Dagblaðið - 24.07.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLl 1981.
19
næstuviku
Útvarp
Laugardagur
25. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð. Elin Gisladóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Nú er sumar. Barnatími
undir stjórn Sigrúnar Sigurðar-
dóttur og Sigurðar Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. 4,"
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Á ferö. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteins-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
Hóamannarolla Jðns Amar
Marlnóaaonar varOur lasin af höf-
undi kl. 18.20 á laugardaginn. Þetta
ar þriðji lestur.
16.20 Flóamannarolla. Nokkrir
sögustúfar ásamt heilræðum
handa fólki í sumarbústað eftir
Jón örn Marinósson; höfundur
les (3).
17.00 Siðdegistónleikar. Heinz
Holliger og Kammersveitin í
Miinchen leika Óbókonsert i C-
dúr (K285) eftir Mozart; Hans
Stadlmair stj. / Ferenc Tarjani
og Franz Liszt-kammersveitin
leika Hornkonsert nr. 2 í D-dúr
eftir Haydn; Frigyes Sándor stj.
/ Hljómsveitin „Philharmonia
Hungarica” leikur Sinfóníu nr.
50 í C-dúr eftir Haydn; Antal
Dorati stj.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Kórdrengir öldungakirkj-
unnar. SmásaRa eftir William
Saroyan í þýðingu Ásmundar
Jónssonar. Þorsteinn Hannesson
les.
20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður
Alfonsson kynnir.
20.30 Gekk ég yfir sjó og land — 4.
þáttur. Jónas Jónasson ræðir við
Valgeir Vilhjálmsson kennara og
fréttaritara útvarpsins á Djúpa-
vogi.
21.10 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
21.50 Ljóðalestur. Herdís Þor-
valdsdóttir les ljóð eftir Matthías
Jochumsson.
22.00 Hljómsveit Mantovanis ieik-
ur lög frá ítaliu.
|22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
> skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Með kvöldkaffinu. Guðrún
Guðvarðardóttir spjallar yflr
bollanum.
22.55 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. júlí
8.00 Morgunandakt. Biskup ís-
lands, herra Sigurbjörn Einarsson,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit
skoska lífvarðarins leikur bresk
göngulög; James H. Howestj.
9.00 Morguntónleikar. a. „Hug-
leiðing” eftir Jules Massenet. Fíl-
harmóníusveit Berlínar leikur;
Herbert von Karajan stj. b. „Maz-
eppa”, tónaljóð nr. 6 eftir Franz
Liszt. Fílharmóníusveit Lundúna
leikur; Bernard Haitink stj. c.
Fiðlukonsert nr. 1 eftir Niccolo
Paganini. Erick Friedman leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni i
Chicago; Walter Hendl stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður: Frá Snæfelli á
Landmannaleið. Steindór Stein-
dórsson fyrrverandi skólameistari
segir frá. Fyrri hluti. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Hátiðarguðsþjónusta i Þing-
eyrarkirkju. (Hljóðrituð 19. þ.m.).
Séra Pétur Ingjaldsson prédikar.
Fyrir altari þjóna: Séra Árni
Sigurðsson, sóknarprestur í Þing-
eyraklaustursprestakalli, séra
Andrés Ólafsson og séra Pétur
Sigurgeirsson, vigslubiskup Hóla-
stiftis. Kirkjukórar Undirfells- og
Þingeyrasókna syngja undir stjórn
Sigrúnar Grímsdóttur organleikara
með aðstoð Sólveigar Sövik organ-
leikara. í guðsþjónustunni er þess
minnst, að 1000 ár eru liðin frá
upphafi kristniboðs á íslandi.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Hádegistónleikar: Tónlist eftir
Mozart. Flytjendur: Peter
Schreier, Wolfgang Schneiderhan,
Dietrich Fischer-Dieskau, Rita
Streich, Ríkishljómsveitin í
Dresden, Fílharmóníusveitin og
Útvarpshljómsveitin í Berlin.
Stjórnendur: Karl Böhm, Herbert
von Karajan, Wolfgang Schneider-
han og Hans Löwlein. a. Forleikur
og aría úr „Brottnáminu úr
kvennabúrinu”. b. Rómansa úr
„Litlu næturljóði”. c. Lokaþáttur
úr Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr. d.
