Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1981. 23 Utvarp næsta viku... Útvarp Laugardagur 6. juni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.13 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.15 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Einar Th. Magnússon talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Laugardaginn 6. júní er þátturinn Úr bókaskápnum. Stjórnandinn, Sigriður Eyþórsdóttir, talar um Gunnar Gunnarsson skáld og les sögu hans, Feðgana. Rætt er við leikstjóra og leikendur í Segðu pang og Silja Aðalsteinsdóttir les bernskuminningar Maríu Gísla- dóttur. 11.20 Úr bókaskápnum. Stjórnand- inn, Sigriður Eyþórsdóttir, talar um Gunnar Gunnarsson rithöfund og les sögu hans „Feðgana”. Rætt er við leikstjóra og leikendur í leikritinu „Segðu pang”. Silja Aðalsteinsdóttir les bernskuminn- ingar eftir Maríu Gísladóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við ökumenn. 14.00 Á höggstokknum. Hlegið með hljómsveitinni „The Scaffold”. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 14.20 Lög eftlr Skála Halldórsson og Sigfús Halldórsson. Skúli Hall- dórsson leikur eigin lög á píanó. / Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson sem leikur með á píanó. 15.00 Þjóðsögur og þjóðlög frá Rússlandi. Umsjón: Elín Guð- jónsdóttir. Lesari með henni: Óskar Halldórsson. Þorvarður Magnússon þýddi sögurnar. 15.40 Hljómsveit Ivans Renliden leikur barnalög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Útvarps- hljómsveitin í Berlín leikur lög eftir Wilhélm Peterson-Berger; Stig Rybrant stj. / Luciano Pavar- otti syngur aríur úr þekktum óper- um með ýmsum hljómsveitum. / National-fílharmóníusveitin leikur þætti úr „Gayaneh”-ballettinum eftir Aram Katsjaturian; Loris Tjeknavorian stj. 17.20 Um íslensk mannanöfn og nafngiftir. Hermann Pálsson prófessor flytur erindi. (Áður útv. í sept. 1958). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ólánsmaðurinn. Smásaga eftir Guðberg Bergsson; höfundur les. 20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — þriðji þáttur. Leiðsögumenn: Jón Böðvarsson skólameistari, Krist- ján Sæmundsson jarðfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýra- fræðingur. Lesari: Valdemar Helgason. Umsjón: Tómas Einarsson. (Þátturinn verður end- urtekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.20 Hilde Gueden syngur lög úr óperettum með hljómsveit Ríkis- óperunnar í Vínarborg; Max Schönherr stj. 22.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonin Dvorák. Alexander Tamir og Bracha Eden leika fjór- hentápíanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminning- um Indriða Einarssonar (33). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. júní Hvftasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur ballett- tónlist eftir Tsjaíkovský; Richard Bonyngestj. 9.00 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir J. S. Bach. Hátíöar- hljómsveitin i Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. „Allt sem gjörið þér”, kantata eftir Dietrich Buxte- hude. Johannes Kunzel og Dóm- kórinn í Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni i Berlín; Hans Pflugbeil stj. c. Klarínettu- konsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Jost Michaels leikur með Kammersveitinni í Milnchen; Hans Stadlmair stj. d. Kanon og Giga eftir Johann Pachelbel. Strengjasveit Eugéne Ysayeleikur; Lola Bobesco stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Rikharður Ás- geirsson heldur áfram að segja frá siglingu með skemmtiferðaskipinu Baltika. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup predikar; séra Birgir Snæbjörns- son þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 Frá tónleikum f Akureyrar- klrkju 29. mars s.l. Flytjendur: Kirkjukór Lögmannshlíðarkirkju, félagar i strengjasveit Tónlistar- skólans á Akureyri, Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskels- son. Stjórnandi: Áskell Jónsson. a. „Sjö lög” fyrir selló og orgel eftir César Franck. b. Messa 1 G- dúr eftir Franz Schubert. Ragnar Bjamason verður dag- skrárstjórí i eina klukkustund á hvítasunnudag kl. 14. 14.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Ragnar Bjarnason ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Píanó- tríó í F-dúr op. 65 eftir Jan Ladis- lav Dussek. Musica viva-tríóið í Pittsburg leikur. b. Hörpukvintett í c-moll eftir E.T.A. Hoffman. Marielle Nordman leikur með Strengjasveit Gérards Jarry. c. Strengjakvartett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um byggðir Hvalfjarðar — þriðji þáttur. Leiðsögumenn: Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Umsjón: Tómas Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.55 Flugur. Þáttur um skáldið Jón Thoroddsen yngra i samantekt Hjálmars Óíafssonar. Lesarar með honum: Jón Júlíusson og Kristín Bjarnadóttir. 17.20 Bamatimi. Stjórnandi: Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir. Meðal annars les Guðrún Helga- dóttir úr bók sinni „í afahúsi” og stjórnandinn les sögu Stefáns Jónssonar „Vinur minn Jói og appelsínurnar”. 18.00 Frátónleikum Tónskóla Sigur- svelns D. Kristlnssonar i Bústaða- kirkju 20. febrúar s.l. Kór og hljómsveit skólans flytja verk eftir Bach, Stravvinsky, Gluck og Mozart. Stjórnendur: Sigursveinn Magnússon og George Hadjin- ikos. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Þú sem vindurinn hæðlr. . . ” Guðrún Guðlaugs- dóttir ræðir við Gunnar M. Magnúss rithöfund. 20.10 Frá tónlistarhátiðlnni i Dubrovnik 1979. Alexander Slo- bodjanik leikur á píanó 24 prelúdíur op. 28 eftir Frédéric Chopin. 