Dagblaðið - 11.06.1981, Side 14

Dagblaðið - 11.06.1981, Side 14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. Heimsmet hjá Coe f 800 m án keppni f Feneyjum „Aðstæflur voru alveg eins og ég vll hafa þær, góflur hitl og enginn vindur. Þetta er eitthvert erfiflasta hlaup, sem ég hef lengi hlauplfl. Siflustu 30 metr- ana var ég að stifna en þegar þafl er undanskilið étti ég ekld i neinum vandræ'Oum i hlaupinu,” sagfli Sebasti- an Coe, ensld stúdentinn, eftir afl hann haffll sett nýtt heimsmet i 800 metra hlaupi 6 móti i Feneyjum t ftaiiu i gær- kvöld. Hann hljóp vegalengdina t 1:41.72 min. Eldra helmsmetifl ttti hann sjtlfur 1:42.4 min. sett i Osló 1979. Coe hljóp nýiega 11:44.06 min. og eftlr þafl hlaup tkvafl hann afl reyna afl setja nýtt heimsmet i Feneyjum og tókst þafl. Sebastian Coe hafði raunveruiega enga keppni i hlaupinu. „Ég þarf þess ekki — ég er beztur bara þegar ég hleyp. En það var hræðilegt að biða i tíu min. eftir aö tíminn væri tilkynntur opinberiega. Ég vissi þó að ég hafði sett nýtt heimsmet. Faðir minn tók tima og fékk 1:41.69 min. Hann er vanur þvi að vera nálægt þvi rétta,” sagði Coe við fréttamenn. Eitthvað hafði farið úrskeiðis í raf- magnstimatökunni fyrr i keppninni. Eftir 100 m hlaupið var f fyrstu til- kynnt, að Carl Lewis, bandariski stúdentinn, sem við höfum sagt hér frá i opnunni að undanfömu, hefði sett nýtt heimsmet 1 hlaupinu. Fengið tim- ann 9.92 sek. en heimsmet Jim Hines, USA, frá ólympiuleikunum i Mexikó 1968 er 9.95 sek. Siðan kom i ljós, aö mistök höfðu átt sér stað í rafmagns- tímatökunni. Tfmi Lewis var leiöréttur og hann var fyrstur á 10.13 sek. Ekki því um nýtt heimsmet að ræða. í riðla- keppninni hafði Lewis náð næstbeztum tíma, 10.17 sek. en Pólverjinn Voronin var beztur með 10.12 sek. t úrslita- hlaupinu veitti Voronin bandariska svertingjanum mikla keppni. Þegar mistökin voru leiðrétt varð Lewis alveg miður sín um tima, en tók gleði sina aftur, þegar Sebastian Coe setti heims- met. Tuttugu stiga hiti var i Feneyjum, þegar 800 metra hlaupið hófst. Sebastian Coe hafði aldrei áður keppt i Feneyjum en var mjög ánægður með tartan-brautina. Hlaupið var seint á dagskrá „og ég hafði áhyggjur hvað orðið var áliðið. Hafði farið á fætur kl. niu um morguninn,” sagði Coe. Eftir 300 metra tók hann forustu i hlaupinu og varð litið var við aðra hlaupara eftir það. Hann varð 60 metrum á undan næsta manni f mark, Júgóslavanum Zivotic, sem hljóp á 1:47.11 min. Ein- hvem timann hefði það þótt góður timi. Þriðji varð Kormeiing, Hollandi, á 1:47.21 min. Áhorfendur voru 8000 og hvöttu þeir Coe mjög meðan á hlaupinu stóð enda hafði verið tilkynnt að hann mundi reyna að setja nýtt heimsmet. Þess má geta að timi Coe var 1:42.33 min. þegar hann setti heimsmet sitt í Osló 1979 — hækkað upp f 1:42.4 min. Coe varö ólympiumeistari í 1500 m á ieikunum i Moskvu i fyrrasumar — átti þar áður heimsmet — en varð að láta sér nægja annað sætið f 800 m hlaupinu á eftir landa sfnum Steve Ovett. Helztu úrslit á mótinu i Feneyjum i gær urðu þessi: 100mhlaup. 