Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 1
Talið aö ISAL hafigreitt 16-19 milljón dollurum ofhátt verð fyrir súrál: v ER ALUSUISSE AÐ KOMA HAGNAÐIUNDAN SKATTI? —með ofháu verðihráefna. Hjörleifurerþriðjiiðnaðarráðherrannsemnotarendurskoðunarheimild í skýrslu endurskoðunarfyrirtækis- ins Coopers & Lybrand til iðnaðar- ráðuneytisins er talið, að ÍSAL hafl ’greitt 16—19 milljónum dollara. of hátt verð fyrir súrál frá Alusuisse síðustu 5 ár miðað við beztu skil- mála. Sé það brot á aðalsamningi. Auk þess telur skýrslan að hækkun i hafi nemi ekki undir 22,7—25,5 milljónum dollara á sama tíma. Dr. Carlos M. Varsavsky telur að hér sé sizt ofreiknað. Þessi heimsþekkti sérfræðingur hefur bent á, að rannsókn á sölu raf- skauta til fSAL frá dótturfyrirtæki Alusuisse i Hollandi myndi varpa ljósi á mál sem ekki sé minna að vöxtum en súrálsviðskiptin, ef glöggt væri skoðað. Um 90% af hráefnum framleiðslu ÍSAL er súrál og rafskaut. Nýtast þau um 80% en eru þá send til Hol- lands og notuð aftur til framleiðslu nýrra skauta. Að sögn hans búa öll stóru álfyrirtækin í heiminum til eigin rafskaut þar sem álverin eru rekin. Þar sem súrál er 60% hráefnis en rafskautin 30%, er að mati dr. Varsavskys um ekki minni skatta- hagsmuni Islendinga að ræða í sam- bandi við rafskautin, gerð þeirra og viðskiptin með þau. Við gerð aðaisamningsins í upp- hafi töldu menn að ólíklegt væri að nást myndi til fjölþjóðafyrirtækis á borð við Alusuisse með beitingu venjulegra skattalaga. Var ákveðið að ÍSAL greiddi framleiðslugjald sem væri tiltekinn hluti af söluverði áls. Eftir aðra breytingu samningsins 1975 má framleiðslugjaldið ekki fara fram úr 55% af nettóhagnaði fSALs samkvæmt ársreikningi og ekki vera undir 35% hagnaðarins. Var sett ákvæði i samninginn sem ætlað var að hindra að verðlagning á aðföngum væru geðþóttamál Alusuisse. Skuli viðkkipti ÍSALs og Alusuisse vera eins og viðskipti óskyldra aðila. Allt miðaði þetta að eðlilegri skatt- lagningu fyrirtækjanna. Frá upphafí hefur í heild verið taprekstur á ÍSAL, bókhaldslega. Árið 1979 örlar fyrst á 'hagnaði. Af rekstri ÍSALs hefur Alu- suisse getað afskrifað i verulegum mæli fjárfestingu sína hérlendis og stóraukið eignir sínar. Vegna ákvæða aðalsamningsins um þak á framleiðslugjald hefur orðið minna um skattgreiðslur en ella og fyrirtækið safnað skattinneign sem í lok 1979 nam hvorki meira né minna en 5,8 milljónum Bandaríkja- dala sem standa á hæstu bandarísk- um vöxtum. Aðeins hluti þessa máls hefur fengið opinbera umfjöllun. Það er þó naumast til'viljun að bæði Magnús' Kjartansson og Gunnar Thoroddsen, núverandi forsætisráðherra, nctuðu sér áðurgreinda endurskoðunarheim- ild á þessum rekstri, þegar þeir voru iðnaðarráðherrar. - BS Veggsp jaldið fylgir blaðinu Til notkunar með bókhaldsbókinni Veggspjald Neytendasiðunnar ell á Auglýsingastofunni Gyimi. Er fylgir Dagblaðinu I dag. Er það meö það prýtt myndum af ýmsum nytja- sama sniði og það hefur verið undan- fuglum sem lifa hér við landið eða á farin ár. Það er ætlað til notkunar. því. Eru upplýsingar um aðalveiði- við heimilisbókhald og geta menn ef tíma þessara fugla og hvernig mat- þeir vilja nota það með bókhaidsbók- reiðslu þeirra er háttað. inni. Þá færa þeir hverja tölu fyrir sig Veggspjaldið fer aöeins til áskrif- inn í bókina en síðan samtölu hvers enda Dagblaðsins. Aðrir lesendur dags inn á veggspjaldið án athuga- geta hins vegar fengið það með því aö semda um það hvað var keypt eða hringja i síma 27022 eöa lita inn í hvar. Þegar búið er að færa inn alla Þverholt 11 eða Síðumúla 12. daga mánaðarins er lagt saman og þá Veggspjaldið fylgir Vikunni sem sést hversu dýr mánuðurinn var. Þyki kemur út á fimmtudaginn ásamt bók- mönnum svona eftir á að eitthvað haldsbókinni. Áskrifendur fá hvort hafi verið furðudýrt er hægt að fletta tveggja en þeir sem kaupa Vikuna i upp í bókhaldsbókinni og gá hvað lausasölu aðeins veggspjaldið. Aðrir keypt var þennan ákveðna dag. geta með því að hafa samband á fyrr- Veggspjaldið hannaöi Miles Parn- greindan hátt fengið bókina líka. DS. Þingeyingar vilja stofna sérkjördæmi -sjáws.u Ermjólkin hættuleg ungum bömum? -sjábis.io Varasamir bílavíxlar — sjá bls. 11 og á baksíðu Útitafl fyrír lyftingamenn: Kóngurínn vegur 17 kg Kóngurinn er 25 kg. Nei, hann er 40 kg. Tja, ætli hann sé ekki nálægt 30 kg , kannski heldur léttari. Þannig hafa frómir karlar og konur reynt að gizka á þyngd taflmannanna í útitafl- inu við Lækjargötu og hefur hverjum sýnzt sitt. Áðeins eitt var tii ráða, fara og vigta taflmennina, sem og gert var. Snæri var bundið um kóng- inn, krók brugöið undir snærið og sjá, pundarinn sýndi að kóngurinn vó 17 kg. Riddarinn var hins vegar tals- vert léttari eða einungis 13 kg. Vegna frétta i fjölmiðlum um forsvarsmenn útifundar við Bern- höftstorfu á laugardag skal þess getið að misskilningur er að Jónas Kristjánsson ritstjóri hafi verið meðal þeirra. Á fundinum var mót- mælt raskinu við Torfuna og þess farið á leit við borgarstjórn að gras- balinn verði endurnýjaður. .§ * DB-mynd Bjarnlelfur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.