Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 26
26 Með dauöann á hœlunum Spennandi, ný bandarisk kvikmynd, tekin í skiðapara- dísColorado. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Eríc Braeden Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Fangaverðirnir vilja nýjt fangelsisstjórann feigan Hörkumynd með hörkuleik urum, byggð á sönnum at burðum. Ein af beztu mynd um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Kobert Kedford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hskkað verð. ■BORGARv DiOiÖ HMOJVVtOt I KOf SMM&AMt Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sínu. Leikstjóri: Henry Neill Aðalhlutverk: Vlc Morrow Charlotte Rampling Caesar Romero Victor Buono íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. WKÍUBbtJAHHIIi. Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Qint Eastwood Sandra Locke og apinn Clyde Ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Greifarnir (The Lords of Flatbush) Íslenzkur texti Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvikmynd i litum um vandamál og gleði- stundir æskunnar. Aðalhlut verk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5,9 og 11. Aukamynd frá rokktímabil inu með Bill Haley og fleir- Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Íslenzkur texti Seðiaránið Ný, hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framið er af mönnum sem hafa scðlaflutning að atvinnu. Aðalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux Sýnd kl. 5,9.10 og U. Bönnuð innan 16 ára Íslenzkur texti Blúsbræðurnir Fjörug og skemmtileg gaman- mynd. Aðalhlutverk John Beluchi Sýnd kl. 7. iBÆJARBiC* ' ■ — Simi 50184», Olfupallaránifl Ný, hörkuspennandi mynd, gerð eftir sögu Jack Davies. ,,Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem' lifír eftir skeiðklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. Íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Dagblað án ríkisstyrks BIAÐIÐ frfálst, áháð dagblað fGNBOGII T5 19 OOO -Milur A- Fflamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auövelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. Íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16ára. islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -••kii . C Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Buster Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. "Empiro of the Anls" 1 JOAN COLLINS ■ ROBERT LANSINQ JOHN DAVID CARSON Maurarlkið Spennandi litmynd, full af óhugnaði, eftir sögu H.G. Wells, með Joan Collins. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Sjö sem segja sex (Fantastic seven) Spennandi og viöburðarik hasarmynd. Aðalhlutverk: Brítt Eldand, Christopher Lloyd, Chrístopher Conelly Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 3 1 1 82 Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séö . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope^tereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Wllliams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. rm Simi50249 Þolraunin mikla (Rumning) Spennandi og hrifandi ný bandarisk kvikmynd cr fjallar um mann sem ákveður að taka þátt i maraþonhlaupi ólympiuleikanna. Aðalhlutverk: Michael Douglas Susan Anspach. Sýnd kl. 9. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. Sjónvarp i) i Útvarp ÚR LÆÐINGI - sjénvarp kl. 21,10: Ekta sakamálaþáttur, góður og spennandi — glæpamenn myrða roskin hjón Nýr, brezkur sakamálamynda- flokkur í tólf þáttum hefur göngu slna í sjónvarpinu i kvöld. Nefnist hann Úr læðingi (Breakaway) og er eftir Francis Durbridge en sakamála- þættir eftir hann hafa áður verið sýndir í íslenzka sjónvarpinu. í raun er um að ræða tvær sögur, sem sagðar verða í sex þáttum hvor, en sami spæjarinn er í þeim báðum. Aðalpersónan er lögreglu- foringinn Sam Harvey sem vinnur hjá Scotland Yard. Dag einn segir hann starfi sínu lausu og hyggstjielga sig ritstörfum. 'Það kemur mjög flatt upp á starfsfélaga hans, sem höfðu ekki hugmynd um að Sam hafði áður gefið út bók, undir dulnefni, sem seldist vel. En óvæntir atburðir gerast sem setja strik í áætlanir hans og áður en hann veit af er hann tekinn til við sakamálin á ný, að þessu sinni leit að morðingjum roskinna hjóna. Að sögn þýðandans, Kristmanns Eiðssonar, tekst höfundinum vel að halda fólki spenntu, hver þáttur end- ar þannig að fólk verður helzt að sjá þann næsta. „Þetta er ekta sakamálaþáttur, góður og spennandi,” sagði Krist- mann. -KMU. Martin Jarvis fer með hlutverk spæjarans, Sam Harvey. Þriðjudagur 10. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þrlðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdeglssagan: „Lltla væna Lllli”. Guðrún Guðlaugsdóttir ies úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg- ar Bickel-isleifsdóttur (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Filhar- móníusveit Berlínar leikur „Þjóf- ótta skjóinn”, forleik eftir Gio- acchino Rossini; Herbert von Karajan stj. / Renata Tebaldi syngur ariur úr óperum eftir Pucc- ini meö hljómsveitarundirleik. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik- ur „Furutré Rómaborgar”, sin- fóniskt ljóð eftir Ottorino Resp- ighi; Lamberto Gardelli stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta með farandleikurum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (10). 17.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Þorgeröur Sigurðardóttir. Helga Harðardóttir heldur áfram að lesa úr „Spoa” eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúslk. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Svala Nielsen syngur íslensk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Úr draumum Her- manns Jónassonar á Þingeyrum. Hallgrímur Jónasson rithöfundur segir frá Hermanni og les úr draumabók hans; annar lestur. c. Dalamenn kveða. Einar Kristjáns- son fyrrverandi skóiastjóri flytur annan þátt sinn um skáldskapar- mál á liðinni tíð i Dölum vestur. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Árni Björnsson les kafla úr endur- minningum Eliasar Sigfússonar úr Fljótshlíð. 21.45 Útvarpssagan: „Basllió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (20). 22.40 „Nú er hann enn á norðan”. Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. 23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „En sælgers död” — Sölumaður deyr — leikrit eftir Arthur Miller í danskri þýðingu Knud Sönderbys. í aðalhlutverk- um eru Johannes Meyer, Ellen Gottschalk, Poul Reichardt og Kaj Wilton. Síðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Ásmundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðlr Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir ies þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Lurup-kórinn í Hamburg syngur. Ekkehardt Richter leikur á orgel og stj. a. „Vakna, Sions verðir kalla”, orgelpartita eftir Hugo Distler. b. „Jesu meine Freude”, mótetta eftir J.S. Bach. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík lýkur lestri þýðingar sinnar á bókarköflum eftir breska bók- menntafræðinginn C.S. Lewis. 11.30 Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vínarborg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. Sjónvarp Þriðjudagur 10. mars I9.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýöandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Litlö á gamlar Ijósmyndir. Breskur heimildamyndaflokkur um upphaf Ijósmyndunar. 21.10 Úr læðlngi (Breakaway). Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur í tólf þáttum eftir Francis Dur- bridge. Aðalhlutverk Martin Jarvis. Fyrsti þáttur. Lögreglufor- inginn Sam Harvey reynir aö hafa upp á glæpamönnum, sem myrtu roskin hjón. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Byggðin undir björgunum. Undir hrikalegum hömrum Eyja- fjalla er blómleg byggð. Landbún- aður má heita eina atvinnugreinin, en á sumrin er mikill ferðamanna- straumur um sveitina. Fylgst er með heimamönnum aö starfi og við skemmtan og hinkrað við á nokkrum merkum sögustöðum. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freösson. Áður á dagskrá 6. apríl 1980. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.