Dagblaðið - 24.07.1981, Síða 6
íslandsmót í hestaíþróttum á Melgeröismelum í Eyjafirði um helgina:
Aðaláherzla lögð á að dæma hæfni knapanna
Skemmtistaðir
K
Fjórða íslandsmótið i hesta-
iþrótium verður haldið um helgina
að Melgerðismelum í Eyjafirði. Það
eru hestamannafélögin Léttir, Þráinn
og Funi sem sjá um mótið að þessu
sinni. Þátttakendur verða
hvaðanæva að af landinu og eru
þekktustu knapar landsins á meðal
keppenda. En í hestaíþróttum er ein-
mitt lögð áherzla á samspil knapa og
hests, og er megináherzla lögð á að
dæma knapann en ekki hestinn eins
og gert er á öðrum hestamanna-
mótum. Keppt verður í unglinga- og
fullorðinsflokki, í unglingaflokki eru
32 skráðir til keppni en 52 í
fullorðinsflokki.
Mótið hefst á laugardag með for-
keppni í fjórgangi, fimmgangi,
hlýðnikeppni og tölti, og einnig
verður fyrri sprettur gæðinga á laug-
ardag. Um kvöldið verður dansað í
Sólgarði.
Á sunnudag verða úrslit, en einnig
verður keppt í hindrunarstökki og
víðavangshlaupi. Mótsslit og
verðlaunaafhending verða kl. 17.30 á
sunnudag. -SJ.
ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Sími
82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar.
HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa-
túni). Borðapantanir í síma 11690. Opið kl. 11.30—
14.30 og 18—22.30. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir í sima
83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik-
unnar. Vínveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl.
11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21'. Léttar vínveit-
ingar.
HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir í
sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vín-
veitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli.
Borðapantanir i síma 22321: Blómasalur er opinn kl.
8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30.
Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla
daga kl. 5—20.
HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir í
Stjörnusal (Grill) í slma 25033. Opiö kl. 8—23.30.
Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín-
veitingar. Borðapantanir i Súlnasal í sima 20221. Mat-
ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21.
Vínveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Símar 12509 og
15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveit-
ingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Sími 2463}. Opið alla daga
kl. 9-22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8—24.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116.
Sími 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21
sunnudaga.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í sima
17759. Opið alla daga kl. 11 -23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. 11 —
23.30 alla daga.
ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir í sima 11322.
Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu-
daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga.
SKRÍNAN, Skólavörðustíg 12. Sími 10848. Opið kl.
11.30— 23.30. Léttar vínveitingar.
VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Sími 20745. Opið kl.
11—23 virka daga og 11—23.30á sunnudögum. Létt-
ar vínveitingar.
ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir í sima
23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga
kl. 20—22. Vinveitingar.
KÓPAVOGUR
VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opiðkl. 12—
23. Léttar vinveitingar.
HAFNARFJÖRDUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla
daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn
veizlusalur tneð heita og kalda rétti og vinveitingar.
SNEKKJAN og SKtlTAN, Strandgötu 1-3. Borða-
pantanir i sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu-
daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar-
daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög-
umkl. 21-22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Sími 93-2778. Opið kl.
9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18.
AKUREYRI
BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96-
21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30.
Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinveit-
ingar.
HÓTEL KEA, Hafnarstræri 87-89. Simi 96-22200.
Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45.
Vinveitingar.
Veitingahús vikunnar PSzzahúsið
Nýr áningarstaður
fyrir pizzaunnendur
Pizzur eru vinsæll matur vfða um
lönd og hafa náð vinsældum hér-
lendis. Aðdáendur þessa réttar geta
glaðzt yfir nýjum pizzastað, Pizza-
húsinu að Grensásvegi 7, sem býður
upp á ljómandi góðar pizzur.
Þar ræður ríkjum Ólafur Þór
.lúnsson og er hann enginn
viðvaningur í pizzagerð, því hátt á
þriðja ár hefur hann búið til
svonefndar Ola-Partý-pizzur. Þær
hafa verið seldar í kjörbúðum.
