Dagblaðið - 14.08.1981, Page 3

Dagblaðið - 14.08.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1981. 15 Hvað er á seyöium helgina? Ferðalög NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldósson. FRÍKIRKJAN i Hafnarflröi: Fyrsta guösþjónustan eftir sumarleyfíö veröur á sunnudaginn kl. 14:00. Safnaöarstjórn. Messur Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daglnn 16. ágúst 1981. KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐARINS messa kl. 11 árd. á sunnudag. Emil Bjömsson. SELTJARNARNESSÓKN: Helgistund á Valhúsa- hæö kl. 14 á lóð fyrirhugaðrar kirkju. Fyrsta skóflustungan tekin. Prestur séra Frank M. Halldórsson. Sóknarnefndin. ASPRESTAKALL:Messaa» NorSurbrún 1 Id. 11 árd. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Bjarman messar. Organleikari Guöni Þ. Guðmunds- son. Sóknarnefnd. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Gústaf Jóhannesson. Sr. HjaltiGuA- mundsson. Kl. 18: Orgeltónleikar. Gústaf Jóhanes- son leikur á orgel Dómkirkjunnar i 30—40 minútur. Aögangur ókeypis og öllum heimill. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson messar. GRENSÁSKIRKJA: GuSsþjónusta kl. 11. Altarís- ganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fímmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Oröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Mcssa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur 18. ágúst kl. 10:30. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beöiö fyrirsjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 15. ágúst: Helgistund aö Hátúni 10 b, níundu hæð kl. 11 árd. Sunnudagur 16. ágúst: Messa aö Noröur-. br un 1 kl. I I árd. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson, Ferflafólag íslands Dagsferöir sunnudaginn 16. ágúst. 1. kl. 09. Brúarárskörð — Rauöafell. Verð kr. 80.- Farárstjóri: Haraldur Matthíasson. 2. kl. 13. Stóra Kóngsfell. Verð kr. 40. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson.Farið frá Umferðaimiðstöð- inni, austanmegin/Farmiðar við bil. Fyrirlestrar Fyrirlestur í Norræna Húsinu Prófessor Lennart Köhler rektor viö „Nordiska Hálsovárdshögskolan í Gautaborg mun halda fyrir- lestur í Norræna Húsinu þriðjudaginn 18. ágúst 1981 kl. 20:30. Nefnist fyrirlesturinn „Om Barns hálsa i Norden” og er öllum opinn. Hann er haldinn á vegum Félags áhugafólks um þarfír sjúkrabama. Samkomur Samkomur „Light Nights” kvðldvökur Fríkirkjuvegi 11 fluttar á ensku af Kristinu Magnús leikkonu laugardag og sunnudag kl. 21. Snarfari og Sigurfari bjóða veiðiklóm til leiks: SJÓVEIÐIMÓT í FAXAFLÓA —á laugardag og sunnudag Snarfari, félag sportbátaeigenda, fyrir stærstu fiskana: lúöu, þorsk, og Sigurfari, siglingafélag á steinbít og ýsu. Þátttakendum er leyft Seltjarnamesi, ætla að efna til aðnotahandfæri.rúllu, sjóstöngeöa sjóveiðimóts um helgina ef veðurguðir línu til veiðanna. Allt eftir þvi hvað leyfa. Lagt er upp frá Eiiiðanausti i þeir sjálfir kjósa. EUiðaárvogi um kl. 14 á morgun, Væntanlegir þátttakendur hafi iaugardag, og sunnudaginn 16. ágúst. samband við Einar Sigurbergsson i Áætlað er að koma að landi um kl. sima 10531 eða Snarfara í síma 21 bæði kvöldin. Verðlaun eru veitt 84420. -ARH. Listsýning helgarinnar: litil og nett myndlist í Djúpinu Rlkharður Valtingojer vlð hluta myndanna sem bárust á smámynda- sýninguna. (DB-mynd Gunnar örn) í dag (föstudag) kl. 15 verður opnuð nýstárleg myndlistarsýning í Djúpinu við Hafnarstræti, að undirlagi Ríkharðs Valtingojer sem rekurgaUeríið. Samanstendur hún einvörðungu af smámyndum eða svonefndum mínatúr sem fjöldi íslenskra Usta- manna hefur gert sérstaklega fyrir þetta tækifæri. í viðtali við DB sagöi Ríkharður að sig hefði lengi fýst að nýta Djúpið undir sýningu af þessu tagi. Ástæður væru m.a. þær að sýningarstaðurinn væri lítiU og nettur og hentaði þvi vel fyrir litlar myndir. Þar að auki væri smámyndagerð sérstök listgrein sem lítið hefði borið á hér og því timi til kominn að kynnast henni. Fólk gengi gjarnan með þá grillu í kollinum að myndir væru betri því stærri sem þær væru, en þetta væri eins og hver önnur bábUja. Síöast en ekki sfst væru smá- myndir að