Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 4
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Hvað er á seyöium helgina? Messur Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi um bænadaga og páska 1981. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Sldrdagur: Helgistund með altarisgöngu í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 20.30. Föstud. langi: Guðsþjónusta í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 2. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 8. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta i safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Skirdagur: Guðsþjónusta og altarisganga að Hrafnistu kl. 3. Föstud. langi: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Dalbrautarheimilin kl. 15.30. Páskadagun Guðsþjónusta á Kleppsspitala kl. 10.30. Hátiðarmessa að Norðurbrún 1 kl. 14. Ein- söngur: Ásta Valdimarsdóttir. Guðsþjónusta á Hrafnistu ld. 15.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sldrdagur kl. 13.30: Fermingarmessa i Bústaðakirkju. Altaris- ganga. Föstud. langl kl. 14: Guðsþjónusta i Breið- holtsskóla. Litania sungin. Páskadagur kl. 11 f.h.: Hátiðarmessa i Breiðholtsskóla. Annar páskadagur kl. 13.30: Fermingarmessa í Bústaöakirkju. Altaris- ganga. Organleikari: Daniel Jónasson. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstud. laagl: Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta k). 8 árd. og kl. 2 siöd. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Sldrdagur: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Föstud. langi: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Páska- dagur: Hátiðarguösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Barnasamkoma i Safnaðarheim- ilinu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Skirdagur: Kl. 11 messa og altaris- ganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 20.30 Bræöra- kvöld Dómkirkjunnar i umsjá Oddfellowreglunnar á ísl. Föstud. langi: Kl. 11 messa sem að mestu veröur byggð á flutningi bæna. ritningaroröa og tón listar. Gunnar Kvaran leikur einleik á selló. Dóm- kórinn syngur, Marteinn H. Friöriksson leikur á orgeliö. Sr. Þórir Stephensen. Páskadagur: Kl. 8 árd. hátíöarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 hátiöarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Stólvers í báðum messunum verður „Páskadagsmorgunn” eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Einsöngvarar með Dómkórnum: Elín Sigurvinsdóttir, Ruth L. Magnússon og Halldór Vilhelmsson. Söngstjóri Marteinn H. Friðriksson. Annar páskadagur: Kl. 11 ferming og altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 ferming úr Fella- og Hólasókn. Sr. Hreinn Hjartar- son. Landakotsspitall: Páskadagur: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Hafnarbóðir: Páskadagur: Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Elliheimllið Grund: Skirdagur: Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson messar. Altarisganga. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Föstud. langi: Kl. 10 messa. Sr. Lárus Halldórsson. Páskadagur: Kl. 2 messa. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. i safnaöarheimil- inu að Keilufelli 1. Páskadagur: Hátiðarguðs- Jóhannesarpassia Bachs er leikræn og hröð og greinir frá pislarsögu Krists, frá þvf hann var handtekinn f grasgarðinum og þangað til hann var tekinn ofan af krossinum og lagður f dimma gröf. DB-mynd Bjarnleifur. Tónleikar í Háskólabíói áföstudaginn langa: PÓLÝFÓNKÓRINN FLYTUR JÓHANNESARPASSNJ BACHS Pólýfónkórinn flytur Jóhannesar- passíuna ævinlega á sjö ára fresti, árið 1967,1974 og núna i þriðja sinn. Eins og vænta má verður flutningurinn vandaðri í hvert skipti. Fyrst voru aðeins fluttir kaflar úr passiunni, en nú verður hún flutt i heild, söngfólkið verður í litfögrum austurlenzkum búningum og ein- söngvarar og hljóðfæraleikarar koma frá útlöndum til að taka þátt i flutningnum i Háskólabiói á föstudaginn langa kl. 14. Frá Englandi koma frægir söngvarar, Graham Titus bariton, sem fer með hlutverk Krists, og altsöngkonan Anne Wilkens, sem starfar við Covent Garden óperuna i London. Þá verður forvitnilegt að fá að heyra f Jóni Þorsteinssyni, tenór, sem lengi hefur stundað söngnám i Danmörku og viðar, en er nú starf- andi við óperuna í Amsterdam. Hann syngur hlutverk guðspjallamannsins. Aörir einsöngvarar eru sópraninn Eifsabet Erlingsdóttir og bassarnir Hjálmar Kjartansson, Magnús Torfason og Kristinn Sigmundsson. í hljómsveitinni eru um 30 manns og þar á meðai margir efnilegustu hljóðfæraleikarar okkar af yngri kynslóðinni, svo sem þær Marfa Ingólfsdóttir fiðluleikari, Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari. Stjómar Rut Ingólfsdóttir hljómsveitinni, en Ingólfur Guðbrandsson flutningnum öllum. Allt með