1. CarlLewis, USA, 10.13 2. M. Voronin, Póllandi, 10.35 3. Obeng, Ghana, 10.35 Þetta var handtimataka eftir að raf- magnstakan hafði brugðizt og Voronin gaf verulega eftir i lokin, þegar hann sá að hann átti ekki möguleika í Lewis. 10000 mhlaup. 1. M. Kedir, Eþíópfu, 27:47.0 2. F. Mameda, Portugal, 27:55.6 3. A. Tadessa, Eþiópiu, 28:27.5 Portúgalinn setti nýtt Evrópumet á dögunum, 27:27.7 mín. 400 m hlaup. 1. J. Gonzales, Spáni, 46.72 2. Mel Fowell, Bretlandi, 47.19 Kringhikaat 1. I. Bugar, Tékkóslóvakíu, 63.98 2. L. Dunecki, Póllandi, 58.54 Háatflkk 1. Nat Page, USA, 2.21 2. Cecov, Búlgaríu, 2.15 IBOOmhlaup 1. Gonzales, Spáni, 3:38.0 2. J. M. Abascal, Spáni, 3:38.8 Kúluvarp. 1. Z. Sarasevic, Júgósl. 20.13 2. Montelatici, ítaliu, 19.80 Bikarkeppni KSI —10 leikir í2. umferð f gærkvöldi: ÞRÓTTUR VANN í SANDGERDI Þróttur, Reykjavik, vann góðan sigur á Reyni, Sandgerfli, i leik 2. deildariiflanna i bikarkeppni KSÍ i gær- kvöid. Leikurinn var háður i Sandgerði og Þróttur slgrafli 3—0 eftir 2—0 í hálf- leik. Leikurinn var frekar jafn framan af en leikmenn Reykjavíkurliðsins þó alltaf beittan. Á 38. mín. var fyrsta markið skorað, Baldur Hannesson var þar að verki. Skoraði af stuttu færi. Þegar þrjár sekúndur voru eftir af fyrri hálfleiknum skoraði Þróttur aftur. Miðvörðurinn Jóhann Hreiðarsson með föstu skoti af stuttu færi. Leikur- inn hófst ekki á miðju. Dómarinn, Fáheyrðir yfir- burðir Fylkis Fylklr fór létt mefl afl slá Snæfell frá Stykkishóimi út úr bikamum i gær. Lokatölur urflu afl visu afleins 2—0, en Hólmararalr fengu ekkert hora i leikn- um og aðeins tvivegis þurfti mark- vörður Fyllds, ögmundur Kristinsson, afl taka markspymu frá marki sínu. Svo sannariega fáheyrflir yfirburflir. Á 25. mínútu kom fyrra markið. Anton Jakobsson skoraöi eftir horn- spymu, með góðu skoti utan úr teig. Siðara markið gerði Helgi Indriöason á 70. minútu, en hann var þá nýkominn inn á sem varamaður. Helgi átti auk þess tvö skot i stöng siðar i leiknum. Snæfell átti aldrei giætu i leiknum og mátti kallast heppið að sleppa með tveggja marka tap. -SA. Leifturslapp með skrekkinn í dæmigerðum bikarieik, spennandi og jöfnum, náfli Leiftur, Óiafsflrfli, afl slá Tindastól frá Sauðárkrókl út úr keppninni. Úrsllt urflu 2—1, en i hálf- leik leiddi Tlndastóll 0—1. Mark Tindastóls kom á 15. mfnútu. Hár bolti var gefinn fyrir mark Leifturs og Sigurjón Magnússon náði að skalla boltann i netiö. í siöari hálfleik sótti heimaliðið meira og jafnaði á 53. minútu. Stefán Jakobsson skoraði með góðum snúningsbolta. Þorsteinn Þorvaidsson tryggöi siöan liöi sinu sigur 12 minútum fyrir leikslok með föstu skoti utan úr teignum. Rétt fyrir ieikinn slapp Leiftur með skrekkinn er knötturinn hrökk i þverslá marks liðsins eftir mikla þvögu i vita- teignum. -SA. Guðmundur Haraldsson, flautaði til hálfleiks um leið og knötturinn fór i markið. Leikurinn var fjörugur í fyrri hálf- leiknum en eins og Sandgerðingar brotnuðu við annað markið. Þeir voru daufir i síðari hálfleiknum. Þriðja mark Þróttar skoraöi Ásgeir Eliasson, þjálfari og leikmaður, tiu