Dagblaðið - 11.06.1981, Page 21

Dagblaðið - 11.06.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981. 25 (j DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) 1 Til sölu i 5 ára Candy isskápur með stórum frysti til sölu, verð 4000 kr„ svarthvítt sjónvarp á 400 kr„ barnavagn á 500 kr. Uppl. í sima 92-6666 i dag og næstu daga. Til sölu 4ra ára Rafha eldavél, einnig vel útlítandi sófasett. Uppl. i sima 77163. Loftpressa, 200 litra, til sölu, hentug fyrir bila- sprautun og fleira. Uppl. i sima 50818 og á kvöldin 51508. Tækifærisveró. Vegna þrengsla er til sölu 2 manna svefnsófi, svefnbekkur, divan, 2 stoppaðir armstólar og snyrtiborð með spegli. Uppl. isima 17322 eftirkl. 17. Til sölu er 14" reiðhjól, stiginn bill, traktor, barnabilstóll og gæruskinnsfóðraður kerrupoki. Enn fremur Olivetti Lettera 25 ritvél og tveir Crown hátalarar, 8 ohm. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 86635 eftir kl. 16. Nýr óflokkaður humar, garndfeginn i kilópokum, til sölu. Uppl. i síma 92-7013. Til sölu rennihurð, 240x206, einnig Wings bogi og júdó- búningur. Uppl. í sima 45956 eftir kl. 18. Ferðavinningur til Mallorca til sölu. Gildir á árinu 1981. Uppl. i síma 27174. Til sölu tveir kolaofnar, annar antik, 150 ára. Uppl. i síma 78672 á kvöldin. Traktor til sölu. Ferguson bensín, með sláttuvél, í góðu lagi, einnig Fahr heyþyrla, eldri gerð. Uppl. i síma 99-5066. Zetor árg. ’74 með framdrifi og ámoksturstækjum til sölu, ný dekk. Uppl. í síma 96-81125 frá kl. 10—22. Rafmagnssláttuvéi. Af sérstökum ástæðum er til sölu Black og Decker rafmagnssláttuvél sem rakar sjálf. Uppl. i síma 36l34og 50508. Til sölu 5 manna hústjald. Verðkr. 3000. Uppl. i sima 92-2692. Þorvaldar-hnakkar. Muniðhina vönduðu Þorvaldar-hnakka. Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíðameist- ari, Hitaveituvegi 8 Smálöndum við Vesturlandsveg. Simi 84058. Til sölu, hvitt notað pottbaðker og handlaug, einnig til sölu á sama stað Philips drengjareiðhjól, 5 ára gamalt, og litið kassettutæki. Uppl. i sima 86877. Til sölu vegna flutnings Candy þvottavél, litið notuð, og sima- stóll. Uppl. i sima 12059 og 15528 eftir kl. 14. Til sölu demantsúr. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—987. Til sölu vegna flutnings lítið notað: þvottavél og ísskápur (1,05x0,55) af Electrolux gerð. Einnig svefnsófi á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—798 Stólar til sölu. Ódýrir, notaðir plaststólar á stálgrind, til sölu, kr. 60 stykkið. Uppl. I sima 86022. Lítið gróðurhús sem þarfnast viðgerðar til sölu, mjög ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—63 Til sölu 40—50 ferm einlitt gólfteppi, litið slitið, með fílt-und- irlagi, líka danskt stálgrindarsófasett, nýlegt. Uppl. í sima 42046. Þvottavél og isskápur. Til sölu Candy þvottavél á 2500 kr. og Candy ísskápur á 500 kr. Uppl. i sima 33104 eftir kl. 18. Fágætar bækur til sölu: Víkingslækjarætt, Bólstaðir og búendur eftir Guðna Jónsson, Blanda I til 9. íslendingasögur 1—42 (skinnband). Ættarskrá Bjama Þorsteinssonar, Hrynjandi íslenzkrar tungu, Norsku lögin úr Hrappsey og mikill fjöldi annarra fágætra bóka nýkominn. Bóka varðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Frá Söludeildinni, Borgartúni 1: Margt góðra muna ný- komið í söluna, s.s. stólar í sumarbú- staðinn, ljósastaurar, handlaugar. Hita- borð fyrir mat og gufusuðuketill, hvort tveggja fyrir matsölur eða hótel. Blek fjölriti, ódýr, ritvélar, sjónvörp, flóðljós, aftanívagnar, þakþéttiefni ásamt mörgu öðru til margra nota. Nokkur kíló af óbörðum vestfirzkum úrvals harðfiski til sölu. Uppl. i sima 52343. Vörulager til sölu úr verzlun sem er að hætta, aðallega barnaföt og herrapeysur, einnig tvinna- kassi og ýmsar aðrar vörur. Allt nýjar og góðar vörur. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig til leigu 50 fermetra verzlunar- húsnæði í Hafnarfirði ásamt öllum inn- réttingum og sima. Uppl. í sima 83757. Góð eldhúsinnrétting með AEG hellu, viftu og vaski til sölu á hagstæðu verði. Einnig gott gólfteppi ca 40 fm. Uppl. í sima 81362 og 38271. I Óskast keypt D Óska eftir að kaupa gjaldmæli i bil. Uppl. i sima 77064. Vantar litla notaða myndavél og brauörist. Falleg polla blóm og fatnaður til sölu ódýrl á santa stað. Uppl. ísima 10598. Hjólaskófla með eins—tveggja rúmmetra skóflu óskast til kaups. Uppl. i sima 96-81125 frákl. 10—22. Fortjald af Combi Camp 2000 (orange) óskast. Uppl. í síma 44192. Óska eftir skemmtara og barnakerru á góðu verði. Uppl. i sima 34471. Óska eftirað kaupa fólksbilakerru. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—003. Verzlun i Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila stæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit ir sf„ Höfðatúni 4, simi 23480. Reykjavik. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílaþátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. D C c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta j Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhlida þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum umgler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar / xímum 84780 og 83340. Húsaviðgerðir og háþrýstiþvottur Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig málningu af veggjum og renrium með há þrýstitæki. Upp| . i símum 73932 og 74112. Fljót og gófl þjónusta. Vanir menn. 5Ara Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta ÚÐI 15928 5ÁRa Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 m Áhaldaleigan sf. Erum flutt uö Bjargi v/Ncsvcg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. c Jarðvinna-vélaleiga j Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5”, 6”, 1" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBO.RUN SF. ______________________Simar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur sími 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Beltavélar Hjólsagir Keðjusög •Múrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njðll Horðonon, Véloklga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og flevgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir D Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aflalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hrelnsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota lil þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Ljarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIRMENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) C Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastrati 38. l)ag-. kVold- og helgarsími - 21940. iBIADID

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.