Dagblaðið - 07.08.1981, Qupperneq 2

Dagblaðið - 07.08.1981, Qupperneq 2
Sjónvaip næstuvika... 21.30 Annafl (œklfæri. Nýr, breskur myndaflokkur í sex þáttum. Höf- undur Adele Rose. Aðalhlutverk Susannah York, Ralph Bates, Mark Eadie og Kate Dorning. Kate og Chris sem hafa verið gift i níiján ár. ákveðaað skilia.og hún stofnar heimili ásamt tveimur börnum sinum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. A aunnudag kl. 18.45 verflur sýnt I sjónvarpi hvernig eigi að smifla sár flugdreka og hvernig sá best afl láta þá f Ijúga. Mánudagur 10. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frittir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Múminálfamir taka upp á ýmsu kl. 20.35 á mánudagskvöld. 20.35 Máminálfarnir. Níundi þáttur endursýndur. Þýðandi Haliveig Thorlacius, Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Amorsörvar. Brcskur gaman-' leikur eftir David Nobbs. Leik- stjóri David Cunliffe. Aðalhlut- verk Robin Bailey og Leslie Ash. Háskólakennarinn Alan Calcutt kynnist kornungri konu, sem er gerólík öllum vinum hans og kunn- ingjum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Hinir reiflu útlagar. Stutt fréttamynd um kúbanska útlaga og baráttu þeirra gegn stjórn Fidels Castros. 22.20 Dagskrárlok. Raufli risinn er bresk helmilda- mynd sem leiflir ( Ijós. afl Raufli herinn er bagaflur af ónógri þjáH- un, lálegum teakjabúnafli, drykkju- skap og þjóflarrfg. Klukkan 21.35 á þriðjudaginn. Þriðjudagur H.ágúst 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Nýr tékkneskur teikni- myndaflokkur i þrettán þáttum. Fyrsti þáttur. 20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Charles de Gaulle (1890— 1970), fyrri þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Óvænt endalok. Skunkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.35 Raufli risinn. Ufn áratugaskeið hefur Vesturlöndum staðið mikil ógn af hersveitum Sovétríkjanna, og skuggi þeirra grúfir yfir Austur- Evrópu og viðar. Þessi breska heimildamynd leiðir í ljós, að Rauði herinn er bagaður af ónógri þjálfun, lélegum tækjabúnaði, drykkjuskap og þjóðarríg. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommioe Jenni. Dallas unnendur geta nú loksins fenglfl afl njóta sfn á mlflvkudags- kvöld. Áttundi þáttur DaHas varflur á miflvikudagskvöld, strax eftir Tomma og Jenna. 20.50 Dallas. Attundi þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.40 Hjartaslag. f þessari kana- dísku heimildamynd kemur fram, að ýmsir visindamenn draga nú í efa, að dýrafita sé jafnskaðleg starfsemi hjartans og áður var talið. Einnig er bent á leiðir til að draga úr dauðsföllum af völdum hjartaáfalls. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 14. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Fáir eru eins vitleusir og glœfra- legir og hann Harold Lloyd. A föstudaginn kl. 20.50. 20.50 Allt 1 gamni með Harold Lloyd. s/h. Syrpa úr gömium gamanmyndum. 21.15 Pétur litli. Heimildamynd um dreng, sem fæddist illa bæklaður af völdum thalidomide-lyfsins. En Pétur litli er allur að vilja gerður til • að bjarga sér sjálfur og hefur náð undraverðum árangri í listinni að lifa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Flóflaldan mikla. (The Last Wave). Áströlsk biómynd frá árinu 1977. Leikstjóri Peter Weir. Aðal- hlutverk Richard Chamberlain og Olivia Hamnett. David Burton er lögfræðingur i Sydney og fæst einkum við samningsgerð. Það kemur honum því á óvart að vera falið að verja nokkra frumbyggja, sem grunaðir eru um morð. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskráriok. Laugardagur 15. ágúst 17.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Tólfti þáttur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Les- arar Einar Gunnar Einarsson og Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löflur. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þjófarnir. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Thieves Like Us. Irma la Douce hsitir gamanmy ndin aam vorflur sýnd á laugardags- kvöld. Myndin fjallar um lögragki- þjón f Parfa, sem verflur ástfanginn af gleflikonu. . Aflalhlutverk: Shirley Maclaine og Jack Lemmon. 21.45 Irma la Douce. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1963. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Shirley Maclaine og Jack Lemmon. Myndin fjallar um lög- regluþjón í París, sem verður ást- fanginn af gleðikonu og gerist verndari hennar. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, sóknarprestur á Bergþórs- hvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frum- sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil i Kattholti. Sjötti þáttur endursýndur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 18.45 Stiflusmiflir. Bresk mynd um lifnaðarhætti bjóranna í Noröur- Ameríku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Maflur er nefndur Valur Gisla- son, leikari. Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið er upp atriðum úr sjónvarpsleikritum, sem Valur Gíslason hefur leikið í. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.30 Annað tækifæri. Breskur myndaflokkur eftir Adele Rose. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Chris og Kate skilja eftir nítján ára hjónaband. Þau eiga tvö börn sem eru hjá móður sinni. Chris býr fyrst í stað hjá kunningjum sinum. Hann reynir að fá sér íbúð, en það gengur erftðlega, því að fjárhagur- inn er þröngur . Það rennur upp fyrir Kate, að við skilnaðinn ger- breytist tilvera hennar, og hún ákveður að fá sér atvinnu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Dagskráriok. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST1981. JARINS ESTU Stutt kynning á því athyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgariimarsýna APOCALYPSE NOW Leik.tjóri: Francis Coppola. LeHcendur Martki Sheen, Robert Duvall, Marion Brando. Sýningarstaður Tónabió. Þeir eru vafalaust fáir sem ekki hafa heyrt minnst á myndina Apocalypse Now, enda tvimælalaust frægasta kvikmynd Ameríku eftir strið. Endir siðmenningarinnar eins og við þekkjum hana er meginþema myndarinnar og er það á köflum stórkostlega útfært Myndin gerir varfærnislega úttekt á afskiptum Bandaríkjanna í Víet nam en leggur meiri áherslu á að sýna martröð og stundum ánægju þeirra sem börðust þar. Siðast en ekki sist er myndin þroskasaga Will- ard kapteins og að mörgu leyti nokkuð glæfraleg sem slík. Apocalypse Now er stórkostleg kvikmynd fyrir augaö; kvikmyndataka og klipping með því allra besta sem ég hef séð. Veikir punktar eru ekki margir í myndinni en þar vegur mest ófullnægjandi handrit Coppola, sérstak- lega áberandi þegar Brando birtist. Eins og áður sagði er öU tækni- vinna frábær, einnig eiga leikararnir sinn þátt í að gera myndina eftir- minnilega. Apocalypse Now er um ferð upp eftir á. En myndin er einnig alveg einstakt sjónrænt „trip”. Mynd sera fæstir ættu að missa af. 'LILI MARLEEN Leikstjóri: Rainer Wemer Fassbinder. Leikendun Hanna SchyguHa, Mel Ferrer, Giancarío GianninL Sýningarstaöun Regnboginn. íslenskir kvikmyndahúsagestir hafa haft þá blöndnu ánægju undanfariö að geta fylgst með nýjustu myndum Fassbindei. Hingað til hef ég haft fremur litið álit á þeim ofmetna leikstjóra en ég verð þó að viðurkenna að Lili Marleen er góð mynd. Hversu góð er hins vegar stór spurning. Bestu bútarnir i myndinni fjalla um það hvort fólk á að taka afstöðu eða hvort það eigi bara að reyna að lifa, skítsama hvar eða hvernig. Fassbinder tekuróvenju skýra afstöðu í þessari mynd sinni oger myndin því aðmörgu leyti meðeinföldustu frá hans hendi. Það er hins vegar auðvelt að benda á stóran galla á myndinni en það er hve oft Fassbinder endurtekur pælingar sínar. Það hefur verið sagt um myndir Fassbinder að í þeim sé ekki að finna eitt einasta raun- verulegt atriði. Þessi fullyrðing er ekki út í hött en á móti má benda á að enginn alvarlegur kvikmyndagerðarmaður gerir fullkomlega raun- verulegar myndir. Lili Marleen er þægilegasta kvikmynd sem ég hef séð eftir Fassbinder en ekki endilega sú merkilegasta. SPEGILBROT Leikstjórí: Guy HamHton. LeBcendur Angela Lansbury, Geraldina ChapTin, Tony Curtís, Edwerd Fox, Rock Hudson, Kim Novak, EBzabeth Taylor. Sýningarstaður Regnboginn. Sakamálasögur Agöthu Christie verða víst seint flokkaðar með heimsbókmenntunum, en þær hafa stytt mörgum stundir í sumar- fríinu. Sama er líklega hægt að segja um kvikmyndir þær sem farið er i ríkum mæli að gera eftir sögum gömlu konunnar. Til þeirra hefur verið smalað stórstjörnum og ekkert sparað í sköpun rétts umhverfis og andrúmslofts. Þetta hefur geftð góða raun og myndirnar, einkum og sérilagi Dauðinn á Nil, hafa veriö góð afþreying og skilað gróða. Sama formúlan er notuð við Spegilbrot sem er alveg glæný mynd. Svolitið lúnar stórstjörnur leika eiginlega sjálfa sig og í leiðinni er gert vægt grín að kvikmyndaiðnaðinum. Traust og snjöll leikkona, Angela Lansbury leikur Ungfrú Marple, sem leysir morðgátu sem fjöldi manns er viðriðinn og auðvitað er sá seki ekki afhjúpaður fyrr en i lokin. Myndin er spennandi og allur frágangur hennar fyrsta flokks. Fyrir utan Angelu Lansbury er kannski mest varið í leik Edwards Fox og kvikmyndastjórnin er í höndum fagmanns. Enginn ætti að verða illa svikinn af kvöldstund með Spegilbroti.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.