Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 14
ð íþróttir DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLl 1981 íþróttir íþróttir íþróttir Íþróttir Pressustrákarnir höf ðu áhugann — og sigruðu landsliðið 3-1 á Fögruvöllum ígærkvöld Úrvalslið blaðamama, pressulið, að mestu skipað ungu strákunum úr Breiðabliki, sigraði úrvalsllð Guðna Kjartanssonar, landsllðsþjálfara, 3—1 á Fögruvöllum I Laugardalnum I gærkvöld. Það brá oft fyrir þokkalegum köflum i leiknum og greinllegt að pressumennirnir höfðu miklu meiri áhuga á úr- slitum lelkslns. Auk þess féll liðið betur saman en úr- valslið landsliðsþjálfarans og verðskuldaðl slgur. Hilmar Sighvatsson, sem litið hefur lelkið með Valsliðinu siðustu vikurnar, var þó aðalmaður pressuliðslns. Skoraði öll þrjú mörk liðsins. Tvö þau fyrstu á 34. og 40. mfn. og var það siðara sérlega fallegt. Staðan 2—0 i hálfleik. Ragnar Margeirsson, Keflavfk, minnkaði munlnn 12—1 á 55. min. Ragnar tók knöttinn mjög fallega niður, komst f gegn og skoraði. Rétt á eftir dæmdl dómarinn Villi Þór viti á landsllðlð og úr þvi skoraði Hilmar Slghvatsson þriðja mark sltt f lelknum. Landsliðið reyndl mjög að rétta sinn hlut og fékk ágæt tækifæri tll að skora, sem annaðhvort voru misnotuð eða ágætur mark- vörður, Guðmundur Ásgelrsson, varði. Brezku liðin tapa ÍUSA Brezku knattspymuliðln Southampton, sem varð f fimmta sæti i 1. deildinni ensku I vor, og Glasgow Celtic, Skotlandsmeistararnir, taka nú þátt I móti I Bandarikjunum ásamt New York Cosmos og Seattle Sounders, tvelmur af beztu knattspyrnufélögum Bandarikjanna. Keppnina kalla þetr þama fyrir vest- an „Transatlantic challence soccer cup”. í fyrsta leik keppnlnnar slgraðl Seattle Sounders Southampton 3—1 I Seattle eftlr 0—0 I hálfleik. David Nish skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Seattle á 62. mln. Siðan jafnaðl Mike Channon fyrir Dýrlingana I 1—1 á 66. min. Það stóð ekki lengi. Reuben Agboola, fæddur f Lundúnum, sendi knött- inn i eiglð mark á 69. min. og þriðja mark Seattle skoraði Jeff Bournc. t East Rutherdord I New Jersey sigraði Cosmos Celtlc 2—0. Julio Cesar Romero skoraði fyrra markið á 13. min. en Jeff Durgan það siðara á 69. mfn. Báðir lelklrnir voru háðir á sunnudag. Á þriðjudag leikur Celtic við Seattle og Cosmos við Southampton á mlðvlkudag. Kjærbo vann á Suðurnesjum Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja var háð i sfðustu viku og lauk um helgina. Þátttakendur 65 f sjö flokkum. í meistaraflokki karla sigraði Þorbjörn Kjærbo á 304 höggum. Hilmar Björgvinsson varð i öðru sæti með 304 og Páll Ketilsson f þriðja eftir bráðabana við Martein Guðnason. Báðir léku á 313 höggum. t meistaraflokki kvenna sigraði Kristin Sveinbjörns- dóttir á 217 höggum. Þar voru leiknar 36 holur. í 1. flokki karla sigraðl Vaiur Ketilsson á 334 höggum. Sigurður Þorkelsson sigraði i 2. flokki á 349 höggum og Rósant Áðalsteinsson i 3. flokki á 377 höggum. t unglingaflokkl, 36 holur, sigraði Trausti Már Hafsteinsson á 173 höggum og i öldungaflokki, 18 holur, sigraði Bogi Þorsteinsson á 92 höggum. Sigurbjöm vann upp sex högg — óg vann meistaramót GV Nitján ára Eyjapeyl, Sigurbjörn Öskarsson, sigraði á meistaramóti