Dagblaðið - 20.10.1981, Page 1

Dagblaðið - 20.10.1981, Page 1
7. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981 — 238. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.—AÐALSÍMl 27022. Skoðanakönnun DB um merkustu stjómmálamennina: Gunnar talinn merkastur Hallgrímsson urðu 5. og 6. með 28 atkvæði samanlagt i þessi þrjú sæti. Fleiri nefndu Albert en Geir í fyrsta sætið, svo að Albert telst hafa orðið 5. í könnun þessari. Hjörleifur Guttormsson varð 7. og Vilmundur Gylfason 8. — í svipaðri könnun DB fyrir tveim árum varð Ólafur Jóhannesson efstur og Geir annar. -HH. Álveríð: Tveir menn fenguísig 380volta rafstraum Tveir menn urðu fyrir 380 volta rafstraumi i einum kerskálanna í Ál- verinu á sjötta tímanum si. sunnudagsmorgun. Annar mannanna virðist hafa sloppið óskaddaður með öllu, hínn var fluttur til rannsóknar. Samkvæmt heimildum starfsmanna Álversins bendir allt til þess að hann hafi ekki orðtð fyrir teljandi né var- anlegu heilsutjóni. Mcð heilsu hans er þó fylgzt náið. A.m.k. annar mannanna stóð uppi á kerbrún og snerti þar tæki og fékk þannig í sig rafstrauminn. Kerin eru ekki jarðtengd og eiga ekki að vera þaö að sögn yfirmanna rafvirkja- deildar. Hvorki Vinnueftirliti ríkisins né Rafmagnseftirliti ríkisins var tilkynnt um þennan atburð fyrr en í morgun. Rafmagnseftirlitið hóf þegar rannsókn á slysinu, eftir aö frétta- maður grennslaðist fyrir um það, og stendur sú rannsókn yfir. -BS. —Ólafur Jóhannesson íöðru sæti „atkvæði” eða 160 í fyrsta sætið, sem eru 26,7% af úrtakinu. Alls nefndu 218 hann í eitthvert hinna þriggja sæta, eða 36,3%. Ólafur Jóhannesson varð í öðru sæti. Hann fékk 82 atkvæði í 1. sæti, 44 í annaö og 16 í þriðja. Alls nefndu því 142 Ólaf i eitthvert sætið, eða 23,6%. Nokkuð langt var í þriöja mann. Það sæti hlaut Svavar Gestsson. Hann nefndu alls 54 í eitthvert sæt- anna, samanlagt. Steingrímur Her- mannsson varð fjórði með 40 at- kvæði, Albert Guðmundsson og Geir — Sjá ítarlega frásögn af niðurstöðum köimunarinnar á bls. 10 — siábls.5 Landsmenn telja Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra merkasta stjórnmálamanninn hér á landi um þessar mundir, samkvæmt skoðana- könnun Dagblaðsins. 600 manna úr- tak var spurt hverjir væru merkustu stjórnmálamennirnir og fólk beðiö að raða þeim, sem það nefndi í 1., 2. og 3. sæti. Gunnar fékk langflest Strokufanginn kominntílútlanda — sjá baksíðu „Mérfinnstég veradnsog frjátsþræir — Norðmenn bíða komu Vigdísar -sjábls.11 Ekki yitum rið hy<tð hún er að hugsa unga stffím sem sjturþama (gluggunum ftf gýfur augnmtm tt m Slttmm■ ÞÍtll Ytl! er áhyggjusvipurinn yegna þess qð áðum styttjst f að vetur kQnunsar taki völtlin sqmkvœmt qlmanakinu. fyrsfi yetrardagur er nefnHega álaugardag hvort sem mönnum llkar hefur eða verr- SSy/pg mynd Einar Olasqn. umfylgi við ríkis- stjómina’’ — sagði Guimar Tboroddsen „Auðvitað er ég persónulega mjög ánægður með þessi úr- slit,” sagöi dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra er DB kunngjörði honum úrslitin 1 morgun. „Ég vil sérstaklega benda á tvö athyglisverð meginatriði í skoðanakönnun ykkar nú. Annað er að 64% þeirra sem tóku afstöðu styðja ríkis- stjórnina. Þaö er nánast tveir af hverjum þremur. Hitt að þegar spurt er um stuðning við einstaka stjórnmálamenn eru fjórir þeir atkvæöahæstu ráöherrar I núverandi ríkis- stjórn. Þetta hvort tveggja er vitnis- burður um fylgi fólksins við rlkisstjórnina," sagði Gunnar Thoroddsen. -A.Sl. „Líklega ífullusam- ræmi við söguna” — sagðiÓlafur Jóhannesson „Ég tel að ég megi vel una við þessi úrslit, þó min skoðun sé nú, að ekki eigi að meta stjórnmálamenn eftir vinsæld- um. Vinsældirnar sveiflast upp og niður,” sagði Ólafur Jó- þannesson utanríkisráðherra er honum voru kunngerð úrslitm i morgun. „En þessi úrslit eru að þvi er séð verður í fullu samræmi við söguna.sem sé að menn séu álilnír þvi merkari stjórnmáia- menn Þeim mun eldri sem þeir verða.” -A.Sl. „HÆ ÞJÁLFARI—SÉRÐU EKKISTÓRA STRÁKINN’’ Sigurður Jensson símar frá Seattle og segir frá leik Péturs Guðmundssonar með Portland Trailblazers — sjá íþróttír í opnu

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.