Dagblaðið - 11.06.1981, Page 18

Dagblaðið - 11.06.1981, Page 18
221 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. Veðrið 1 öpáö er hMgvlflri og euflveetan golu um eflt lend, Ifldege ekúrir um eunn- erv og vestenvert lendlfl en bjert á Norfleustur- og Austuriendl. Klukken 6 var sufleufleusten 2, úr- kome og • stig í Reykjavflc, sunnen 3, skýjefl og 7 sdg á Qufuskákim, aust- an 2, skýjefl og 7 stig á Qeftarvita, sufleufleusten 1, skýjefl og 7 sdg á Akureyri, vestsuflvesten 2, láttskýjefl og • sdg á Reuferhflfn, suflsuflvestan 3, skýjafl og 4 sdg á Dalatange, vest- suflvesten 2, skýjafl og 6 stíg á Hflfn og suflsuflvesten 4, úrkoma og 7 sdg á 8tóriiöffle. I Keupmennehflfn var skýjafl og 13 sdg, láttskýjafl og 14 stig f Osló, skýjefl og 12 stig f Stokkhólml, rign- Ing og 12 stig f London, skýjefl og 12 stlg f Hamborg, hálfskýjefl og 12 stig f Perfs, helflrflct og 17 stig f Ussebon og léttskýjafl og 20 stig f New York. Andlát Jenný Guflrún Guðmundsdóttlr frá Kárastöðum, slðast til heimilis að Tunguvegi 8, lézt i Borgarspitalanum 8. júni sl. Bjarni Kolbelnsson, Miklubraut 13, lézt 9. júni i Hátúni 12. Viggó Bjerg lézt 9. júni i Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. Hálfdán Hannibalsson, fyrrverandi bóndi á Hnausum, sem lézt 9. júni, verður jarðsettur 13. júní kl. 14. Elisabet Jónsdóttir og Oddur Jónasson forstjóri, Reynimel 35, verða jarðsung- in frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. júní kl. 13.30. Jarðsett verður ( kirkju- garðinum við Suðurgötu. Albert A.J. Alen frá Eskiflrði verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstu- daginn 12. júni kl. 15. Krlstin Sigurðardóttir frá Skógarnesi, sem lézt 7. júní, verður jarðsungin frá Miklaholtskirkju laugardaginn 13. júní kl. 14. Olgelr Gunnar Gufljónsson lézt 31. mai sl. að Vifilsstöðum. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Bjarni P. Slgurðsson, Uppsalavegi 3 Sandgerði, gerður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju föstudaginn 12. júní kl. 14. Bjarni Gislason fyrrum stöðvarstjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. júnikl. 15. Elnar E. Guðmundsson bifreiðarstjóri, Rauðalæk 38, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. júní kl. 13.30. AA samtökin í dag, fimmtudag, verða fundir á vegum AA-sam* takanna sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 91-12010), græna húsið, kl. 14 og 21 (ungt fólk), Tjamargata 3 (s. 91-16373) rauöa húsið kl. 21, Laugameskirkja safnaðarheimili kl. 21 og Kópavogskirkja kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39........21.00 Blönduós, Kvennaskóli.....................21.00 Dalvík, Hafnarbraut 4.....................21.00 Keflavík, (92-1800) Klapparstíg 7.........21.00 Patreksfjörður, Ráðhúsinu viö Aðalstræti ... 21.00 Sauöárkrókur, Aðalgata 3...................21.00 Seyðisfjörður, Safnaðarheimili.............21.00 Staðarfell Dalasýsla, (93-4290) StaðarfeU .... 19.00 Vestmannaeyjar, (98-1140) Heimagata 24 ... . 20.30 Vopnafjörður, Hafnarbyggð4.................21.00 Á morgun, föstudag, verða fundir í hádeginu sem hér segir: Tjarnargata 5, kl. 12ogl4. Selfoss kl. 21. Hveragerði, safnaðarheimili, kl. 21. Ferðalög Ferðafólag íslands Helgarferöir 12.—14. júní kl. 20: 1. Mýrdalur—Hafursey, Dyrhólaey, Hjörleifshöfði. 