Dagblaðið - 24.04.1981, Page 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981.
Útvarp næstu vflm
11.00 Þorvaldur víflförll Koflráns-
son. Séra Gisli Kolbeins les sjö-
unda söguþátt sinn um fyrsta ís-
lenska kristniboðann.
11.25 Morguntónleikar. Yehudi
Menuhin og Stephane Grappelli
leika á fiðlu og píanó gömul, vin-
sæl lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa
__Qvnvar fiPCtc
15.20 Mifldegissagan: „Eitt rif úr
mannsins síðu”. Sigrún Björns-
dóttir les þýðingu sína á sögu eftir
sómalíska rithöfundinn Nuruddin
Farah (2).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist. Blásarakvintett
Tónlistarskólans í Reykjavík leik-
ur Kvintett eftir Jón Asgeirsson. /
Manuela Wiesler og Snorri S.
Birgisson leika „Xanties” fyrir
flautu og píanó eftir Atla Heimi
Sveinsson. / Jón H. Sigurbjörns-
son, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson, Sigurður
Markússon og Stefán Þ. Stephen-
sen leika Kvintett eftir Leif Þórar-
insson. / Gunnar Egilson og Sin-
fóníuhljómsveit íslands leika
„Hoa'-haka-nana-ia” eftir Haf-
liða Hallgrímsson; Páll P. Pálsson
stj. / Kaupmannahafnarkvartett-
inn leikur Strengjakvártett eftir
Þorkel Sigurbjörnsson og Tvo
þætti úr strengjakvartett eftir Jón
Þóra/insson.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Reykjavíkurbörn” eftir Gunnar
M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les
(7).
17.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Frettir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Úr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson. Úm-
ræðuþáttur um gamlar og nýjar
kennsluaðferðir, kosti þeirra og
galla. Þátttakendur: Kristján
Bersi Ólafsson skólameistari,
Guðni Guðmundsson rektor,
Halldór Guðjónsson kennslustjóri
Háskóla íslands og Ólafur Proppé
námsmatssérfræðingur.
20:50 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og _ Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.30 Samleikur i útvarpssal. Hlíf
Sigurjónsdóttir og Glen Mont-
gomery leika Fiðlusónötu eftir
Jón Nordal.
21.45 Útvarpssagan: „Basilió
frændi” eftir José Maria Eca de
Queiroz. Erlingur E. Halldórsson
les þýðingu sína (25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fötlun végna mænuskaða.
Fræðsluþáttur þar sem skiptast á
stutt erindi, viðtöl og umræður.
Stjórnandi: Ásgeir B. Ellertsson
yfirlæknir. Þátttakendur auk
hans: Guðrún Árnadóttir iðju-
þjálfi, Ingi Steinn Gunnarsson og
Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari.
23.25 Pianókonsert nr. 1 i g-moll eft-
ir Felix Mendelssohn. Valentin
Gheorghiu leikur með Sinfóníu-
hljómsveit rúmenska útvarpsins;
Richard Schumacher stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
30. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Rósa Björk
Þorbjarnardóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate Seredy.
Sigríður Guðmundsdóttir les þýð-
ingu Steingríms Arasonar (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Upp til
fjalla”, hljómsveitarverk eftir
Arna Björnsson; Páll P. Pálsson
stj.
10.45 Verslun og viðskipti. Umsjon:
Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallað er
um 25 ára afmæli Verslunarbanka
íslands
11.00 Tón'isiarrabb Atla Heimis
Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá
25. þ.m.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
'| Ástvaldsson.
15.20 Mifldegissagan: „Eitt rif úr
mannsins síflu”. Sigrún Björns-
dóttir les þýðingu sína á sögu eftir
sómalíska rithöfundinn Nuruddin
Farah (3).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sffldegistónleikar. Alan Love-
day og Stephen Shingles leika með
St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinni Konsertsinfóniu í Es-dúr
fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit
(K634) eftir Mozart; Neville
19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flyturþáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá máli
vegna skaðabótakröfu opinbers
starfsmanns sem sagt var upp
störfum.
