Dagblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 5

Dagblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981. 17 ' Hvað er á seyðium helgína? KÖRFULANDSUÐK) Á FERD OG FLUGI — landsleikir gegn Finnum í Keflavík í kvöld og í Borgamesi á morgun Herstöðvaandstæðingar — Alþýðubandalag Hóraðsmanna Opni fundurinn um herstöðvamálið, sem frestað var vegna veðurs um siðustu helgi, verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 28. marzkl. 2e.h. Bragi Guðbrandsson menntaskólakennari heldur framsöguerindi. Umræður. Vestur-Húnvetningar Norðurlandi vestra Framsóknarfélag V-Húnvetninga heldur almennan fund um kjördæmamálið laugardaginn 28. marz ki. 14 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kynnt verða sjónarmið dreifbýlis- og þéttbýlis- manna. Frummælendur verða: Ingólfur Guðnason alþingismaður, Ólafur Þórðarson alþingismaður, Friðrik Sophusson alþm. og Jón Magnússon for- maður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Komum öll og hlýðum á fjörugar umræður. Þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins boðið á fundinn. Samkomur Samtök herstöðva- andstæðinga halda baráttusamkomu i Háskólabíói sunnudaginn 29. marz ki. 14. M.a. munu koma fram rithöfund- arnir Pétur Gunnarsson, Birgir Svan Símonarson, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. Auk þess verður vísnasöngur og tónlist á dag- skránni. Aðgangur er ókeypis. Fundir AA-samtökin í dag föstudag verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 12 og 21. Tjarnargata 5b kl. 21 (opinn). 14 og 21 (uppi). Neskirkja kl. 18 og 21. Hallgrímskirkja kl. 18. Akureyri: Geislagata 39 (96-22373) kl. 12. Húsavik: Garðar kl. 20.30, Egilsstaðir: Safnaðarheimili kl. 20. Flateyri kl. 21. Hellissandur: Hellisbraut 18 kl. 21. I hádeginu á morgun. laugardag. verða fundir sem hér segir: Langholtskirkja kl. 13. Tjarnargata 5b kl. 14. Akureyri: Kvennadeild Geislagata 36 kl. 14. Skilíhelg- | ardagbók I Vegna vinnslutíma helgardag-1 bókar Dagblaðsins skal bent á að I þeir sem hyggjast koma að efni í H hana skulu skila því i síðasta lagi I klukkan fimm á miðvikudags- ■ eftirmiðdögum. Ekki er tryggt að H tilkynningar sem berast síðar komist inn þá vikuna. Varðandi efni i helgardagbók-1 ina skai tekið fram að hún á ein-1 göngu að fjalla um atburði sem I eru að gerast um helgina. Annað H efni fer í fasta dagbók blaðsins. -At.I Tilkynningar Í.F.R. Engar borðtennisæfingar verða laugardaginn 28. marz, laugardaginn 4. ápril og mánudaginn 7. april. Síðasta æfing fyrir íslandsmótið verður mánudaginn 30. marz. Skrúfudagurinn 1981 á laugardag Árlengur kynningar- og nemendamótsdagur skólans Skrúfudagurinn — er nú haldinn hátiðlegur í átjánda sinn laugardaginn 28. marz kl. 13.30— 17.00. Þennan dag gefst nemendum og aðstandendum þeirra kostur á að kynnast nokkrum þáttum skólans og veita þeir upplýsingar um kennslutækin og skýra gang þeira. Auk þess halda þeir sýningu á kennslubókum og öðrum kennslugögnum. Norrænt stöðlunarsamstarf „Norrænt stöðlunarsamstarf, þáttur stöðlunar í iðn- og tækniþróun og þýðing hennar fyrir einstakl- inginn” eru aðalefni erindis, sem flutt verður á vegum staðladeildar Iðntæknistofnunar íslands nk. mánudag, 30. marz, í Norræna húsinu. Fyrirlesari er Arvid J. Áhlin, sem starfað hefur við