Dagblaðið - 24.04.1981, Side 2
14
Sjónvarp næstu vika • ••
21.00 Vor í Vinarborg. Sinfóníu-
hljómsveit Vínarborgar leikur létt-
klassíska tónlist eftir ýmsa höf-
unda. Hljómsveitarstjóri Gennady
Rozhdestvensky. Einleikari Vikt-
oria Posthikova. (Evróvision —
Austurríska sjónvarpiö).
22.30 Demantaleitin. (Probe). Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá árinu 1972.
Leikstjóri Russell Mayberry. Aðal-
hlutverk Hugh O’Brien, John Giel-
gud, Angel Thompkins og Elke
Sommer. Einkaspæjaranum Hugh
Lockwood er faliö að finna verö-
mætt gimsteinasafn, sem Hermann
Göring sölsaði undir sig á sínum
tíma en hefur lengi verið týnt. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. maí
18.00 Sunnudagshugvekja. Methúsa-
lem Þórisson skrifstofumaður flyt-
ur hugvekjuna.
18.10 Barbapabbi. Þýðandi Ragna
Ragnars. Sögumaður Guðni Kol-
beinsson.
18.13 Hvernig á aö sofa i járnbrautar-
lest? Sænsk mynd um Nínu, fimm
ára, sem ferðast í lest með föður
sínum. Þýðandi Hallveig Thor-
lacius. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
18.40 Of hcitt, of kalt. Þessi breska
mynd sýnir að fjölbreytt líf getur
þrifist jafnt í heitustu eyðimörkum
sem á heimskautasvæðum. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingimarsson.
19.05 Lærið aö syngja. Þriðji þáttur.
Lagið. Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
19.40 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Karlotta Löwcnsköld og Anna
Svard. Sænskur myndaflokkur í
John QMgud far m«ð aðalhiut-
vsrklð f bandarfakrl ajónvarps-
mynd sam aýnd verður laugar-
daglnn 2. mal. Myndln fjallar um
lelt að varðmastu glmatalnaaafni.
fimm þáttum byggður á tveimur
skáldsögum eftir Selmu Lagerlöf.
Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar:
Ungur guðfræðingur, Karl Arthúr,
gerist aðstoðarprestur sr. Forsiusar
prófasts. Hann trúlofast Karlottu,
uppeldisdóttur prófastshjónanna,
en skömmu síðar kemur Schager-
ström óðalsherra og biður um hönd
Karlottu. Karli Arthúri er skýrt frá
því, að Karlotta ætli honum mik-
inn frama. Hann reiðist, slítur trú-
lofuninni og strengir þess heit að
ganga að eiga fyrstu ólofuðu stúlk-
una sem verði á vegi hans. Þýð-
andi Dóra HafstéiTisdóttir. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
8tan Qatz og fétagar blrtaat á
akjánum aunnudaglnn 3. maf.
21.45 Stan Getz. Kvintett Stan Getz
leikur á Jasshátíðinni i Stokkhólmi
1980. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.45 Dagskrárlok.
seinna hefur hann náð ótrúlega.
langt á framabrautinni. Þýðandi
Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
2. maí
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Einu sinni var. Franskur teikni-
myndaflokkur, þar sem rakin er
saga mannkyns frá upphafi og fram
á okkar daga. Annar þáttur. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður
Þórhallur Sigurðsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
Katherine Hepburn fer með aðalhlutverkið i myndinni. Hún er nú orðin 72 ára gömul.
KORNIÐ ER GRÆNT—sjónvarp laugardag kl. 22,05:
Kennslukona ætlar að
fræða námuverkamenn
— en eigandi námunnar, gamall íhaldssamur óðalsbóndi,
erlítthrifinn af þvf
Katherine Hepbum er i aðalhlut-
verki bandarisku sjónvarpsmynd-
arinnar sem sýnd verður annað
kvöld. Myndin er frá árinu 1979 og
fjallar um eldri konu, fröken Moffat,
sem erft hefur hús 1 námabæ í Wales.
Þangað flyzt frú Moffat og þar
hyggst hún starfrækja skóla.
En íhaldssamur óöalsbóndi sem á
ekki aðeins námuna sem bærinn lifir
á heldur flest 1 bænum, er ekki of
hrifinn af þvl að fröken Moffat skuli
ætla sér að fræða námuverka-
mennina. Hann er gamall og óttast
að virðingu þeirri sem hann nýtur
starfi hætta af, ef bæjarbúar verða
óf menntaðir.
Kennslukonan lætur slíkan drag-
bit ekki hafa áhrif á skólastarfið
heldur lætur hendur standa fram úr
ermum og ræðst ákveðinn til verka.
Meðal nemendanna er ungur og
efnilegur piltur sem sýnir mikla
hæfileika. Og hún setur sér það
takmark að koma þessum pilti áfram
og í háskólanám i Óxford.
Þýðandinn, Dóra Hafsteinsdóttir,
sagði þetta létta og skerfimtilega
mynd en leikstjóri hennar er George
Cukor. -KMU.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRlL 1981.