Ólafur Þór og hans fólk býður
upp á bæði Sikileyjarpizzur og
Napólípizzur og með þessu geta
menn fengið sér salat og eitthvað til
þess að svala þorstanum.
Pizzur eru tiltölulega ódýrar,
þannig að tilvalið er fyrir fjölskyldur
að bregða sér í hádegis eða kvöldmat,
ef sleppa á uppþvottinum.
Pizzahúsið er skemmtilega
innréttað oe þar er listamönnum
boðið uppá að sýna verk sín. Þá er
tónlistarmönnum og öðrum þeim,
sem vilja skemmta gestum geftð
tækifæri til þess að kíkja við og
koma boðskapnum á framfæri.
-JH.
Gestir i Pizzahúsinu geta átt von á
þvi að kokkarnir taki nokkra „stæla”
á pizzunum.
DB-mynd Einar Oiason.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi.
Diskótekið Taktur sér um diskótekið. Stjömusalur:
Matur framreiddur fyrir matargesti. Astralbar og
Mímisbar: Opnir. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTELBORG: Diskótek.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
ÓÐAI.: Diskólek.
Sigtún: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNÉKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir
dansi. Diskótek.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Diskó ’74 sér um diskótekið.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótck.
HÓTEL SAGA: Sulnasalur: Hljómsveit Birg s
Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Diskótekið
Taktur sér tim diskótekið. Stjörnusalur: Mátur
framreiddur fyrir matargesti. Asíralbar og
bar: Opnir. Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir
dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir
dansi. Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek. Módel '19 sjá um tízku-
sýningu, sýnd verða föt frá verzluninni Hjá Báru,
Melgerðismelar i Eyjafirði þar sem hestafþróttir verða i hávegum hafðar um helgina.
DB-mynd: Sig. Þorri.
Huginn-Austri 5. fl. E kl. 14
Huginn-Austri4. fl. E kl. 15
Egilsstaðavöllur
Höttur-Einherji 5. fl. E kl. 14
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Diskó 74 sér um diskótekið.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sögunætur. Kynning á
Islenzkum landbúnaðarvörum, tlzkusýning o. fl.
FÉI.AGSHEIMILI REYKHVERFINGA: Hljðm-
sveitin Miðaldamenn leikur fyrir dansi.
ÞÓRSHÖFN: Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir
dansi. Rokkkeppni og leyniatriði.
SÆVANGUR: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
Iéikur fyrir dansi.
KETILÁS; FLJÓTUM: Hljómsveitin Gautar leikur
fyrir dansi.
UPPSALIR, ÍSAFIRDI: Hljómsveitin Friðryk og
Pálmi Gunnarsson leika fyrir dansi.
ARATUNGA: Hljómsveitin Rætur leikur fyrir
dansi.
FÉI.AGSHEIMII.il) BRÍIN: Grýlurnar leika fyrir
dansi.
LAUGARDAGUR
MIÐGARÐUR, SKAGAFIRÐI: Hljómsveitin
Umrót leikur fyrir dansi.
BORG, GRÍMSNESI: Hljómsveitin Rætur leikur
fyrir dansi.
FÉLAGSHEIMILIÐ STYKKISHÓLMI: Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi.
HNÍFSDALUR:Friðryk og Pálmi Gunnarsson leika
fyrir dansi.
Matsölustaðir
REYKJAVÍK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og 29355:
Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka
daga og allan daginn á sunnudögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Slmi 81344: Opið kl.
11-23.30.
BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Óðinstorg. Simi 25090:
Opið kl. 9-—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu-
dögum.
sýndur vcrður dans frá Dansskóla Sóleyjar.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, Jón Sigurðsson
leikur fyrir dá'nsi.
HÓTEL SAGA: Stjörnusalur: Matur framreíddur
fyrir matargesti. Astralbar: Opinn. Snyrtilegur
klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek.
Sveitaböll
FÖSTUDAGUR
RÖST; HELLISSANDI: Hljómsveilin Aría og
Haukur Morthens leika fyrir dansi.
HVAMMSTANGI: Hljómsveitin Umrót leikur fyrir
dansi.