Dagblaðið - 18.09.1981, Page 14

Dagblaðið - 18.09.1981, Page 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981. Veðrið 1 Gert er ráð fyrir uuatan- og norð- uustunótt á landinu í dag, svipað og1 undanfarna daga. Rigning á Suð- austur- og Austuriandi, Iftils háttar rigning í öðrum landshlutum, þoka úti fyrir Norðausturlandi. Kl. 6 var í Reykjavik hœgviðri, al- skýjað og 10; Gufuskálar austan 4, alskýjað og 9; Galtarviti norðaustan 4, súld og 7; Akureyri norðaustan 3, skýjað og 9; Raufarhöfn norðaustan 3, alskýjað og 6; Dalatangi noröaust- an 3, rigning og 7; Höfn hægviðri, rigning og 7; Stórhöfði austsuðaust- an 6, skýjað og 9. í Þórshöfn var þoko og 10, Kaup- mannahöfn láttskýjað og 11, Osló al- skýjað og 11, Stokkhólmur skýjað og 4, Hamborg alskýjað og 10, Parfs skýjafl og 13, Madrid heiðskfrt og 15, Lis8abon skýjað 19, New York skýjað Rósa Lilja Jónsdótlir lézt 10. septem- ber 1981. Hún fæddist i Vestmannaeyj- um 8. júlí 1948, dóttir Stefaníu Stefáns- dóttur úr Vestmannaeyjum og Jóns Haraldssonar frá Akureyri. Ung giftist hún Magnúsi Sigurðssyni, þau eign- uðust tvær dætur en slitu samvistum fyrir rúmum tveim árum. Rósa verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, kl. 13.30. Helgi Björnsson, Skúlagötu 72 Reykja- vík, lézt 11. september 1981. Hann fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1916. Foreldrar hans voru Björn Bene- diktsson og Helga Haraldsdóttir. Faðir Helga lézt árið 1944 en móðir hans lézt árið 1916. Fósturforeldrar hans voru Ingibjörg Andrésdóttir og Helgi Jóns- son. Var heimili þeirra að Grundarstig 5. Þann 5. nóvember 1938 kvæntist Helgi eftirlifandi konu sinni, Huldu Dagmar Jónsdóttur, Þau eignuðust sex börn, eitt misstu þau rúmlega ársgam- alt en hin eru öll uppkomin. Lengst af starfaði Helgi við höfnina í Reykjavík, hjá Rikisskip, en síðustu árin hjá Eim- skip. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, kl 13.30. Ásmundur Hannesson, Birkivöllum 2 Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju 19. september kl. 14. Hulda Valdimarsdóttir White verður jarðsungin laugardaginn 19. september frá Háteigskirkju kl. 10.30. Ólafur Kjartansson, Borgarbraut 1 Borgarnesi, verður jarðsungin, frá Hvammskirkju Norðurárdal 19. september kl. 16.30. (Dúna) Gunnþórunn Ragna Gowan fædd Eiríksdóttir verður jarðsungin frá Landakotskirkju 19. september kl. 10.30. Jarðsett verður í kirkjugarðin- um við Suðurgötu. Aðalfundur Islandsdeildar Norræna sumarháskólans verður haldinn mánudaginn 21. sept. kl. 20.30 í Sóknarsal, Freyjugötu 27. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Aðalfundur Félags íslenzkra fiskmjölsframleiðenda, haldinn í Reykjavík 11. september 1981 átelur harð- lega síðustu verðlagningu á loðnu til bræðslu þar sem í forsendum oddamanns er gert ráð fyrir miklu Ágústa Arngrímsdótlir, Hvassaleiti 95, er látin. Hún var fædd 29. september 1932 að Árgilsstöðum í Rangárvalla- sýslu, dóttir hjónanna Arngríms Jóns- sonar og Stefaníu Marteinsdóttur og átti Ágústa fjögur systkini. Hinn 20. nóvember 1952 giftist hún Sæmundi Óskarssyni, sem nú er prófessor við Háskóla íslands. Þau eignuðust 5 börn. Ágústa verður jarðsungin í dag. Einar Garðar Guðmundsson er látinn. Hann fæddist 16. nóvember 1923 að Görðum við Önundarfjörð. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíus Jónsson útvegsbóndi og Salóme Jónsdóttir. Hálfsystir Einars er Soffia Jónsdóttir, búsett á Norðfirði. 12. júlí 1945 kvænt- ist hann Margréti Magnúsdóttur frá Akranesi, þau eignuðust 5 börn. Einar var mikið á sjúkrahúsi, þrátt fyrir það las hann fyrsta bekk stýrimannskólans á Landakotsspitala og útskrifaðist úr skólanum 1946. Steinunn Bjarnadóttir, Oddagötu 12, andaðist að Hrafnistu 16. september. Soffía Árnadóttir frá Efri-Hrísum verður jarðsunginn frá Ingjaldshóls- kirkjukl. 