Dagblaðið - 05.06.1981, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ1981.
Útvarp næstuvflgi
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:|
Ásmundur Jónsson og Guðni |
Rúnar Agnarsson.
20.30 „Man ég það sem löngu lelð”., |
(Endurt. þáttur frá morgninum).
21.00 Frá tónlistarhatíðinni i
Dubrovnik árið 1979. Bandaríski;
píanóleikarinn Rudolf Firkusny
leikur Fjögur impromtu op. 90 j
eftir Franz Schubert.
21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga-
sveitin” eftir Inger Alfvén. Jakob
S. Jónsson les þýðingu sína (7). j
22.00 Svend Tollefsen og Walterj
Eriksson ieika norska þjóðdansa.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Áð vestan. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. Rætt er við Ásvaldi
Guðmundsson bónda í Ástúni á;
Ingjaldssandi og Björn Emilssonj
bónda á Fífustöðum í Fífustaða-1
dal.
23.15 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. „Hvad skal vi med
kvinder?” — Dönsku leikararnir
Preben Kaas og Jörgen Ryg fara
með gamanmál.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miflvikudagur
10. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.,
Dalla Þórðardóttir talar.
8.15 Veðurfregnir.. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna.;
„Stuart litli” eftir Elwin Brooks ,
White; Anna Snorradóttir les
þýðingu sína (8).
9.20 Lelkflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og slgilngar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson.
10.45 Kirkjutónlist. Martin GUnther
Förstemann leikur orgelverk eftir
Pachelbel, Lilbeckog J.S. Bach.
11.15 „Um bóklestur”. Hjörtur
Pálsson les kafla úr ræðu sem
Stephan G. Stephansson samdi og
flutti 1894 fyrir Lestrarfélag
íslendinga í Alberta-nýlendu.
11.30 Morguntónleikar. Heinz
Holliger og Enska kammersveitin '
leika Obó-konsert nr. 3 í g-moll og
Concerto grosso í G-dúr op. 3 nr.
3 eftir Georg Friedrich Hándel;
Raymond Leppard stj. / Arthur
Grumiaux og Rikishljómsveitin í
Dresden leika Fiðlukonsert í a-
moll op. 9 nr. 3 eftir Antonío ,
Vivaldi; Vittorio Negri stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa
— Svavar Gests.
15.10 Miðdegissagan: „Litla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir George Sand (16).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Christoph
Eschenbach, Karl Leister og
Georg Donderer leika Tríó í a-
moll op. 114 fyrir pianó, klarí-
nettu og selló eftir Johannes
Brahms. / Géza Anda og Fílhar-
móniusveitin í Berlín leika Píanó-
konsert 1 a-moll op. 54 eftir
Robert Schumann; Rafael Kubelik
stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
lvkur við lestur þýðingar Ingólfs
Arnasonar (11).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar. f
19.35 Ávettvangi.
20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur.
Tryggvi Tryggvason og félagar
syngja; Þórarinn Guðmundsson
leikur með á píanó. b. Landnám
og langfeðgatal. Jóhann Hjalta-
son segir frá Tröllatunguklerkum
áður fyrri; Hjalit Jóhannsson les
annan hluta frásögunnar. c.
Kvæði eftir Jakob Thorarensen.
Valdimar Lárusson les. d. Eiias.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur flytur minnismola um1
pólskan gyðing.
21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga-
sveitin” eftlr Inger Áifvén. Jakob
S. Jónsson les þýðingu sina (8).
22.00 Gisii Magnússon lelkur á
pfanó lög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Pál ísólfsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 „Keisari sjávarins”. Smásaga
eftir Nígeriumanninn Obi B.
Egbuna; þýðandinn, Jón Þ. Þór,
Gisli Magnússon leikur é píanó á
miðvikudag. Hann mun leika lög
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
og Pól Isólfsson.
les fyrri hluta sögunnar. (Síðari
hluti er á dagskrá á föstudags-
kvöld kl. 21.30).
22.55 Kvöldtónleikar. a. „Andante
cantabile” eftir Pjotr Tsjaíkov-
ský. St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur; Neville Marri-
ner stj. b. Rondó i Es-dúr (K495)
eftir W.A. Mozart. Erich Penzel
og Sinfóníuhljómsveitin í Vín
leika; Bernard Paumgartner stj. c.
„Pólovetskir dansar” úr óperunni
„Igor fursta” eftir Alexander
Borodin. Útvarpskórinn í Leipzig
syngur með Fílharmóníusveitinni í
Dresden; Herbert Kegel stj. d.
