Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Vöndurtu dönsku hústjöldin frá Trió fást i eftirfarandi stærðum. Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna kr. 3.040, Bahama 4ra manna kr. 4.350. Bermuda 5 manna kr. 5000. Trinidad 4ra manna kr. 4800. Ennfremur eftirfar andi gerðir af venjulegum tjöldum. 2ja manna með himni, kr. 500, 4ra manna. með himni, kr. 1200. 4ra manna með framlengdum himni. kr. 1550. Sérpönl um tjöld á hjólhýsi. Strámottur: stærð 132 x 192 cm, kr. 73. stærð 70 cm x 192■ cm, kr. 43. Tjaldbúðin hf., sínii 44392. Sendum myndalista. Blómabarinn auglýsir. Mjóg mikið úrval af hvítum pottum og kerum, ódýrt. Fallegar dýrastyttur og ballerínur, iðnaðarmannastyttur, bast- vörur, messing-pottar, kuðunganetin ódýru, afskorin blóm, pottaplöntur, áburður, mold, gjafapappír og kort. Út: fararkrossar og -kransar, blómakörfur og borðskreytingar. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 12330. Blómabarinn Hlemmtorgi. 8 Húsgögn 8 Hillusamstæða úr furu með skápum og skúffum, tveir Happý- stólar og borð til sölu. Uppl. I sima 52385 milli kl. 17og22. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. (189). síma 66203 Svefnsófasett til sölu (2 svefnstólar og svefnsófi). Uppl. í síma 23337 eftir kl. 17. Til sölu sófasett, lélegt áklæði en góð grind. Lágt verð. Uppl. í sima 86506. 4ra sæta sófi. og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 42284. Á Miklubraut 54 færðu húsgögnin án verzlunarálagning- ar. Auk þess er veittur 16% stað- greiðsluafsláttur. Tvær tegundir sófa og húsbóndastólar með skemli. Klæði einnig gömul húsgögn. Lítið inn. Opið til kl. 18. Sími 71647. Tvibreiður svefnsóQ, blár að lit, til sölu. Uppl. í síma 54403. Tvlbreiður svefnsóQ til sölu. Uppl. i síma 33266 eftir kl. 18. 380 litra frystikista tii sölu. Verð 3500 til 4000 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—768 Ignis frystikista tilsölu. Uppl. ísima 19132 milli kl. 19 og 21. UTBEINUM EINNIG ALLT NAUTAKJÖT EFT1R ÓSKUM ÞÍNUM KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalack 1. *. 86511 Núna er rétti timinn að gera goft matarfcaup Hljóðfæri 8 Bassaleikari. Bassaleikari óskast í starfandi hljóm- sveit, þarf að geta sungiö. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. . H—808 Hljómborðsleikarar ath. Okkur vantar áhugasaman og góðan hljómborðsleikara í Fuison band. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12 fyrir 17. júlí. H—884 Til sölu Selmer lampa bassamagnari, nýyfirfarinn, góðu lagi. Uppl. í síma 41659. Pioneer CTF-950, Tecnics SU-V2 til sölu, nýtt en ódýrt. Uppl. ísíma 92-1745. Til sölu Kenwood plötuspilari KT3070, magnari KA400, segulbands- tæki KX400, AR 94 hátalarar. Ath. Tækin eru aðeins 4ra mánaða gömul. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 50097 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt Bang & Olufsen Beocenter 2000, sambyggt. Tveir Beovox S 25 hátalarar fylgja, verð kr. 7000. Uppl. í sima 54415 eftir kl. 20. Útvarpsmagnari, plötuspilari og tveir hátalarar á kr. 1000—1500 til sölu, einnig Yamaha orgel A55, tæplega eins árs, verð 7000 kr. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 39704. Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. .1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerkil og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 a, .sírni 21170. 8 Sjónvörp 8 12 tommu svart/hvítt Sony sjónvarp til sölu sem hægt er að setja i sumarbú- stað, bát og fleira. Uppl. í sima 45673. 