Dagblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981.
Tvö sýnishorn af batikfatnadi þcim sem Katrin Árnadóttir og Stefán Halldórsson framleiöa. I kvöld sýna þau um tuttugu
kjóla á Kjarvalsstööum.
Útivistarferðir
Sunnudagur 24.5.
Kl. 10: Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Björn Jóns-
son.
Kl. 13: Tröllafoss og nágr., létt ganga f. alla í fylgd
með Friöriki Daníelssyni, eöa Skálafell með Aðal-
björgu Zophoníasdóttur. Verð 40 kr., fritt f. börn
m. fullorðnum. Fariö frá BSÍ, vestanverðu.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 24. mai:
1. kl. 09: Hrafnbjörg (765 m). Fararstjóri:
Guömundur Pétursson. Verð kr. 70.-
2. kl. 13: Þjngvellir. Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son. Verð kr. 50.- Farið frá Umferðarmiöstööinni,
ausltanmegin. Farmiðar v/bíl.
Iþróttir
íslandsmótið
íknattspyrnu 1981
Föstudagur 22. maf
AKUREYRARVÖLLUR
Þór-UBK, l.deUd.kl.20.
Laugardagur 23. mal
HfJSAVlKURVÖLLUR
Völsungur—Selfoss, 2. deild kl. 14.
ÍSAFJARÐARVÖLLUR
ÍBÍ—Þróttur R., 2. deild, kl. 14.
MELAVÖLLUR
Fylkir—Skailagrimur, 2. deild, kl. 14.
varmArvöllur
Afturclding—Óðinn, 3. deild A, kl. 14.
GRINDAVlKURVÖLLUR
Grindavík—lK, 3. deild A, kl. 14.
GRÓTTUVÖLLUR
Grótta—Ármann, 3. deild A, kl. 14.
GARÐSVÖLLUR
Víöir—Léttir, 3. deild B, kl. 14.
NJARÐVlKURVÖLLUR
Njarövík—Leiknir, 3. deild B, kl. 14.
ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR
Þór Þ.—ÍR, 3. deild B, kl. 14.
GRUNDARFJARÐARVÖLLUR
Grundarfjörður—HV, 3. deild C, kl. 14.
iSAFJARÐARVÖLLUR
Reynir Hn.—Vikingur Ó., 3. dcildC, kl. 17.
STYKKISHÓLMSVÖLLUR
SnæfeU—Bolungarvík, 3. deUd C, kl. 14.
VESTMANNAEYJAVÖLLUR
ÍBV—Fram, 2. ö. A,kl. 16.
Týr—Þróttur, 5. fl. B, kl. 14.
Þór—ÍK, 5. fl. B, kl. 15.
Sunnudagur 24. mai
SANDGERÐISVÖLLUR
Reynir— ÞrótturN., 2. deild kl. 14.
HÚSAVÍKURVÖLLUR
Völsungur—Fylkir, 2. fl. B, kl. 14.
SIGLUFJARÐARVÖLLUR
KS—Selfoss, 2. fl. B, kl. 14.
VESTMANNAEYJAVÖLLUR
Týr—lK, 5. fl. B, kl. 10.
Þór—Þróttur, 5. fl. B, kl. 11.
Veitingahús vikunnar.
RAN ALL’ITAUANO
— ítalskir dagar á Skóiavörðustígnum
Unnendur ítalskrar matargerðar-
listar ættu að geta notið sin þessa
dagana því á veitingahúsinu Rán á
Skólavörðustíg 12 hófust í gærkvöld
„ítalskir dagar” og standa fram að
næstu helgi. Þar er ítalskur matseðill,
fimmréttaður, boðið upp á klassísk
ítölsk vín og kokkurinn, Sigurður
Demetz Franzson, gengur á milli
borða f liniforminu og syngur O Sole
Mio og fleiri fína söngva við gitar-
undirleik.
Sigurður hefur lengst af stundað
söng- og tónlistarkennslu á Akureyri
en lengi haft orð á sér fyrir að vera
listakokkur í laumi. Ekki bar á öðru
þegar fjölmiðlafólki var kynntur
matseðillinn en að orðrómurinn ætti
við rök að styðjast. Þjónarnir ganga
prúðbúnir um sali með rauða mittis-
linda eins og gerist á venjulegu
ítölsku „ristorante”.