sænsku staðlastofnunina, Standardiserings- kommissionen í Sverige, SIS, í 40 ár. Erindið hefst kl. 17 og verður flutt á sænsku. öllum áhugaaðilum er heimili ókeypis aðgangur. Foreldraráðgjöfin Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795. (Barnaverndarráð Islands). Heilbrigðisfulltrúar stofna félag Hinn 10. febrúar var stofnað, í Heilsugæslustöð Kópavogs, Heilbrigðisfulltrúafélag íslands. Umdæmi félagsins nær yfir landið alt, en heimili þess ogvarnarþinger í Reykjavík. í lögum félagsins segir m.a. að markmið félagsins sé: —að sameina heilbrigðisfulltrúa um áhuga- og hags- munamál stéttarinnar og auka gagnkvæm kynni félagsmanna. —að viðhalda og auka menntun heilbrigðisfulltrúa. —að auka þekkingu og skilning á starfi heilbrigðis- fulltrúa. —að-æfla samvinnu þeirra um allt, sem horfir tíl framfara í heilbrigðismálum þjóðarinnar og koma á samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir í landinu. Félagið vinnur að markmiðum sínum m.a. með því: —að halda fundi um áhugamál félagsmanna. —að halda uppi fræðslustarfsemi, svo sem námskeiðum, skoðunarferðum og erindaflutningi. —að hafa tengsl við samtök heilbrigðisstétta, hérlendis og erlendis. í 5. gr. laga Heilbrigðisfulltrúafélags íslands segir m.a., að rétt til inngöngu í félagið hafi þeir sem uppfylli skilyrði annats af eftirtöldum liðum: a. Sérmenntaðir heilbrigðisfulltrúar. b. Þeir, sem starfað hafi sem heilbrigðisfulltrúar í 5 ár í fullu starfi, enda hafi þeir tekið fullan þátt í námskeiðum Heilbrigðiseftirlits rikisins og nám- skeiði fyrir heilbrigðisfulltrúa erlendis. í 6. gr. félagslagaiina segir: Aukafélagar geta þeir orðið, sem starfa sein heilbrigðisfulltrúar eða við heilbrigðiseftirlit i landinu en uppfylla ekki skilyrði um almenna félaga skv. 5. grein. Á stofnfundinum voru félaginu færðar gjafir. Formaður Heilbrigðisnefndar Kópavogs, dr. Bragi Árnason, próf. gaf áritaða fundargerðarbók f.h. nefndarinnar og bæjarstjórinn í Kópavogi Bjarni Þór Jónsson, lögfr. gaf félaginu fundar- hamar. Finnska körfuknattleikslandsliðið kom hingað til lands í gærdag eins og körfuknattleiksunnendum er vafalítið kunnugt. Fyrsti leikurinn af þremur fyrirhuguðum í heimsókn þeirra fór fram í Laugardalshöllinni í gær og í kvöld og á morgun munu þeir leika tvo til viðbótar. Fyrri leikurinn verður í kvöld kl. 20 og fer fram í Keflavík. Hinn síðari verður á morgun og hefst kl. 14 í Borgarnesi. Er ekki að efa að hart verður barizt í þessum leikjum þvi góð útkoma mun styrkja landsliðið Uppskeruhátíð blakfólks er um helgina. Þá lýkur keppni í 1. deild karla og kvenna og 2. deild karla og fara allir leikirnir fram í Hagaskóla. Þróttur hefur þegar tryggt sér titilinn í 1. deild karla og Vikingur í 1. deild kvenna. Hins vegar er enn óljóst hvaða lið það verður sem hreppir neðsta sætið í 1. deild karla og fellur þar með í 2. deild. Tvö lið, Opið hús í Valhöll — kynnt málefni fatlaðra Sunnudaginn 29. marz nk, verður opið hús að Valhöll, Háaleitisbraut 1, til kynningar á starfsemi þeirra félaga er vinna að málefnum fatlaðra. Kynningin fer fram á þann hátt, að félögin verða með bása þar sem fulltrúar félaganna verða til staðar og þar verða einnig bæklingar, blöð o. fl. í kjallara- sal sýna félögin kvikmyndir um starfsemi sína og/eða fötlun er hefir orðið