Dagblaðið - 10.03.1981, Page 25

Dagblaðið - 10.03.1981, Page 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. il DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 S) Hraðinn eykst stöðugt og spennan er gífurleg meðal áhorfenda . . . 1WSgm MMMAAARRRK MARK HJA. l.OLLA Vinirnir þrir hafa sennilega aldrei leikið eins vel . . . '~j /7 W PETER 0' Inn ty JOH f ég hef ekki^*^B . annsakað klefann hált og lágt þegar prinsessan kemur þá 1 Atvinna óskast 9 Jarðfræðingur með BS-próf óskar eftir heils dags vinnu í nokkra mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 13497. 20 ára stúlka með stúdentspróf óskar cflir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 42599. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til grcina. Uppl. í síma45580.—~ Tek að mér innheimtur og sölustarf á Suðurnesjunt. Uppl. i sima 92-2083 eftirkl. 20. 19ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 28052. Óska eftir næturstarfi. alll kemur til grcina. Uppl. i sima 39231 á kvöldin. 1 Einkamál Ungurmaður óskar eftir að kynnast ungri konu á aldrinum 20—30 ára með giftingu i huga. Fullri þagmælsku heitið. Mynd æskileg. þó ekki skilyrði. Svar sendist DB fyrir 15. marz merkf „Þagmælska". I Spákonur Spái í spil og bolla. Timapanlanir i sinta 24886. I 1 Barnagæzla 8 Er einhver kona eða stúlka sem gæti hugsað sér að koma heini og passa 2 drengi, 3 ára og 9 mánaða i 1 mánuð? Ef svoer. vinsamlegast hringið i sinia 16976. Öska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2ja barna frá kl. 7.30— 15.30 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 39747 eftir kl. 16. I Garðyrkja 9 Trjáklippingar. Pantið timanlega. Garðverk. sími 10889. I Innrömmun 9 Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin í unrboðssölu. Afborgunar skilmálar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmundir og innrömmun. Laufásvegi 58. Simi 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30. Kópavogi. á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum.einnig skorið karton undir myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. « 7 Skemmtanir 9 Vantar þig stuð? Prófaðu okkur, ferskir og reyndir plötu- snúðar hjá reyndu diskóteki. Diskótekið Rokkrás. Uppl. í síma 43291. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. limmia árið í röð. Liflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskera. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sern við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusimi niánu- dag. þriðjud og miðvikud. frá kl. 15— 18 22188. Ath. Saniræmt verð félags ferðadiskóteka. Félagasamtök-starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR" sem örvar dansmenntina i samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæð- in með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT- UR" sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátiðirnar með öllum vinsælustu íslenzku og erlendu plötunum. Ath. Samræml verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR" simi 43542 og 33553. L.vkillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótek sem spilar tónlist lyrir alla aldurshópa i einkasamkvæminu. á árshátiðinni. skólaballinu cða öðrunr skemmtunum. þar sern fólk vill skemmta sér ærlcga við góða tónlist sem er spiluð á fullkomin hljómflutningstæki af plötusnúðum sent kunna sitt fag. Eitt stærsla Ijósashowið ásanu samkvæmisleikjum lel' óskað eri. Hel'jum fjórða starfsár 28. ntar/. Diskó rokk — gömlu dansa. IXJl.LS' - Simi 51011. Diskótekið Donna Spilum fyrir árshátíðir. þorrablót. Iclags Itópa. unglingadansleiki skólaböll. og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósa show ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt i diskó. rokk and roll og göntlu dansana. Reynslurikir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til cnda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 ATH: Samræmt verð félags ferðadiskóteka. FramtalsaÖstoÖ 9 Gerum skattframtöl. cinstaklinga og rekstraraðila. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. Garðastræti 16. simi 29411. 