Á matseðli Sigurðar Demetz og
þeirra Ránarbúa er að sjálfsögðu for-
réttur sem er prosciutto, yfirleitt létt-
þurrkuð, hrá, skinka ásamt spægi-
pylsum og sýrðu grænmetissalati.
Síðan kemur kjötseyði með tortellini
fljótandi ofan á, þar á eftir hin víð-
fræga og ljúffenga lasagna sem er
pasta-kaka með kjöti, tómatsósu og
fleiru góðu milli laga. Aðalrétturinn
er kálfasnitsel eða scaloppine, soðin í
Sigurður Demetz ásamt starfsfólki á Rán við upphaf ftalskra daga.
DB-mynd: Bj.Bj.
marsala víni með blómkáli og blönd-
uðu grænmetissalati.
Á eftir getur gesturinn rutt í sig
ítölskum ís, ávöxtum eða þá bezt af
öllu, Gorgonzola osti sem er áreiðan-
lega ekki úr Osta- og smjörsölunni.
Með þessum herlegheitum er svo vita-
skuld drukkið annaðhvort hvftvín
(Soave Bolla) eða Chianti (Antinori
og Ruffino).
Allt þetta kostar aðeins 160 krónur
og ítölsku kvöldin enda á fimmtu-
dagskvöld næstkomandi.
-ÖV/AI.
Reykjavikurmótið
Íknatt8pyrnu 1981
Föstudagur 22. mai
BREIÐHOLTSVÖLLUR
ÍR—Fylkir, 3. fl. A, kl. 20.
VALSVÖLLUR
Valur—KR,3.n. A, kl. 19.
Valur—KR, 3. fl. B, kl. 20.15.
FRAMVÖLLUR
Fram—Ármann, 5. fl. A, kl. 19.
Fram—Ármann, 3. fl. A, kl. 20.
VÍKINGSVÖLLUR
Víkingur—Leiknir, 3. fl. A, kl. 19.
Vikingur—Leiknir, 3. fl. B, kl. 20.15.
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann—Fram, 4. fl. A, kl. 20.
KR-VÖLLUR
KR—Valur, 2. n. A.kl. 19.
KR—Valur, 2. n. B, kl. 20.30.
Sýningarumhelgina:
TÍZKUSÝNING Á BATIKSÝN-
INGU KATRÍNAR ÁRNADÓTTUR
„Ég er með þessari uppákomu að
lifga dálitið upp á sýninguna mfna að
Kjarvalsstöðum,” sagði Katrín Árna-
dóttir batiklistakona sem ætlar í
kvöld að gangast fyrir tízkusýningu.
Þar verða til sýnis um tuttugu kjólar
og annar fatnaður sem Katrín og
Stefán Halldórsson maður hennar
hafa unnið.
„Við Stefán skiptum með okkur
verkum þannig að ég teikna og hanna
fatnaðinn. Hann gengur slðan frá
handverkinu,” sagði Katrín. „Við
gerð hans er notuð sama tækni og við
myndirnar. Hvort tveggja er unnið
frá grunni úr hvítu efni.” Katrfn
sagði að með þurrkuninni tæki það
uppundir eina viku að framleiða einn
kjól.
Undanfarin þrjú ár hefur batik-
fatnaður framleiddur af Katrínu og
Stefáni verið til sölu i fslenzkum
heimilisiðnaði. „Kjólarnir hafa selzt
ljómandi vel,” sagði hún. „Mér
virðist að íslenzkar konur kaupi
batikkjóla frekar en erlendar. Annars
hef ég svo lítið fylgzt með sölumál-
unum að ég þori ekki að fullyrða
neitt um þau.”
Það eru konur úr Módelsamtökun-
um sem sýna batikfatnaðinn að Kjar-
valsstöðum í kvöld. Sýningin hefst
klukkan hálfnfu. Sýningu Katrínar
Árnadóttur lýkur 31. maí. Hún er
opin alla daga milli klukkan 14 og 22.
-ÁT-
Laugardagur 23. maf
ÁRBÆJARVÖLLUR
Fylkir—ÍR, 4. fl. A, kl. 13.
Fylkir—fR, 4. fl. B, kl. 14.15.
KR-VÖLLUR
KR—Valur,4. fl.A.kl. 13.
