Dagblaðið - 01.08.1981, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1981.
Guflsþjónustur í Reykjavíkurprófustsdæmi sunnu-
daginn 2. ágúst 1981.
BÚSTAÐASÖFNUÐUR: Minnum á messur í
öörum kirkjum vegna ferðar starfsfólks. Sóknar-
nefndin.
DÖMKIRKJA: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 18. Orgeltónleikar. Marteinn H.
Fririksson leikur á orgel Dómkirkjunnar í 30—40
mínútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
I.andakotsspitali: Messa kl. 10. Organleikari Ðirgir
Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elli-
heimilið Grund: Messa kl. 10 árd. Prestur sr. Lárus
Halldórsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Mcssa kl. 11, altarisganga.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjud. 4. ágúst:
Fyrirbænaguösþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Land-
spítalinn: Messa kl. 10 f.h. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Arngrímur
Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: GuSsþjónusla kl. 11 árd. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónustan fellur
niöur. Sóknarnefndin.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank
M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Messur falla niður í ágústmánuði
vegna sumarleyfa. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍKURPRESTA-
KALL: Messa í Keflavíkurkirkju kl. 11. öm Ðárður
Jónsson djákni predikar, Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti veröur Siguróli Geirsson.
Skemmftstaðsr
L.. ______ ■‘•A
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Ferðadiskótekið Rocky sér um diskótekið.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTELBORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ðirgis
Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Diskótekið
Taktur sér um diskótekið. Stjömusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímis-
bar: Opnir. Snyrtilegur klæðnaöur.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Diskótek.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SNEKKJAN: Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi.
Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir
dansi. Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Ferðadiskótekiö Rocky sér um diskótekið.
HOLLYWOOD: Diskótek. Danssýning og Ibiza-
kynning. Opiðtil kl. 3.
HÓTEL BORG: Gömlu og nýju dansarnir. Jón
Sigurösson leikur fyrir dansi. Opið til kl. 3.
HÓTEL SAGA: Stjömusalur: Matur framreiddur
fyrir matargesti. Astrabar: Opinn. Snyrtilegur
klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek.
Arnarstapi á Snæfellsnesi: Jöklagleöi 81.
Hljómsveitin Tíbrá skemmtir föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld. Skemmtiatriöi
margs konar og varöeldur.
Ámes: Hljómsveitin Chaplin frá Borgarnesi ásamt
Sveini Eiössyni skemmta auk Tappa tíkarrass frá
Reykjavík. Skemmtiatriði.
Atlavik: Dansleikir og skemmtanir. Hljómsveitin
Friðryk auk Mannakorns, Magnúsar Eiríkssonar og
Guömundar Ingólfssonar.
Félagsheimilið á Patreksfirði: Dansleikir með
hljómsveit Stefáns P. föstudags- og laugardags-
kvöld.
Galtalækur: Bindindismótiö. Dansleikir meö
Galdrakörlum og skemmtiatriði með Þórskabaretti,
diskótek og fjölbreytt barnadagskrá.
Húnaver: Dansleikir föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld með hljómsveitinni Gautum frá
Siglufírði.
Laugahátíð: Dansleikir og skemmtiatriði.
Hljómsveitin Start ásamt innlendum og erlendum
skemmtikröftum. Skákmönnum og fleirum.
Sumargleðin Laugardagskvöld: Dansleikur og
skemmtun í Skjólbrekku, Mývatnssveit.
Sunnudagur kl. 14.00: fjölskylduskemmtun i
Ýdölum í Aðaldal. Sunnudagskvöld skemmtun og
dansleikur Skúlagarði f Kelduhverfi.
Vestmannaeyjar: Þjóðhátíð. Brimkló og Aría sjá
um tónlistina. Grýlurnar lomn fram. Bandaríkja-
maöurinn Jack Elton skvúimht.. Si^irður Sigurjóns-
son og Randver Þorláksson fáia' rffeðgamanmál auk
fjölda annarra skemmtiatriða
Borgarfjarðarf'leði: Dansieikir föstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld að Logalandi. Upplyfting
leikur. Keppt verður I hamborgaraáti.
Félagsgarður.Kjós: Rokkhátið Utangarðsmanna og
Spilafífla um helginá. Á laugardag og sunnudag
koma liðsmenn Taugadeildarinnar fram sem sér-
stakir gestir.
Feröir um verzlunar-
mannahelgina 1981
Útivistarferðir
Sunnudagur 2. ágúst:
Kl. 8 Þórsmörk, eins dags ferð, verð 170 kr. Einnig
tveggjadagaferð.
Kl. 13 fjöruganga, skeljafræðsla eða Esja. Verð kr.
40.
Mánudagur 3. ágúst:
Kl. 8 Þórsmörk, eins dags ferð, verð 170 kr.