2. Þórsmörk. Miðar seldir á skrifstofunni, Öldugötu 3. Kvöldferð 12. júni kl. 20: Skarðsheiöi. Farið frá Umferöarmiðstöðinni austanmegin. Farm. v/bU. (bróttlr Reykjavlkurmótið f knattspyrnu 1981 Fimmtudagur 11. júní Árbæjarvöllur Fylkir — Vlkingur, 1. fl., kl. 20. Valsvöllur Valur —ÍR,l.n.,kl. 20.30. KR-völlur Valur — ÍR, l.n.,kl. 20.30. KR-völlur KR — Þróttur, 1. fl., kl. 20. íslandsmótið í knattspyrnu 1981 Flmmtudagur 11. júni Slglufjaröarvöllur KS — ÍBK, 2. fl. B, kl. 20. AkranesvöUur ÍA—Þróttur, 3. fl. A, kl. 20. Fellavöllur Lelknir — Stjarnan, 3. fl. A, kl. 20. Framvöllur Fram — KR, 3. fl. A, kl. 19. Keflavikurvöllur ÍBK — ÍR, 3. fl. A, kl. 20. ValsvöUur Valur — Vikingur, 3. fl. A, kl. 19. GróttuvöUur Grótta — Fylkir, 3. fl. B, kl. 20. Kaplakrikavöliur FH — Selfoss, 3. fl. B, kl. 20. Helflarvöllur ÍK — Njarðvik, 3. fl. C,kl.20. ÓUfivlkurvöllur Vikingur Ó. — Hverag., 3. fl. C, kl. 20. VarmkrvöUur Afturelding — Skallagr., 3. fl. C, kl. 20. Tónleifcar Tónleikar í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudag 11. júni, halda bræðurnir Þór- hallur Birgisson (fiðla) og Snorri Sigfús Ðirgisson (planó) tónleika i Norræna húsinu. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir viö inngang- inn og kosta kr. 30,00. Á efnisskrá em verk eftir Dimitri Kabalevsky, Sergei Prokofieff, Henri Wieniawski, Erik Satie og Maurice Ravel. DEMÓ-hljómleikar á Hótel Borg f kvöld Hljómsveitin Demó skemmtir gestum Hótel Borgar með frumsaminni tónlist i kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Einar Jónsson og Gylfi Már Hilmisson gitarleikarar, Sigurður Reynisson trommuleikari, ólafur Árni Bjarnason söngvari, Hávarður Tryggvason bassaleikari og Gunnar Jónsson sem leikur áhljómborð. Demó leikur aðallega rokktónlist og hefur um þaö bil klukkustundar prógramm af frumsömdum lögum upp á að bjóða. Einnig leikur hljómsveitin frumsamið ,,fusion-rokk” þegar svo ber undir. Tónleikar f Sandgerði Fimmtudagskvöldið 11. júní kl. 20.30 halda þau Margrét J. Pálmadóttir sópransöngkona og Joseph Ka Chung Fung tónleika i björgunarsveitarhúsinu 1 Sandgerði. Á efnisskrá verða þýzk Ijóð og spánskir söngvar ásamt gítareinleiksverkum. Tilkynninqar Ungur piltur tapaði launaum- slaginu sfciu f Sandgerði Hann Guðmundur Ámi, sem er 12 ára, tapaöi si. þriðjudag launaumslaginu sinu. Hann er að vinna i Sandgeröi og var á leiö heim meö sitt fyrsta iauna- umslag á þessu sumri. Er hann kom heim um fimm- leytiö uppgötvaði hann aö umslagið var horftð. Þetta kemur sér eöliiega illa fyrir Guðmund þar cr hann er aö safna sér fyrir reiöhjóU og mun aðeins vinna l mánuö. Umstagið er merkt honum og einnig merkt vinnustaö scm er Njöröur hf. SkUvis finnandi er beöinn að skUa umslaginu sem fyrst á Klapparstig 4 Sandgeröi þar sem Guömundur bvr eöa hringja í sima7588. BMW 520 BMW 320 Renault 20TL Renault 14 TL Renault 4 TL Renault 12 station árg.1980 árg.1979 árg. 1979 árg.1979 árg. 1971 árg.1974 Renault 4 Renault 4 Van BMW 316 árg.1980 1978 árg.1980 Vantar BMW bifreiðar á söluskrá. Opið laugardaga frá kl. 1—6. mr I GÆRKVÖLDI Með öngulinn í rassinum í „fúavörðu þjóðfélagi” Þaö munaði sáralitlu að ég félli í ónáð hjá þriggja ára gömlum syni minum í gærkvöldi. Við feðgarnir [ vorum einir heimá «g hann hafði tekið af mér hátíðlegt loforð um að láta sig vita þegar Tommi og Jenni byrjuðu i sjónvarpinu. Ég var að sjálfsögðu upp með mér af þessu ábyrgðarhlutverki og þar sem vandi fylgir vegsemd hverri var ég ákveðinn í að standa mig vel og hnippa í hann með góðum fyrirvara. Hálftima fyrir auglýstan sýningartima þessarar ósk- arsverðlaunamyndar fór ég svo á stúfana en þá var strákurinn sofn- aður og varð ekki