14ámorgun. Gunnlaugur Jónsson, fyrrverandi starfsmaður hjá Eimskipafélagi íslands, lézt 15. september í Borgarspít- alanum. Jarðarförin fer fram miðviku- daginn 23. september kl. 13.30. Fyrirgreiösla Leysum út vörur, úr tolli og banka, með greiðslu- fresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Dagblaðsins fyrir 21. sept. nk. merkt „Fyrirgreiðsla”. Ancfiát Friðhelgi f immtudaga Fimmtudagskvöldin njóta sérstöðu vegna sjónvarpsleysisins. Skjárinn freistar margra og oft er það svo að setjist menn fyrir framan sjónvarps- tækið, þá er erfitt að rífa sig upp aftur og fara að gera eitthvað af viti. Það er því mikil blessun fyrir marga að losna undan áhrifamætti sjónvarps eina kvöldsfund í viku. Félagslíf blómgast enda á fimmtu- dagskvöldum, fundir eru haldnir um borg og bí og fólk fer í heimsókn til kunningjanna. Vilji menn dunda heima við, má hlusta á útvarpið á meðan. Það er smekksatriði hvort út- varpið er gott þessi kvöld eða ekki. Það fer að mestu eftir því hvernig tekst til með útvarpsleikritið. Eflaust sakna þó margir sjónvarps- ins þessa einu kvöldstund, sjúkir, aldraðir og þeir sem ekki eiga heimangengt. Ný tækni nær þó að hluta til þessa fólks. Vídeótæki hafa náð ótrúlegri útbreiðslu hérlendis á skömmum tíma. í flestum stærri fjöl- býlishúsum á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið, njóta menn nú slíkra útsendinga. Fimmtudags- kvöldin eru þvi ekki friðhelg lengur. Menn meðtaka kannski tvær bíó- myndir í röð þessi kvöld og halda slíku áfram yfir helgarnar sem á eftir fylgja. Baugar undir augum stækka því jafnt og þétt hjá þeim, sem þurfa að mæta til vinnu morguninn eftir slíkt gláp. En þrátt fyrir vídeóvæðingu eða kannski vegna hennar verður að vona það í lengstu lög að forráðamenn Ríkisútvarpsins haldi fimmtudögun- um sjónvarpslausum. Það er a.m.k. hvíld fyrir þá sem ekki hafa enn ánetjazt videóinu. P.s. Er ekki hægt að finna al- mennilegt íslenzkt orð í staðinn fyrir videó? Hér með er auglýst eftir tillögum. -JH. hærra verði á afurðum en fáanlegt er og einnig gert ráð fyrir hærra gengi á dollar en skráð er. Með þessum bjartsýnisforsendum fá verksmiðj- urnar ekkert upp í afskriftir eða vexti og lítið upp í viðhaldskostnað. í forsendum oddamanns er aftur á móti gert ráð fyrir að veiðiskip fái allan kostnað greiddan, þar með taldar afskriftir og hafi hagnað að auki. Söluhorfur á mjöli og lýsi hafa ekki í áraraðir verið jafnslæmar og nú. Eftirspurn er lítil í þeim markaðslöndum, sem mest hefur verið skipt við og stafar það af minnkandi notkun i Vestur-Evrópu og fjárhagserfiðleikum Austur-Evrópulanda. Veruleg verðlækkun í dollurum hefur átt sér stað síðan um sl. áramót og er sú lækkun í samræmi við styrkingu dollars gagnvart Evrópumyntum. Ljóst er að við næstu verðlagningu á loðnu verður ekki unnt að byggja á óskhyggju þeirri um verðlag afurða, sem einkenndi síðustu verðlagningu. Verksmiðjurnar geta ekki starfað áfram ef rekstr- argrundvöllurinn brestur. Því samþykkir fundurinn að fresta aðalfundi og óska eftir viðræðum við sjávarútvegsráðherra um rekstrarvanda loðnuverksmiðjanna. Niðurstaða þeirra viðræðna og annarra aðgerða stjórnar félags- ins til að bæta rekstrarafkomuna verði lögð fyrir framhaldsaðalfund sem haldinn verði í síðasta lagi í október. Árstíðarfundir Samhygðar Árslíðarfundir Samhygðar 21.9 nk. verða að þessu sinni haldnir á þremur stöðum í Reykjavík, að Skip- holti 70, Hótel Esju, 2. hæð, og Fáksheimilinu við Reykjanesbraut, eins verður árstiðarfundur í Safn- aðarheimilinu Garðabæ. Allir fundirnir hefjist kl. 21. Til þessara funda, sem eru virkilegir fagnaðar- fundir félaga Samhygðar, eru allir velkomnir sem áhuga hafa á að kynna sér nánar starf Samhygðar, a einfaldlega miðar að því að einstaklingurinn byggi upp bjargfasta