hvati að stofnun félaganna. Einnig verður dagskrá frá kl. 14:00— 17:00 til kynningar á ýmsum málum fatlaðra (sjá fylgiskjal). Framkvæmd dagskrár mun fara fram í hliðarsal en ekki í þeim sal er básarnir verða. Kaffi- og virka hvetjandi fyrir hina erfiðu C-keppni sem framundan er hjá liðinu í Sviss um miðjan næsta mánuð. Tólf leikmenn íslenzka liðsins hafa að undanförnu æft geysilega vel og fóru t.d. upp í Borgarfjörð um sl. helgi og dvöldu í æfingabúðum í Munaðarnesi, Borgarnesi og að Varmalandi undir yfirumsjón lands- liðsþjálfarans Einars Bollasonar og Jóhannesar Sæmundssonar. Þessir tólf leikmenn munu koma til með að halda heiðri íslands á lofti Fram og UMFL, koma til greina en þau mætast einmitt í kvöld kl. 18.45. Sigri Fram er UMFL fallið en takist UMFL að vinna hefur liðið náð Fram að stigum. UMFL á hins vegar einn leik eftir, gegn Víking á morgun, og nái það að vinna bæði Fram og Víking er Fram fallið. Takizt UMFL að vinna Fram en ekki Víking þarf aukaleik um botnsætið. veitingar verða á boðstólum. Þetta opna hús verður i samvinnu hinna ýmsu félaga fatlaðra og Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fræðsla á vegum kirkjunnar um austræna trúarhópa Dr. Johs Aagaard prófessor í Árósum er sá Norður- landabúi, sem hvað bezt hefur kynnt sér hina: aust- rænu trúarhópa, sem nú flæða yfir Vesturlönd. Dr. Aagaard verður hérlendis um þessa helgi í boði kirkjunnar og flytur fyrirlestra og svarar spurningum um þessi mál. Dagskrá hans verður sem hér segir: Laugardagur 28. marz: Opið hús í Hallgrímskirkju kl. 16.00. Þar mun í C-keppninni í Sviss og hvernig svo sem útkoman kann að verða er víst að aldrei fyrr hefur körfuknattleiks- landslið héðan undirbúið sig af jafn- mikilli kostgæfni. Það er þvi mikilvægt að almenningur sýni strákunum stuðning í verki og mæti vel á leikina í Keflavík og í Borgar- nesi á morgun. Troðfullt var á leik íslands og Frakklands, sem fram fór i Keflavík um áramótin, og ekki er að efa að Suðurnesjamenn munu fjölmenna i kvöld enda verðugir and- stæðingar á ferðinni. Fjögur lið, tvö efstu liðin I hvorum riðli 2. deildar, mætast i úr- slitakeppni um helgina. Fyrstu leikirnir verða í kvöld kl. 20 en í fyrramálið kl. 11 mætast sigurveg- ararnir úr leikjunum kvöldið áður og um hádegisbil ætti að vera orðið ljóst hvaða lið færist upp í 1. deild. dr. Aagaard ræða um innihald hinna austrænu hreyfinga, starfsaðferðir þeirra á Vesturlöndum og !orsakir fyrir framgangi þeirra. Þá mun hann ræða kynni sín af ungu fólki sem ánetjazt hefur þessum hópum og greina frá endurhæfingarstarfi sem unnið er í Danmörku og víðar. Dr. Aagaard mun svara fyrirspurnum og vera til persónulegra viðtala ef óskað er. Mánudaginn 30. marz kl. 17.00 í V. stofu (Guðfræðideild) Háskólans. Þar flytur dr. Aagaard fyrirlestur á vegum Guðfræðideildar sem nefnist Tantra og Yoga, den nyreligiose expansion i Vesten. Þriðjudagur 31. marz kl. 10.00, einnig í Guðfræðideild Háskólans. Yfirskrift þess fyrir- jlesturs er: Den nye gnosis som teologisk udfordring. Uppskeruhátíð blakfólks um helgina: Fram og UMFL berjast á botninum í kvöld - KMU Alþjóðleg bUasýnmg — International Motor Show dagana 27. marz — 5. apríl í Sýningahöllinni að Bíldshöfða Opnum í dag “■

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.