Kl. 13 Keilir — Sogið, verð kr. 50. Fritt fyrir börn
með fullorönum. Farið frá BSl vestanveröu.
Útivistarferðir
Verzlunarmannahelgin:
Þórsmörk, ferðir fram og til baka alla daga, gist í
góðu húsi i Básum. Gönguferðir við allra hæfi ma. á
Fimmvörðuháls og Eyjafjallajökul. Snæfellsnes,
gist á Lýsuhóli, sundlaug. Gæsavötn—Trölla-
dyngja—Vatnajökull. Hornstrandir—Hornvik.
Ágústferðlr
Hálendishringur
Borgarfjörður (eystri)
Grænland
Sviss.
Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjar-
götuóa. s. 14606.
Ferðafólag íslands
Dagsferöir:
1. 2. ágúst kl. 13. Fjallið-eina. Verð kr. 40.-
2. 3. ágúst kl. 13 Vífilsffell. Verö kr. 40.-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan megin. Far-
miöar v./bil.
Þjóðhátlðin ( Eyjum:
Þorlákshöfn — Herjólfur, sérleyTishafi Kristján
Jónsson.
Frá Reykjavik til Þoriákshafnar: Fimmtud. kl. 08.00
og 17.30, föstud. kl. 07.00 og 16.30, laugard. kl.
11.00, sunnud. kl. 16.30, mánud. kl. 13.30.
Frá Þoriákshöfn tll Reykjavikur: Fimmtud. kl.
08.30 og 17.30, föstud. kl. 07.30 og 16.30, laugard.
kl. 11.00, sunnud. kl. 17.30, mánud. kl. 04.30 og
13.30.
Þjórsárdalur — Arnes:
Landleiðir hf.
Frá Reykjavik: Föstud. kl. 14.00, 16.00, 18.30 og
21.00, laugard. kl. 10.00, 14.00 og 21.00, sunnud.
kl. 10.00 og 21.00, mánud. kl. 21.00.
Frá Þjórsárdal: föstud. kl. 09.00 og 13.00, sunnud.
kl. 17.00, mánud. kl. 12.30og 17.00.
Frá Ámesi: Föstud. kl. 09.30, sunnud. kl. 17.30,
mánud. kl. 13.00 og 17.30.
Einnig feröir frá Árnesi aö loknum dansleik föstud.,
laugard. og sunnud.
Galtalækur:
Frá Reykjavik: föstud. kl. 20.30, laugardag kl.
13.30.
Frá Galtalæk: sunnud. kl. 16.30, mánud. kl. 13.00
og 17.00.
Þórsmörk:
Austurleið hf.
Frá Reykjavík daglega kl. 08.30 og einnig föstud.
kl. 20.00.
Frá Þórsmörk daglega kl. 15.00.
Húsafell:
Sæmundur Sigmundsson.
Frá Reykjavik: fimmtud. og föstud. kl. 18.30,
laugard.kl. 13.00.
ÞEGAR KOMIÐ
ER AF VEGUM
MEÐ BUNDNU
SLITLAGI . . .
FÖRUM VARLEGA!
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
NR. 142 - 30. JÚLl 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 7,500 7,520 8,272
1 Stertingspund 13,864 13,901 15,291
1 Kanadadollar 6,129 6,146 6,781
1 Dönsk króna 0,9678 0,9704 1,0674
1 Norsk króna 1,2179 1,2212 U433
1 Sœnskkróna 1,4306 1,4344 1.6778
1 Finnsktmark 1,6363 1,6407 1,8048
1 Franskur franki U811 1,2845 1,4130
1 Belg. franki 0,1866 0,1881 0,2047
1 Svissn. franki 3,5088 3,5181 3,8699
1 Hollenzk florina 2,7363 2,7438 3,0180
1 V.-þýzkt mark 3,0401 3,0482 3,3530
1 Ítötsklíra 0,00611 0,00613 0,00674
1 Austurr. Sch. 0,4324 0,4336 0,4770
1 Portug. Escudo 0,1146 0,1148 0,1263
1 Spánskur peseti 0,0768 0,0760 0,0836
1 Japansktyen 0,03131 0,03139 0,03453
1 irsktDund 11,089 11,118 12,230
SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/1 8,4279 8,4506
Sknsvari vegna gengisskróningar 22190.
Tilkysiningar
Frá Húsafelli: sunnud. og mánud. kl. 15.00.
Sætaferöir frá Borgarnesi kl. 21.00 föstudag, frá
Akranesi kl. 21.30 föstudag, frá Húsafelli í Loga-
land föstud., laugard. og sunnud.
Laugarvatn:
ólafur Ketilsson
Frá Reykjavik: föstud. kl. 11.00, 13.00 og 19.30,
laugard. kl. ll.OOog 15.00.
