Dagblaðið - 05.06.1981, Qupperneq 1

Dagblaðið - 05.06.1981, Qupperneq 1
konar sjónvarp? Umræöuþáttur um dagskrárstefnu og framtíðar- þróun rikisfjölmiðlanna. Stjórn- endur eru fréttamennirnir Helgi H. Jónsson og Stefán Jón Haf- stein. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. júní 19.45 Fréttaágripátiknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommiog Jenni. 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Sjötti þáttur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. Júgóslavia eftir frófall Titós nefnist stutt fréttamynd sem sýnd verður á miðvikudag. 22.10 Júgóslavia eftir fráfall Titós. Stutt fréttamynd. Þýðandi og þulur Þórhallur Guttormsson. 22.20 Dagskrárlok. Föstudagur 12. júní 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. [21.20 Tyrkl, vertu stoltur, iðjusamur og trúaflur. Þýsk heimildarmynd. Titill myndarinnar er sóttur í hvatningarorð Kemal Ataturks til þjóðar sinnar fyrir hálfri öld, en atburðir síðustu ára torvelda nú Tyrkjum mjög að lifa samkvæmt fyrirmælum leiðtogans. Þýðandi Franz Gíslason. 22.00 Varúfl á vinnustað. Fræðslu- mynd um öryggisvarnir á stórum vinnustöðum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Sú þriðja frá vinstri (The Third Girl from the Left). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá órinu Sú þriðja frá vinstri heitir banda- ' rísk sjón varpsmynd er sýnd verður á föstudagskvöldið. Með aðalhlut- verk fara Tony Curtis, Kim Novak og Michael Brandon. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ1981. [vað er á sevði um heléi Sjónvarp næstuviku • •• I Sjónvarp L Laugardagur 6. júní 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Sjöundi þáttur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Spörum, spörum. Þáttur í anda sparnaðar og samdráttar. Stjórnandi Þorgeir Astvaldsson. í ódýrum og örstuttum atriðum koma fram m.a. Bubbi Morthens og Utangarðsmenn, Viðar Alfreðsson, hópur rokkdansara, Sigurður Sigurjónsson, Júlíus Brjánsson og börn. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.35 Gangvarinn góði. Þýsk mynd um hestarækt og tamningu. Þýð- andi Franz Gíslason. 22.05 Hamingjuóskir á afmælisdag- inn (Happy Birthday, Wanda June). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1971. Leikstjóri Mark Rob- son. Aðalhlutverk Rod Steiger, Susannah York, George Grizzard og Don Murray. Ævintýramaðurinn Harold Ryan hefur verið á eilífum ferðalögum í átta ár og ekki sést heima hjá sér allan þann tíma. Loks snýr hann aftur heim á fimmtiu ára afmælis- degi sinum, syni sinum til mikillar gleði, en konu sinni til mestu armæðu. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. júní Hvftasunnudagur 17.00 Hvítasunnuguflsþjónusta. Séra Eiríkur Eiríksson, prófastur á Þingvöllum, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Selfosskirkju syngur. Orgelleikari Glúmur Gylfason. Stjórn upptöku Karl Jeppesen. 18.00 Barbapabbi. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frum- sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.10 Emll í Katthoiti. Sænskur myndaflokkur í þrettán þáttum, byggður á sögum eftir Astrid Lindgren um hinn hugmyndarika og framtakssama æringja, Emil í Kattholti, sem er vænsti drengur en oft dálítið óheppinn. Fyrsti þáttur. Þessir þættir voru áður sýndir fyrir rúmum fjórum árum og vöktu mikla hrifningu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 18.35 Vatnagaman. Sundgarpurinn David Wilkie kynnir sér ýmsar greinar vatnaíþrótta. Annar þáttur. Eikjuróflur. Þýðandi Björn Baldursson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veflur og dagskrár- kynning. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.30 Fast þeir sóttu rekann. Ný, íslensk heimildamynd eftir Óla Örn Andreasson og Jón Björg- vinsson. Myndin lýsir rekaviöar- leiðangri með bát frá Reyðarfirði norður undir Langanes. Sagt er frá byggð á Langanesi og rætt við síðasta bóndann þar, Björn Krist- jánsson í Skoruvík. 21.15 Stórhljómsveit í sjónvarpssal. Jasshljómsveit Clarks Terrys leik- ur. Chris Woods leikur einleik á altsaxófón og Michelle Beecham syngur með hljómsveitinni. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Á bláþræði. Norskur mynda- flokkur í fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Nini Roll Anker (1873—1942). Sjónvarpshandrit Áse Vikene. Leikstjóri Eli Ryg. Aðalhlutverk Katja Medböe, Anne Marit Jacobsen, Marie Louise Tank og Kirsten Hofseth. Fyrsti þáttur. Sagan gerist á fjórða áratugnum og lýsir kjörum nokk- urra kvenna, sem vinna á sauma- stofu. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 8. júní Annar f hvftasunnu 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir. Fimmti þáttur endursýndur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Hallveig Thorlacius. 20.45 Um loftin blá. Sjónvarpið mun á næstunni sýna þrjár heim- ildamyndir um flugmál ýmiss konar, þjálfun flugmanna og notagildi gervitungla. Fyrsti þátt- ur fjallar um farþegaflug. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Þar er allur sem unir. Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Paul Scott. Handrit Julian Mitchell. Leikstjóri Silvio Narrizzano. Aðalhlutverk Trevor Howard og Celia Johnson. Þegar Indland hlaut sjálfstæði árið 1947, sneru flestir Bretar, sem búsettir voru í landinu, aftur heim til sín. Sárafáir héldu kyrru fyrir, en í þeim hópi voru Smalley-hjón- in, einu Englendingarnir sem urðu eftir í Pankot-héraði. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskráriok. Þriðjudagur 9. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttlr og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Teiknimynd. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Á þriðjudagskvöldið eru Óvœnt endalok, annar þáttur, og heitir þessi Spáð f spil. 21.20 Óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Annar þáttur. Spáfl f spil. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.45 Hvers konar útvarp — hvers Harold Ryan snýr heim eftlr átta ára fjarveru. HAMINGJUOSKIR A AFMÆUSDAGINN - sjónvarp laugardagskvöld kl. 22,05: ÓDYSSEIFUR í NÝRRIÚTFÆRSUJ margt getur breytzt á átta árum Þetta er sagan af Ódysseifi, færð i nútímabúning. Landkönnuðurinn og ævintýramaðurinn Harold Ryan hefur verið á ferðalögum í átta löng ár án þess að fjölskylda hans hafi svo mikið sem séð hann. Á fimmtiu ára afmælisdegi sínum birtist hann allt i einu heima hjá sér, ásamt ferðafélaganum, Harper Looseleaf ofursta. Sonur Ryans fagnar heimkomu föður sins en eigin- konan, Penelópa, er ekki alveg jafn hrifin. Hún hefur stofnað til kynna við tvo menn, annars vegar sölumann og hins vegar lækni. Læknirinn er mikill friðarsinni og mótfallinn öllu ofbeldi en Harold Ryan veigrar sér ekki við sliku, hefur t.d. mestu ánægju af hvers konar veiðum, svo ekki eru þeir líkir. Harper kemst einnig að þvi að sitt hvað hefur nú gerzt heima hjá hon- um, ekki síður en hjá Ryan, m.a. er konan hans gift á ný. -FG

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.