vakinn með góðu móti. Þarna hafði ég þvi brugðizt föðurhlutverki mínu en huggaði mig þó við að allt yrði gleymt að morgni. En viti menn. Um leið og stúlkan í sjónvarpinu gaf Tomma og Jenna oröið vaknaði strákur af sjálfsdáöum og kvöldinu var bjargað. - Annars hófst ..fjölmiðlaráf ’ mitt um heima hljóðvarps og sjónvarps með því að hlusta á veðurfregnirnar klukkan 18.45 og ekki var annað á þeim veðurstofumönnum að skilja en að hitastigið væri komið upp fyrir frostmark á Norð-Austurlandi. Þetta fékkst svo staðfest i veðurfregnum sjónvarps síðar um kvöldið en við það tækifæri var einnig frá því skýrt að aðeins einn fjórði hluti Vest- mannaeyja hafi verið skýjaður í gær! Áður en fréttir 1 hljóðvarpi hófust höfðu áhafnir 11 skipa og báta látið undir höfuð leggjast að hafa sam- band við tilkynningaskylduna og þegar þeir Doddi og Siggi höfðu ekki gert vart við sig rúmum þrem tímum sfðar þá læddist aö mér sá grunur að annaðhvort væri allt komið i óefni eða þá að áhafnir bátanna væru að leika sama leikinn og áhöfnin á Karli Marx frá fsafírði um árið. Þeim fannst nefnilega fyndið að komast i hljóðvarpið og láta Karl Marx hafa samband við næstu strandstöð Land- sima íslands strax. En hvað á maður annars að halda. Tilkynningaskyld- an er öryggisþjónusta við sjómenn og þvi veitist jafnvei landkrabba eins og mér erfitt að skilja afhverju „skyld- an” er ekki tekin alvarlegar en raun ber vitni. Fréttirnar fundust mér frekar lang- dregnar og ég þóttist veita því athygli að flestar fréttanna væru sambæri- legar að lengd og opnugreinar i dag- blöðunum. Viðtalið við hinn nýskip- aða tónlistarstjóra Rikisútvarpsins, Jón örn Marinósson, þótti mér hins vegar athyglisvert, ekki sizt fyrir þær sakir að hann sagði að sér hefði oft fundizt vera anzi mikið af þungri tón- iist í hljóðvarpinu. Þetta endurtók hann svo í samtali við fréttamann sjónvarpsins. Það er skynsamlegt að skella ekki skollaeyrum við stað- reyndum en það er svo annað mál að það var helzt á tónlistarstjóranum að skilja að lítil von væri til að þarna yrði breyting á. Útverðir æðri tónlistar í landinu höfðu ekki alveg sagt sitt síðasta orð i ríkisfjölmiðlunum þetta kvöld þvi að strax eftir fréttir söng Guðmundur Jónsson, söngvari og stjóri hjá Ríkis- útvarpinu, dægurlagið „Lax, lax, lax” i hinum ágæta þætti Á vett- vangi. í þeim þætti var m.a. rætt um nýhafna laxveiðivertið og þar kom fram að laxveiðimenn þurfa að nær- ast eins og aðrir. Hvort hörpudiskur i forrétt, grlsasteik og ís í eftirrétt, eins og þeir fá i veiðihúsinu við Norðurá i Borgarfirði, gerir menn fisknari skal ósagt látið. Ef svo er, þá hlýtur Sigur- jón, yfirborgarstjóri, að nærast á þessari fæðu I tima og ótima þvi hann gerði sér litið fyrir og veiddi sex fyrstu laxa sumarsins i Elliðaánum gær en aðrir fóru flestir heim meí öngulinn i rassinum.eins og þaðheitir á veiðimannamáli. Sjónvarpið gerði annars opnun Elliðaánna ágæt ski og m.a. var sýnt hvernig landa á laxi Aðferðin er sú að þú sérð sjálfur um aö láta hann bita á og drag’ann að en svo kemur maður i svörtum iþrótta- galla og kippir honum upp úr. En það var rætt um fleiri flska en laxa i fréttatima sjónvarpsins því aö þeir Helgi E. Helgason fréttamaður óg Ólafur Davíðsson i Þjóðhags- stofnun voru sammála um að leggja mætti orkulindir lándsins, m.a. sjóð- andi vatn, og fisk að jöfnu þegar rætt er um útflutning. Væri ekki ráð að nota vatnið til að sjóða fiskinn og flytja út soðinn fisk? Ekki verður svo skilið við sjón- varpsfréttirnar að ekki sé minnzt 'i um „samþættingu námsgreina”. Á íslenzku þýðir þetta að öllum náms - greinum er suUað saman i einn pott og skólabörnum er svo ætlað a 5 meðtaka visindin í einum skammti. Hvort bömin verða svo upplýstari a f þessari „naglasúpu” er svo anna 5 mál. Já stofnanaíslenzkan. lætur ekki að sér hæða. Sjónvarpsmyndaflokkurinn DaUas hlýtur að vera feikivinsæU hérlendis, a.m.k. ef marka má auglýsingaflóðiö i sjónvarpinu á undan þættinum. 