trú á lífið og hafa jákvæð áhrif í umhverfi sínu og takist þannig að gera jörðina mennska. Samhygð, félag sem vinnur að jafnvægi og þróun mannsins. AA-samtökin í dag, föstudag, verða fundir á vegum AA- samtakanna sem hér segir: Tjarnargata 5 (91— 12010) græna húsið kl. 14 21 (opinn fjölskyldufundur) og lokaður uppi á sama tíma. Tjarnargata 3 rauða húsið kl. 12 og 21. Hallgrlms- kirkja, byrjendafundur kl. 18. Neskirkja 2. deild kl. 18, Neskirkja kl. 21.Akureyri (96-22373),Geislagata 39, kl. 12. Hellissandur, Hellisbraut 18, kl. 21. Húsavík, Höfðabrekka 11, kl. 20.30. Neskaupstaður, Egilsbúð kl. 20. Selfoss (99-1787), Selfossvegi 9, Sporafund, kl. kl. 20. í hádeginu á morgun, laugardag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata5 græna húsiö kl. 14 og 11. Akurevri, Gcislagata 39 kl. 11, Kefiavik, Klapparstfg7 icl.ll, Fáskrúðsfjörður, félagsheimilið Skrúður kl. 11, Reyöarfjörður, kaupfélagshúsinu, kl. 11, Selfoss, Selfossvegur 9, kl. 11. L; Afmæli 85 ára er í dag, 18. september, Elín Jónsdóttir frá Eskifirði. Hún dvelst um þessar myndir í Heilsuhæli NLFÍ i| Hveragerði. 70 ára er í dag, 18. september, frú Jónina Þórunn Jónsdóttir, húsfrú í Vorsabæ í Austur-Landeyjum. — Eiginmaður hennar er Guðmundur Jónsson, bóndi frá Borgareyrum undir Eyjafjöllum. Eiga þau uppkomin börn. Hún er að heiman í dag. Jazztónleikar þessa helgi í Norrœna húsinu og Árseli ,,Nýja kompaníið heldur jazztónleika laugardag 19. september í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 17, sunnudag 20. september kl. 20 í Árseli og þar verður kaffistofan opin. Hljómsveitin mun aðallega leika eigin tónlist. Nýja kompaníið hefur nú starfað í rúmlega eitt ár og víða komið við á stuttum æviferli sínum; i Djúpinu með reglulegu millibili, í skólum, sjón- varpi, á jazzkvöldum á Hótel Sögu og Hótel Borg og spilað fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Þá lék hljóm- sveitin sl. vor með bandaríska trompetleikaranum Ted Daniel í Djúpinu og 1 júlí lék hún fyrir norræna tónlistarkennara. Um þessar mundir er hljómsveitin 'aö leika í félagsmiðstöðvum Æskulýðsráðs, Næstu helgi verður hún 1 Djúpinu. 24. september, 1 Tónabæ 27. september og Þróttheimum 4. október. Nýja kompaníið skipa þeir Sigurður Flosason altó- og tenórsaxófónn og altóflauta, Sveinbjöm I. Baldvinsson gítar, Jóhann G. Jóhannsson, píanó, Tómas R. Einarsson kontrabassi og Sigurður G. Valgeirsson trommur. Ný hljómplata Hljómsveitin ÞEYR hefur nú sent frá sér fjögurra laga hljómplötu er hefur hlotið nafnið Iflur til fóta. Hljómplatan er ekki aðeins tímamótaverk tónlistar- lega séð, heldur er hún einnig framvörður nýrrar tækni sem í fljótu bragði virðist ekkert eiga skýlt viö tónlist. Með aðstoð DBX-tækja sem eru í eigu Hljóðrita hefur ÞEY tekizt að setja úrval hátíðnihljóða á hljómplötu sína Iflurtilfóta. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 177 - 18. SEPTEMBER 1981 KL. 09.15. Ferflamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,720 7,742 8,516 1 Steriingspund 14,097 14,137 15,550 1 Kanadadollar 6,425 6,443 7,087 1 Dönsk króna 1,0659 1,0690 1,1759 1 Norskkróna 1,3074 1,3111 1,4422 1 Sœnsk króna 1,3958 1,3997 1,5397 1 Finnsktmark 1,7435 1,7484 1,9232 1 Franskur f ranki 1,4014 1,4054 1,5459 1 Belg. franki 0,2054 0,2080 0,2266 1 Svissn. f ranki 3,9173 3,9285 4,3214 1 Hollenzk fiorina 3,0394 3,0480 3,3228 1 V.-þýzktmark 3,3679 3,3775 3,7153 1 ítölsk líra 0,00664 0,00666 0,00732 1 Austurr. Sch. 0,4792 0,4806 0,5286 1 Portug. Escudo 0,1190 0,1194 0,1313 1 Spánskur pesetj 0,0823 0,0826 0,0908 1 Japanskt yen 0,03392 0,03402 0,03742 1 (rsktDund 12,265 12,300 13,530 SDR (sérstök dráttarréttindl) 01/09 8,9406 8,9661 Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. |

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.