1 Þjónusta 9 Viðgerðir-nvsmíði. Get tekið að ntér vcrkefni utan Itúss sem innan. Uppsetningar innréttinga, ntilli véggja og fleira. Uppl. í sinta 43475 eflir kl. 19. Húsdýraáburður. Hef til sölu allar tegundir af húsdýra áburði. nema gcilatað. Borið á ef óskað er. Uppl. í síma 81793. Húsaviðgerðir, þakviðgerðir. gluggaviðgerðir. Klæði meðstáli hús að utan. Smiða milliveggi. sólskýli og margt fleira. Uppl. i sinta 75604. D.vrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl.TsTmá 39118. Raflausn. Heimilisiækjaþjónusia. dyrasimaþjón usla og allar almennar raflagnir. Uppl. i sinta 53263. Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir — breytingar — nýlagnir. Vcl still.t hitakerfi er fjársöfnun og góð Ijárfcsting er gullsigildi. Erum ráðgef endur. stillum hitakerfi. Hreinsum stiflur úr salernisskálum. handlaugum. vöskum og pipum. Sigurður Kristjáns son pipulagningameistari. sintar 28939 og 86457. Mannbroddar. kosta miklu ntinna en beinbroi og |1j;m ingar sem þeim lylgia. Margar gerðir mannbrodda fást hjá eftirtöldum skó smiðum: Fcrdinand R. Eirikssyni. Dalshrauni 5. Halnarf. Halldóri Guðbjörjissyni. Hrisateigi 19. Rvk. Hafþóri E. Byrd. Garðastræti 13a. Rvk. Karli Sesari SigmunUssyni. Hamraborg 7. Kóp. Herði Steinssyni. Bergstaðastræli 10 Rvk. Sigurbirni Þorgeirssyni: Háaleitisbraul 68. Rvk. Gisla Ferdinandssyni. Lækjargötu 6a. Rvk. Gunnsteini Lárussyni. Dunhaga 18. Rvk. Helga Þorvaldssyni. Völvufelli 19. Rvk. Sigurði Sigurðssyni. Austurgötu 47. Halnarf. Hallgrinti Gunnlaugssyni. Brekkugötu 7. Akurevri. Hreingerningar Gólfteppahrcinsun. Hrcinsum teppi og húsgögn mcð há þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreihsun á ullartcppi. ef þarf. Það er fált sent sten/.t tæki okkar. Alh. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sfini 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unniðá öllu Stór Revkja wikursvæðinu fvrir sania verð. Margra tára örugg þjónusta. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. með nvium vélum. Simar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein gerningar á ibúðum. stigagöngum. stol'n unum. einnig teppahreinsun meö tiýrri djúphreinsivél sem hreinsar meðgóðum árangri. sérstaklega góð fvrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guömund ur. 1 Ökukennsla 9 Ökukennsia — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjólan og örugg an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980. meö vökva- og vellistýri. Nentendur grciða einungis lyrir tekna tinta. Sigurður Þormar. ökukennari. simi 45122. Okukennsla. aTingatimar. hæfnisvoll- orð. Kenni á am riskan l-ord Fairmom. tintafjöldi vió hæfi Itvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið el’ |iess er óskað. Jóhann Ci. Guðjónsson. simar 21924. 17384 og 21098. Ökuskóli SG. Kennslubifreið Datsun Bluebird árg. '80. Meðbetri fræðslu vcrður námiðódýrara og léttara. Skólinn býður það nýjasta og hezta fræðsluefni sem völ er á. Meðal el'nis eru kvikmyndir um akstur i hálku o.fl. Skólinn útvegar allt námsefni. Öll hjónusta við nemendur í sérflokki. Greiðslukjör við allra hæfi. Sigurður Gíslason ökukennari. simi 75224. Kenni á I'oyota C'rown árg. '8(1. með vökva og veliistyri. Utvega oll pról'gögn. Þið greiöiö aðeins l'vrir tekna Iima. Auk ókukennslunnar aðstoðtt ég þá sem af einhver.ium ásuuðum Itala missl ökuréttindi sin að öðmsi þau að nvju. Geir P. Þormar ókukeimarf. sínn 119896 og 40555. Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Ökukennsla. æl'ingátimar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: A var I rióriksson. 72493 l’assat. Eiður H. Eiösson. Mazda 626. Bifhjólake.insla 71501 1 innbogi G. Sigurðsson. . Galant 1980. 51868 1 riöbert P. Njálsson. 15606 - BMW 320 1980. 12488 Guöbrandur Btigason C'ortina 76722 Guðjón Andrésson. Galant 1980. 18387 Guöm. G. Pélursson. Ma/tla 1980. Hardtopp 73/MI Gunnar Sigurðsson. loyota C'ressida 1978. 77681. Gyll'i Sigurðsson. Honda 1980. 108 7.0 Halllriður Stefánsdóttir. Ma/da 626 1979. 81349 Haukur Anijk/. • Ma/.da 626 1980 27471 Helgi Scssiliusstm. Mazda 323. 81349 Hjörlur Elíasson. Audi 100 LS 1978 <2903 Jóhanna Guðmundsdóuir. Datsun V 140 1980 77711-t Magnús Helgason. Audi 100 1979. Bifhjóiakennsla. Hef bil'hjól. 66660 Ragnar Þorgrimsson. Mazda 929 1980. 3316' Reynir Karlsson. 20016- Subaru 1981. Fjórhjóladrif. 27022 Vilhjálmur Sigurjónsson. Datsun 280 1980. 40728

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.