Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 8
Útvarp næstuvflni...
Á UPPSIGUNGU - útvarp kl. 19,35 á laugardag:
VESTFIRZK SJÓMANNASAGA
—úr fyrstu bók Gunnars M. Magnúss
„Þetta er vestfírzk sjómannasaga
sem ég skrifaði fyrir 62 árum,” sagði
Gunnar M. Magnúss hress og líf-
legur, þegar blm. innti um smásög-
una sem hann les upp 1 útvarpinu á
laugardaginn.
Sagan, Á uppsiglingu, er ein af
smásögunum úr bókinni Fiðrildið, en
það var fyrsta bókin sem Gunnar gaf
út. Á sama tímabili og hann skrifaði
bókina var Gunnar einnig sjómaður,
en skriftir toguðu ætíð til sín og
safnaði hann þessu smásögusafni
síðustu ár sjómennskunnar.
„Sagan fjallar i meginatriðum um
seglskip sem siglir frá landi i góðum
byr á leið til hákarlaveiða,” hélt
Gunnar áfram. „Þegar þeir eru
komnir á Halamiðintekur áhöfnin sig
til og byrjar veiðar. En í miðjum
klíðum segir skipstjórinn þeim að
hætta veiðum og draga akkeriö upp.
Þótti áhöfninni þetta einkennileg
hegðun, enda gott veður og góður
afli. Engu að sfður hlýddu þeir
boðum hans og sigldu í átt til lands.
Ekki var seinna vænna, því stuttu
seinna varð uppgangurinn frá hafinu
svo mikil! að áhlaupin skullu yfir
skipið með byljum og brotsjó. Skip-
stjórinn hafð þá fundið þetta á
sjónum eftir reglum sem aðeins þeir
færustu sjómenn þekkja. Og vegna
þess komust þeir til lands, en þó eftir
illan leik.”
Gunnar, sem er fæddur 1898,
hefur skrifað ótal mikið um ævina,
um 50—60 bækur og fjöldann allan
af útvarpsleikritum. Þ.á m. eru
framhaldsleikritin ! múrnum, Silki-
netið, Leysing og Herrans hjörð, sem
var um ævi Bólu-Hjálmars. Einnig
hefur hann skrifað ljóð og barna-
sögur. En þrátt fyrir 82 ára aldur
segist Gunnar vera i fullu starfsfjöri
enn.
„Starfið er lffið! Ég verð þreytt-
astur á að gera ekki neitt,” sagði
hann. „Skrifin hafa ætið verið árátta
hjá mér. Ég er frjór í andanum, þó ég
sé orðinn 82 ára og ég ætla að halda
áfram að skrifa og njóta lffsins.
Ég er að enda við heilmikið af-
mælisrit sem heitir Landspítalabókin
og kemur út f haust. Nefnd Landspít-
aians bað mig fyrir tveimur árum að
taka saman bók í tilefni 50 ára af-
mælis Landspftalans, og ég er búinn
„Ég er frjór f andanum, þó ég sé ■
orðinn 82 ára,” segir Gunnar M.
Magnúss. „Og ég ætla að halda
áfram að skrifa og njóta lifsins.”
að vera í því síðan. Þegar þvi er lokið
skrifa ég kannski barnasögu eða eitt-
hvað annaðskemmtilegt.”
- LKM
11.30 Morguntónleikar. Fílharm-
óníusveitin í New York leikur
„Vor í Appalachíufjöllum” eftir
Aaron Copland; Leonard Bern-'
stein stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-|
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Svavar Gests.
15.10 Miðdegissagan: ,,Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (2).
15.40 Tifkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Egill Jóns-
son og Olafur Vignir Albertsson
leika Klarínettusónötu eftir
Gunnar Reyni Sveinsson / Ernst
Norman, Egill Jónsson og Hans
Ploder Franzson leika Tríó fyrir
flautu, klarínettu og fagott eftiri
Fjölni Stefánsson / Sveinbjörg
Vilhjálmsdóttir og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leika Konsertínó fyrir
píanó og hljómsveit eftir John;
Speight; Páll P. Pálsson stj. /
Einar Vigfússon og Sinfóníuhljóm-;
sveit íslands leika „Canto elegi-
aco” eftir Jón Nordal; Bohdan
Wodiczko stj. / Sinfóníðuhljóm-
sveit íslands leikur „Endurskin úr,
norðri” op. 40 eftir Jón Leifs; Páll
P. Pálsson stj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir
Erik Christian Haugaard. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar
Thorlacius (9).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
Sumarvakan á miðvlkudagskvöld
kl. 20.00 héfst með söngi Marfu
Markan.