minútum fyrir leikslok. Skallaði knöttinn í markið eftir innkast og Jón örvar, vairí 3. umferð Viðir frá Garði komst i 3. umferfl bikarkeppni KSÍ i gærkvöld, þegar liflið sigraði ÍK — íþróttafélags Kópa- vogs — örugglega 3—0 i Garðlnum í gærkvöld. Staðan 1—0 i háifleik. Guðjón Guðmundsson skoraði fyrsta mark Viðis á21. mín. eftir horn- spyrnu og var vel að þvi marki staðið. Guðmundur Jens Knútsson skoraði annað mark Viðis á 48. mín. og Björgvin Björgvinsson það þriðja á 82. min. eftir að Guðmundur Jens hafði brotizt i gegn. Sigur Viðis var sann- gjarn en leikurinn var ekki eins ójafn og úrslitin gefa til kynna. Baldur Scheving dæmdi og bókaði þrjá leik- menn en talsverð harka var í siðari hálfleiknum. Keflvíkingar skoruðu sjö Keflvikingarair slógu Skallagrim út úr bikaraum. t byrjun virtist þó sem Skailagrimur ætlafli afl veita sömu mótspyrau og áflur, en eftir afl Ómar Ingvason haffli skorafl tvö fyrstu mörk- in var mestur vindur úr þeim Borgnes- ingum. Þá haffli Sigurfli Björgvinssyni þó ekid teldzt að skora úr vitaspymu eftir að Óli Þór haffli verifl felidur innan vitatelgs. Þremur mlnútum fyrir hlé bætti Steinar Jóhannsson þriðja markinu við eftir hornspyrnu. Var þá eins og allar flóðgáttir opnuðust i vörn Skallagrims, þvi í seinni hálfleik bættu Keflvíkingar fjórum mörkum við. Gisli Eyjólfsson og Steinar Jóhannsson með sköllum Óli Þór Magnússon skoraði síðan sjötta markið meö fallegu gegnum- broti. Rétt fyrir ieiksiok var Óla Þór brugðið öðru sinni í vitateig Skalla- grims og Sigurður Björgvinsson skoraöi. Núna örugglega. Dómari var Óli Olsen og dæmdi vel. -ÁM/ÞM markvörður Reynis, horfði undrandi á. Reynis-menn léku oft vel úti á vellinum en þegar að markinu kom var eins og aliur máttur væri úr þeim. -GH/emm. Þjálfarinn fleytti liði sínu áfram —þegar Afturelding sigraði Ármann eftirframlengingu Mark Halldórs Björnssonar, þjálfara Aftureldingar, kom Mosfeilingunum á sigurbraut gegn Ármanni á Melaveili í gærkvöldi. Jafnt var, 1—1, að loknum venjulegum leiktíma og var þvf fram- lengt. I seinni hálfleik framlengingar- innar skorafli þjálfarinn eftir góða sókn Aftureldingar. Stefán Hreiflars- son innsiglaði siðan sigur lifls sins. Lokatölur 3—1 fyrir Aftureldingu og Ármann er þafl mefl fallinn úr bikara- um. Ármenningar voru þó klaufar að vera ekki búnir að gera út um leikinn á Huginn sló ná- grannanaút Huginn vann góflan sigur á nágrönn- um sinum, Austra, f 2. umferfl bikar- keppni KSÍ á Seyðisfirfli i gær. Loka- tölur urflu 3—0, en i hálfleik leiddi Huglnn 2—0. Aðalsteinn Smári Valgeirsson gerði bæði mörkin 1 fyrri hálfleik og var aðdragandi þeirra beggja sá sami. Eftir homspyrnu barst knötturinn til Aðal- steins sem stýrði honum rétta boðleið í netið. Fléttu þessa höfðu Huginsmenn æft tveimur dögum fyrir leikinn og þeir uppskáru svo sannarlega laun erfiðis sfns. Eina markið i seinni hálfleik gerði Sveinbjörn Jóhannsson úr vítaspyrnu, eftir að einn varnarmaður hafði varið með höndálfnu. -SA. fyrstu 45 mínútunum. Þá skoraði Egill Steinþórsson eina mark liðsins, en Sveinn Guðnason