Dagblaðið - 11.06.1981, Side 16

Dagblaðið - 11.06.1981, Side 16
^AGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. Iþróttir Iþróttir I 20 I Iþróttir Iþróttir TVEIR REKNIR ÚTAFÁ SELFOSSI Þaö var heltt I kolunum á Selfossi á þriöjudagskvöld er lið heimamanna og Fylkis mættust þar 1 B-rlðli 2. flokks Íslandsmótsins f knattspyrnu. Tveimur lelkmönnum — elnum úr hvoru llði — var vikiö af leikvelli fyrir innbyrðis stimpingar. Fylkismenn, sem hafa nokkuð sterku liði á að skipa í 2. flokki, tóku foryst- una með marki Markúsar Þórarins- sonar en heimamenn jöfnuðu með víta- spyrnu Auðuns Heimissonar. Úrslit i 2. flokki hafa annars verið þessi að undanfömu: A-riðill ÍA — KA 4—2 Breiðablik — KR frestað Þróttur — Fram 0—2 B-riflill ÍR — FH 0—4 Selfoss — Fylkir 1 — 1 C-riðill Haukar — Grótta 5-2 Einherji — ÍBÍ frestað Myndin er tekin um þaö leyti er markvörður ÍR missti knöttinn yfir sig í siðari hálfleiknum. Þrátt fyrir að tveir KR-ingar væru dauðafríir tókst þeim ekki að skora. - SSv. Stóðu tveir fyrir opnu marki en skoruðu ekki! framherjar KR-inga fóru illa að ráði sínuí 3. flokki og mark Tryggva Þórs Gunnarssonar tryggði ÍR1-0 sigur Það var ekki um auðugan garð að gresja i 3. flokkl frá þvi vlð vorum sið- ast með ungllngasiðuna á þriðjudag. Aðeins elnn leikur, viðureign KR og IR f A-riðll, var á dagskrá. Þar slgraðl ÍR með marki Tryggva Þórs Gunnars- sonar f fyrri hálfleiknum. Um leið er DAUFTYFIR 5. FLOKKNUM Hljótt hefur verlð um lelki 5. flokks að undanförnu. Reyndar aðelns þrir leikir á dagskrá um sl. helgi og þar af einum frestað — viðureign Sindra og Huglns f E-riðli. Hins vegar unnu Skallagrimsmenn Vfking, Ólafsvik, 3— 1 i C-riðlinum og Lelknlr vann Austra 1—0 i E-riðllnum með marki Frosta Magnússonar. rétt að leiðrétta þann misskilning að hann hafl aðelns gert þrjú marka ÍR gegn Stjörnunnl i fyrri viku. Hann garði öll fjögur i 4—0 sigrl ÍR. ÍR-ingarnir voru friskari framan af fyrri háifleiknum og m.a. björguðu KR-ingarnir á linu áður Tryggvi skor- aði. Eftir markið fasrðist nokkurt fjör í ÍR-ingana en síðan tóku KR-ingar að sækja í sig veðrið. Varði markvörður ÍR skallabolta meistaralega undir lok fyrri hálfleiksins og KR-ingar voru fádæma klaufar að jafna ekki um miðjan siðari hálfleikinn. Eftir háa sendingu í átt að marki ÍR missti markvörðurinn, sem annars var mjög yfirvegaður i leiknum, knöttinn aftur fyrir sig. Þar komust tveir KR- ingar innfyrir en tókst ekki betur til en svo að annar þeirra rak hnéð í knött- inn, sem flaug yfir þverslána. Þar fór bezta færið. -SSv. Leik Breiðabliks og KR var frestað vegna leiks Blikanna á þriðjudag við Viking. Fór þessi leikur fram í gær en þessi síða var komin i prentun áður en honumlauk. Framarar ætla að verða illviðráðan- legir i 2. flokknum í sumar. Það voru þeir sömu og skoruðu gegn KR í siðustu viku sem skoruðu mörkin gegn Þrótti á þriðjudag, Lárus Grétarsson og Einar Björnsson. Skagamenn fóru nokkuð létt með KA og unnu 4—2. Leifur Sigurðsson skoraði tvö markanna og þótti annað þeirra vera hreinasta gull. Þrumuskot af 25 metra færi, sem söng í vinklinum. Þeir Heimir Guðmundsson og Björn Olgeirsson bættu hvor sínu markinu við. FH-ingar virka einnig sannfærandi i B-riðlinum. Það voru þeir Ingi Ingason (2), Guðjón Árnason og Þórður Sveins- son, úr vítaspymu, sem skoruðu mörk- in gegn ÍR-ingunum, sem hafa átt erfitt uppdráttar til þessa. -SSv. GÐMSKOT ALEXANKRS HAFNJUN í NEDNU! —þegar Akranes vann Leikni 3-0 í 4 flokki á fóstudaginn Leiðrétting í DB á þriðjudag sögðum við að Valur hefðl unnið Breiðabllk 1—0 I 4. flokld. Það er ekkl rétt. Það voru Blik- arnir sem unnu 1—0 og biðjum við alla velvlrðingar á mistökunum. Engin vanda- máláSkaga Mlkið hefur verið undan þvi kvartað að englr linuverðir séu á leikjum yngri flokkanna og hefur oft komlð til leiölndaatvika vegna þessa. Dómarar geta hreinlega ekki