Vestmannaeyja I golfi, sem lauk á laugardag. Lelldð var i fjóra daga, 72 holur. Á sfðasta keppnisdeginum vann Slgurbjöm upp sex högga forskot Elvars Skarphéðinssonar og kom inn á 290 höggum. Elvar var næstur á 291 höggi. Gylfi Garðarsson þriðji með 293 högg. f kvennaflokki var Jakobina Guðlaugsdóttir öruggur sigurvegari. Lék á 323 höggum. Sjöfn Guð- jónsdóttir varð önnur með 358 högg og Sigurbjörg Guðnadóttir í þriðja sæti með 365 högg. Kristin Einarsdóttir sigraði f 1. flokki kvenna á 231 höggi, 36 holur. Marteinn Guðjónsson, eigin- maður Kristinar, i 1. flokki karla á 321 höggi. í 2. flokki karla sigraði 12 ára piitur, Þorsteinn Hall- grímsson, á 340 höggum og Ólafur Kristinsson i 3. flokki karla á 347 höggum. -FÓV Svfar hafa eignazt stórhiaupara á ný, hinn 19 ára Eric Josjö. Á Stokkhólmsieikunum á dögunum sigraöi hann f 400 m á hinum stórgóða tima 45,63 sek. Það er nýtt, sænskt met á vegalengdinni. Ekki nóg með hann setti met heldur sigraði hann bandarfsku landsliðsmennina Howard Henley (45,93 sek.) og Zake Jefferson (46,32) eins og sést arnir á myndinni að ofan frá hiaupinu. Kasheff Hassan, hlauparinn frægi frá Sudan, varð þriðji á 46,24 sek. Eldra sænska metið f 400 m átti Erik Carlgren, 46,09 sek. Beztl timi Josjö f 200 m er 21,00 sek. en Svfar telja að bezta vegalengd hans verði 800 metr- Valkyrjumar tryggðu Sovétríkjunum sigur í landskeppni Sovétríkjanna og Bandaríkjanna í f rjálsum íþróttum í Leningrad Sovézku konurnar lögðu grunn að sigri Sovétríkjanna i landskeppninnl f frjálsum fþróttum f Leningrad við Bandarikin. Þær höfðu algjöra yfir- burðl gegn hinum bandarisku kynsystr- um sinum. Hlutu 99 stig gegn 60. Hins vegar voru bandarisku karimennirnir betri en mótherjarnir og höiuðu inn 118 stig gegn 105. Þó vantaði fjölmarga af beztu frjálsiþróttamönnum USA. Samanlagt i keppninni hlutu Sovétríkin 204 stlg en Bandarfkin 178. Sfðasta greinin f karlakeppninni var sennilega sú mest spennandl f landskeppninni. Það var 4 x 400 m boðhlaup. Við sfðustu sklptingu fékk Viktor Markin keflið aðeins á undan Cliff Wiley, USA, og á siðustu metrunum var gert út um þetta 1600 m boðhiaup. Sá bandariskf var þá betri og kom á undan i mark. Við skulum nú renna yfir helztu úrslit keppninnar. Kúluvarp 1. Michael Carter, USA, 21,18 2. Evgeny Mironov, Sovét, 20,62 3. Mikhail Gusev, Sovét, 20,61 4. Brian Oldfield, USA, 20,60 1500 m hlaup 1. Jim Spivey, USA, 3:3,9,10 2. Craig Masback, USA, 3:39,17 3. Vitaly Tishchenko, Sov. 3:39,91 4. V. Malozemlin, Sovét, 3:39,98 Þristökk 1. Gennady Valyukevich, Sov. 17,18 2. Willy Banks, USA, 17,10 2. Vladimir Muravyov, Sovét, 20,97 3. Alex. Beskrovny, Sovét, 16,75 3. Yuri Naumenko, Sovét, 21,04 4. Mike Marlov, USA, 16,64 4. Terron Wright, USA, 21,25 Stangarstökk Kringlukast 1. Konstantin Volkov, Sovét, 5,70 1. John Powell, USA, 65,08 2. Vladimir Polykov, Sovét, 5,60 2. G. Kolnotchenko, Sovét, 62,72 3. Earl Bell, USA, 5,45 3. Arthur Bums, USA, 62,32 4. Yuri Dumchev, Sovét, 59,84 Steve Smith, USA, felldi byrjunarhæð sína 5,40 metra. 