Fyrsti þáttur úr Sinfóníu nr. 40 í g-
moll. e. Aría úr „Don Giovanni”.
f. Menúett og allegro úr Sinfóniu
nr. 39 í Es-dúr.
14.00 Apríldagar i New York.
Sigríður Eyþórsdóttir segir frá.
14.45 Fjórir piltar frá Liverpool.
Þorgeir Ástvaldsson rekur feril
Bitlanna — „The Beatles”; sjötti
þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári).
15.25 í Glyndebourne-óperunni i
Lundúnum. María Markan segir
frá dvöl sinni þar og bregður upp
tónmyndum. (Áðurútv. 1963).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Örlitill sldlningur sakar ekki.
Þáttur um málefni greindarskertra.
Umsjón: Friðrik Sigurðsson
þroskaþjálfari. Auk hans koma
fram í þættinum: Bjarni Kristjáns-
son, Hörður Ólafsson, Jón Björns-
son, Sigþór Bjarnason og Þór-
hildur Svanbergsdóttir.
17.10 Á ferð. Oli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.15 Öreigapassian. Dagskrá í tali
og tónum með sögulegu ívafi um
baráttu öreiga og uppreisnar-
manna. Flytjendur tónlistar:
Austurríski músíkhópurinn
„Schmetterlinge”. Franz Gíslason
þýðir og les söngtexta Heinz R.
Ungers og skýringar ásamt Sól-
veigu Hauksdóttur og Birni Karls-
syni sem höfðu umsjón með
þættinum. Fjórði þáttur: Október-
byltingin í Rússlandi.
18.00 Létt tónlist frá austurríska út-
varpinu. „Big-Band” hljómsveit
austurríska útvarpsins leikur;
Karel Krautgartner stj. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Einsöngur i útvarpssal. Róbert
Arnfinnsson syngur lög eftir Skúla
Halldórsson.
20.00 Menning og farsæld i
Mývatnssveit. Jón R. Hjálmarson
ræðir við Þráin Þórisson skóla-
stjóra á Skútustöðum við Mývatn.
20.40 Sónata i a-moll op. 143 eftir
Franz Schubert. Radu Lupu leikur
á píanó.
20.50 Íslandsmótið i knattspyrnu —
fyrsta deiid. Víkingur — Fram.
Hermann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik frá Laugardalsvelli.
21.50 Jo Basile leikur létt lög með
hljómsveitinni.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Landafræði og pólitík. Bene-
dikt Gröndal alþingismaður flytur
þriðja og síðasta erindi sitt.
23.00 Danslög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
27. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Lárus Þ. Guðmundsson flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Séra Jón Bjarman talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Svala
Valdimarsdóttir heldur áfram að
lesa þýðingu sina á „Malenu í
sumarfríi” eftir Maritu Lindquist
(2). (Áður útv. 1975).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Óttar Geirsson. Rætt er við
Jón Bjarnason skólastjóra um
Bændaskólann á Hólum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
11.00 Á mánudagsmorgni. Þor-
steinn Marelsson hefur orðið.
11.15 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur Forleik
eftir Nicolai; Mackerras stj. /
Mstislav Rostropovitsj og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leika Rondóe eftir Haydn; Iona
Brown stj. / Ida Haendel og Aifred
Holecek leika „Zigeunerweisen”
eftir Sarasate / Wilhelm Kempff
leikur á píanó Impromtu eftir
Schubert / Hermann Baumann og
Concentus Musicus kammersveitin
í Vín leika Hornkonsert í D-dúr
eftir Mozart; Nikolaus Harnon-
court stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Ólafur Þórðarson.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir
Fay Weldon. Dagný Kristjáns-
dóttir les þýðingu sína.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Rena Kyri-
akou leikur á pianó Habanera eftir
Emmanuel Chabrier / Itzhak Perl-
man og Filharmóníusveit Lundúna
leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir
Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa
stj. / Kammersveitin í Stuttgart
leikur Serenöðu op. 6 eftir Josef
Suk; Karl Miinchingerstj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir
Erik Christian Haugaard. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar
Thorlacíus (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Sig-
urður Steinþórsson jarðfræðingur
talar.
20.00 Lög unga fóiksins. Kristín B.
Þorsteinsdóttir kynnir.
21.10 í kýrhausnum. Þáttur í umsjá
Sigurðar Einarssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Maður og
kona” eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leikari les
1(10). (Áður útv. veturinn 1967—
68).