Frá Laugarvatni: sunnud. kl. 17.00, mánud. kl.
17.00.
Sætaferðir: Laugarvatn — Borg i Grimsnesi,
föstud., laugard., sunnud. kl. 21.00, að öðru leyti er
óbreytt áætlun.
Arnarstapi:
Sérleyfisbifr. Helga Péturssonar hf.
Feröir í sambandi við áætlunarferðir vestur.
Húnaver:
Norðurleið hf.
Ferðir I sambandi við áætlunarferðir. Aukaferð
föstudag kl. 19.00.
Þingveliir:
Þingvallaleið hf.
Frá Reykjavik daglega kl. 14.00, aukaferö föstudag
kl. 20.00.
Frá Þingvöllum daglega kl. 17.00.
Ferðafólk vinsamlegast athugiö.
Til að tryggja sér sæti er fólk vinsamlegast beðið
um að kaupa farseðil með góðum fyrirvara. Allar
upplýsingar um sætaferðir um verzlunarmanna-
helgina gefur BSÍ i sima 22300.
Hestamannamót á Vind-
heimamelum og Hrísholti
Á laugardag og sunnudag verður hestamannamót á
Vindheimamelum sem Léttfeti og Stigandi sjá um. Á
sunnudag verða svo kappreiöar og góðhestakeppni
við Hrisholt í Biskupstungum og er það hestamanna-
félagiö Logi sem stendur fyrir þvi móti.
Fjórða Stjörnuróman-
bókin komin út
Út er komin 4. bókin i bókaflokknum Stjörnu
róman og heitir hún Ástir læknisins.
Roald Klinge er ungur og efnilegur læknir sem á
allt nema konu. Hann segist aldrei ætla að kvænast
til þess meti hann frelsið of mikils . . . en í brúð-
kaupsveizlu vinar síns er honum strltt á þvi að hann
sé hræddur viö kvenfólk.
Allir eru I bezta skapi og í léttúð sinni tekur Roald
veðmálinu: Hann ætlar að koma giftur maður heim
úr sumarleyfinu.
Námskeið og fyrirlestur
um Wilhelm Reich
Brezkl geðlæknirlnn David Boadella mun halda 7
daga námskeið i liforkulækningum (Bioeenergetic
Therapy) í Yogastöðinni Heilsubót vikuna 3.—-9.
ágúst nk. Boadella hefur að baki tuttugu ára reynslu
í geðlækningaaðferðum WUhelm Reich og bygglr
námskeið þetta á kenningum hans og geðlækninga-
kerfl.
Námskeiðið er ætlað öllum er áhuga hafa á sálar-
fræði og geðverndarmálum almennt. Skilyrði er að
þátttakendur hafi náð 18 ára aldri og fólki sem á viö
alvarleg geðræn vandamál aö stríöa eöa er undir um-
sjón geðlæknis eöa sálfræðings er ráöið frá því að
taka þátt I námskeiðinu nema með skriflegu sam-
þykki læknis síns. Námskeiðið er samtals 40 klst. og
stendur yfir frá kl. 17—22, nema laugardag og
sunnudag frá kl. 10—6. Þá mun Boadella halda
fyrirlestur í Norræna húsinu þann 5. ágúst kl. 8.30
um kynlífskenningu Reich og er hann opinn almenn-
ingi.
í námskeiðinu mun David Boadella gera helstu
aðferðum úr gcölækningakerfi Wilhelm Reich skil,
sem notaðar eru til að losa spennta vöðva, leiðrétta
röskun á hrynbundinni öndun, bæta tjáningarað-
ferðir og auka almenna Hkan lega vellíðan. Jafn-
framt vcrður fjallað um hvernig greina má skap-
gerðina út frá stellingum og hreyringum líkamans og
spennu eða slappleika í vöðvum. Fariö verður yfir
æfmgakerfi sem Alexander Lowen, einn af nem-
endum Reich, þróaði til að losa um vöðvaspennu,
auka næmi iðkenda fyrir tilfinningastraumum innan
líkama sinna og hvernig megi stuðla að útrás inni-
byrgöra tilfinninga.
Námskciðið ætti að geta stuölaö að næmi fyrir
eigin líkama og tilfinningum, en slík þekking veitir
innsýn í líðan annars fólks og er mikilvægt fyrir fólk
í heilbrigðisstéttunum. Þó hentar námskeiðið ekki
einungis geðlæknum og sálfræðingum, heldur öllum
sem áhuga hafa á bættri líkamlegri og andlegri vel-
líðan. Frekari upplýsingar um námskeiðiö er i síma
75495 frákl. 20—23.
Minningarspjöid
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavik i verzluninni Bókin, Skólavörðustíg
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur\Sriekkjuvogi 5. Simi
34077.