100 m hlaup 1. Jeff Phillips, USA, 2. Ron Brown. USA. þrisvar 5000 m hlaup 1. Vladimir Abramov, Sovét, 13:42,52 10,21 10,24 2. DougPadilla.USA, 3. Don Clary, USA, 13:43,58 13:46,90 3. Vladimir Muravyvo, Sovét, 10,39 4. Alex. Fedotkin, Sovét, 13:48,53 4. Andrei Shlyapnikov, Sovét, 10,59 400 m hlaup Sleggjukast 1. Cliff Wiley, USA, 45,54 1. Yuri Sedykh, Sovét, 77,20 2. Pavel Roshchin, Sovét, 46,65 2. Sergei Litvinov, Sovét, 77,08 3. Zeke Jefferson, USA, 46,98 3. David McKenzie, USA, 72,30 4. Pavel Konovalov, Sovét, 47,09 4. Andy Bessette, USA, 66,84 110 m gríndahlaup 3000 m hindrunarhlaup 1. Greg Foster, USA, 13,30 1. John Gregorek, USA, 8:22,88 2. Larry Cowling, USA, 13,53 2. Ken Martin, USA, 8:24,22 3. Yuri Chervanyov, Sovét, 13,74 3. Alexander Vorobei, Sovét, 8:26,17 4. Georgi Shabanov, Sovét, 13,81 4. Boris Pruss, Sovét, 8:36,15 400 m grindahlaup 800 m hlaup 1. Andre Phillips, USA, 48,96 1. Anatoly Reshetnyak, Sov. 1:48,45 2. David Lee, USA, 49,01 2. Randy Wilson, USA, 1:48,73 3. Dimitry Shkurupin, Sovét, 49,38 3. Mark Enyeart, USA, 1:48,78 4. Vassily Arkhipenko, Sovét, 50,92 4. Aleaxsei Litvinov, Sovét, 1:48,79 200 m hlaup Sovétrikin sigruöu mjög óvænt í 1. Jeff Phillips, USA, 20,50 4x 100 m boðhlaupi karla á 39,04 sek. en bandariska sveitin hljóp á 39,41 sek. Skipting þeirra Jason Grimes og Tarron Wright, USA, á siðustu skipt- ingu misheppnaðist algjörlega. í 4 x 400 m boðhlaupinu sigraði sveit USA á 3:01,07 mín. Sú sovézka hljóp á 3:02,5 mín. Langstökk 1. VladimirTsepelev, Sovét, 8,08 2. Mike McRea, USA, 7,90 3. JasonGrimes, USA, 7,82 4. Evgeny Anikin, Sovét, 7,78 Spjótkast 1. Alexander Makarov, Sovét, 83,1 2. Mike Packer, USA, 80,3 3. BruceKennedy, USA, 79,8 4. Gennady Koíosov, Sovét, 78,9 Bandarísku stúlkurnar sigruðu aöeins í tveimur greinum af 13. Karin Smith kastaði spjóti lengst, 63,16 m. Þar var Sandra Leishkalne, Sovét, önnur með 62,08 m. í hástökki stökk Louise Ritter frá Texas 1,94 m en mis- tókst aö setja nýtt bandarískt met, 1,97 m. Elena Popkova, Sovét, varð önnur með 1,91 m. í hástökki karla var hins vegar sovézkur sigur. Vladimir Granen- kov stökk 2,30 metra. Leo Williams, USA, 2,24, Jim Howard, USA, og Valery Sereda, Sovét, 2,21 m. í kringlukasti kvenna náði Galina Savin- kova, Sovét, mjög góðum árangri 69,70 m. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Glæsilegum afrekum náð á meistaramótinu hjá GR —vallarmet sett í kvenna- og drengjaflokki.Ómar ðrn sigraði hjá Leyni á Akranesi Meistaramót golfklúbbanna fóru fram sfðari hluta sl. viku og um helgina og lauk á sunnudag. Vegna Landsmóts UMFÍ á Akureyri komst fátt annað að i fþróttunum i gær, en hér á eftir fara úr- sllt úr mótunum hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, og svo GR. Það var Ómar örn Ragnarsson sem sigraði i mfl. á Akranesi. Lék á 311 höggum. Hannes Þorsteinsson varð annar með 321 högg og þriðji varð meistari sl. þriggja ára, Björn H. Björnsson, með 326 högg. í 1. flokki sigraði Pétur Jóhannesson með 325 högg, annar Reynir Þorsteinsson með 328 og jafnir i 3. sæti voru Ævar Sigurðsson og Alfreð Viktorsson með 343 högg. í 2. flokki sigraði Janus Bragi Sigurbjörnsson með 339 högg, annar Rúnar Hjálmarsson með 346 og þriðji Jón B. Jónsson með 354. í 3. flokki sigraði Guðmundur Sigurjóns- son á 353 höggum, annar Gunnlaugur Magnússon, hinn síungi, með 376 högg