Dagblaðið - 27.03.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981.
19
TTtvarp nasstuvflm • ••
Laugardagur
28. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.1S Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morg-
unorð: Jón Viðar Guðlaugsson
talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ævintýrahafið. Framhalds-
leikrit í fjórum þáttum fyrir börn
og unglinga. Steindór Hjörleifs-
son bjó tll flutnings í útvarpi eftir
samnefndri sögu Enid Blyton.
Þýðandi: Sigríður Thorlacius.
Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson.
Fátæki malaradrengurinn og kisa.
Saga úr Grimms-ævintýrum í
þýðingu Theódórs Árnasonar.
Knútur R. Magnússon les.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: XXIV. Atli
Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
17.20 Hrímgrund. Stjórnendur: Ása
Helga Ragnarsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og
þulir: Ásdís Þórhallsdóttir,
Ragnar Gautur Steingrimsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Búðardrengurinn ” og „Líf-
stykkjabúðin”. Tvær smásögur
eftir Ingimar Erlend Sigurðsson;
höfundur les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.30 „Bréf úr langfart”. Jónas
Guðmundsson spjallar við
hlustendur.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.55 „Hafðir þú hugmynd um
það?” Spurt og spjallað um á-
fengismál og fleira. Umsjónar-
maður: Karl Helgason lög-
fræðingur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma. (35).
22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr endur-
minningum Indriða Einarssonar
(5).
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. mars
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vígslubiskup flytur ritn-
ingarorð ogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Eduards Melkus leikur gamla
dansa frá Vínarborg.
9.00 Morguntónleikar. Requiem í
d-moll (K626) eftir W.A. Mozart.
Sheila Armstrong, Janet Baker,
Nicolai Gedda, Dietrich Fischer-
Dieskau og John Alldis-kórinn
Séra Sigurflur Pálsson vfgslu-
biskup flytur morgunandakt (upp-
hafi dagskrár á sunnudag.
syngja með Ensku kammersveit-
inni; Daniel Barenboim stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Pálmi Hlöðvers-
son segir frá ferð til Úganda sl.
haust. Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa í Hjarðarholtskirkju í
Dölum. Prestur: Séra Friðrik J.
Hjartar. Organleikari: Lilja
Sveinsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Niðursuða matvæla. Berg-
steinn Jónsson dósent flytur
þriðja og síðasta hádegiserindi sitt
um tilraunir Tryggva Gunnars-
sonar til þess að koma á fót nýjum
atvinnugreinum á íslandi.
14.00 Otello eftir Verdi — fyrri
hluti; 1. og 2. þáttur. Frá óperu-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 19. þ.m.
Stjórnandi: Gilbert Levine. Ein-
söngvarar: Pedro Lavirgen
(Otello), Sieglinde Kahmann
(Desdemona), Guðmundur Jóns-
son (Jago), Sigurður Björnsson
(Lodovico), Már Magnússon
(Rodrigo) og Kristinn Sigmunds-
son (Montano og Sendiboði). Sin-
fóníuhljómsveit íslands. Söng-
sveitin Fílharmónía, kórstjóri
Debra Gold. Skólakór Garða-
bæjar, kórstjóri Guðfinna Dóra
Ólafsdóttir. (Síðari hluta verður
útvarpað í kvöld klukkan 22.35).
15.20 Þar sem kreppunni lauk 1934.
Fyrri heimildaþáttur um síldar-
ævintýrið í Arneshreppi á Strönd-
um. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. Viðmælendur: Helgi
Eyjólfsson og Páll Ólafsson í
Reykjavík og Páll Sæmundsson á
Djúpuvík. (Áður útvarpað 19.
nóv. í vetur).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Dauðastrið dansarans Rasú
Níti. Smásaga eftir Jose Maria
Arguedas. Guðbergur Bergsson
flytur formálsorð og les þýðingu
sína í tíunda þætti um suður-
amerískar bókmenntir.
17.05 Friðþjófur Nansen. Dagskrá
frá UNESCO í þýðingu og umsjá
Inga Karls Jóhannessonar. Lesar-
ar með honum: Guðrún Guð-
laugsdóttir og Sigurður Skúlason.
17.35 Nótur frá Noregi. Gunnar E.
Kvaran kynnir norska vísnatón-
list; annar þáttur.
18.00 Stundarkorn með David
Oistrakh sem leikur fiðlulög eftir
Albeniz, Sarasate, Falla, Vieux-
temps og Skrjabin; Wladimir
, Jampolskij leikur með á píanó.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Jónas Jónasson
stjórnar spurningakeppni sem háð
er samtímis í Reykjavik og á
Akureyri. í nítjánda þætti keppa
Elías Mar í Reykjavík og Guð-
mundur Gunnarsson á Akureyri.
i Dómari: Haraldur Ölafsson dós-
! ent. Samstarfsmaður: Margrét
Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður
, nyrðra: Guðmundur Heiðar Frí-
mannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan. Endur-
tekinn þáttur Sigurveigar Jóns-
dóttur og Kjartans Stefánssonar
frá 27. þ.m.
20.50 Frá tónleikum Norræna
hússins í septembermánuði sl.
Kaupmannahafnarkvartettinn
leikur Strengjakvartett i D-dúr op.
63 eftir Niels W. Gade.
21.20 Endurfæðingin i Flórens og al-
þingisstofnun árið 930; Geit
Medici-ættarinnar. Einar Pálsson
flytur annað erindi af þremur.