brenndi auk þess af vítaspyrnu. Skaut í stöngina og út af. Egill átti sföan skot i stöng qg annað skot Ármenninga hafnaði í markramm- anum, áður en Afturelding jafnaði. Gisli Bjarnason var þar að verki um miðjan síðari hálfleik. -SA. Sebastian Coe — glæsimet i 800 m. STERKT LANDSUÐ í EVRÓPUKEPPNINA — í frjálsum íþróttum íLuxemborg Landslifllfl i frjálsum iþróttum i Evrópublkarkeppnina, sem háfl verflur i Luxemborg 20. og 21. júni næstkom- andi, var valið i gær. Ekld eru þó öii sæti enn sldpufl, tU dæmis á eftir afl velja i 100 m hlaup og 4 X 400 m bofl- hlaup en innan Uflsins eru þó menn, sem munu keppa i þessum greinum. í riölinum i Luxemborg keppa auk íslands landslið Luxemborgar, Dan- merkur, írlands og Tyrklands. Þrjár fyrstu þjóðirnar komast áfram i undan- úrslit og eru miklar Ukur á, að tsland verði í einu af þremur efstu sætunum. SVEINN AGNARSSON Islenzka landsiiðið er þannig skipað: 200 m Oddur Sigurðsson 400 m Oddur Sigurðsson 800 m Gunnar Páll Jóakimsson 1500 m Jón Diðriksson 5000 m Sigurður Pétur Sigmundsson 10000 m Ágúst Þorsteinsson llOmgrind. Þorvaldur Þórsson 400mgrind. Þorvaldur Þórsson 3 km hl. Ágúst Ásgeirsson Hástökk Unnar Vilhjálmsson Langstökk Jón Oddsson Þristökk Friðrik Þór Óskarsson Stöng SigurðurT. Sigurðsson Kúluvarp Hreinn Halldórsson Kringlukast Óskar Jakobsson Sleggjukast Óskar Jakobsson Spjótkast Sigurður Einarsson Boðhlaup: Sigurður Sigurðsson Vilmundur Vilhjálmsson Hjörtur Gislason Oddur Sigurðsson Kvennaliðið íBarcelona Islenzka kvennalandsiiðifl i frjálsum iþróttum, sem tekur þátt i Evrópu- blkarkeppnlnnl i Barceiona 20. Júni, var valifl i gær. island er þar i riOII mefl Spáni, Portúgal, og Grikldandi. Þrjár fyrstu þjóflirnar komast i undanúrslit en ekkl eru taldar mlklar likur á afl Island komist áfram. i islenzka liflinu eru þessar stúlkur. lOOm Oddný Árnadóttir 200 m Geirlaug Geirlaugsdóttir 400 m Sigriður Kjartansdóttir 800 m Hrönn Guðmundsdóttir lEOOm Ragnheiður Ólafsdóttir 3000 m Guðrún Karlsdóttir 100mgr. Helga HaUdórsdóttir 400 mgr. Valdis Hallgrimsdóttir 4x 100 m Geirlaug, Oddný, Valdis, Helga 4x 400m Sigriður Kj., Oddný, Valdis, Hrönn G. Háatökk. Þórdis Gisladóttir Langatflkk. Bryndis Hólm Kúluvarp Guðrún Ingólfsdóttir Kringhikaat Guðrún Ingólfsdóttir Spjótkaat Iris Grönfeldt Þrjársóknir gáfutvömörk Stórgófl markvarzla og góð nýting á marktældfærum skópu sigur Árroflans á KS I bikarkeppninni á Siglufirði i gær. Árroflinn fékk þrjú tældfæri í leiknum, nýtti tvö og það gagnafll þvi KS litt þótt liflifl réfli lögum og lofum á vellinum. Mörkln urflu aðeins eitt og Árroflinn sigraði, 1—2. Strax i upphafi tók KS leikinn í sínar hendur og sóknarlotumar buldu á vörn gestanna. Árroðinn treysti hins vegar á skyndisóknir og úr einni siikri skoraöi Garðar HaUgrimsson fyrsta mark leiks- ins. Vippaði laglega yfir markvörð KS er kom á móti honum í úthlaupi, 0—1 i hálfleik. Sama var uppi á teningnum eftir hlé, KS sótti og sótti en Árroðinn lá i vörn. Á 85. minútu náði Árroðinn annarri góðri skyndisókn og örn Tryggvason afgreiddi boltann i netið, 