og þriðji Magnús Gunnlaugsson með 387 högg. 1 unglingaflokki sigraði Leó Ragnarsson á 368 höggum, annar Vil- hjálmur Birgisson á 377 og þriöji Frið- þjófur Árnason á 402. Fjóröi Grétar Ómarsson á 407. í drengjaflokki (54 holur) sigraði Alexander Högnason á 254 höggum, annar Árni Þór Hall- grímsson á 272 og þriðji Skúli Guð- mundsson á 294. í kvennaflokki varð Elin Hannesdóttir hlutskörpust á 310 höggum (54 holur,) önnur Sigriður Litlir möguleikar íslendingaliðanna — íamensku knattspyrnunni. Edmonton sigraði Tulsa á sunnudag Edmonton Drillers vann góðan sigur á Tulsa Roughnecks 4—2 i leik „ís- lendingaliðanna” i amerisku kantt- spyrnunni á sunnudag. Bæði liðin hafa átt beldur iitlu gengi að fagna á leik- timabilinu og möguleikar þeirra til að komast i úrslitakeppnina um ameriska meistaratitilinn sáralitlir. Albert Guð- mundsson lelkur með Edmonton — Jóhannes Eðvaldsson með Tuisa. Af öðrum úrsiitum á sunnudag má nefna að Montreal vann Dailas 3—1, Chicago Stings vann Vancouver White- caps 2—1, Calgary Boomers vann Toronto Blizzard 3—2. Staðan i riðlunum er nú þannig. Fyrst leikjafjöldi, þá vinningar. Siðan töp og markatala. Að lokum stig en gefin eru alis konar bónusstig f keppn- Inni. Miðdeildin Chicago 22 15 7 49—30 125 Minnesota 22 12 10 43—40 104 Tulsa 23 12 11 42—37 99 Dalias 23 2 21 17—54 24 Norðvesturdeildin Vancouver 23 16 7 52—29 137 Seattle 24 13 11 51—43 117 Portland 22 12 10 35—32 100 Edmonton 22 10 12 46—52 95 Calgary 22 11 11 36—34 92 Vesturdeildin San Diego 22 12 10 40—36 99 LA Aztecs 22 12 10 31—40 98 San Jose 23 8 15 32—57 79 California 22 8 14 37—45 79 Austurdeildin NY Cosmos 23 18 5 62—33 158 Washington 22 11 11 40—39 94 Montreal 21 10 11 37—34 88 Toronto 22 5 17 29—52 57 Suðurdeildin Atlanta 22 13 9 45—37 114 F. Lauderdale 22 14 8 37—24 105 Jacksonville 22 12 10 33-33 93 Tampa Bay 24 10 14 42—53 93 Þó liðunum sé skipað f ákveðna riðla leika þau þó flest saman innbyrðis. -bsim. Höfðingleg gjöf til íþróttahússins Selós hf. gaf glæsilega veggklukku til íþróttahússins á Selfossi Byggingafyrirtækið Selós sf. Selfossi gaf iþróttahúsinu fullkomna klukku sem nota á við kappleiki i húsinu. Þetta er fullkomnasta klukka sinnar gerðar sem er í notkun i landinu og á án efa eftir að koma að góðum notum og auka á spennuna er hún telur niður tímann i jöfnum og spennandi leikjum. Kostnaður viö klukkuna mun hafa numið 60 þús. kr. Selós sf. var verktaki við byggingu iþróttahússins og stærsta hluta gagnfræðaskólans á Selfossi og þóttu framkvæmdir og frágangur við byggingarnar til sóma fyrir verktakana. - KEI, Selfossi. Hilmar Þ. Björnsson, fulltrúi gefenda, tll hægri, afhendir Hafsteini Þorvalds- syni bæjarstjórnarmanni stjórntæld að klukkunni. Ingvadóttir á 315 og þriðja Katrin Georgsdóttirá325. Hjá GR kom Sigurður Pétursson, sá og sigraði. Hann lék 72 holurnar á 299 höggum. Ragnar Ólafsson varð annar á 309, Sigurður Hafsteinsson þriðji á 311 og Hannes Eyvinsson fjórði á 312. Gamla kempan Óttar Yngvason nældi f 5. sætið á 317 höggum en 6. varð Óskar Sæmundsson á 319. f 1. flokki karla sigraði Ólafur Skúlason á 317, annar Hans Isebarn á 326 og þriðji Peter Salmon á 326. í 2. flokki sigraði Ingi Kr. Stefánsson á 331, annar Sveinn Gislason á 359 og þriðji Steinar Þórisson á 361. Ólafur Guðjónsson vann 3. flokkinn á 342 höggum, annar Hlöðver Ólafsson á 351 og þriðji Jóhann Steinsson á 357. í piltaflokki sigraði fvar Hauksson á 318 höggum, annar Frans P. Sigurðs- son á 337 og þriðji Helgi Ólafsson 340. Karl Ó. Jónsson vann drengja- flokkinn á 307 höggum, annar Guð- mundur Arason á 311 og þriðji Karl Ó. Karlsson á 327. 