Dagblaðið - 11.06.1981, Side 3

Dagblaðið - 11.06.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1981. 3 Stóri bróðir” tekur sht ff Hugi Ármannsson, fulltrúl i gjaldeyr- lsdeild Landsbankans, skrifar: Utanlandsfari skrifar í Dagblaðið 26. f.m. greinarkorn undir fyrirsögn- inni: Landsbankinn víttur opinberlega Okrar á lítilli þjónustu Ég get ekki betur séð en viðkomandi LANDSBANKI ÍSLANDS Etíendur gjaldeyrir Ferðagj aldeyrir Nata Edenctur bankl fUnkanámer og vel það sendi frá sér umrætt greinarkorn í vonzku. Ég vil ekki trúa að það hafi verið af illvilja. Ef höfundurinn hefði skoðað afgreiðslunótu bankans hefði hann séð að meirihlutinn af „þókn- uninni” er 10% gjaldtaka til rikis- sjóðs, sbr. meðfylgjandi mynd af af- greiðslunótu frá 27. f.m. Auk þess fær ríkissjóður 60% af öllum gengis- mun og þóknun af erlendum við- skiptum og 2/3 hl. af leyfisgjaldinu. Honum til fróðleiks og öðrum, sem kunna að lesa þessa grein, vil ég upplýsa hver þóknun bankans er — þegar „stóri bróðir” hefur fengið sitt. Gjaldtaka bankans var i um- ræddu tilfelli kr. 777,80, en upp- hæðin skiptist þannig: V.Sunandi/Cre.ajli tyr.r lol.oo 0000-0000 Tcgund gjaldcyrú/Currency codo finitno 7 I UT iUly 13 Frsnca 6 I nSCK Aujtrla M J 8KB l'elgiuir. B | ESC Portus»l 15 DKB Cenmarj JÍSTR 5«.<t I0 PTS Spaln 16 NKF. Norray S ! HH. Itoíland 11 I VEN Japar* 17 MR £ [DM W.Cerm. 13 | Anna3 18 Dagwlning 26.5. '81 Tég. Gjaloeyris 2 Cen3l 14.297 Eriend upphcið 450 . OO Se'd ú.riend nsynt Islenzkar krðr.ur Seldir iéklur Islenzkur Krðnur Seldir lerðatékkar Islenzkar Krðnur Erélieg greiSsla Islenzkar krðnur Sir.igreiðsia fslenzkar krðnur Keypt criend mynt • islenzkar krðnur Keyptir tékkar Islanzkar krónur Keyptir (crðatókkar 1 Islenzkar krðnur Þðknun Koslnaður Lcyfisgjald Gjaid til rlkissjðSs 64.3o 5.8o 64.3o 643.4o SamUils kr. 7.211.50 Hluti rikissjóðs Þóknun bankans Samtals Þóknun 1% 38,60 25,70 64,30 Kostnaður 5,80 5,80 Leyfísgjald 42,89 21,41 64,30 10% gjald 643,40 643,40 724,89 51,91 777,80 Hundraðshluti af kaupverði gjald- eyrisins 11,27% 0,82% 12,07% Af framangreindu getur hver og einn metið „okur” bankans. Varðandi ferðatékka þá, sem bankinn selur viðskiptamönnum sínum vil ég segja frá reynslu minni, en hún er sú að allir bankar innleysa þessar ávísanir, hótel, verzlanir og ferðaskrifstofur. Verð ég að viður- kenna, að þótt greinarhöfundur telji £450 enga verulega upphæð, þá myndi ég ekki vilja ganga með jafn- virði 700 þúsund gamalla króna í veskinu minu á götum Lundúna. Tilefni þess að ég sendi þessar at- hugasemdir er að ég fylgdist með margnefndri afgreiðslu, og þar sem blaðið sá ekki ástæðu til að rannsaka „okrið”, tel ég mér skylt að koma þessari athugasemd á framfæri. Raddir lesenda Óánægð með „Líkamsþjófana” 1 Please retain thi3 note in caso of reexchango Guðrún Benediktsdóttir hringdl: Mig langaði til að fá upplýsingar um það hvort maðurinn sem valið hefur myndir fyrir Tónabió undan- farin ár, sé nú hættur. Ég hef farið oft í Tónabió undanfarin ár og sjald- an brugðizt að þar hafa verið góðar myndir á boðstólum. í gær fór ég svo aftur i Tónabíó á kvikmyndina ,,Inn- rás likamsþjófanna”, en hún var alveg ömurleg. Fólk var farið að