Dagblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 3
Messur |
Bœnadagur
kirkjunnar
Minnzt 1000 ára afmœlis kristniboðs
á íslandi — sunnudaginn 24. maí.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: BænadagsguSsþjón-
usta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. •
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2.
Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa kl. 2 e.h. i
Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 2. Sr. Jón Bjarman
messar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson.
Dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór-
inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10 árd. Prest-
ur sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta
í safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Val-
geir Ástráðsson messar. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altaris-
ganga. Organisti Jón G. Þórarinsson. Uppstigning-
ardagur: Kvöldsamkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lámsson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjöms-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Ulf
Prunner. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 2 e.h. Prófastsvisitasía. Sr. ólafur
Skúlason dómprófastur predikar. Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón Stefánsson. Prestur Sig. Haukur
Guðjónsson. Heiöursgestir aö þessu sinni íbúar við
Ferjuvog, Glað- og Goðheima. Áhugafólk um aukiö
starf fyrir aldraöa i Langholtssöfnuði boðar til fund-
ar meö eldra fólki í safnaöarheimilinu miövikudag-
inn 27. mai kl. 2 e.h. Sóknamefnd.
LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 23. maí:
Guösþjónusta aö Hátúni lOb, níundu hæð, kl. 11
árd. Sunnud. 24. mai: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá
Margrétar Hróbjartsdóttur safnaðarsystur. Þriðjud.
26. maí: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar
ólafsson.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 11
f.h. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. 11
árd. í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson.
Aðalsafnaðarfundur i Félagsheimilinu kl. 15.00.
Sóknamefndin.
FRÍKIRKJAN 1 Reykjavik: Messa kl. 2. Organleik-
ari Birgir Ás Guðmundsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Kl. 14 guðsþjónusta á,
bænadegi. Minnzt sérstaklega kristniboðsársins.
Safnaöarstjórn.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa i Skálholts-
kirkju kl. 14 á sunnudag. Fariö verður frá Hafnar-
fjarðarkirkju kl. 10.30.
Sýningar
Sýningvikunnar:
Myndrænar rannsóknir
Sigurðar Örlygssonar
Opnar sýningu í Djúpinu á laugardag
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981.
Listsköpun er í versta tilfelli nokk-
urs konar árátta eða einæði. Lista-
maðurinn fær á heilann ákveðnar
hugdettur sem hann ekki losnar við,
þær láta hann ekki í friði, hvorki
daga né nætur. Eina undankomu-
leiðin er að ganga hugdettunni á
hönd, framfylgja því sem hún fer
fram á.
Meðan Sigurður örlygsson mynd-
listarmaður dvaldi í Kaupmannahöfn
í fyrravetur varð honum starsýnt á
eins konar valsa og lyftuhjól sem
finna mátti á hliði andspænis vinnu-
stofu hans en að baki þessara hjóla
voru stórar og litríkar auglýsinga-
myndir. Þessi sýn vakti með honum
ýmsar hugleiðingar, auk þess sem
hún var á sinn máta í einkennilegu
samræmi við meginmarkmið hans í
myndlistinni: að búa til verk sem
væru í sínu einskismannslandi, mitt á
milli þekkjanlegrar veraldar og hins
óhlutbundna. Hjól og trossur þær
sem Sigurður sá urðu síðan að hríng-
laga formum og áherslulínum á
myndfleti, inn í dæmið komu svo
aðrir hlutir: stólar, skrúfboltar,
kvörn og svo alls konar litir til að fá
allt til að ganga upp. Eins og litaðar
auglýsingamyndirnar á veggnum i
Kjöben fullkomnuöu myndina af
lyftuhjólunum.
öll möguleg tilbrigði um þessa
meginhugmynd sýnir Sigurður ör-
lygsson nú í Djúpinu fram til 10.
júni. Eru þau 1 formi málaðra mónó-
týpa og verka með blönduðum
aðferðum en kona hans Hrefna, réði
framvindu margra þeirra í vinnsl-
unni. Alls verða þessi verk milii 20 og
30 og mynda eðlilega sterka heild á
veggjum gallerisins.
Hvernig lítur listamaðurinn á þessi
verk?
„Þetta eru nokkurs konar rann-
sóknir, tilraunir til að athuga hversu
oft og hversu lengi þetta mótff er
virkt,” segir Sigurður. ,,Ég er líka að
reyna á litinn, tefla saman öllum
mögulegum tilbrigðum hans.”
En er hann ekki hræddur við að
sýningin verði of mikið í eina átt,
Hvaö er á seyðimn helgina?
myndirnar of líkar innbyrðis?
„Nei, það er ég ekki. Menn stunda
það afar mikið hér að hengja sýning-
ar upp eftir kontröstum, eftir því hve
ólikar myndir eru. Ég held að það sé
eins sterkt að hengja samstæð verk
saman,” sagði Sigurður að lokum.
Sýning á verkum Sigurðar örlygs-
sonar hefst á laugardag kl. 15.
-AI.
Stelnunn Marteinsdóttlr sýnir ný keramikverk sin á
göngum KJarvalsstaða. Hér sést hún koma fyrlr
stærstu verkunum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
milli 9 og 10 alla virka daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ v/Suðurgötu: Opið
þriöjud., fimmtud., laugard. & sunnud. kl. 13.30—
16. Bogasalur: Siguröur Þorsteinsson gullsmiöur.
Opið fram i september ó sama tima og safnið.
TORFAN, veltlngahús: Leikmyndir cftir ýmsa
aðfla.