1 kvennaflokki sigraði Steinunn Sæmundsdóttir á 328 höggum, önnur varð Sólveig Þorsteins- dóttir á 334 og þriðja Ásgerður Sverris- dóttir á 347. Steinunn setti vallarmet kvenna er hún lék á 73 höggum einn daginn og þá setti Karl Ómar Jónsson vallarmet drengja er hann lék á 68 höggum. Þá má geta þess að Davíð Helgason fór holu i höggi á 17. braut á laugardag. - SSv. Sigurður T. Sigurðsson, KR, stangarstökkvarinn snjalli, áður íslandsmeistari i I leikum, og myndaður hér sem slfkur eftir eitt mótið. Sigurður reyndi við vallarmetið Sigurður T. Sigurðsson, KR, fór himinhátt yfir 4,71 metra, síðan 5,12 i fyrsta stökld, á innanfélagsmóti KR i frjáisum iþróttum & Fögruvöilum sl. föstudag. Kristján Gissurarson, KR, stökk 4,61 metra en hann hefur fallið nokkuð i skuggann vegna afreka félaga sins. Þó er það atbyglisvert að Kristján hefur nú stokkið ellefu sentimetrum hærra en Valbjörn Þorláksson átti bezt og segir það mlkið um árangur hans. Eftir að Sigurður T. hafði stokkið 5,12 metra reyndi hann við vallarmet Jessey frá Bandaríkjunum. Það er 5,31 m frá 1977. Sigurður reyndi við 5,33 m og átti góðar tiiraunir við þá hæð. Þegar hann stökk 5,12 m fyrr í keppn- inni hefði það stökk trúlega náð 5,30 m. Til gamans má geta þess að norska metið í stangarstökki er 4,90 m og Dan- merkurmet Peter Jensen er 5,15 m. fslandsmet Sigurðar er 5,20 m. Kjell Isaksson, Sviþjóð, fyrrum heimsmet- hafi, stökk bezt 5,58 m. Norðurlanda- metið nú á Kalliomáki, Finnlandi, 5,67 m. Kristján Gissurarson, KR, sýnir stöðugar framfarir og stökk vel yfir 4,61 m. Hannreyndi siðan við 4,71 m. Hann stökk 4,55 á Selfossi nýlega. Þeir keppa báðir á þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum um mánaðamótin. Kringlukast 11. júlf. 51,86 m fslandsmet. Guðrún Ingólfs- dóttir, KR. Seria. (51,81 — 50,94 — 47,95 — óg. — 47,64 — 50,30 m) Guðrún kastaði tvisvar yftr gamla íslandsmetið sitt, 50,88 m, sett i Reykjavík 1979. Guðrún keppti þá fyrir Ármann. Árangur Guðrúnar er betri en norska og danska metið. Fyrir 30 árum átti María Jónsdóttir, KR, fslandsmetið i kringlukasti, 36,12 m. Stangarstökk Beztu afrek frá upphafi 12. júlí 1981. 5,20 Sigurður T. Sigurðsson KR ’81 4,61 Kristján Gissurarson KR ’81 4,50 Valbjörn Þorláksson ÍR ’61 4,40 Ellas Sveinsson KR '11 4,35 Torfi Bryngeirsson KR ’52 4,30 Stefán Hallgrímsson KR ’74 4,30 Gisli Sigurðsson UMSS ’81 4,26 Guðmundur Jóhannesson UMSK ’74 4,20 Heiðar Georgsson ÍR ’59 4,20 Karl West Frederiksen UMSK ’74 4,10 Þráinn Hafsteinsson ÍR ’80 4,10 Valgarður Sigurðsson ÍR ’80 4,00 PáU Eiríksson KR ’66 4,00 Þorsteinn Þórsson UMSS '19 3,95 Hreiöar Jólíusson KR '61 3,90 Brynjar Jensson HSH '59 3,90 Hafsteinn Jóhannesson UMSK ’74 3,90 Eggert Guömundsson HSK ’78 3,86 Ásgeir Þ. Eiriksson ÍR ’77 3,80 KolbeinnKrístinsson