Dagblaðið - 26.08.1981, Side 6
6 ________ ____________________________________________________________________________ DAGBLADID. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST1981.
Erlent Erlent Erlent Erlent
Israelsmenn og Egyptar ræða um sjálfstjórnarmál Palestínumanna:
SAMNINGAVIÐRÆÐUR BEG-
INS OG SADATS BYRJIWU VEL
—Ætla að halda hálftíma fund í dag til að binda lausa enda í málinu
Svo virtist sem litiö vantaði á að frá þeim fáu lausu endum sem enn A1 Ahram sagði að Sadat hefði hvatt aðild að viðræðunum en- ísraelskir herrann reyndi að telja Palestínu-
Sadat Egyptalandsforseti og Begin, ætti eftir að binda. Begin til að veita Palestínumönnum embættismenn segjast gera sér vonir menn á að iáta af því að hafna sjálf-
forsætisráðherra Israels, hefðu náð Israelskar heimiidir viðurkenndu aðild að friöarviðræðunum. Fíann um að koma muni ný hógvær stjórn stjórnarviðræðunum.
samkomulagi á fyrri fundi sinum í þó að ágreiningur væri enn um all- bað forsætisráðherrann israelska um Palestinumanna á herteknu svæðun- Egyptar slitu viðræðunum f júni-
Alexandriu i Egyptaiandi i gær um mðrg atriði. „Viðræðumar fóru að beita sér fyrir aðgerðum á vestur- um og hún muni taka þátt i viðræð- mánuði síðastliðnum til að mótmæla
áframhaid viðræðna um sjáif- fram í samkomulagsanda en þar i bakkanum og Gaza-svæðinu sem unum. þeirri ákvörðun ísraeiska þingsins að
stjórnarmái Palestínumanna. fólst samkomulag um atriði sem gætu orðiö undanfari viðræðna mUU Þeir höfðuðu þar til viðræðna á lýsa Jerúsalem alla, þar á meðai þann
Þeir Bcgin og Sadat urðu sammála menn eru enn ósammála um,” sagði tsraeismannaog Palestínumanna. milli Ariel Sharons, varnarmálaráö- hluta sem hertekinn var í sex daga
um að miða siðari fundinn í dag við ísraelskur embættismaður einn. Begin hefur þegar hafnað þvi aö herra israeis, og ieiðtoga á vestur- stríðinu, sem óskipta og eilífa höfuð-
aðeins hálfa klukkustund til aðganga Hið hálfopinbera egypzka máigagn Frelsissamtök PaJestinumanna fái bakkanum í síðustu viku þar sem ráð- borgísraels.
- '
lil
lllli
■ V
f
" •' - < . ..
■
ItwSíS'S
rsyiokið er I Naíróbi i Kenýa ráðstefnu um orkuvandamál hcimsins. Í stuttu máli sagt eru menn sammála um voru ráöstefnugestir á þvi aö finna yrði aörar orkuiindir en olíuna en ekki náðist nein samstaöa um hvernig
aö engin vandamál hafi verið leyst á ráðstefnunni. Athygli manna beindist talsvert aö hinu geigvæniega orku- þaö mætti verða. Orkuvandi heimsins, sem birtist meðal annars f myndinni hér að ofan, er því óleystur eftir
vandamáli þriðja heimsins en eftir ráðstefnuna er tveimur aðalspurningunum ósvaraö: Hver á að fjármagna sem áður.
og hver á að samræma umskiptin yfir f nýjar orkulindir? Um fjögur þúsund manns tóku þátt f ráðstefnunni og
FOSTUREYÐING-
AR ERU KOSN-
INGAMÁL HJÁ
NORÐMÖNNUM
Þó skoðanakannanir bendi til þess
að borgaralegu flokkarnir muni fara
með sigur af hólmi í þingkosningunum
í Noregi i haust og hrekja þar með Gro
Harlem Brundtiand frá völdum, þá
sýnist sem borgaralegu flokkarnir
muni eiga erfitt með að koma sér
saman um sameiginlega stjórnarstefnu.
Þeir hafa nú lagt fram stefnur sínar
fyrir kosningamar og er ljóst að í ýms-
um atriðum er um mjög aivariegan
Pólland:
Bflstjórar
í verkfall
Strætisvagnastjórar í borginni
Radom í Póllandi fóru í einnar
klukkustundar verkfaU í gær á
sama tíma og ríkisstjórn landsins
og Eining, samtök óháðu verka-
lýðsféiaganna, sökuðu hvor aðra
um að auka á spennuna í iandinu.
ágreining aö ræða milU borgaralegu
flokkanna.
Eitt alvarlegasta ágreiningsefnið er
það hvort frjálsar fóstureyðingar skuli
takmarkast eða ekki. Kristilegi þjóðar-
fiokkurinn er harður á því að í
sameiginlegri borgaralegri ríkisstjórn
verði að vera meirihluti fyrir því að
breyting verði gerð á gildandi fóstur-
eyðingalöggjöf.
Hægri flokkurinn hefur ekki viljað
marka sérstaka stefnu í þessu og vill
að hver þingmaður flokksins sé frjáls
að greiða atkvæöi eins og honum sýnist
í málinu. Kristilegir eru allt annað en
ánægðir með þessa afstöðu Hægri
flokksins.
Eins ósveigjanlegur er
Miðflokkurinn i þeirri kröfu sinni að
hraðinn í olíuvinnslunni verði
minnkaður. Flokkurinn viU að látið
verði nægja að vinna 50 miUjón tonn á
ári en Hægri flokkurinn heldur fast við
90 miUjón tonn.
Hægri flokknum, undir forystu
Káre Wilioch.er spáð mjög góðu gengi í
komandi kosningum og þykir hann
iiklegastur til að verða næsti forsætis- Miðflokkurinn mun gera kröfu um að
ráðherra Noregs þó vitað sé að Johan Jakobsen hljótiþá stöðu.
Kire Willoch, leiðtogi Hægri
flokksins, þykir líklegastur til að verða
næsti forsætisráðherra Noregs.
Johan Jakobsen. Miðfiokkurinn mun
gera kröfu um að hann verði forsætis-
ráðherra i borgaralegri rikisstjórn.
Könnuður-2:
Vísindamenn
himinlifandi
Bandaríska geimskipið Könn-
uður-2 nálgast nú plánetuna
Satúrnus og hafa öU tæki skipsins
starfað eins og bezt verður á
kosið. Vísindamenn eru alveg
himinlifandi yfir árangrinum og
hafa þeim borizt í hendur marg-
víslegar og mikUvægar upplýs-
ingar og frekari upplýsinga er
beðið með mikUli eftirvæntingu.
Könnuður-2 fer mun nær plánet-
unni en fyrirrennari hans, Könn-
uður-1 gerði i nóvember síðast-
liðnum.
Mikil mótmæh urðu í Libýu á dögunum þegar fréttist að bandarfskar herþotur heiðu skotto niöur tvær ii býskar herflug-
vélar úti fyrir strönd Líbýu, yfir Sidra-flóa. Myndin var tekin af mannfjölda i Tripóli sem fór í mikla mótmælagöngu vegna
atburðanna yfir Sidra-flóa.