streyma út úr húsinu löngu áður en myndin var búin og það lá við að fólk þyrði ekki að horfa hvert framan i annað eftir þessa endaleysu. Hjá Tónabfól fengust þær upplýsing- ar að engar breytingar hefðu orðið á varðandi myndaval og sami maður sæi um það eftir sem áður. Ingi Þór Clausen hjá Tónabíó sagði að um- rædd mynd hefði viðast hvar fengið mjög góða dóma og ekki hefði verið talin ástæða til að ætla aö annað yrði upp á teningnum hérlendis. „Hippókratesar” á hálli braut — læknar ættu að f yrirverða sig fyrir f rumhlaupið, segirbréfritarí Borgari skrifar: Ein tekjuhæsta stétt landsins, flug- menn, hefur á undanfömum árum náð fram óeölilega háum launum vegna sérstakrar aðstöðu sinnar. Fáir bjuggust við þvi að arftakar Hippó- kratesar færu sömu leiðina og not- uðu hinar fyrirlitlegustu aðferðir i þessu skyni og hafa margir að vonum hneykslazt á þessum vinnubrögðum læknanna. Kunnur eldri læknir skrifaði fyrir nokkru grein i Þjóðviljann og reyndi að sýna fram á aö læknar væru aldrei oflaunaðir. í sama blaði heldur annar yngri læknir þvi fram að það verði að borga læknum betur fyrir þjónustu þeirra. Læknar verða að skilja að þeir eiga enga samúð meðal almennings i þessum málum, þvi að langflestir taka þeir hin hæstu laun. Launamis- rétti sem tekur i hnúkana er siðleysi og þvi ber að útrýma, ekki að auka. Sennilega hefur engin stétt gert jafn forsendusnautt verkfall og lækn- amir, enda em þeir vonandi farnir að fyrirverða sig fyrir frumhlaupið. Alltaf, eitthvað nýtt og spennandi SUMARHÚS í DANMÖRKU Vogna forfaUa örfá sœtí laus 19. júni. RIMINI 1. JúD, örfá sætí laus 12.jú9, laus sœtím 22.JÚH’ örfásœtílaus * sárstök greiðslukjör PORTOROZ JÚGÓSLAVÍA l.júfí, laussœtí* 12. júlí, örfá sætí laus 22. júfí, laus sætí* * sárstök greiðs/ukjör TORONTO, KANADA 24. júni, örfá sætí laus IS.júfí, örfásætílaus WINNIPEG 28. júfí, 3 vikna ferð, laus sœtí. ÞRÁNDHEIMUR 17. Júfí—1. ágúst Rútuferð um Noreg, Svi- þjóð, Finnland, örfá sætí laus. TJakfferð, Noregur og Sviþjóð, /aus sætí íáætíeð verðkr. 3800) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRJETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ple>dglas Acryl-gler í hæsta gæðaflokki Allt aö 20 sinnum sterkara en gler Margar þykktir og litir PLEXIGLAS • undir skrifstofustólinn • í sólveggi, svala- og stigahandrið • í gróðurhúsið og vermireiti • í vinnuvélar • Framleiðum Ijóshlífar á flestar gerðir bíla. Miklir möguleikar í innréttingum, s.s. verzlanir og heimili. okron • Komið og skoðið myndabœklinga okkar — Skerum — beygjum /ícfumúlo 3i, /ími: 33706 plexlglas einkoumbod Spurning dagsins Ferðu oft í sundlaugarnar? Sigriður Jóna Jónsdótlr, vinnur i ungllngavinnunni: — Nei ég fer sjaldan í sundlaugarnar. Pétur Ragnarsson, starfsmaður I sund- laugunum: Ég fer á hverjum degi og syndi alltaf á morgnana þegar ég á morgunvakt. Þórunn Ellsabet Asgelrsdóttir: — Þegar ég get. Guðrún Hildur Ingvarsdóttlr: — Ekki oft, en stundum. Arnl Gestsson, forstjóri: — Daglega. Maður verður að losa sig við stressið. Jón Ágústsson, fangavörður: — Mjög oft. Ég nota svo að segja hvert tæki- færi sem gefst til að skreppa í laugarn- ar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.