„Blómavalsinn” úr „Hnotu-
brjótnum” eftir Pjotr Tsjaíkov-
ský. Sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum leikur; Anatole
Fistoulari stj. e. „L’Arlésienne”,
svíta nr. 2 eftir Georges Bizet.
Lamoureux-hljómsveitin leikur;
Igor Markevitsj. stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
11. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikflml.
7.25 Tónleikar.v.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Gísli Friðgeirsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Stuart litli” eftir Elwin Brooks
White; Anna Snorradóttir les
þýðingu sína (9).
9.20 Leikflml. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljóðasöngur. Gérard Souzay
syngur lög eftir Gustav Mahler.
Gerald Moore leikur með á píanó.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn
Hannesson og Sigmar Ármanns-
son.
11.15 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Adagio
con variatione” eftir Herbert H.
Ágústsson; Alfred Walter stj.
Jacqueline du Pré og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna Teika Selló-
konsert í e-moll op. 85 eftir Ed-
ward Elgar; Sir John Barbirolli
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar. Fimmtu-
dagssyrpa — Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
15.10 Mlðdegissagan: „Lltla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir George Sand (17).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónieikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Fjalla-
Eyvind”, forleik eftir Karl O.
Runólfsson, og „Ólaf Liljurós”,
balletttónlist eftir Jórunni Viðar;
Jean-Pierre Jacquillat og Páll P.
Pálsson stj. / John Browning og
Cleveland-hljómsveitin leika
Píanókonsert op. 38 eftir Samuel
Barber; George Szell stj.
17.20 Litli barnatiminn — Vor i
sveltinni. Heiðdis Norðfjörð
stjórnar barnatíma á Akureyri.
Börn i Hrafnagilsskóla aðstoða
við gerð þáttarins.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19:40 Ávettvangi.
20.05 Dómsmái. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá skaða-
bótamáli vegna vinnuslyss í bygg-
ingarvinnu.
20.30 Einsöngur i útvarpssal.
Þuríður Baldursdóttir syngur lög
eftir Robert Schumann og Felix
Mendelssohn. Guðrún A. Krist-
insdóttir leikur með á pianó.
20.50 Unnusta fjallahermannsins.
Leikrit eftir Eduardo Anton. Þýð-
andi: Málfríður Einarsdóttir.
Leikstjóri Helgi Skúlason. Leik-
endur: Helga Bachmann, Gísli
Halldórsson. Helga Valtýsdóttir,
Áróra Halldórsdóttir, Helgi
Skúlason, Þóra Friðriksdóttir,
Guðmundur Pálsson, Jónína
Ólafsdóttir, Katrin Ólafsdóttir og
Hrafnhildur Guðmundsdóttir.
(Áður útv. i des. 1962).
22.00 Viðar Alfreösson leikur létt
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 í kýrhausnum. Þáttur í umsjá
Sigurðar Einarssonar.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Diverti-
mento í C-dúr eftir Joseph Haydn.
Hljómsveit tónlistarmanna í lág-
sveitum Austurríkis leikur. b. Dúó
í G-dúr fyrir fiðlu og viólu eftir
Franz Anton Hoffmeister. Arthur
Grumiaux og Arrigo Pelliccia
leika. c. Sónata nr. 1 í G-dúr fyrir
strengjasveit eftir Gioacchino
Rossini. Enska kammersveitin
leikur; Pinchas Zukerman stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
12. júnf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Stuart litli” eftir Eiwin Brooks
White; Anna Snorradóttir les
þýðingu sína(10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tóniist. Kammersveit
Reykjavíkur leikur „Brot” eftir
Karólinu Eiríksdóttur og „Con-
certo lirico” eftir Jón Nordal; Páll
P. Pálsson sti.
11.00 „Ég man það enn”, Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
„Röst í Reykjavík” — Gunnar M.
Magnúss les kafla úr bók sinni
„Skáldið á Þröm”.
11.30 Morguntónleikar. Svjatoslav
Rikhter leikur á pianó Prelúdíu og
fúgu í es-moll op. 87 nr. 14 eftir
Dmitri Sjostakovitsj og Sónötu
nr. 9 í Es-dúr op. 14 nr. 1 eftir
Ludwig van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frivaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Mlðdeglssagan: „Litla
Skotta”. Jón Oskar lýkur lestri
þýðingar sinnar á sögu eftir
George Sand(18).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. FU-
harmóníusveitin í Vínarborg
leikur „Forleik i ítölskum stíl” og
Sinfóniu nr. 9 i C-dúr eftir Franz
Schubert; István Kerteszstj.