22.00 Jörg Cziffra leikur á píanó.
lög eftir Rameau, Schubert,
Mendelssohn og Chopin.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðiestin” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sína (16).
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir
Richard Wagner. a. „Meistara-
söngvararnir í NUrnberg”, for-
leikur. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Sir John Barbi-
rolli stj. b. PÚagrímakórinn úr
„Tannháuser”. Kór og hljómsveit
Ríkisóperunnar í Munchen flytja;
Robert Heger stj. c. Valkyrjureiðin
úr „Valkyrjunum”. Fílharmóníu-
sveit Lundúna leikur; Sir Adrian
Á mánudagskvöld kl. 23.00 koma
margar hljómsvaitir fram og leika
tónlist eftir Richard Wagner.
Boult stj. d. Kveðja Wodans úr
„Valkyrjunum”. Hans Hotter
syngur með hljómsveitinni Fíl-
harmóniu; Leopold Ludwig stj. e.
„Tristan og Isold”, forleikur. Fíl-
harmóníusveitin í Berlín leikur;
Wilhelm Furtwángler stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
' 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Anna Sigurkarlsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Svala
Valdimarsdóttir les þýðingu sína á
„Malenu í sumarfríi” eftir Maritu
Lindquist (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Sigurð Fáfnis-
bana”, forleik eftir Sigurð Þórðar-
son, og „Lýriska svitu” eftir Pál
ísólfsson. Stjórnendur: Páll P.
Pálsson og Róbert A. Ottósson.
Áður fyrr á árunum, verður kl.
11.00 á þriðjudagsmorgun. Ágústa
Bjömsdóttir sór um þáttinn. Meðal
efnis er smásagan „Leikur við lax"
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og
einnig verður Ijóðalestur.
11.00 „Áður fyrr á árunum”.
Ágústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn. Meðal efnis er smásagan
„Leikur við lax” eftir Olaf
Jóhann Sigurðsson, Karl
Guðmundsson les og ljóðið „Einn
lítill veiðisálmur” eftir Huldu
Runólfsdóttur; höfundur flytUr.
11.30 Morguntónleikar. Róbert
Shaw-kórinn og RCA Victor
hljómsveitin flytja atriði úr
þekktum óperum; Robert Shaw
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir
Fay Weldon. Dagný Kristjáns-
dóttir les þýðingu sína (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
degí!
, tríóið leikur Strengjatríó í b-dúr
eftir Franz Schubert / Félagar i
Vínaroktettinum leika Diver-
timento nr. 17 í D-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi:
Guðríður Lillý Guðbjömsdóttir.
M.a. les Vilborg Gunnarsdóttir
Ævintýrið um hérann og brodd-
göltinn úr Grimms-ævintvrum i
þýðingu Theódórs Arnasonar.
Lrdu bömin fá sinn tíma kl. 17.20 á
þriðjudaginn. Og fá þau að heyra
Ævintýrið um hérann og
broddgöltinn úr Grimms-
ævintýram.
17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.30 „Nú er hann enn á nurðan”.
Umsjón: Guðbrandur Magnússon
blaðamaður.
20.55 Frá tónleikum Norræna
hússins 13. mars s.l. Sólveig
Faringer syngur lög eftir Gunnar
de Frumerie, Carl Nielsen, Claude
Debussy og Erik Satie. Eyvind
Möller leikur með á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Maður og
kona” eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leikari
les(ll).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sína (17).
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. Þýska söngkonan Lotte
Lehmann les Vetrarferðina eftir
Wilhelm Múller og L'r Ijóðhvíld
Heines. Með lestrinum verða
sungin nokkur sömu Ijóð.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Jóhannes Tómasson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Svala
Valdimarsdóttir les þýðingu sína á
„Malenu í sumarfrii” eftir Maritu
Lindquist (4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son.
10.45 Kirkjutónlist. Concentus
Musicus-kammersveitin í Vin
leikur hljómsveitarþætti úr
kantötum eftir J. S. Bach;
Nikolaus Harnoncourt stj.
11.15 Frá Guttormi í Múla. Gils
Guðmundsson les frásögu i þýð-
ingu Pálma Hannessonar úr „Fær-
eyskumsögnum og ævintýrum”.
11.30 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur Sere-
nöðu í C-dúr op. 48 eftir Pjotr
Tsjaikovský; Charles Munch stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.