Dagblaðið - 01.08.1981, Side 9

Dagblaðið - 01.08.1981, Side 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. ÁGUST 1981. 9 Svfinn lenti í klóm hefur ekki lengur hvítreitabiskup í fórum sínum. Hann vinnur að vísu peð í framhaldinu en það er meira og minna á kostnað stöðunnar. 23. — Dc7 24. g4 Bg6 25. Dxe6 + Kh7 26. De3 fléttukónga! —líflegar skákir í meistaraf lokki á Norðurlandamótinu biskupinn á b2 eygja bjartari fram- tíð. 13. — b6 14. Hacl Hac8 15. Hfdl Bf4!? Athyglisverður leikur því eftir upp- skipti á svarta biskupnum og riddara hvíts er komin upp staða, sem gefur riddaranum á e7 ýmsa góða mögu- leika. Gallinn er hins vegar að hvítur getur svarað í sömu mynt með 16. Ba3! 16.c5? Nú verður ekki aftur snúið. Texta- leikurinn slakar á miðborðsspenn- unni og hindrar þannig frekar hreyfi- frelsi b2 biskupsins. 16. — Rg6 17. g3 Dg5 18. Khl Bxd2 19. Hxd2 Drepi hvítur aftur með drottning- unni þá læðist svarta drottningin inn á hvítu reitina. — Svartur hefur nú frumkvæðið kyrfilega í sínum höndum. 19. —h5! „Normal!” 20. b4 h4 21. Hfl Hfe8 22. Hd3 Df5 23. He3 bxc5 Hvítu hrókarnir hafa hrökklast í 29. — f5 30. He3 hxg3 31. hxg3 f4! 1 Lokaatlagan hefst. 32. He4 fxg3 33. Dc2 Rf4 34. Db3 Dd8 35. Hd2 Dg5 36. Hc2 g2 37. Hxf4 Dxf4 38. Bb2 Dg3 39. He2 d3 40. Hxg2 Del + oghvíturgafstupp. Frank Svensson fékk einnig að finna fyrir snarpri taflmennsku land- ans í þriðju umferð: Hvítt: Frank Svensson (Svíþjóð) Svart: Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri. 3. umferð. Rétí byrjun: I. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e3 Rc6 4. Bb2 Rf6 5. Be2 Dc7 6. d4 Bf5 7. a3 cxd4 8. exd4 e6 9.0-0 g5!7 Hvernig á að skýra svona leik . . . ? Ef hvítur drepur peðið með riddaranum fær svarti hrókur- inn útsýni eftir g-línunni og líklegt er að hvita kóngnum muni þykja augna- ráð hans óþægilegt. 10. c4 Hd811. c5?! Hvítur er gersamlega sleginn út af laginu og gerir aftur sömu villu og i síðustu skák. 11. Rc3 í anda stöðunn- ar. II. — h6 12. Rc3 a6 13. b4 Re4 14. b5 Rxc3 15. Bxc3 axb5 16. Bxb5 Bg7 17. Dd2 0-018. Hfel f6!? Valdar betur miðborðið og hefur seinna meir í hyggju að sprengja upp og ná sóknarfærum á hvíta kónginn. 19. a4 Be4 20. De2 I)f4 21. Bxc6? Hæpin uppskipti. Hvítur fær að vísu frípeð á a-línunni en ekki er allt gull sem glóir. Nauðsynlegt var 21. Bd3 og hvítur má eftir atvikum vel við una. Eftir textaleikinn fer hins vegar að siga á ógæfuhliðina. 21. — bxc6 22. Rd2 Bf5 23. g3?! Veikir kóngsstöðuna, þvi hvítur Hvítur hefur sjálfsagt talið sig vera með „kolunnið” núna en brátt fara að renna á hann tvær grímur þegar svörtu peðin geysast fram. 26. — f5! ? 27. Dg3 f4! 28. Df3 h5 29. h3 29. gxh5 er auðvitað svarað með 29. — Bf5 30. h3 Dd7 ásamt 31. g4 og svartur þvælist inná hvíta kónginn. Það er eftirtektarvert hvernig svörtu biskuparnir valda alla hættulega reiti og hann getur því leyft sér jafn svi- virðilega árás. 29. — hxg4 30. hxg4 Hh8 31. Dg2 Kg8 32. He6 Kf7 33. Hael Bf6 34. f3 Hh6 35. De2 Hdh8 36. Rfl Kg7 37. Da6! Hc8 38. Db6 Kf7 39. a5 Bd3 Hvítur missir nú af hinum bráð- smellnamöguleika40. He8!! 40. Rh2?? Bxd4 +! 41. Bxd4 Hxe6 42. Hxe6 Kxe6 43. Db4 Db8 44. Db6 Bb5 45. Rfl Dc7 46. Rd2 Dh7! 47. a6 Dd3 og hvítur gafst upp. Þeir eru ekki allir gamlir keppendurnir á Skákþingi Norðurlanda. Hér takast tveir hinna yngstu i hendur i upphafi skákar. DB-mynd Bjarnleifur. Á skákþingi Norðurlanda, sem nú stendur yfir í Menntaskólanum við Hamrahlíð, er teflt í mörgum flokk- um. Eðlilega beinast augu manna að baráttunni í þeim efsta — úrvals- flokki. Hinu er þó ekki að neita að taflmennskan er á margan hátt fersk- ari eftir því sem skákstigum kepp- enda fækkar. { þættinum í dag ætlum við að skyggnast niður i meistaraflokkinn og skoða þar tvær bráðskemmtilegar skákir, þar sem íslenskir fléttukóngar eiga i höggi við sænskan meistara. Hvítt: Frank Svensson (Sviþjóð) Svart: Sigurður Daníelsson 1. umferð. Retí byrjun: I. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e3 Rc6 4. Bb2 Bg4 5. Be2 e6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Bxe2 8. Dxe2 Bb4+ 9. c3 Rxd4! 10. exd4Bd6 Svartur hefur nú tryggt sér jafnt tafl með skemmtilegri byrjunartafl- mennsku. II. 0-0 Re7 12. Rd2 0-0 13. c4 Rétt ákvörðun. Óþarft er að óttast stakt peð á d4 eða hangandi peð á d4 og c4 eftir 13. — dxc4 þvi þá myndi vörnina kóngsmegin svo óhætt er að opna miðborðið. 24. dxc5 24. —d4! Með taktískri brellu lokar svartur aftur biskupslínunni og þokar peði sínu framar. Ef nú 25. Bxd4 þá 25. — Dd5 + og biskupinn fellur. 25. He4 Dd5 26. f3 e5 27. Hdl He6 28. Bal Hce8 29. Kgl Hvítur er illa beygður og getur aðeins beðið örlaga sinna dapur í hjarta.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.