fylgzt með þvi hvort leikmenn séu rangstæðir muni e.t.v. ekki nema 1—2 metrum. Á Akranesi er þetta vandamál algerlega úr sögunni. Þar hefur mætt dómari ásamt tveimur línu- vörðum á alla leiki, sem fram hafa farið þar f vor og á dómarafélagið á Skaganum heiður skilið fyrir dugnaðinn. Það þarf ekki siður að hafa dómgæzluna i lagi hjá þeim yngri. Alexander Högnason, einn leik- manna 4. flokks Skagamanna, bölvaði i hljóði er hann horfði á eftlr skoti sinu að marki Leiknis sl. föstudagskvöld. ÍA lék gegn vlndinum sem vlrtist hafa hrifið knöttlnn með sér og yfir marldð. „Kemur næst,” kallaði þjálfarinn og Alexander snerl sér vlð og hristi haus- Inn. En vitl menn. Skyndllega hætti knötturinn flugi sinu og datt niður i marklð hjá markverði Leiknlsmanna sem vissi ekkert hvaðan á slg stóð veöriö. Þetta var aðeins eitt marka heima- manna í 3—0 sigri. Valdimar Sigurðs- son skoraði annað og Stefán Viðarsson það þriðja og Skagamenn hafa byrjað vel í 4. fiokknum. Hafi 3. flokkurinn verið daufur að undanförnu bætir sá 4. það vel upp því fjöldi leikja var á dagskrá. A-riðill ÍA — Leiknir 3—0 Fylkir — Valur 2—0 Fram — Breiðablik 2—0 Keflavík — FH 5—0 KR — ÍR 0—0 B-riflill Týr — Njarðvik 6—1 Njarðvík — Afturelding 4—1 Selfoss — Þróttur 2—3 Týr — Þór, Vm. 1—3 Njarðvik — Selfoss 0—6 C-riðill Skallagrímur — Grótta 3—2 Snæfell — Reynir, S. frestað Víkingur, Ó. — Reynir, He. 1—4 E-riðill Sindri — Huginn frestað Leiknir — Austri 5—0 Léttursigur ValsáVíði Viðir og Valur léku á þriðjudag i Garðinum i bikarkeppnl meistara- fiokks kvenna. Valsstúlkumar unnu fremur auðveldan sigur, 6—0, og bættu slg um helming frá þvi i 1. deild- Inni um helglna er þær unnu 3—0. Sigrún Cora Barker skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum og Bryndfs Valdimarsdóttir einu sinni. { þeim síðari skoruðu þær Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ragnheiður Víkings- dóttir og Margrét Bragadóttir. -emm/-SSv. Fylkismenn voru I miklum ham gegn Val í fyrri hálfleik og tryggðu sér þá sigurinn með tveimur mörkum þeirra Þrastar (föðurnafn vantar) og Þórðar Guðmundssonar. Framarar virðast vera sterkir í öllum flokkum ef marka má úrslitin í leikj- um þeirra. Þeir unnu Blikana 2—0 á föstudagskvöld með mörkum þeirra ívars Guðjónssonar og Guðmundar Sigurðssonar, sem kom inn á sem vara- maður í leiknum. Frami Guðmundar hefur verið skjótur. Hann hóf æfingar fyrir mjög skömmu síðan, vakti strax athygli og fékk sitt fyrsta tækifæri á föstudag. Óhætt er að segja að hann hafi gripið það höndum tveim. Keflvíkingar eru einnig með sterkt lið ef marka má úrslitin. Þeir tóku FH í bakaríið og unnu 5—0. Kristján Geirs- son og Guðjón Skúlason skoruðu 2 Framarar eru með allra liða öflugast ungiingastarf og á næstunni munu þeir halda i 12 daga keppnisferð með 29 4. flokksstráka til V-Þýzkalands og Dan- merkur. Munu þeir keppa á móti í Bremen, sem tekur þrjá daga, og síðan ferðast mörk hvor og Garðar Vilhjálmsson bætti því fimmta við. Góður sigur i höfn. Njarðvikingar fengu heldur betur að finna fyrir þvi að hvitasunnuhelgin er ekki beint haldin heilög hjá knatt- spymumönnum. Þeir léku þrjá leiki frá föstudegi til þriðjudags og tókst ekki að vinna nema einn þeirra. Það var gegn Aftureldingu og þar skoraði Hrannar Arason tvivegis. Þeir Teitur örlygsson og Lárus Gunnarsson bættu tveimur mörkum við. Leiknum gegn Tý var frestaö um fyrri helgi en svo leik- inn um sl. helgi. Hallur Rúnarsson skoraði þrennu fyrir Leikni gegn Austra á Fáskrúðs- firði og þeir Jakob Atlason, geysileg efni, og Jóhann Jóhannsson bættu tveimur mörkum við. þeir til Kaupmannahafnar þar sem tekið verður þátt í 5 daga móti. íslenzk- ir unglingar hafa ætfð staðið sig glæsi- lega í slíkum ferðum erlendis og við óskum Frömurunum ungu góðrar ferðar og góðs gengis. -SSv. Fram í keppnisferð

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.