jafnaði ódýrari en stórt verk og því ætti listáhugafólk nú kost á að festa sér góð verk fyrir vægt verð. Aðspurður um það hvort þetta væri fyrsta sýning sinnar tegundar á fsiandi, kvað Ríkharður að TextUfélagið hefði áður efnt til sýningar á smáum textílverkum, en þetta væri liklega í fyrsta sinn sem haldin væri myndUstarsýning af þessu tagi. Skráðir þátttakendur voru um 30 síðast þegar DB vissi, teiknarar, málarar, grafíklistamenn, vefarar, ljósmyndarar og vinnumenn í biönduð efni. Þar á meðal eru Ásgeir Lárusson, Brian Pilkington Ingiberg Magnússon, Katrín H. Ágústsdóttir, Ríkharður Valtingojer, Sigurþór Jakosson, Sigrún Eldjárn, Guðbergur Auðunsson og Guðmundur Björgvinsson. Smámyndasýningin í Djúpinu stendur til 2. september nk. og verður opin kl. 11—23 daglega. -AI. YfírlUssýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar stend- ur nú yfir i Norræna húsinu. Hér má sjá fræga sjálfsmynd listamannsins af þeirri sýningu. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörflu- holtl: Opiö alla daga kl. 13.30—16. KJARVALSSTAÐIR: Vestursalur: Leirlist, gler, textill, silfur, gull. Sumarsýning: Steinunn Marteins- dóttir, Haukur Dór, Jónína Guönadóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Hulda Jósefsdóttir, Sigríöur Jó- hannsdóttir, Leifur Breiðfjörð, Guörún Auðuns- dóttir, Ragna Róbertsdóttir, Ásdís Thoroddsen, Jens Guöjónsson, Guöbrandur Jezorski, Sigrún ó. Einarsdóttir. Opiö 14—22 alla daga. Kjarvalssalur: Kjarvalssýning. LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegl 16: Lista- verkagjafír til safnsins frá stofnun þess. 57 mynd- verk eftir 29 höfunda. Opið frá kl. 14—20 alla daga. NORRÆNA HÚSIÐ: Anddyri: íslenskir steinar. KjaUari: Þorvaldur Skúlason, yfírlitssýning. Opin 14—20 alla daga. TORFAN, veitingahús: Leikmyndir úr Alþýöuleik- húsinu. . HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: 'Opiö þriðjud., fímmtud., laugard. & sunnud. kl. 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Berastaflastræti 15: Kristján Guömundsson, ný málverk, Rudolf Weissauer, ný grafík. Opiö 14—18 alla virka daga. GALLERÍ KIRKJUMUNIR, Kirkjustrseti 10: Sig- rún Jónsdóttir, batík, kirkjumunir. Opiö 9—18 jvirka daga, 9—16 um helgar. Þeasa gömlu mynd eftir Ninu Tryggvadóttur mi m.a. sjá f Listasafnl alþýflu þessa dagana en þar eru til sýnls gjaflr tll safnslns. I.istasöfn Sýningar ÁRBÆJARSAFN: Opið til 31. ágúst kl. 13.30—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Sérstakar sýningar: Flugsögusýning & ljósmyndir Péturs A. Ólafssonar. LISTASAFN ÍSLANDS v/Suflurgötu: Jón Stefáns- son og Gunnlaugur Scheving, olíumálverk, teikn- ingar og vatnslitamyndir. Opiö 13.30—16 daglega. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ v/Suðurgötu: OpiÖ alla daga kl. 13.30—16. Saga lækninga á íslandi. Boga- salur: Siguröur Þorsteinsson gullsmiður. Opiö fram í september. ÁSGRÍMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga til 1. sept. kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. BÚNADARBANKINN, EgllsslöOum: Silfur frá vlk- ingaöld. Tíl sýnis 1 sumar á venjulegum afgrtíma. í Árbæjaraafnl mft enn sjft gamlar flugvélar á sér- stakri flugsögusýnlngu, m.a. þessa TF-SUX, sem sldpar sératakan sess i islenzkum flugmálum. LISTMUNAHÚSIÐ; Lækjargötu 2: Takeo Mori, listvefnaður. Opiö út ágústmánuð frá 11 til 18 alla virka daga. MOKKA-KAFFl, Skólavörflustig: Myndir eftir 'italska listamanninn Liciato. Stendur til 19. ágúst/ Opið 9—23.30 alla daga. DJÚPIÐ Hafnarstræti (Homifl): Sýning á smá- myndum eftir ýmsa listamenn, opnar i dag (föstudag) kl. 15. NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3b: Paul Míiller, vidcoinstallation. Opnaöi í gær (fimmtudag) og stendur til 20. ágúst. Opið 16—22 virka daga, 14— 22 um hclgar. 20. ágúst kl. 20: Gjörningur listamannsins. EDEN, Hveragerfli: Gunnar Halldór Sigurjónsson, málverk. Opin til 23. ágúst. SAFNAHÚSID, Selfossi: Magnús Jóhannesson, málverk. Stendur til 16. ágúst og er opin daglega kl. 16-22. i| Nýlistaraafnlnu sýnir hollenzkur Ustamaflur, Paul j MttUer, vfdeó-verk mefl sfnum hættí.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.