KR—Valur, 4. fl. B, kl. 14.15.
FELLAVÖLLUR
Leiknir—Víkingur, 4. fl. A, kl. 13.
Leiknir—Vikingur, 4. fl. B, kl. 14.15.
BREIÐHOLTSVÖLLUR
ÍR—Fylkir, 5. fl. A, kl. 13.
ÍR—Fylkir, 5. fl. B, kl. 14.
VALSVÖLLUR
Valur—KR, 5. fl. A, kl. 13.
Valur—KR, 5. fl. B, kl. 14.15.
VlKINGSVÖLLUR
Víkingur—Leiknir, 5. fl. A, kl. 13.
Vikingur—Leiknir, 5. fl. B, kl. 14.15.
Skemmtistaðir
Föstudagur
ÁRTÚN: Gömlu dansarnir.
GLÆSIBÆR: Finnur, Helena og Alli leika fyrir
dansi. Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Stjömusalur: Matur framreiddur
fyrir matargesti. Mimisbar: Opinn. Snyrtilegur
klæönaður.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæöum.
LEIKHÚSKJALLARINN: KjaUarakvöld kl. 20.30.
Siöan verður leikin þægileg músík af plötum.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Dansbandið leikur fyrir dansi.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó-
tek.
Laugardagur
ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Finnur Eydal, Helena og Alli leika
fyrir dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mímis-
bar: Opnir. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæönaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæöum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kjallarakvöld kl. 20.30.
Siðan verður leikin þægileg músik af plötum.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Hljómsveitin Dansbandiö leikur fyrir
dansi.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó-
tek.
Sunnudagur
GLÆSIBÆR: Finnur Eydal, Helena og Alli leika
fyrirdansi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, Jón Sigurösson
leikur fyrir dansi.
HÓTEL SAGA: Stjörnusalur: Matur framreiddur
fyrir matargesti. Mimlsbar: Opinn. Snyrtilegur
klæðnaöur.
ÓÐAL: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett, húsiö opnað kl. 19.
Matsölustaðir
REYKJAVIK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og 29355.
Opið kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka
daga og allan daginn á sunnudögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344. Opiö kl.
11-23.30.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Óðinstorg. Simi 25090.
Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu
dögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Sími
82200. Opið kl. 7—22. Vínveitingar.
HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa
túni). Borðapantanir i sima 11690. Opiðkl. 18—
22.30. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir í sima
83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik
unnar. Vínveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340. Opið kl.
11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit
ingar.
HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir i
síma 21011. Eldhúsinu lokað kl. 21. Opið kl. 12—
14.30og 19—23.30. Vinveitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli.
Borðapantanir i sima 22321. Blómasalur er opinn kl.
8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30.
Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla
daga kl. 5—20.
HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir i
Stjörnusal (Grill) i síma 25033. Opið kl. 8—23.3Ó.
Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín-
veitingar. Borðapantanir í Súlnasal í sima 20221. Mat
ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21.
Vinveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og
15932. Opið kl. 4 eftir miónætti til kl. 23.30. Vínveit
ingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga
kl. 9-22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8—24.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116.
Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21
sunnudaga.
NAUST, Vesturgötu 6—8. Borðapantanir í síma
17759. Opið alla daga kl. 11 -23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. II —
23.30 alla daga.
ÓÐAL við Austurvöll Borðapantanir i síma 11322.
Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu-
daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga.
RÁN, Skólavörðustíg 12. Simi 10848. Opið kl.
.11.30—24.00. Léttar vinveitingar.
VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl.
11—23 virka daga og 11—23.30á sunnudögum. Létt
ar vinveitingar.
ÞÓRSCAFÉ, Brautarhoiti 20. Borðapantanir í sima
23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga
kl. 20—22. Vinveitingar.
KÓPAVOGUR
VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 45688. Opið kl. 12—
23. Léttar vinveitingar.
HAFNARFJÖRÐUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla
daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn
veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða
pantanir í sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu
daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar
daga. Matur er framreiddur í Snekkjunni á laugardög
umkl. 21-22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opiö kl.
9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18.
AKUREYRI
BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96
21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30.
Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku
daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínvcit
ingar.
HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96-22200.
Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45.
Vinveitingar.
Hvað er á seyðium helgina?