20.00 Sumarvakc. a. Einsöngur.
Maria Markan syngur íslenzk lög.
b. Forspár og fyrirboöar. Rósberg
G. Snædal rithöfundur les frum-
saminn frásöguþátt. c. Blátt
áfram. Guðmundur A . Finnboga-
son i Innri-Njarðvík fer með vísur
úr nýlegri bók sinni. d. Frá
Magnúsi á Bragðavöllum. Rósa
Gísladóttir frá Krossgerði les úr
frásöguþætti eftir Eirík Sigurðsson
rithöfund. e. Kórsöngur. Karlakór
Reykjavíkur syngur islensk þjóð-
lög undir stjórn Páls P. Palssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Maður og
kona” eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leikari les
(17).
22.00 Arnesingakórinn í Reykjavik
syngur lög eftir Árnesinga.
22.15 Veöurlregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Reykjavikurleikarnir í frjáls-
um íþróttum. Hermann Gunnars-
son segir frá.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
13. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Jóhann Sigurðsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Bogga og búálfurinn” eftir
Huldu; Gerður G. Bjarklind les
(3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tónlist. Kammersveit
Reykjavíkur leikur „Stig” eftir
Leif Þórarinsson; höfundurinn stj.
/ Rut Magnússon, Pétur Þorvalds-
son, Halldór Haraldsson, Reynir
Sigurðsson og Árni Scheving flytja
„I call it”, verk fyrir altrödd,
selló, píanó og slagverk eftir Atla
Heimi Sveinsson.
11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við
Jónas Þór Steinarsson fram-
kvæmdastjóra Félags íslenskra
stórkaupmanna um skýrslu verð-
lagsráðs varðandi frjálsa verð-
myndun í innflutningsverslun.
11.15 Morguntónleikar. Lög og
þættir úr tónverkum eftir Schubert
og Grieg. Ýmsir flytjendur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Ut í bláinn. Sigurður Sigurðar-
son og örn Petersen stjórna þætti
um útilíf og ferðalög innanlands og
leika létt lög.
15.10 Mlðdegissagan: „Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir
Mozart. Italski kvartettinn leikúr
Strengjakvartett i B-dúr (K589). /
Isaac Stern og Pinchas Zukerman
leika með Ensku kammersveitinni
„Sinfonia concertante” í Es-dúr
(K364).
17.20 Litli barnatiminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatíma
frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Samleikur i útvarpssal. Þóra
Johansen og Elín Guðmundsdóttir
leika á sembala. Sónata í G-dúr op.
15 nr. 5 eftir Johann Christian
Bach.
NJörflur P. NJarflvik kynnlr afl
vanju neaturljófl og tónlist kl. 23.00
á fimmtudagskvöld.
20.20 Óvænt heimsókn. Leikrit eftir
J.B. Priestley. Þýðandi: Valur
Gíslason. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. Leikendur: Ævar R.
Kvaran, Herdís Þorvaldsdóttir,
Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður
Skúlason, Sigmundur Örn Arn-
grímsson, Valur Gíslason og Ing-
unn Jensdóttir. (Áður flutt i
nóvember 1975).
22.00 Karlakór Reykjavikur syngur
lög eftir Emil Thoroddsen; Páll P.
Pálsson stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Það held ég nú! Umsjón:
Hjalti Jón Sveinsson.
23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarð-
vík kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dgskrárlok.
Föstudagur
14. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Sigurlaug Bjarnadóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Bogga og búálfurinn” eftir
Huldu; Gerður G. Bjarklind les
(4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónlist eftir Béla Bartók.
André Gertler og Diane Andersen
leika Sónatínu fyrir fiðlu og píanó.