0—2. Á síð- ustu mfnútu leiksins var svo dæmt víti á gestina, varnarmaður sló boltann þegar engin hætta var við markið. Björn Ingi- marsson skoraði af öryggi úr vítinu. ÓlafurUnnsteinsson, íþróttakennari: Skarphéðinsmenn eru á upp- leið úr öldudal síðustu ára Vormót Skarphéflins fór fram á Sel- fossi 4. júni. Mótifl fór vel fram og fjölmarglr keppendur mættu til leiks af Suðurlandi og úr Reykjavik. Seifoss er ört vaxandi iþróttabær með beztu heildaraflstöðu tU iþrótta utan Reykja- vfkur. Gervibrautir fyrir stökk og spjótkast eru lagðar rubtan efni, eins og f Laugardal og Kópavogl. Braut- iraar reyndust vel. Vonandi dregst ekki of lengi afl hlaupabrautirnar verfli lagflar gerviefni. Árangur i mótinu sýnir afl Skarphéfllnsmenn eru á upp- leifl úr öldudal sfflustu ára i frjálsum iþróttum. Lifl HSK á möguleika á sigri Sigurmark á lokamínútu Það stefndi i framlengingu i leik Hauka og Grindavikur f bikarkeppni KSÍ f gærkvöldi. Þegar einungls tvær minútur voru eftlr stófl 2—2, en þá náfli Jón Sveinsson að skora sigurmark leiksins fyrir Grindviklnga og tryggja þeim sigur. Haukar, sem léku á heimaveUi, byrj- uðu vel og um miðjan hálfleikinn náðu þeir forystunni með marki Einars Ein- arssonar. Er langt var liðið á hálfleik- inn jafnaði síöan Kristinn Jóhannsson metin og þannig stóð i hálfleik. Kristinn bætti svo um betur eftir hlé, er hann skoraði úr viti og kom Grinda- vik yfir 2—1. Skömmu slöar fengu svo Haukar einnig dæmt viti og Björn Svavarsson jafnaði, 2—2. Lokaminút- unum er þegarlýst. -SA. Hugleiðing um vormót HSK á Selfossi á Landsmótinu á Akureyri og eins f II. deUd. Mestu afreksmenn mótsins voru kapparnir Hreinn Halldórsson, KR, i kúluvarpi 19.46 m og Óskar Jakobsson i kringlukasti 59.64 m. Vésteinn Hafsteinsson, Selfossi, sem var Norðurlandameistari unglinga i Malmö i fyrra meö 54.60 m er í stöð- ugri framför og ógnaði Öskari f þessari keppni með þvi að kasta 58,20 m. Öskar á 62,92 m i ár. Best 63,24 m 1980. Árangur beggja á Norðurlanda- mæUkvarða. f sumar verða væntanlega þrir fslendingar yfir 60.00 m. fslands- methafinn Erlendur Valdimarsson ÍR, 64,32 m, er i góðri æfíngu og keppir innan skamms. Danir eiga I ár engan 60 m kastara. Norðmenn og Svfar 3 hvor þjóð. Þetta sýnir vel stöðu þeirra félaga á aiþjóðamælikvarða. Sömu sögu er að segja um kúluvarpið. Hreinn, Óskar og Guðni HaUdórsson betri en Danir og gefa Norðmönnum og Svium ekkert eftir. Óskar Thorarensen KR, 22 ára, kom nú fram á sjónarsviðið sem afreks- maður. Hann sigraði i spjótkasti með 64,10 m og kastaði kringlu 43,58 m og kúlu 13,32 m. Hann er framtfðarmaður í tugþraut yfir 7000 stig og spjótkasti. GisU Sigurösson, UMSS, og Stefán Þ. Stefánsson, ÍR, eru einnig á uppleið í tugþraut. Margir efnilegir kastarar eru að koma fram á sjónarsviðið á Suður- landi. Þeir Pétur Guðmundsson, Smári Lárusson, Ásgrimur Kristófersson, og Unnar Garðarsson i spjótkasti. Meðvindur var i spretthl, og þristökki. f þristökki sýndi Kári Jónsson, Sel- fossi, hvaö i honum býr með þvi að stökkva 6 sinnum frá 14,20 m upp f 14,47 m i þristökki. Kári