JÆIARINS
ESTU
Stutt kynning á því athyglis-
verðasta sem kvikmyndahús
borgarinnar sýna
Geimkötturinn
LolkstJóH: Norman Tokar
Lalkandur: Ken Berry, Sandy Duncan, Mclean Stevenson
Sýningarstaflur: Qamla b(ó
Mikið hefur verið ritað á síðustu árum um skaölegar barnamynd-
ir og þá sérstaklega um myndir sem innræta börnum rangar hug-
myndir um veruleikann. Inn i þessa umræðu hafa myndir frá Dis-
neyfirmanu flækst og ekki að ástæðulausu. Disneymyndirnar eru
afskaplega fjarstæðukenndar og fullar af rangtúlkunum á veruleik-
anum. Persónusköpun þeirra er að sjálfsögðu kafli út af fyrir sig en
það er ekki ofsagt að myndirnar gerist í ákveðinni veröld, heimatil-
búinni draumaveröld, sem tengist meira en margan grunar okkar
vestræna hagkerfi. Hvað sem öllu þessu líður getur verið óskaplega
gaman að Disneymyndum. Geimkötturinn er nýjasta afþreyingin
frá Disney og ég vona að ég móðgi engan þó ég mæli með henni sen.
góðri skemmtun. Húmorinn er græskulausari en oft áður —
kannski örlítið fullorðinslegur — og ímyndunaraflið 1 fima Disney-
lagi. Auðvitað er geimkötturinn bamamynd, þó varla fyrir yngri en
sjö ára, en ef fullorðnir fara með opnum huga þá ætti hún ekki að
svíkja sem skemmtun og hún ætti að geta orðið tvöföld i fylgd með
börnum.
Kramer vs. Kramer
Lslkstjóri: Robort Banton
Lalkandur: Dustin Hoffman, Maryl Straap, Justin Hanry
Sýnlngarstaflur: Stjömubfó
Ótvlræður sigurvegari óskarsverðlaunanna 1980 var Kramer vs.
Kramer, hún hlaut ftmm stykki. Sennilega markar þessi mynd tíma-
mót í Bandarikjunum hvað varðar efnivið og einnig hvað varðar
upprisu gömlu drama myndanna þvi útfærsla og efnismeöferö er
með þeim hætti að gamaldags verður að telja. Ég er ekki alls kostar
sáttur við þessa mynd, hún byrjar vel og er sannfærandi framan af
en síðan er eins og viðkvæmnin verði alls ráðandi og fólk kemur
ekki upp einu orði án tára í augum. Einnig get ég ekki fellt mig við
þá mynd sem dregin er upp af konunni í myndinni, henni er sýnt of
mikið skilningsleysi af leikstjóranum. Hvað um það, myndin er vel
leikin; Hoffman og Streep standa sínar vaktir méð prýði, lika hinn
ómannlega eðlilegi Justin Henry, sem reyndar eru nú gefnai
kannski full fullorðinslegar linur („Af hverju ertu svona sveittur i
lófunum, pabbi?”). Þrátt fyrir að Kramer vs. Kramer muni ábyggi-
lega ekki komast í neina annála og fljótlega gleymast 1 kvikmynda-
sögunni, þá er samt ástæöa til aö benda fólki á þessa umfjöllun á
þörfu umræðuefni.
Punktur, punktur, komma strik
Lelkstjóri: Þorstainn Jónsson
Leikondur: Erlingur Glslason, Kristbjörg Kjold, Pétur Jónsson og Hallur Holgoson.
Sýningarstaður Laugarésbfó og Hóskólabfó:
íslenskar kvikmyndir eru ekki sýndar á hverjum degi, því
ánægjulegra er þegar maður sér eina, sérstaklega ef vel tekst til.
Kvikmyndin „Punktur, punktur. . . ” er nýjasti afrakstur islenskr-
ar kvikmyndagerðar. Myndin byggir eins og flestum er kunnugt á
bók Péturs Gunnarssonar með sama nafni. Myndin bregður upp
svipmyndum úr lífi nokkuð venjulegs stráks og er reyndar þroska-
saga hans frá barnsárum til unglingsára. Uppbygging myndarinnar
,er kannski svolítið gölluð og safalaus, en mestanpart hennar — sér-
staklega fyrri hluta — er gamansemin og vinnubrögðin slik, að allt
annað er fyrirgefið. Efnistök Þorsteins leikstjóra bera með sér, að
hann er hæfileikamaður, sem greinilega hefur verið gefinn sá hæfi-
leiki að leikstýra börnum. Kvikmyndataka Sigurðar Sverris er með
því besta frá hans hendi og þá er það talsvert. Loks er þá ógetið
sviðsmyndar og búninga, sem eiga sinn þátt í endursköpun gömlu
áranna og gefa myndinni „fíling”. Hvað get ég sagt meira, annað
en hvernig væri að drífa sig og sjá Punktinn.
Kvik
myndir
ÖRN
ÞÓRISSON