20:30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói; —
fyrri hiuti. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleikari: Guð-
ný Guflmundsdóttir. a. Struktur
(Formgerð) II eftir Herbert
Ágústsson. b. Fiðlukonsert eftir
Jean Sibelius.
21.30 Leikrlt (nánar kynnt síðar).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
11.00 „Ég man þafl enn”. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
Meðal efnis er frásögnin „Fyrsti
fiskiróðurinn” eftir Guðmund J.
Einarsson frá Brjánslæk.
11.30 Kreisleriana eftir Robert Schu-
mann. Vladimir Horowitz leikur á
píanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frfvaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskajög sjómanna.
14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá
útifundi Fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Reykjavík, BSRB og
Iðnnemasambands íslands. Fiutt
EINAR BENEDIKTSSON — útvarp sunnudag kl. 19,45:
mtiHfrálS64
— hafa verið geymd innsigluð
Eins og útvarpshlustendur eflaust
rámar í, voru fyrr í vetur fluttir þrír
viðtalsþættir sem Bjöm Th. Björns-
son tók við fólk sem kynnzt hafði
Einari Benediktssyni skáldi. Aðrir
þrír þættir höfðu áður verið fluttir
um páskana í fyrra og nú er von á
þriðju þrenningunni og jafnframt
þeirri síðustu.
í útvarpinu á sunnudagskvöld
verður flutt viðtal sem Björn Th. átti
við Óskar heitinn Clausen rithöfund
sem aðallega er um Herdísarvíkurár
Einars en þrír síðustu viðtalsþættirnir
munu einkum fjalla um það tímabil í
ævi skáldsins. í hinum tveim þáttun-
um verður rætt við Þorvald Ólafsson
frá Arnarbæli sem oft kom í Herdís-
arvík og Jón Eldon sem ólst upp hjá
Einari í Herdísarvík.
Eins og flestir vita bjó Einar síð-
ustu æviár sin í Herdísarvík og þar
lézt hann árið 1940.
Árið 1964 var Birni Th. Bjömssyni
fengið það verkefni af útvarpsráði að
taka viðtöl við fólk sem kynnzt hafði
Einari Benediktssyni í lifanda lífi.
Tilefnið var 100 ára afmæli Einars á
því ári og kostaði sjóður sem settur
var á stofn vegna 25 ára afmælis
Rikisútvarpsins það verk. Sjóðnum
var ætlað að vinna að varðveizlu
menningarsögulegra verðmæta en
hann virðist nú vera uppgufaður.
Bjöm Th. Björnsson ræddi við 16
menn og eru þeir nú flestir látnir.
Viðtölin voru síðan læst niðri í skúff-
um og innsigluð og engum leyft að
fara í þau þar til nú að almenningi er
gefinn kostur á að heyra þau í út-
varpi.
í þættinum annað kvðld segir
Óskar Clausen frá mörgu skemmti-
legu, meðal annars því þegar Einar
stofnaði félag til að vinna að því að
Grænland yrði tekið úr höndum
Dana og úrskurðað islenzkt yfirráða-
svæði. Ætluðu félagsmenn að fara á
Gullfossi til að líta augum hina
væntanlegu eigji en þegar til kom
neituðu Danir að hleypa skipinu inn
fyrir landhelgi Grænlands. Varð því
að hætta við siglinguna en í staðinn
var Hermann Bridde bakari fenginn
til að baka stóra tertu sem leit út eins
og Grænland. Áður en tertuátið
hófst var skipt um fána á Grænlands-
tertunni en hún síðan borðuð með
viðhöfn.
-KMU.
Óskar Clausen.
Björn Th. Björnsson.
Fjallafl verflur um 26 ára afmæli
Verzlunarbanka (slands ( þættin-
um Verzlun og viflskiptl á flmmtu-
dag.
Marriner stj. / Filharmoníusveitin
í New York leikur Sinfóniu nr. 1 í
C-dúr eftir Georges Bizet; Leo-
nard Bernstein stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Reykjavikurbörn” efttr Gunnar
M. Magnúss. Edda Jónsdóttir
lýkur lestrinum (8).
