Dagblaðið


Dagblaðið - 11.06.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 11.06.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. 23 ífí Bridge Norður opnaði á laufi i spili dagsins og austur doblaði lokasögnina, sex grönd i suður. Lightners-dobl og vestur spilaði út lauffimmi. Spilið kom nýlega fyrir i tvimenningskeppni í Sviþjóð. Pontus Svinhufvud i sæti suðurs. Norður ♦ 4 VÁKDG753 ODG6 + Á10 Vestur + 982 V 96 0 1032 + D9753 Austur + G1073 <?42 0 Á984 + K82 SUÐUR + ÁKD65 ^ 108 o K75 + G64 Pontus drap á laufás blinds. Ellefu toppslagir og möguleiki á kastþröng á austur 1 þremur litum. Eftir laufás var öllum hjörtunum spilað. Fyrir það síð- asta var staðan þannig: Norduh + 4 V 3 0 DG6 + 10 Vlsti h Austuh a 982 a G1073 V — V — O 103 o Á + D + K SUÐUR + ÁKD6 °K7 + _ Nú kom hjartaþristurinn frá blind- um og austur kastaði laufkóng. Suöur kastaði þá spaðasexi og spilaði siðan tigli frá blindum Austur fékk á ásinn en suður slagina, sem eftir voru. Ef austur kastar tigulás fær suður alla slagina. Nú ef hann kastar spaða, kastar suður tigli og fær fjóra slagi á spaða í lokin. Á skákmóti í ár í V-Þýzkalandi kom þessi staða upp i skák Widemann, sem hafði hvitt og átti leik, og Richter. 32. Bxe4! — fxe4 33. f5 — Dc6 34. e6+ ogsvarturgafstupp. Margrétar-Matur. Takið með ykkur: Hamborgarar, Franskar kartöflur, Laukhringir, Sósur, Salöt, Gosdrykkir. é'2.6 ' ©1960 KÍng Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Og þetta kalla þeir draslmat. Og þó sleppum við við matseld út á hann. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliÖ og sjúkrabifreift sími 11100. Seltjarnaraes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilö og sjúkrabifrciö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifrciö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vlk- una 5. Júni — 11. Júni er i Garös Apóteld og Lyfja- búðlnni Iðunnl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyrl. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. \9/yg frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. OpiÖ virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu niilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þegar hann hlær ekki á bak mér, þá hlær hann beint upp i opið geðið á mér. Reykjavik — Kópavogur — SelljRmarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeUsuveradarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FeðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FeðlngarhelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16. Kópavogshellð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUlð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söffiln Hvað segja stjörnurnar Spáln gUdlr fyrir föstudaginn 12. Júni. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Miklir möguleikar eru á uppfyUingu einnar hugmyndar þinnar i dag. Vinur reynir sitt bezta til að hjálpa þér viö aö láta alla enda ná saman. Nú er heppilegt aö leggja i ný verkefni. Fiskaralr (20. feb.—20. marz): Gakktu til samvinnu viö aöra ef þú vUt ná umtalsverðum árangri i dag. Gefðu góðum hugmynd- um gaum hvaöan sem þær koma. Ákveöin áætlun verður þér mjög tU góös. Hrúturinn (21. marz—20. aprU): Láttu ekki bráðlyndið sem stundum grípur þig, leiöa þig út i rifrildi, áður en þú gerir þér grein fyrir raunverulegu sannleiksgildismálsins. Þú ert fljótur aö móðgast idag. Nautið (21. april—21. mai): Vertu ósmeykur viö andmælandi raddir sem heyrast hvaðanæva aö. Þér er einnig óhætt aö láta skoðanir þinar i ljós þó þær samræmist ekki fjöldanum. Eitt- hvaö óvenjulegt gæti gerzt i kvöld. rviburamlr (22. mai—21. Júní): Þú færö æma ástæðu til aö hlæja. Hætt er við að þér veröi á mistök en þau hafa þó ekki alvarlegar afleiöingar í för með sér. Gættu þin sérstaklega i viö- skiptum. Xrabbinn (22. Júni—23. Júll): Framundan er rólegur dagur. Notaöu hann til aö slappa af og gera áætlanir fram í tlmann. Komandi timabil gæti haft I för meö sér mikið álag. Einhver þér nákominn opinberar mjög óvænta hæfileika. LJónlð (24. Júli—23. ágúst): Kunningi þinn eöa ættingi þarfnast huggunar vegna mikilla vonbrigöa sem hann varð fyrir. Foröastu aö taka ákvaröanir í viðskiptum. öll viöskipti veröa óhagstæö. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú er sérlega hcppilegt aö afla sér einhvers konar þekkingar. Notfærðu þér öU tækifæri til frama, sem þú hlýtur. Einhver skemmtun er líkleg í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Liklegt viröist aö þú lendir i einhvers konar deilu, trúlega vegna peninga. Einhver af hinu kyninu kemur þér úr jafnvægi. Þetta er ekki hagstæður timi i ásta- málum. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv.): Einhver vandræði gætu orðiö meö heilsufar þitt. Einn nánasti vinur þinn eða ættingi hefur miklar áhyggjur. Þó þú leggir hart aö þér í ákveðnu máli, er þaö ekki metiö sem skyldi. Haföu þó ekki áhyggjur af því. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú munt njóta félagsskapar mjög sérstaks vinar í dag. Gættu þess aö gefa ekki loforö sem erfitt er aö standa viö. Dagurinn gæti haft fremur neikvæðan endi. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú munt fara viöa og hitta margt -nýtt fólk i dag. Nú er rétti timinn til aö vikka sjóndeildar- hringinn. Þér ætti að heppnast vel meö öll mál sem þurfa á and- legri skerpu aö halda. Afmællsbara dagsins: Miklar breytingar gætu oröiö á umhverfi þínu. Margir munu hafa aBseturskipti. Arið verður ekki sérlcga rómantiskt. Þeir sem eru giftir þurfa að standa af sér óveður, en þeir sem eldri eru geta átt von á frékar ógæfusömu tfmabili. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kí. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. 5ÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a| 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept. 1 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða lOg aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. ^iOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. / BÓKASÁFN KÓPAVOGS i FélagsheimUinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er 1 garöinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mirtntngarspjöid Minnlngarkort Barna- spttalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Oarösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðddld Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.