20.40 „Trú og vísindi”. Útvarps- erindi eftir Guðmund Finnboga- son, samið 1936. Gunnar Stefáns- son les. 21.10 Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri SJostakovitsj. Mstislav Rostropovitsj leikur með Sinfóníuhijómsveitinni í Boston; Seiji Ozawa stj. Á hvítasunnudag les Hjalti Rögnvaldsson Ijóð úr Ijóðaflokki oftir Kristján frá Djúpalæk. Það er kl. 21,45 í „Punktur í mynd". 21.45 „Punktur í mynd” Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð úr ljóða- flokki eftir Kristján frá Djúpalæk. 22.00 Laurindo Almeida leikur suður-amerisk lög á gítar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (34). 23.00 Kvöldtónlelkar. a. „Heirn- kynni mín”, forleikur op. 62 eftir Ántonín Dvorák. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins i Bayern leikur; Rafael Kubelik stj. b. Horn-kvint- ett i Es-dúr (K407) eftir W.A. Mozart. Dennis Brain leikur á horn, Mary Carter á fiðlu, Anatole Mines og Eileen Grainger á víólur og Eileen McCarthy á selló. c. Kór og hljómsveit Ríkis- óperunnar í Mílnchen flytja kór- lög úr óperum eftir Giuseppe Verdi; Janos Kulka stj. d. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bayern leikur Slavneska dansa op. 72 eftir Antonín Dvorák; Rafael Kubelik stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. júní Annar dagur hvítasunnu 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Létt morgunlög. Hljómsveitir Dalibors Brásda og Wal-Bergs leika. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hólmfríður Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Þættir úr þekktum tónverkum og önnur lög. Ymsir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White; Anna Snorradóttir heldur áfram að lesa þýðingu sína (6). 9.20 Morguntónleikar. a. Sinfónía í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles Mckerra stj. b. Klari- nettukonsert í Es-dúr eftir Franz Krommer. David Glaser og Kammersveitin i Wílrttemberg leika; Jörg Faerber stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. „Rosamunde", hljómsveitarsvita eftir Franz Schubert er á dagskrá á annan i hvitasunnu. 10.30 „Rosamunde”, hljómsveitar- svita eftlr Franz Schubert. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 11.00 Messa i Akraneskirkju (Hljóð- rituð á hvítasunnudag). Prestur: Séra Björn Jónsson.Organleikari: Haukur Guðlaugsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Frétttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.40 ,,Sigaunabarónninn”, óperetta eftir Johann Strauss. Flytjendur: Rudolf Schock, Eber- hard Wáchter, Benno Kusche, Erzebeth Hazy, Lotte Schádle o.fl. söngvarar ásamt kór og hljómsveit Þýsku óperunnar i Berlín. Stjórnandi: Robert Stolz. Kynnir: Guömundur Jónsson (Áöur útv. í júni 1980). 15.10 Mlðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón Oskar les þýðingu sína á sögu eftir George Sand (14). 15.40 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Félagar i Dvorák-kvartettinum og Vlach- kvartettinum leika Sextett i A- dúr op. 48 eftir Antonín Dvorák / Fílharmóníusveitin i Berlín leikur „Kastalann” og „Moldá”, tvo þætti úr „Föðurlandi mínu”, tónaljóöi eftir Bedrich Smetana; Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Árnasonar (10). 17.50 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar B. Ingólfsson skólastjóri i Garða bæ talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Ræstinga- sveitln” eftlr Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýöingu sína (6). 22.00 Benjamino Gigll syngur vinsæl lög með hljómsvelt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. ><22.35 Farið til Ameriku og heim aftur. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri frásöguþátt sinn. 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ólafur Haukur Árnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White; Anna Snorradóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Einar Svein- björnsson, Ingvar Jónasson, Guido Vecchi, Kristina Mártens- son og Janáke Larson leika „Næturljóð” nr. 2 eftir Jónas Tómasson / Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur „Rímu”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigur- björnsson; Samuel Jones stj. 11.00 ,,Man ég það sem löngu leið”. Umsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. Jón Hjartarson les tvo kafla úr bókum. Magnúsar Magnússonar ritstjóra. 11.30 Tónleikar. Arthur Grumiaux og István Hajdu leika saman á fiðlu og pianó lög eftir Fauré, Albéniz, von Vecsey, Ponce og Sibelius / Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazý leika Horn- sónötu i F-dúr op. 17 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón Oskar les þýðingu sína á sögu eftir George Sand (15). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Draum vetrarrjúpunnar”, hljómsveitar- verk eftir Sigursvein D. Kristins- son; Olav Kielland stj. / Ríkis- hljómsveitin í Moskvu leikur Hljómsveitarballöðu op. 216 eftir Anatole Liadow; Jewgenij Swet- lanoff stj. / Fílharmóniusveitin í Lundúnum leikur „Hungaria” sinfóniskt ljóð eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. / Janet Baker syngur „Dauða Kleópötru” eftir Hector Berlioz með Sinfóníu- hljómsveitinni í Lundúnum; Alexander Gibson stj. Finnborg Scheving stjórnar Litla barnatímanum á þriðjudag. Pálína Þorsteinsdóttir kemur i heimsókn og leggur henni lið. 17.20 Litll barnatfmlnn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Pálína Þor- steinsdóttir kemur i heimsókn og aðstoðar við val á efni í þáttinn. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnendur: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Ólafur Ragnarsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.