er framtfðar 15 m stökkvari og náigast nú HSK met Karls Stefánssonar 14.54 m frá 1964. Sigurður Einarsson, spjótkastarinn efnUegi úr Á., reyndar áður Selfos i, sýndi á sér nýja hUð með því að stökkva 13,66 m. f 100 m hlaupi kvenna sigraði Geir- laug Geirlaugsdóttir, Á, 12,2 sek. Oddný Árnadóttir, ÍR, fékk 12.4 sek. Hún hefur verið ósigrandi I vor og á bezta löglega timann 12,22 sek. Unnur Stefánsdóttir, HSK, á langan íþrótta- ferU aö baki og hefur sett HSK met i 400 m hl. á 59,2 sek. og varð nú 3. í 100 m hl. á 12,8 sek. Guðni Tómasson. Á. sigraði f 100 m hl. 11,3 sek. HSK — methafinn Sigurður Jónsson varð annar á 11,6 sek. MikiU vindur háði hringhlaupum. Guðni Einarsson, USVS, sigraöi í 400 m á 56.1 sek. Efni- legur ÍR-ingur sigraði i 1500 m hlaupi. Gunnar Birgisson, 17 ára, 4:29,1 min. f 1500 m hl. kvenna sigraði Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK, á 5:15,0 mín. Sigriður Valgeirsdóttir, fR, skipaði sér i fremstu röð frá upphafi með því að stökkva 1,65 m. Unnur Óskarsdóttir, HSK, frá Laugarvatni varð önnur með 1,55 m. f kringlukasti nálgaðist Guðrún Ingólfsdóttir met sitt 50,88 m með þvi að kasta 48,59 m. önnur var Elin Gunnarsdóttir frá Selfossi 37,03 m HSK met og annað lengsta kast á landinu fráupphafi. Golfmót í Grafarholti Fjórfla Videó-mótlfl f golfi verflur á golfveUlniun f Grafarholti i dag. Kepp- endur verfla ræstlr út kl. 16—19. HALLUR SÍMONARSON^. Stórsigur Þróttar Neskaupstað Leikmenn Þróttar, Neskaupstafl, sem leika f 2. deUd, fóru heidur illa mefl 3. deUd- arlifl Leiknls, Fáskrúflsflrfll, i 2. umferfl blk- arkeppnl KSÍ i gærkvöld. Lelkurinn var háflur i Neskaupstað og heimamenn skoruflu átta mörk, slgruflu mefl 8—0 eftir afl hafa skorafl fjögur mörk i fyrri hálfieiknum. Þafl var ekkert gefifl eftir allan tfmann frekar en venjulega, þegar Austfjarflaliflin elgast vlfl. Björgúifur Halldórsson var markhæstur Norflflrflinga mefl þrjú mörk. Magnús Jóns- son skoraðl tvö mörk og þrír lelkmenn voru mefl eltt mark hver, þeir Mark Duffield, Heimir Guflmundsson og Guðmundur Ingason. Þriðja umferfl bikarkeppninnar verður 16. Júni en 16-lifla úrsllt verfla 1. Júlf. Þá hefja llðln úr 1. deiid keppni. hsim. HLAUPABRAUTIRNAR LAGFÆRDAR t gær var lokifl vifl viflgerfl á hlaupabraut- unum á frjálsiþróttavellinum i Laugardaln- um en mikll skemmd hafði komifl fram i þelm. Brautlraar voru lagflar 1978 og eru sldptar skoflanir um hver ástæflan er fyrir skemmdunum. FJórir Sviar frá fyrirtæld þvi sem lagðl brautlrnar upphafiega önnuflust viðgerfllna nú. Hún hófst 3. júni og lauk i gær eins og áður segir. Þetta var talsvert mlklfl verk. öll fyrsta brautin var endurlögfl og ýmsir gallar iag- færflir á öflrum brautum. Sænska fyrirtældO I ber allan kostnafl af framkvæmdlnnl enda flmm ára ábyrgfl á brautunum. Á myndun- | um afl ofan sjást Svíarnir vifl vinnu sina á Fögruvöiium. Eftir helgina verflur hægt afl kepoa á brautunum á ný. DB-myndir S. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir eru einnig á bls. 20

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.