8 Video 8 Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Upplýsingar i sima 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 14—18.. Myndsegulhandstæki. Margar gerðir. VHS — BETA Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SL C5 Kr. 16.500. SON Y SL C7 Kr. 19.900. I’ANASONIC Kr. 19.900. Öll með myndleitara, snertirofum og dir cct drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS. .Brautarholti 2. s. 27133. Spennum beltin ALLTAF ekki stundum iJUP^FEROAR Video Video! Leigjum út myndsegulbandstæki og myndéfni fyrir VHS-kerfi. Við bjóðum meira því þú færð tækið sent heim til þin og við tengjum það fyrir þig. Kaupum einnig vel með farnar frumspólur. Uppl. síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjá- sýn sf. VHS-video. Vorum að fá úrval nýrra kvikmynda á VHS myndsegulbandsspólum. Glögg- mynd, Hafnarstræti 17. Sími 22580. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videóspólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. - , Video-klúbhurinn. Höfum flutt í nýtt husnæði að Borgar túni 33, næg bílastæði. Erum með myndþjónustu fyrir VHS og Beta-kerfi, einnig leigjum við út videotæki. Opið frá kl. 14—19 alla virka daga. Videoklúbb- urinn. Borgartúni 33.sími 35450. Videóspólan sf. auglýsir. Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum með til leigu videóspólur í miklu úrvali, bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá kl. 11—20, laugardaga frá kl. 10—18. Videó-spólan sf, Holtsgötu 1, simi 16969. Vidco! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki. sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir. bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með vidcokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti. tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479. 8 Ljósmyndun 8 Til sölu nýleg slides sýningarvél af gerðinni Nennamat. Uppl. í síma 78275 eftir kl. 19. SpegilreQex myndavél meö normal linsu, F 1,7, og Zoom linsu, 80—210 F 4,5 til sölu á kr. 1900. Uppl. i síma 50758. Til sölu Pentax ME og 4 Pentax linsur 28, 50, 100, 300 mm, flass, winder, filmuhleðslutæki o.fl. Uppl. ísima 14691 eftir kl. 19. Dýrahald 8 Blágrár köttur fannst 11. júU. Hann er með bláa hálsól með máluðum stjörnum á bandinu. Það er símanúmer innan á bandinu en það vantar fyrsta stafinn í símanúmerið. Hinir stafirnir eru 2319. Uppl. að Eiríksgötu 31, Rvk.. Hestakerra. Til sölu Víkur-hestakerra fyrir tvo hesta, mjög vönduð. Uppl. í síma 51745 og 42851 ákvöldin. Tvö Gskabúr, 120 lítra og 80 lítra til sölu. Uppl. í síma 54415 eftir kl. 20. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-821 Til sölu 8 vetra brúnstjörnóttur, stórglæsilegur, alhliða hestur frá Kvíabekk í Ólafsfirði og 8 vetra rauður frá Eyrisstöðum i Húna vatnssýslu, ágætis töltari. Uppl. i síma 92-2542 eftirkl. 17. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. Fyrir veiðimenn Nýtindir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Laxamaðkar. Úrvals laxamaðkar til sölu, verð kr. 2,50. Uppl. í síma 15589 eftir kl. 17. Úvals laxveiöimaðkar til sölu. Uppl. í síma 51489. Viðskiptavinir maðkabúsins á Langholtsvegi 77 eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 85341 milli kl. 17 og 20 og gera pantanir ef þarf. Sömu vörugæði og áður. 8 Byssur 8 Haglabyssa. Einhleyp spönsk haglabyssa nr. 12 til sölu. Uppl. í síma 77763 eftir kl. 17. 8 Til bygginga 8 Ónotað 1”X4”, ca 1000 m, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—763 Mótatimbur. Vil kaupa 2300 metra af 1x6, stað- greiðsla. Uppl. ísíma 31252eða 17345. Hraunhellur. Nokkrir fermetrar af hraunhellum óskast. Hringið í síma 20416. 