17.40 LitU barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á
Akureyri. Meðal annars les Anna
Kolbrún Árnadóttir söguna
„Hann var hlýðinn” og Borg-
hildur Sigurðardóttir og Stefán
Hrafn Hagalín flytja leikþáttinn
„Símtalið” eftir Ólaf örn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
morgundagsins. Orfl kvöldsins.
22.35 Um uppruna húsdýra á Ís-
landi. Dr. Stefán Aðalsteinsson
flytur síðara erindi sitt.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Svíta í g-
moll ftir Jean-Baptiste Loeillet.
David Sanger leikur á sembal. b.
Sónata í G-dúr eftir Carl Stamitz.
Einleikaraflokkurinn í Amster-
dam leikur. c. Adagio í g-moll
eftir Tommaso Albinoni. Eugéne
Ysaye-strengjasveitin leikur; Lola
Bobesco stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
1. maf
Hátffliadagur verkalýflsina
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Þorkelt Steinar
Ellertsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate Seredy.
Sigríður Guðmundsdóttir les þýð-
ingu Steingríms Arasonar (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10:25 íslensk tónlist. Kristján Þ.
Stephensen og Einar Jóhannesson
leika Dúó fyrir óbó og klarínettu
eftir Fjölni Stefánsson. - / Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur
„Epitafion” eftir Jón Nordal;
Páll P. Pálsson stj. / Robert
Aitken, Gunnar Egilson, Hafliði
Hallgrímsson og Þorkell Sigur-
björnsson leika „Four better or
worse” eftir Þorkel Sigurbjörns-
son.
Hátfðahöldum á Lækjartorgl f til-
efnl 1. maf verflur útvarpað.
verða ávörp og Lúðrasveitin
Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins
leika.
15.30 Slavneskir dansar nr. 1—5
eftlr Antonin Dvorák. Cleveland-
hljómsveitin leikur; George Szell
stj.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Norden hilser dagen”:
Norræn kveflja á verkalýösdegi.
Samnorræn tónlistardagskrá
verkalýðsfélaga á Norðurlöndum í
samantekt danska útvarpsins.
17.20 Lagifl mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.20 Kvöidskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti Vik-
unnar.
20.45 Jafnrétti til vinnu. Dagskrá i
tilefni 1. maí, unnin í samráði við
Alþýðusamband íslands. í þættin-
um verður einkum fjallað um at-
vinnumál fatlaðra og þátttöku
þeirra í starfí stéttarfélaga. Um-
sjónarmenn: Haukur Már Har-
aldsson og Tryggvi Þór Aðal-
steinsson.
21.45 Ófreskir tslendingar III. —
Birtan úr Borgarfirfli. Ævar R.
Kvaran les þriðja erindi sitt af
fjórum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séfl og iifafl. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminnigar
Indriða Einarssonar (17).
23.00 Djassþáttur í umsjá Gerards
Chinottis. Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
2. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristín Sverrisdóttir
talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 „Óli vill iika fara i skóla”.
Barnaleikrit eftir Ann Schröder.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Ásgeir Friðsteinsson,
Stefán Thors, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Indriði Waage, Ró-
bert Arnfinnsson, Haraldur
Björnsson, Ólafur Órn Klemenz-
son, Kristín Thors, Sesselía Snæv-
ar. Alma Róbertsdóttir og Kjartan
Már Friðsteinsson. (Aður út-
varpað 1960og 1963).
12.00 Dagskrárin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsiónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Árnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb ; XXIX. Atli
Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
17.20 Þetta erum vlð að gera. Val-
gerður Jónsdóttir aðstoðar börn í
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi
við að búa til dagskrá.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Föken Fifi”. Smásaga
eftir.Guy de Maupassant. Gissur
Ó. Erlingsson les þýðingu sína.
20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.35 Þjóflsögur frá maórium, frum-
byggjum Nýja-Sjálands. Eiín
Guðjónsdóttir les þýðingar Þor-
varðar Magnússonar.
21s.l5 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
Höakuldur Skagfjörfl las úr
fslenzkum ástarijóflum á laugar-
dagskvöld.
21.55 Ur islenskum ástarijóðum.
Höskuldur Skagfjörð ieikari les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr endurminning-
um Indriða Einarssonar (18).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.