1 þessari auglýsingalotu var mjög höfðað til kvenna og því mætti e.t.v. draga þá ályktun að Dallas væri kvennaþáttur. Annars voru flestar auglýsingarnar um „fúavarið þjóðfé- lag” og málningu. Þess má að iokum geta að í hljóð- varpinu heita auglýsingar tUkynning- ar en í sjónvarpinu heita þær auglýs- ingar. Hvað veldur veit víst enginn. -ese:. DB-mynd: Sigurður Þorrl. Afmæli Grumman Bearcat en ekki Thunderbolt „Þetta er Grumman Bearcat,” sagði Runólfur Sigurðsson flugvélstjóri og mikUl flugáhugamaður um flugvél sem sagt var frá 1 blaðinu i gær og sögð var af Thunderbolt-gerð. Runólfur sagði að Bearcat-vélar hefðu komið á markað í lok striðsins árið 1945 og verið ætlaðar til nota 4 flugmóðurskipum. Þær væru eins og Thunderboltinn með DC-6 mótor. Thunderboltinn væri hins vegar stærri enda hefði hún verið stærsta orrustuvél síðari heimsstyrjaldarinnar. Runólfur nefndi að Bearcat-vélar Aðalfundur Fólags Sam- bandsfiskframleiðenda var haldinn í Rcykjavik dagana 19. og 20. maí. Það kom fram á fundinum að afkoma Frystingar á árinu 1980 var mjög erfið en afkoma annarra greina var betri. Afkoma frystingar hefur einnig verið slæm það sem af er þessu ári. Rekstur Sjávarafurðadeildar SÍS gekk vel á sl. ári og sú birgðasöfnun sem varð á tímabili á árinu vegna mikillar framleiðslu fyrstu mánuði ársins hefur jafn- azt fyrir löngu og nú eru birgðir í algjöru lágmarki og er raunar mikil hætta á að skortur verði á Fiski í Ðandarikjunum. Stjórn félagsins skipa sömu menn og áður: Árni Benediktsson, Reykjavík, Benedikt Jónsson, Kefla- vik, GIsli Jónatansson, Fáskrúðsfirði, Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki, og Rikharð Jónsson, Reykjavík. gætu eins og Thunderboltinn náð miklum hraða og væri hraðametið 503 enskar milur á klst. (806 km/klst.). Guðmundur J. Kristjánsson deildar- meinatæknir, Barmahlíð 20, er 70 ára i dag. 11. júni. Vinir hans og vandamenn geta heilsað upp á afmælisbarnið í fé- lagsheimili Stangaveiðifélags Reykja- víkur, Háaieitisbraut 68, milli kl. 17 og 19ídag. -KMU. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 106 — 9. júní 1981 Ferðamanna gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 7,2*0 7,310 8,041 1 Sterlingspund 14,332 14,371 16J08 1 Kanadadollar 6,064 8,081 8,689 1 Dönsk króna 0,9797 0,9824 1,0806 1 Norsk króna 1,2410 U444 1,3888 1 Sœnsk króna 1,4420 1,4469 1,5906 1 Rnnsktmark 1,6382 W27 1,8070 1 Franskur franki 1,2828 1,2984 1,4280 1 Belg. franki 0,1883 0,1899 0,2077 1 Svissn. franki 3,4836 3,5031 3,8534 1 Hollenzk florina 2,7883 2,7739 3,0613 1 V.-þýzktmark 3,0769 3,0844 3,3928 1 ftölsk l(ra 0,00818 0,00818 0,00690 1 Austurr. Sch. 0,4399 0,4411 0,4962 1 Portug. Escudo 0,1168 0,1169 0,1276 1 Spánskur peseti 0,0789 0,0771 0,0848 1 Japansktyen 0,03216 0,03224 0,0264* 1 IrsktDund 1U08 11,239 12^83 SDR (aérstök dréttarréttindi) 8/1 8,4388 8,4618 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Þetta er Grumman Bearcat en ekki Thunderbolt.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.