/ Pál Lukács og Ríkishljómsveitin í
Búdapest leika Víólukonsert op.
posth.; Janos Ferencsik stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn. Steinunn
Sigurðardóttir les frásögu Sesselju
Eldjárn sem rifjar upp bernsku- og
æskuminningar.
11.30 Morguntónleikar. Concertge-
bouw-hljómsveitin í Amsterdam
leikur „La forza del destino”, for-
leik eftir Giuseppe Verdi; Bernard
Haitink stj. / Parísarhljómsveitni
leikur „Stúlkuna frá Arles”,
hljómsveitarsvítu eftir Georges
Bizet; Daniel Barenboim stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frivaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Msitslav
Rostropovitsj og Svjatoslav
Rikhter leika Sellósónötu nr. 2 í g-
moll op. 5 eftir Ludwig van Beet-
hoven. / Hollenska blásarasveitin
leikur Sónatínu nr. 1 í F-dúr fyrir
blásara eftir Richard Strauss; Edo
deWaartstj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.30 „Mér eru fornu minnin kær”.
(Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um).
21.00 Klarínettukonsert i A-dúr
(K622) eftlr Mozart. Hans Keinzer
og Collegium Aureum-kammer-
sveitin leika.
Á sjötugsafmasli Halga Hálfdanar-
sonar heitir þáttur f umsjá Hjartar
Pálssonar dagskrárstjóra útvarps.
Þar verflur lasifl úr Ijóflaþýflingum
Helga og flutt brot úr þýfllngu
hans á einu af leikritum Shake-
speares.
21.30 A sjötugsafmæli Helga Hálf-
danarsonar. Lesið verður úr ljóða-
þýðingum hans og flutt brot úr
þýðingu hans á einu af leikritum
Shakespeares. Hjörtur Pálsson
kynnir atriðin.
22.00 Janine Andrade lelkur fiðlulög
i útsetningu Kreislers. Alfred Hole-
cek leikur með á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Að hurðarbaki. Kaflar úr spít-
alasögu eftir Maríu Skagan.
Sverrir Kr. Bjarnason les (1).
23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23:45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
15. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Kristján Þorgeirsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Nú er sumar. Barnatími undir
stjórn Sigrúnar Sigurðardóttur og
Sigurðar Helgasonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttir. Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
13.50 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
16.00 Frétfir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Náttúra Islands — 9. þáttur.
Umsjón: Ari Trausti Guðmunds-
son. Fjallað um síðjökultímann á
íslandi, loftslagsbreytingar, jökul-
hop, eldvirkni og gróðurfar, sl. 15
þúsund ár.
17.05 Slðdeglstónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Bergen leikur
„Norska rapsódíu” nr. 3 op. 21
eftir Johan Svendsen; Karsten
Andersen stj. / Ríkishljómsveitin i
Berlín leikur „Ballettsvítu” op.
130 eftir Max Reger; Otmar Suitne
stj. / Sinfóniuhljómsveit franska
útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 í
Es-dúr op. 2 eftir Camille Saint-
Saéns; Jean Martinon stj.
18.05 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Maður venst því. Jónas Guð-
mundsson les frumsamda smá-
sögu.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameriska kúreka- og
sveitasöngva.
20.40 Gekk ég yfir sjó og land — 7.
þáttur. Jónas Jónasson ræðir við
Vilhjálm Hjálmarsson bónda á
Brekku.
21.15 Fiiharmóniusveitin i Vin leikur
forleiki að gömlum Vínaróperett-
um; Willi Boskovsky stj.
21.45 „21” og „Undir öxinni”.
Geirlaugur Magnússon les eigin
ljóð. Undir lestrinum er leikinn
hluti af Sinfóníu nr. 2 (The age of
anxiety) eftir Leonard Bernstein.
21.55 Sven Nyhus-kvartettinn leikur
gamla dansa.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
Afl hurflarbaki ar maflur komlnn,
þegar maflur finnur alg lagztan Inn
á spftala og svo haltlr saga Marki
Skagan. Sverrir Kr. Bjarnason les
þessa spftalasögu kl. 22.36 á
laugardagskvöld.
22.35 Að hurðarbaki. kaflar úr spít-
alasögu eftir Maríu Skagan.
Sverrir Kr. Bajrnason les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.