Dagblaðið - 07.08.1981, Side 6

Dagblaðið - 07.08.1981, Side 6
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981. Hvað er á seyðium helgina? OPIN MÓT FYRIR ALLA MÖGULEGA —valkostir í golf inu að vanda um þessahelgi Tvö opin golfmót verða haldin um helgina — fyrir sitt hvorn hópinn. Á Nesinu fer fram Grant’s open, en það er keppni fyrir þá snillinga, sem hafa 13—23 i forgjöf. Þeir sem hafa áhuga á að vera með ættu að snúa sér til golfskálansáNesinu (sími 17930). í Borgarnesi fer fram Ping open um helgina. Þar verða leiknar 18 holur á hinum skemmtilega velli þeirra Borgnesinga, með og án for- gjafar. Það verða hins vegar leiknar 36 holur með og án forgjafar á Nes- inu. Þeir sem hafa áhuga á að bregða undir sig betri fætinum og snara sér i Borgarnes ættu að hafa samband við Magnús Thorvaldsson, formann kappleikjanefndar, í síma 93-7374 eða 7248. Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: í Dickó-sal 74 sér ferðadiskótekið Rocky um fjörið. Stanzlaust stuð frá kl. 22—3. í Skemmtileg mynd frá Kaplakrika. Ragnar Gislason, Víking, hefur skallað knöttinn með tilþrifum, og Tómas Pálsson, FH, horfir á. Sú litla í kerrunni er hins vegar ekkert að fylgjast með því hvað strákarnir eru að gera. DB-mynd Einar Ólason. Knötturínn rúllar á ný í deildarkeppninni: ALLTÍHNÚT í 1. DÐLDINNI —Sjö lið hafa enn sigurmöguleika Eftir frfið um verzlunarmanna- helgina byrjar knötturinn aftur að rúlla í deildakeppninni um helgina. Gífurleg spenna er 1 1. deild. Hefur aldrei verið meiri og þegar aðeins fimm umferðir eru eftir hafa enn sjö lið af tíu sigurmöguleika 1 keppninni um íslandsmeistaratitilinn. Valur og Víkingur hafa 17 stig, Breiðablik og Fram 16 stig, Akranes 15, KA Akure- ryi 14 og Vestmannaeyjar 13. Þór, Akureyri, 8 stig, FH og KR berjast hins vegar í fallbaráttunni. Leikirnir f 14. umferð 1. deildar eru allir mjög þýðingarmiklir. Strax á föstudagskvöld er stórleikur norður á Akureyri, KA fær Valsmenn í heim- sókn. Leikurinn hefst kl. 20.00 og þarf ekki að efa, að mikið fjölmenni veðrur á leiknum. Það er ár og dagur sfðan KA hefur verið í baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. Það verður ekkert gefið eftir hjá leikmönnum liðanna. Þrir leikir eru á dagskrá laugar- daginn 8. ágúst. Víkingur og Þór leika á Laugardalsvelli og Vest- mannaeyingar fá FH í heimsókn til Eyja. Báðir þessir leikir hefjast kl. 14.00. í Kópavogi leika Breiðablik og KR. Leikurinn hefst kl. 16.00 og KR- ingar hafa losað sig við hinn vestur- þýzka þjálfara Steves sem frægt er. Lokaleikurinn í 14. umferðinni verður á sunnudag í Laugardalnum. Þa leika Fram og Akranes og hefst leikurinn kl. 19.00. Þar má búast við hörkuleik og ekkert verður þar gefið eftir frekar en á öðrum vlgstöðum um helgina. Fjórir leikir verða í 2. deild á laugardag. öörum sal hússins leikur hljómsveitin Glæsir fyrir dansi. Húsið opnaö kl. 20,00. HOLLYWOOD: Þrumustuö, Villi er i diskótekinu. HÓTEL BORG: Diskótek frá kl. 21—3. HÓTEL SAGA: Sögunætur í Súlnasal kl. 20.00. KLÍJBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað vegna sumarleyfa út ágústmánuö. JLINDARBÆR: Lokað vegna sumarleyfa út ágúst- mánuö. ÓÐAL: í diskótekinu verður Fanney, nýkomin frá Ameríku meö vinsælustu lögin þaðan. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Opiðfrákl.22—3. SNEKKJAN: Tríó Þorvaldur leikur fyrir dansi. Halldór Ámi er i diskótekinu. Glæsibær ferðadiskótekið Rocky sér um fjörið. I diskó-sal 74. Glæsibæ, Dúndurstuð frá kl. 22—3. Sjáumst i kvúld. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl. 11-23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við Óðinstorg. Sími 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa- túni). Borðapantanir í síma 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir í síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vínveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl, 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vínveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir í síma 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vín- veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli. Borðapantanir i sima 22321: Ðlómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vínveitingar. Veitingabúö Hótels Loftleiða opin alla daga kl. 5-20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir í Stjörnusal (Grill) í síma 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín- veitingar. Borðapantanir í Súlnasal í síma 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vinveit- ingar. KRÁIN viö Hlemmtorg. Simi 24631. Opiö alla daga kl. 9—22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8—24. ÞÓRSCAFÉ: Dansbandið leikur lög við allra hæfi. Á fyrstu hæð er diskótek. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: í Diskósal 74 sér ferðadiskótekið „Rocky” um fjörið. Stanzlaust stuð frá kl. 22—3. í öðrum sal hússins leikur hljómsveitin Glæsir fyrir dansi. Húsið opnar kl. 20.00. HOLLYWOOD: Þrumustuö, Villi er í diskótekinu. HÖTEL BORG: Diskótek. Opið frá kl. 21—3. HÓTEL SAGA: Sumarrevían frá Akureyri opið frá kl. 22—3. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi, diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað vegna sumarleyfa út ágúst. LINDARBÆR: Lokað vegna sumarleyfa út ágúst- mánuö. ÓÐAL: í Diskótekinu verður Fanney, nýkomin frá Ameríku, með nýjustu lögin þaðan. SIGTÚN: Bingo kl. 14.30 einnig á þriðjudögum kl. 20.30. Dansleikur um kvöldið, hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Opið frá kl. 22—3. SNEKKJAN: Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi, Halldór Ámi er í diskótekinu. ÞÓRSCAFÉ: Dansbandið leikur fyrir dansi. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: í Diskósal 74 sér ferðadiskótekið ,,Rocky” um fjörið stanzlaust stuð frá kl. 22—1. í öðrum sal hússins leikur hljómsveitin Glæsir fyrir dansi. Húsið er opið frá kl. 20—1. HOLLYWOOD: Fjölbreytt skemmtiatriði. Hár- greiðslusýning, m.a. sýnd hárgreiösla með blóma- skreytingum. Kunngjörð verða úrslit í vinsældavali plötusnúða á íslenzkum danslögum. Lesið upp Ibiza skeyti og birtur vinsældalisti þaðan. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. HÓTEL SAGA: Sumarrrevían frá Akureyri. Opið frá kl. 21—1. ÓÐAL: Twist og teigjutwistkvöld, hljómsveitin Chaplin leikur fyrir dansi. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i síma 17759. Opið alla daga kl. 11 —23.30. NESSÝ, Austurétræti 22. Sími 11340. Opið kl. 11 — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir í síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fímmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN, Skólavörðustíg 12. Sími 10848. Opið kl. 11.30— 23.30. Léttar vínveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt- ar vinveitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir í síma 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 41024. Opið kl. 12— 23. Léttar vínveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshraúni 13. Simi 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3. Borða- pantanir í síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fímmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur 1 Snekkjunni á laugardög- umkl. 21-22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræri 87—89. Simi 96-22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. Kamarorghestar i vióhafnarbúnlngi. Mynd: Timinn. Kamarorgandi hross og rauðir sokkar Rauðsokkahreyfingin og Kamar- orghestarnir efna til dansiballs i Hreyfilshúsinu i kvöld, föstudag, kl. 21. Dansað verður svo lengi sem limir leyfa en þó settur punktur aftan við kl. 3 í nótt i samræmi við lögreglu- samþykkt höfuðstaðarins. Kamar- orghestarnir eru þjóðlegheita hljom- sveit. Aðalstarfsvettvangurinn er Kaupmannahöfn. í sumar flengjast hrossin um fsland og sprella fyrir landann.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.