HSK ’31 3,80 Jón Sævar Þórðarson lR '78 3,80 Sigurður Magnússon ÍR ’80 14yfir4,00m. Stökkvarar sem stukku fyrir 1964 stukkuástálstöng. fsiendingar hafa átt þrjá stökkvara á Evrópumælikvarða. Torfi Bryngeirs- son, KR, var annar bezti stökkvari Evrópu 1952 með 4,35. Ragnar Lund- berg,. Sviþjóð, var beztur með 4,42 m. Þá var heimsmet 4,79. Valbjörn Þor- láksson var á árunum 1956—1962 einn bezti stökkvari Evrópu. Nú siglir Siguröur T. Sig. á stöng sinni i fremstu röð. -ÓU. SUMARHATIÐ UIA —verður á Eiðum um næstu helgi Hin árlega sumarhátið UÍA verður haldin að Eiðum um næstu helgi, dagana 17.—19. júli. Þetta er i sjötta sinn, sem sllk hátið fer fram eftir að þær voru endurreistar 1975. Að venju verður mikið um að vera á sumarhátíð UÍA. Dagskráin hefst á föstudegi með setningu hátiðarinnar kl. 18.00 og strax á eftir hefst meistaramót Austurlands i frjálsum íþróttum 18 ára og yngri. Stendur það mót alveg fram á sunnudag. Á laugardag kemur 40 manna íþróttahópur i heimsókn frá iþrótta- félaginu SIF Færeyjum og munu piltar úr þeim hópi leika knattspyrnu við lið Leiknis Fáskrúðsfirði kl. 15.00. Strax að þeim Ieik Ioknum munu stúlkur úr færeyska hópnum leika handknattleik við eitt aðildarfélaga UÍA. Um kvöldið verður diskótek i samkomutjaldinu fyrir börn og unglinga á öllum aldri og þar munu bræöurnir Júlíus og Baldur Brjánssynir skemmta. Á sunnudag er hátiðardagskrá og verður þar margt skemmtilegt haft til skemmtunar, m.a. verða flutt ávörp, Grettir Björnsson spilar, ftmleikasýn- ing, Július og Baldur Brjánssynir skemmta, reiptog fer fram á milli Norður- og Suður-Múlasýslu, vita- spyrnukeppni á milli knattspyrnuþjálf- ara á Austurlandi, Lina langsokkur kemur i heimsókn, keppt verður í kappgöngu og margt fleira veröur þar á dagskrá. Dansleikir á vegum UÍ A verða einnig um þessa helgi. í Valaskjálf leikur hljómsveitin Slagbrandur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld, I félagsheimilinu Iðavöllum leikur hljómsveitin Áslákur fyrir dansi föstu- dagskvöld og í Féiagslundi Reyðarfirði leikur hljómsveitin E jla frá Fáskrúðs- firði Laugardagskvöld. Á dansleikjun- um laugardagskvöld, i Valaskjálf og Félagslundi, munu bræöurnir Júlíus og Baldur Brjánssynir skemmta. Það verður því heilmikið um að vera á Austurlandi þessa sumarhátíðarhelgi. í ár er UÍA 40 ára og bezta afmælis- gjöfin sem sambandið gæti fengið væri ef Austfírðingar fjölmenntu á íþrótta- og fjölskylduhátiðina á Eiðum 17,— 19. júlí. Stjórn UÍA. Evrópukeppn- inítugþraut Sovétrikln sigruöu i Evrópukeppn- inni i tugþraut i riölinum i Malmö á sunnudag. Búlgarfa i öðru sæti, þá Finnar, Sviar, ttalir, Norðmenn og Danlr ráku lestina. Hlutu 20.922 stig en Sovétríkin 23.997. Beztum einstakl- ingsárangri náði Atanas Andonow. Búlgariu, 8099 stig. Viktor Gruzenkin, 8062 og Nikolay Poptsov, báðir Sovét, 7979 stigum. í riðllnum f Briissel sigraði V-Þýzka- land með 24.004 stig. Þá Pólland, Belgia, Bretland, Hoiland og Spánn. Beztum árangri þar náði Dariuzs Ludwig, Póllandi, 8.222 stig. Slegfried Wentz, V-Þýzkalandi, hlaut 8085 stig, Andreas Rizzi, V-Þýzkalandi, 8016 og Rudolf Brumund, V-Þýzkalandi, 7.903 stig.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.