21.50 Að tafli. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
,22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
122.35 Otello eftir Verdi — síðari
hluti; 3. og 4. þáttur. Frá óperu-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
( fslands í Háskólabíói 19. þ.m.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn;
Séra Guðmundur Óli Ólafsson
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Haraldur
Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Myako Þórðarson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Tjaldurinn og börnin. Saga eftir
Karsten Hoyjdal; Jón Bjarman
byrjar lestur þýðingar sinnar (1).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Óttar Geirsson. Rætt er
um líkindi á kali í túnum í vor og
hvernig skuli bregðast við því.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenskir einsöngvarar og
kóra.r syngja.
11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson cand. mag. talar
(endurtekn. frá laugard.).
11.20 Leikið á flautu. a. Roswitha
Staege leikur Tilbrigði op. 63 eftir
Kuhlau um stef eftir Weber og
Jón Bjarman byrjar lestur þýðing-
ar sinnar á sögunni Tjaldurinn og
börnin aftir Karsten Hoyjdal f
Morgunstund barnanna á mánu-
dag.
Sónötu í e-moll op. 167 eftir Carl
Reinecke; Raymund Havenith
leikur með á píanó. b. James Gal-
way leikur Fantasíu op. 79 eftir
Fauré; Konungl. Fílharmoniu-
hljómsveitin leikur með, Charles
Dutoit stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla væna
Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leikkonunn-
ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg-
ar Bickel-ísleifsdóttur (16).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Haakan
Hagegaard syngur lög eftir Schu-
bert, Brahms, Mozart og Hugo
Wolf; Thomas Schuback leikur
með á píanó. / Eva Knardahl
leikur á píanó ljóðræn smálög
eftir Grieg.
17.05 Tvö vestur-íslensk skáld. Bók-
menntaþáttur fyrir börn í umsjá
Kristínar Unnsteinsdóttur og
Ragnhildar Helgadóttur. Dr.
Finnbogi Guðmundsson talar um
| Jóhann Magnús Bjarnason og
' Stephan G. Stephansson. Knútur
R. Magnússon og Helga Þ.
Stephensen lesa úr verkum
höfundanna. * (Áður útvarpað
7.11. 1974). Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Björn
Teitsson skólameistari talar.
20.00 Súpa. Elín Vilhelmsdóttir og
Hafþór Guðjónsson stjórna þætti
fyrir ungt fólk.
20.40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Basilíó
frændi” eftir José Maria Eca de
Queiros. Erlingur E. Halldórsson
lesþýðingusína(ll).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma. Lesari: Ingibjörg Stephen-
sen (36).
ÆVINTYRAHAFIÐ - útvarp laugardag kl. 11,20:
FJÓR1R KRAKKAR ERU
Á LEID í SUMARFRÍ
— sem verður ekki eins rólegt og ætlað er í f yrstu
Annar hluti framhaldsleikritsins
Ævintýrahafið er á dagskrá útvarps í
fyrramálið. Leikritið bjó Steindór
Hjörleifsson til flutnings í útvarp og
er hann jafnframt leikstjóri. Það er
byggt á samnefndri sögu Enid Blyton
en hún er vel kunn hér á landi fyrir
hinar svokölluðu ævintýrabækur og
Fimm-sögumar.
Leikritið er í fjórum hlutum og
var sá fyrsti á dagskrá síðasta laugar-
dag. Þá kynntumst hlustendur
aðalpersónunum, krökkunum Finni,
Jonna, Dísu og Önnu og páfa-
gauknum Kíki. Auk þess kom við
sögu leynilögreglumaðurinn Villi,
sem krakkarnir hafa mikið álit á.
Fyrsti þáttur endaði þegar krakk-
arnir voru að leggja af stað með járn-
brautarlest í sumarleyfi til eyju fyrir
utan strönd Skotlands. Og krakkarn-
ir gátu ekki hugsað sér betri farar-
stjóra, sjálfan Villa leynilögreglu-
mann. Hann er neyddur til að ferðast
i dulargervi því skúrkar vilja finna
hann í fjöru.
Ævintýrahafinu var áður út-
varpað 1962, en það ætti ekki að
koma að sök því þeir sem þá voru
börn eða unglingar eru nú orðnir
fullorðnir og hafa e.t.v. eignast
áhugasama hlustendur.
-KMU.
Mánudagur
30. mars
122.40 Uppskera og markaðssveiflur í
kartöflurækt. Eðvald B. Malm-
quist yfirmatsmaður flytur erindi.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
I sveitar íslands í Háskólabíói 26.
þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi:
Gilbert Levine. Sinfónía nr. 3 eftir
Beethoven.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Edvald B. Malmquist yfirmatsmaö-
ur flytur erindi um uppskeru og
markafissveiflur f kartöflurœkt á
mánudagskvöld.
Þriðjudagur
31. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Lcikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð.
Haraldur Ólafsson talar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Tjaldurinn og börnin. Saga eftir
Karsten Hoyjdal; Jón Bjarman les
þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son. Rætt er um aðferðir til þess
að nýta fiskúrgang um borð í
'veiðiskipum.
10.40 Einsöngur. Doris Soffel
syngur lög eftir Schubert, Schu-
mann og Brahms. Jonathan Alder
leikur með á píanó. (Hljóðritun
frá útvarpinu í Stuttgart).
11.00 „Man ég það sem löngu leið”.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. í þættinum er efni um
Kolbeinsey; meðal annars lesið
brot úr Kolbeinseyjarljóðum séra
Jóns Einarssonar og þáttur af
Jóni stólpa eftir Bólu-Hjálmar.
Lesari: Þorbjörn Sigurðsson.
11.30 Vinsællögúrýmsumáttum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Jónas Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla væna
i Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leikkonunn-
ar Lilli Palmer í þýðingu Vilborg-
ar Bickel-ísleifsdóttur (17).
15.50 Tilkynningar.
Í16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
| fregnir.
Tónlist eftir Beethoven verflur
leikin á sfðdegistónleikunum á
þriðjudeg.
16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Beethoven. John Lill leikur