Sýningu f Ásmundar-
sal að Ijúka
Um þessa helgi lýkur sýningu þeirra austanfjalls-
Aö undanfömu hefur Breiðholtsleikhúsið sýnt
fjölskylduleikinn Segðu PANGI! sem er nýtt
íslenzkt barnaleikrit eftir óþekktan höfund. Leik-
stjóri er Jakob S. Jónsson en með hlutverk Sigga og
Fíu, barnanna í leiknum, fara þau Þröstur
Guðbjartsson og Þórunn Pálsdóttir.
Nú fer hins vegar sýningum að fækka þar sem
komið er fram á sumar og verða tvær síðustu
sýningar á Segðu PANG!! i Fellaskóla um helgina,
laugardag og sunnudag kl. 15:00. Að þeim loknum
er fyrirhugað að halda í leikferðir um nágrenni
Reykjavíkur og jafnvel víðar og verða þær leikfcrðir
auglýstar sérstaklega.
Eins og áður hefur komið fram geta aðilar pantað
sýninguna til sín með því að hafa samband við miða-
jsölusíma Breiðholtsleikhússins á opnunartima miða-
isölu: frá kl. 13:00 laugardag og sunnudag næstkom-
andií sima 73838.
manna Páls Sigurðar Pálssonar, Elfars Þóröarsonar
og Páls ísakssonar i Ásmundarsal á Skólavörðu-
holti. Sýningunni lýkur nónar tiltekið sunnudags-
kvöldið 24. mai kl. 22. Aðsókn hefur veriö allþokka-
leg og nokkrar myndanna eru seldar.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornlð): Sigurður örlygs-
son, málaðar mónótýpur. Opnar laugardag kl. 15 og
stendur til 10. júni. Opið 11—23.30 alla daga. (Sjá
grein).
LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Jakob
Jónsson, málverk, teikningar, vatnslitamyndir.
Opið 14—22alladaga, lýkur 31. mai.
KJARVALSSTAÐIR — Vestursalur: Hafsteinn
Austmann, ný málverk. Opnar laugardag. KJarvals-
salur: Katrin Ágústsdóttir, batik. Vesturgangur:
Steinunn Marteinsdóttir, keramik. Opið 14—22 alla
daga.
NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3b: Magnús Kjart-
ansson & Árni Páll: Skúlptúrar og málverk. Opið
16—22. Lýkur 23. mai.
Hafsteinn Austmann opnar sina 11. einkasýnlngu að
KJarvalsstöðum um helgina.
Batikmyndverk Katrinar Ágústsdóttur hafa valdð
mlkla athygll, en þau er að flnna að KJarvalsstöðum.
NORRÆNA HÚSIÐ — Anddyri: Anne-Lise Knoff,
grafík við Lflju og Sólarljóö. KJallari: Jónas Guð-
mundsson, ný verk. Lýkur 24. mai. Opið 14—22 alla
daga.
ÁSMUNDARSALUR v/FreyJugötu: Páll lsaksson,
Elvar Þórðarson & Póll S. Pólsson: málverk og past-
elmyndir. Lýkur 25. mai, opiö 16—22 alla virka
daga.
GALLERÍ LANGBRÓK, Amtmannsstig 1: Grafik,
keramik, textill og myndverk. Opiö 12—18 alla
virkadaga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný sýning á
verkum Ásgríms. Opið þriðjud., fimmtud. & laugar-
dagkl. 13.30-16.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR; Klrkjustrætí 10:
Sigrún Jónsdóttir: batik, kirkjubatik & taktík. Opið
9—18 virka daga, 9—16 um helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar:
Opið þriöjud., fimmtud., laugard. & sunnud. kl.
13.30-16.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Halldór Ásgeirsson,
blönduð verk. Opið 16—20 virka daga, 14—20 um
helgar.
Sýning þeirra Magnúsar KJartanasonar og Árna Páls
1 Nýlistarsafninu befur vakið griðariega athygli, en
nú ern siðustu forvöð að berja augum sköpunarverk
þeirra félaga.
Síflustu sýningar
á Segflu pangll
Sýningu Jónasar Guðmundssonar i Norræna húslnu
lýkur um helglna. Hér sést hann fyrir nokkrum árum
ásamt einni mynda sinna.
GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15:
Kristján Guðmundsson, ný málverk, Rudolf Weiss-
auer, ný grafik. Opið 14—18 alla virka daga.
MOKKA KAFFI, Skólavörðustig: Maria Hjalta-
dóttir. Opið 9—23.30 alla daga.
LISTASAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti:
Opiö miðvikud. & laugard. kl. 13.30—16.
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, teikningar,
skúlptúr & grafik eftir innlenda og erlenda lista-
menn. Anddyrí: Grafikgjafir til safnsins.
STÚDENTAKJALLARINN: Ámi Laufdal
(ZETOR), yfirlitssýning. Opið 11—23.30 alla daga.
Lýkur sunnudagsk völd.
Arnl Laufdal eða ZETOR heldur yfirlitssýningu á
verkum sínum 1 Stúdentakjallaranum. Hennl lýkur
um helglna.
Föstudagur
Iðnó: Ofvitinn kl. 20.30.
ÞJÓÐLEIKHCSIÐ: Sölumaflur dcyr kl. 20.
Laugardagur
BREIÐHOLTSLEIKHÚSID: Segðu pang kl. 15.
IÐNÓ: Barn i garðinum kl. 20.30. gyÚt kort gilda.
ÞJÓÐLEIKHCSIÐ: Oustur kl. 20.
Sunnudagur
BREIÐHOLTSLEIKhCsI!): Segðu pang kl. 15.
NEMENDALEIKHCSID: Morðið á Marat kl. 20.
IÐNÓ: Skomir skammtar. Uppselt.
ÞJÓÐLEIKHCSHJ: Gustur kl. 20.
Leiklist
l.istasötn