8 Hjól 8 Mánaðargamalt Supería hjól til sölu. Uppl. í síma 37173 fyrir kl. 16. Til sölu sem nýtt SCO reiðhjól, 26 tommu, 5 gíra. Hraðamælir, stefnuljós og fleira fylgir. Verð kr. 2300. Uppl. ísíma 84724 eftir kl. 18. DBSlOgira. Til sölu mánaðargamalt DBS 10 gíra hjól, mjög vel með farið. Verð kr. 3700 eða. kr. 3500 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 44842 eftir kl. 19. DBS 3ja gira karlmannsreiðhjól 28”, mjög vel útlítandi, lítið notað, til sölu. Verð 1900 kr. (nýtt 3600). Uppl. í síma 42954 eftir kl. 19. Til sölu er ein fallegasta Honda CB 750 F árg. ’79, ekin 3900 km. 25000 kr. út og 14000 kr. eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 10194. DBS 20" hjól til sölu. Verð 1300 kr. Uppl. í síma 74797 eftir kl. 17. Óska eftir mótorhjóli þar sem hljómflutningstæki gætu komið til greina sem útborgun. Uppl. í síma 29873. 8 Bátar 8 Góður 13 feta hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 40257. Til sölu 10 f. krossviðshraðbátur, frambyggður með dráttarvagni. Verð 3000 kr. Uppl. ísíma 45374. Óska eftir að kaupa Pioneer 7—8 eða samsvarandi bát, má vera gúmmíbátur. Uppl. í síma 39422. Til sölu 18 feta FlugGskur með Volvo Penta B 20 vél og Volvo Penta drifi 250, vökvastýri og hraða- mæli. Vagn fylgir. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, sími 53233, og i síma 92- 6515. Sumarbústaðir 8 Til sölu sumarbústaðaland á fögrum stað I Ár- nessýslu með aðliggjandi hagagöngu- svæði, hentugt fyrir hestamenn. Uppl. í sima 22217. Sumarbústaðaland Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 14934 á daginn. 8 Fasteignir 8 Lundarbrekka. Til sölu 4ra herb. íbúð við Lundar- brekku. Uppl. I síma 40137 eftir kl. 19. Seyðisfjörður. Til sölu er 80 ferm íbúð úti á landi. Uppl. I síma 97-2352 eftir kl. 20. Hús til sölu. Til sölu 2ja hæða hús í Grindavík. Hæð- irnar seljast saman eða hvor í sínu lagi. Einnig er til sölu íbúð 1 Reykjavík. Góðir greiðsluskilmálar, gott verð. Uppl. I síma 92-8159 og 82881. Hjólhýsi 8 Óska eftir að kaupa eða taka á leigu hjólhýsi, 12—14 feta. Uppl. í síma 85909. Óska eftir að taka á leigu tjaldvagn dagana 9.—16. ágúst. Fullri ábyrgð og góðri meðferð heitið. Uppl. í simum 14161 til kl. 14 og 20156 eftir kl. 17. 12 feta Cavaber hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. í sima 51745 og 42851 á kvöldin. Hjólhýsi óskast. Óska eftir hjólhýsi, 12—14 feta, á leigu I tvo mánuði. Húsið stendur á sama stað allan tímann. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 72596. 8 ÐílaSeiga 8 Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504, 78029. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasími 76523. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station - bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- .sími 43179. Bílaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir l'erðabílar. Stórt farangursrými. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet. Toyota K-70. Toyota K-70 station. Mazda 323 staion. Allir bilarnir eru árg. '79, ’80 og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjuni og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323. Mazda 818. stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37&S8. Kvöldsímar 76277 og 77688. Bilaleiga, Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323. DaihatsuCharmant. Ford Escort. Austin Allegro. ásamt fleiri gerðunt. Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar. Höfðatúni 10. simi 11740. .8 Vinnuvélar Vörulyftari óskast. Uppl. í síma 45287 eftir kl. 18. 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.