17.20 Lagið mltt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýt t undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.30 „Ég man það enn”. (Endurt.
þáttur frá morgninum).
21.00 Frá tónleikum Norræna
hússins 20. september 1 fyrra-
haust. Viggó Edén leikur pianó-
verk eftir Carl Nielsen. a. Svíta
op. 45 (1919). b. Píanóverk fyrir
unga ogaldna(1930).
21.30 „Keisari sjávarlsns”. Smásaga
eftir Nígeríumanninn Obi B.
Egbuna; þýðandinn, Jón Þ. Þór,
les síðari hluta sögunnar.
22.00 SUfurkórinn syngur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (35).
23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
13. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Lelkflmi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Einar Th. Magnússon talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir.10.10 Veðurfregnir).
11.20 Lelkið og lesið. Stjórnandi:
Jónína H. Jónsdóttir. Jórunn
Jónsdóttir rifjar upp minnisstætt
atvik úr bernsku sinni. Dagbókin,
klippusafnið og bréf utan af landi
eins og vant er.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
14.00 Spurningu svarað. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les stutt
erindi eftir Ingunni Þórðardóttur.
14.15 Mlðdegistónieikar.
15.00 Frá Mööruvöllum til Akur-
eyrar. Þættir úr sögu Mennta-
sicólans á Akureyri. Umsjónar-
menn: Gísli Jónsson og Björgvin
Júníusson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Robert Aitken,
Hafliði Hallgrimsson, Þorkell
Sigurbjörnsson og Gunnar Egil-
son leika „Verse II” eftir Hafliða
Hallgrímsson / Sinfóniuhljóm-
sveit íslands leikur „Rapsódíu”
op. 47 eftir Hallgrím Helgason;
Páll P. Pálsson stj.
17.20 Umhverflsvernd. Eyþór
Einarsson grasafræðingur, for-
maður Náttúruverndarráðs, flytur
erindi (Áður útv. 5. þ.m.).
17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Líf eftir lif. Smásaga eftir
Lawrence Block; Gissur Ó.
Erlingsson les þýðingu sína.
-20.00 Hiöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameriska kúreka- og
sveitasöngva.
20.40 Um byggðir Hvalfjarðar —
fjórði og siðastl þáttur. Leiðsögu-
menn: Jón Böðvarsson skóla-
meistari, Kristján Sæmundsson
jarðfræðingur og Jón Baldur
Sigurðsson dýrafræðingur.
Umsjón: Tómas Einarsson.
(Þátturinn verður endurtekinn
daginn eftir kl. 16.20).
21.15 „Galathea fagra” eftir Franz
von Suppé. Anna Moffo, Réne
Kollo, Rose Wagemann og Ferry
Gruber syngja atriði úr óperett-
unni með kór og hljómsveit út-
varpsins i Mtlnchen; Kurt Sich-
horn stj.
22.00 Juliette Greco syngur frönsk
visnalög með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifaö. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (36).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
ÓLÁNSMAÐURINN—útvarp laugardag kl. 19,35:
SMÁSAGA EFTIR
GUÐBERG BERGSS0N
— höfundurles
„Ólánsmaðurinn” er smásaga eftir
Guðberg Bergsson. Höfundur les.
Guðbergur fæddist i Grindavik,
Gullbringusýslu, þann 16. október
1932. Hann lauk kennaraprófi árið
1955 og hélt siðan til Spánar. Þar
nam hann spænsku, listasögu og.
bókmenntir við háskólann í Barce-
lona.
Guðbergur þýddi „Plateró og ég”
eftir spænska nóbelsverðlauna-
skáldið Juan Ramón Jiménez
(1881—1958) sem af mörgum er álit-
inn fremsta ljóðskáld vorrar aldar á
spænska tungu. Einnig þýddi Guð-
bergur „Lazarus frá Tormes”, stutta
skáldsögu frá 16. öld, eftir ókunnan
höfund.
Meðal eigin verka Guðbergs eru:.
„Músin sem læðist”, „Tómas Jóns-
son, metsölubók”, „Ástir samlyndra
hjóna”, „Anna”, smásögurnar
„Leikföng leiðans”, „Hvað er eldi
guðs?” og ljóðin „Endurtekin orð”.
-FG
H
Guðbergur Bergsson rithöfundur.