öllu eru flytjendur 180. J.S. Bach mun hafa skrifað passlur yfir öll guöspjöllin en tvær eru týndar og aðeins Jóhannesar- og Matteusarpassian hafa varðvdtzt. Af þessum tveimur þykir Jóhannesar- passian hraðari, atburðarásin drama- tiskari og stfllinn leikrænni en i Mattheusarpassiunni, sem er hægari og einkennist meira af andlegum hug- leiðingum. Það er pislarsagan sem sögð er í Jóhannesarpassiunni og hefst hún á handtöku Krists 1 Getsemanegrasgarðinum. Síðan er lýst auðmýkingum þeim sem hann verður fyrir og krossfestingu. Passiunni lýkur þar sem Kristur hefur verið lagður til greftrunar og kórinn syngur tilkomumikið grafljóð: „Hvil i friði”. Aðgöngumiðar á tónleikana fást hjá ferðaskrifstofunni Otsýn, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og i Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. . ihh SIGRUIM GALLERI LANGBRÓK, Amtmannsstig 1: Grafík, tcxtill, keramík o.fl. eftir aðstandendur gallerisins. opið 12—18 virka daga. Lokað föstudaginn langa. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný sýning á verkum Ásgrims. Opið fímmtud. og laugardag kl. 13.30—16. GALLERÍ KIRKJUMUNIR, KlrkJustræU 10: | elnni mynda sinna. Ásgeir Einaruon, hddnr fyrstu; i DJúplnu. Hér sést hann Asamt Sigrún Jónsdóttir, batík, kirkjumunir o.fl. Opið 9— 18 virka daga, 9—16 um helgar. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Ásgeir Einarsson, málverk og teikningar. Opið 11—23.30 alla daga. Lokað föstudaginn langa og páskadag. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Engin sýning fyrr en eftir páska. LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2: Engin sýning eins og stcndur. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 milli 9 og 10 alla virka daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið fímmtudag, laugar- dag og nk. þriðjud. kl. 13.30—16. Bogasalur: Sig- urður Þorsteinsson gullsmiður. Opin apríl—sept. á sama tímaog safnið. TORFAN, veitingahús: Messíana Tómasdóttir, leik- myndasýning. Að kvöldi skirdags: Bræðrakvöld í r í umsjá Oddfellowa Kirkjukvöld Bræðrafélags Dóm- kirkjunnar verður haldiö að kvöldi skírdags kl. 20.30. Kvölðið er I umsjá Oddfellowreglunnar á íslandi. Kvöldið hefst með orgelleik Marteins Hunger Friðrikssonar dóm- organista en síðan flytur sr. Þórir Stephensen ávarp. Þá syngur söng- sveit Oddfellowa undir stjóm Snæ- bjargar Snæbjamardóttur Bæn eftir Þórarin Guðmundsson og Fræ i frosti sefur, franskt lag með texta eftir hr. Sigurbjörn Einarsson. Þá flytur 1. varastórsir, Jón Sig- tryggsson aðalbókari, ræðu: Trú og menning, en að henni lokinni syngur br. Steinn Guðmundsson einsöng: Vertu góði guð hjá mér, eftir br. Jónatan Ólafsson við texta Einars M. Jónssonar. Þetta er frumflutnignur. Þá syngur söngsveitin aftur ogsr. Árelíus Nielsson flytur ræðu: Skir- dagskvöld. Sr. Hjalti Guðmundsson flytur bæn og síðan syngur Snæbjörg Snæ- bjamardóttir einsöng. Bræðrakvöld- inu lýkur með þvi að Marteinn Hung- er Friðriksson dómorganisti leikur síðustu verk Bachs er hann samdi blindurábanasæng. -A.St. Ingl Hrafn myndllsUrmaður er nokkuð sér á parti með skúlptúra sina úr plasti. Hann sýnir I vinnu- stofu sinnl, Stúdió 5 vlð Skóiastræti, og lelkur hér á als oddi. þjónusta kl. 2 e.h. i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga i Dómkirkjunni kl. 2e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Skirdagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 14. Föstud. langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta ki. 8 árd. Annar páskadagur: Fermingarmessa með altarisgöngu kl. 10.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Skirdagur: Mcssa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson predikar. Föstud. langi: Messa kl. 11. Sigrún V. Gestsdóttir syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 8 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Tjalar Lárusson Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Prestarnir. Þriðjud. 21. april: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugar- dagur 25. april: Kirkjuskóli barnanna kl. 2 e.h. Landspítalinn: Skírdagur: Messa kl. 10. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Skirdagur: Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Föstud. langi: Barnaguðs- þjónusta kl. II. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Páskadagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 8 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar páskadagur: Messa kl. 2. Ferming. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdagur: Guðs- þjónusta (altarisganga) i Kópavogskirkju kl. 20.30 siðd. Föstud. langi: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Litanían sungin. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 4. Annar páskadagur: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Altaris- ganga þriðjudaginn 21. april kl. 20.30 siöd. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Sldrdagur: Altarisganga kl. 17 (5 síðd.). Föstud. langl: Guðsþjónusta kl. 11. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta ki 8. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 14. Garðar Cortes flytur hátiða- söngva séra Bjarna Þorsteinssonar i messunum. Jón Stefánsson leikur á orgeliö og stjórnar söng. Sig. Haukur Guðjónsson.predikar. Kór Langholtskirkju syngur. Veriö velkomin. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 13.30. Gleðirika páskahátiö. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Sldrdagur: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Altarisganga. Föstud. langl: Guðsþjónusta meö sérstöku sniði kl. 14. Sólveig Björling syngur ariur eftir J.S. Bach. Páskadagur: Hátiöarguðsþjónusta kl. 8 árd. Guösþjónusta aö Hátúni lOb, níundu hæð kl. 11. Annar páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10:30. Ferming, altaris- ganga. Hátiðarguðsþjónusta i umsjá Seljasóknar kl. 14. Ferming og altarisganga. Þriöjud. 21. apríl: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sldrdagur: Messa kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudagurínn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Sr. Guðm. óskar ólafsson. Páska- dagur: Guösþjónusta kl. 8 árd. Barnasamkoma kl. 11. Unglingar i Æskulýðsfélagi og böm i sunnudaga- skóla kirkjunnar syngja og flytja helgileik. Kór Meláskólans syngur undir stjórn Helgu Gunnars- dóttur. Organleikari Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátíöarguösþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur óskar ólafsson. Ánnar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 11. Prestamir. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Skirdagur: Fermingarguðsþjónusta i Frikirkjunni í Reykjavik kl. 10.30 og kl. 14. Altaris- ganga. Föstud. Isngl: Guðsþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 14. Páskadagur: Morgunguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 8 f.h. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta i Laugarneskirkju kl. 14. Altaris- ganga. Sumardagurinn fyrsti: Fermingarguðsþjón- usta í Háteigskirkju kl. 10:30. Altarisganga. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Páskadagur: Hátiöar- guðsþjónusta i Félagsheimilinu kl. 11. Sr. Guð- mundur óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Föstud. langi: Messa kl. 5. Altarisganga. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Hátiöarmessa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur: Sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Föstud. langi: Kl. 20.30 föstuvaka. Tónlist, lestur og krossljósaat- höfn. Páskadagur: Kl. 8 hátiðarguðsþjónusta. Ann- ar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Safn- aðarstjórn. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakotí: Miövikudagur i dymbilviku kl. 18.00: Oliuvigsla. Skírdagur kl. 18.00: Fyrsta altarisganga. (Eftir messu er tilbeiðsla til miðnættis). Föstudagurinn langi kl. 15.00: Guðsþjónusta. Laugardagur 18. april kl. 22.30: Páskavaka. Páskadagur kl. 10.30: Hámessa. Kl. 14.00: Lágmessa. Annar páskadagur kl. 10.30: Hámessa. ST. JÓSEFSSPÍTALINN, Hafnarflrfll: Skírdagur kl. 18.00: Messa. Föstudagurinn langi kl. 15.00: Guðsþjónusta. Laugardagur 18. april kl. 21.00: Páskavaka. Páskadagur kl. 10.00: Messa. Annar páskadagur kl. 10.00: Messa. KARMELKLAUSTUR, Hafnarflrfll: Skírdagur kl. 17.00: Messa. Föstudagurinn langi kl. 15.00: Guðs- þjónusta. Laugardagur 18. apríl kl. 20.00: Páska- vaka. Páskadagur kl. 8:30: Messa. Annar páska- dagur kl. 8.30: Messa. SYSTRAHEIMILIÐ, Garflabæ: Skirdagur kl. 16.00: Messa. Föstudagurinn langi kl. 15.00: Guðs- þjónusta. Laugardagur 18. apríl kl. 19.00: Páska- vaka. Páskadagur kl. 14.00: Messa. Annar páska- dagur kl. 14.00: Messa. FELLAHELLIR, Breiflholti: Messa páskadag kl. 11.00. HAFNARFJARÐARPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga kl. 16 Sólvangi. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Laugar- dagur: páskavaka kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8.00 árdegis. Guðsþjónusta St. Jósefsspit- ala kl. 16. Annar i páskum: Skírnarguðsþjónusta kl. 14 í kirkjunni. Guðsþjónusta Sólvangi kl. 16. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Árdegis- guðsþjónusta kl. 8.00 annan páskum. Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Föstudagur- Inn langi: Föstuguðsþjónusta kl. 17. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8.00. KEFLAVÍKURPRESTAKALL: Skirdagur: Messa i kirkjunni kl. 14 og i Hlévangi kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i sjúkrahúsinu kl. 10.30 og 14 í kirkjunni. Páskadagur: HátíÖarmessa kl. 8.00 og kl. 14.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.