Dagblaðið - 10.03.1981, Page 22

Dagblaðið - 10.03.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. 8 fi DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Óska eftir aA kaupa ísvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. 1 Verzlun Dömur—herrar. Dömunærföt, Femilel úr ull og bómull. hvitu hnésokkarnir komnir. þykkar sokkabuxur. ullarblanda. á dömur og börn. siðar nærbuxur herra og drcngia. flauelsbuxur á herra á 187 kr„ stærö 29—42. náttföt. nærföt JBS og Schisser. flauclsbuxur á börn frá 55 kr.. sokkar á alla i urvali, ullarsokkar og hosui. sængurgjafir. smávara til sauma og margt flcira. Póstsendum. S.Ó. Búöin Laugalæk. simi 32388. Ódýr feröaútvörp, bilaúlvörp og scgulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur. steroheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Antpcx kassettur. hljómplölur, músikkasscttur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum.F. Björnsson. Bergþórugölu 2. sinti 23889. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. llrvalsmálning. inni og úti, i öllunt tizkulitum, á verksntiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila stæði. Sendum i pöstkröfu ut a lai J. Reynið viðskm'in. Vcr/lið þa. si.n varan er goð og u ð ’i hagslaii. Stjörnu-litir s . Höfðatúni 4, sími 23480. Reykjavík. Snap on hila- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir, rafmagns handverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar. rafsuðutransarar o. fl. o. II. „JUKO". Júlíus Kolbeins. verk- færaverzlun. Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Sími 23211 eftir kl. 6. Siggi flug er búinn að svara lesandabréfinui , mínuí Dagblaðinu. — . ) c- . eða stanza. O l(\ Y O A V ^ 4 W lij^f-XváaMv ^ . . ZM lll 1 l| H8 Fatnaður 8 Fermingarföt til sölu, peysuföt úr Herraríki, brúnn tveedjakki, vesti og einlitar buxur, á há- an og grannan dreng, og skór nr. 42. Selst fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 30949. Til leigu brúðarkjólar og skirnarkjólar. Uppl. i sima 53628. Vetrarvörur Til sölu Evinrud vélsleði 21 hcstafl. Uppl. i sima 95-4493. I Spennum beltin ____ ALLTAF - ekki stundum FEROAR Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aó frelsi geti viðhaldist í samfélagi. Hellissaridur Umboðsmann vantar á Hellissand, vinsamlegast hafið samband við Sveinbjörn Halldórsson, sími 93-6749 eða 91-22078. 7 iBIAÐIÐ Fyrir ungbörn 8 Sem ný norsk vagga til sölu. Uppl. í sima 71712 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. isima 73860. 1 Heimilistæki 8 Vil kaupa nýlegan bakaraofn. Uppl. í síma 92-2162. 1 Gull—Silfur 8 Kaupum brotagull og silfur og minnispeninga úr gulli og silfri. Stað grciðsla. Opið kl. 14—17 islenzkur út flutningur. Árntúla I. sínii 82420. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alla virka daga, á kvöldin. Geymið auglýsinguna. I Hljómplötur 8 llrcinar plötur—hreinni tónn. Með nýju plötuhreinsunarvélinni okkar hreinsum við og afrafmögnum hljómplötur þinar þannig að þær giör brevta um tón. Gcfðu plötunni þinni nýlt lif. Scndum og sækjum yfir 30 stykki. Gjörið svo vcl og rcynið viðskiptin. Hljómplötuhrcinsunin Suðurhólum 8. simi 71817. Áskríftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN Frcvjugiitu 14 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf^ 14 - S . 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615. 86915 ^riesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis Hljóðfæri 8 Gott Yamaha byrjandaorgel, Lesley, til sölu. Uppl. í síma 21028. Banjó. Leikfélag Reykjavíkur vantar 4ra eða 8 strengja banjó. Uppl. á skrifstofutíma í síma 13191. ATH.: Pianó eða stofuorgel óskast i skiptum fyrir trommusett (Premier Resanador). svo til ónotað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—259. Harmonika til sölu. Transicord de luxe harmonika til sölu, með eða án magnara. Er í mjög góðu standi. Uppl. i síma 71082. I Hljómtæki 8 Til sölu Teac kassettusegulbandstæki, tæplega 3ja ára, litið notað og vel með farið. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—266. Til sölu eru JVC hljómtæki; 2 plötuspilarar. ntagnari og segulband, selst sitt í hverju lagi eða saman. Uppl. í sima 41363 eftir kl. 19. Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu inn eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2,- sími 27192. I Video 8 Tækifæri. Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláttar verð sem stendur í viku. Staðgreiðslu verðkr. 12.410. Myndþjónusla fyrir við skiptavini okkar. Japis hf.. Brautarholti 2. simi 27192—27133. I Kvikmyndir Véia- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar ntyndir. Leigjum myndsegulbandslæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10- 18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. Simi 23479. Til sölu Paillard Bolex H—16 reflex m: Angchieux 17,5 mm. 500 m F.22. Uppl. ísíma 52153. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. lón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í ntiklu úrvali, þöglar. tónn. svart/hvítt. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubusku, Júmbó í lit og lón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mnt kvikmyndafilmur til leigu í mjög ntiklu úrvali í stutlum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla |8 mm og 16 mrnl og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disncy. Blciki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Decp. Grease. Godfath- er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókcypis kvikmyndaskrá fvrir liggiandi. Myndscgulbandslæki og spólur lil leigu. Einnig cru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið allu daga nenta sunnudaga. Sinti 15480. I Sjónvörp 8 Takið eftir. Panasonic 20 tonimu. sjónvarpstæki. '81 módel. aðcins kr. 8320 og japönsk gæðavara. Takmarkaðar byrgðir. Japis hf. Brautarholli 2. simar 27192-27133. i Ljósmyndun 8 Til sölu Canon AE— 1 með 50 mm linsu, Canon Speedlite 155 A og Sigma 70— 230 mm zoomlinsa. Uppl. í síma 78447 i kvöld og næstu kvöld milli kl. 17 og 20. Til sölu tvær linsur, 200 mm Cosina og 28 mm Vivitar og winder fyrir Cosina. Uppl. í síma 86531 eftir kl. 7. SvörtCanon AE-1 myndavél til sölu, góð vél. Uppl. í síma 75533 eftir kl. 17. Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á Chinon. Cosina. Ricoh. Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,sími 22580. I Dýrahald 8 Til sölu 8 vetra unglingahryssa og folald. Uppl. i sínia 52505.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.