Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 19

Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981. 19 XQ Bridge Á bridgemóti í USA fyrir nokkrum dögum kom þetta skemmtilega spil fyrir. Ein spurning fyrst. Getur austur hnekkt sex hjörtum suðurs eftir að vestur spilar út spaða og gosinn er látinn úr blindum? Nokduk * ÁDG9872 '?■ DG7 > enginn * Á53 Ar<i t:i* A enginn 8432 ÁKG9874 * K6 SlHt-K A 65 ÁK1065 D5 * D742 Sveitakeppni. Norður gaf. N/S á hættu. í lokaða herberginu opnaði norður á 1 spaða. Austur, Alan Ameche, frægur leikmaður í amerísku knattspyrnunni hér á árum áður, stökk í 4 tígla. Suður doblaði. Norður sagði aftur spaða. 4 spaða. Sú sögn gekk til vesturs. Hann sagði fimm tígla. Suður doblaði. Lokasögnin. Suður spilaði út hjartakóng og austur vann sögn sína án erfiðleika. Suður spilaði spaða í öðrum slag. Trompað. Hjarta trompað og laufí spilað frá blindum. Sama hvað norður gerir. Getur ekki komið í veg fyrir að austur trompi hjörtu sín í blindum. Spaðaútspil í byrjun hnekkir spilinu eins og létt er að komast að. Austur trompar og verður að spila hjarta. Suður drepur. Spilar spaða. Þegar norður kemst svo inn á laufás og spilar spaða verður tíguldrottning suðurs slagur. Á hinu borðinu komust n/s í sex hjörtu, sem austur doblaði til að fá spaða út. Vestur spilaði þristinum. Gosi blinds og austur trompaði. Spilaði tígli. Trompað í blindum. Trompin tekin. Spaða svínað og spaði tromp- aður. Síðan innkoma á laufás í blind- um til að taka fríspaðann. Var hægt að hnekkja spilinu? — Jú, ef austur spilar laufkóng í öðrum slag — Deschapp- elles-bragðið. Þá fer innkoman þýðingarmikla, laufásinn. A K1043 9 10632 4 G1098 Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Selljarnarnea: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrlr Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í Reykja- vik. 16—22. október. Apótek Austurbæjar opið um helgina frá kl. 22 aö kvöldi til ki. 9.00 aö morgni, nema sunnudagsmorgun er opið til kl. 10.00. Kvöldvarzla er í Lyfjabúð Breiflholts. Þar er opiö frá kl. 18 — 22 virka daga, laugardag frá kl. 9 — 22. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Keimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæölngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Á skákmótinu í Tilburg í Hollandi í síðustu viku kom þessi staða upp í skák Portisch, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubojevic. Þess má geta, að hinum unga Kasparov gekk illa eftir fyrstu umferðimar. Tapaði fyrir Timman i 4. umferð, síðan Petrosjan og Spassky. í 2. umferð vann Timman Spassky. 52. e7+ — Ke8 53. Bc6+ — Kf7 54. Bd8 — Bg7 55. d7-----Hxe7 56. Bc7 og svartur gafst upp. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. l9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum 'tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu miUi kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelfl: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitall Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslfl Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vlsthelmlllfl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfniet Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚtLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Ðústaðakirkju, sími 36270. ^Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á vcrkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstöktækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 21. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þýöingarmiklir fundir eða stefnumót gætu átt sér staö i dag. Persónutöfrar þinir ættu aö vera mestir siödegis, svo þú skalt reyna aö nota þér það. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Peningar þinir fjúka. Reyndu aö stilla þig um aö kaupa hluti sem þú ekki þarft nauösynlega á aö halda. Allt á fullu hjá þeim sem eru ástfangnir. Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú færð kannski fréttir, sem valda þér áhyggjum, en taktu þaö rólega, þetta verður ekki eins slæmt og það litur út fyrir. Þeir sem eru í kringum þig verða þér mjöggóðir. Nautífl (21. apríl—21. mai): Þú þolir engan kjánaskap i dag. Haltu þér viö beztu vinina og gættu tungu þinnar. Éinhver von- brigöi gætu orðið hjá þeim sem standa i þýöingarmiklum fram- kvæmdum. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Skemmtilegur dagur. Þú ættir aö fá bréf eða skilaboð sem þú hefur beðið með óþreyju. Þaö ætti aö færa þér góðar fréttir. Ástarstjörnur blika. Krabbinn (22. júní—23. júli): Stjörnur eru þér i hag svo þú skalt gripa öll tækifæri sem þér bjóðast. Þetta er góður timi til aö hitta fólk og öllum liöur vel i kringum þig. Ljónifl (24. júli—23. ágúsl): Þú ert i bezta skapi og þaö er kátt og fjörugt þar sem þú ert. En talaöu samt ekki allt of mikið. Fjármál þin virðast á uppleiö. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki draga þig í deilur i dag. Þú kynnir aö iörast þess síöar, ef þú lætur þung orö falla. Þctta lagast undir kvöldið og spenna slaknar. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Hvað scm þú reynir þá kemurðu visum hlutum ekki i framkvæmd i dag. Stjörnurnar eru einfald- lega ekki þin megin. Einhver yngri aöili þarf fé þitt og tíma. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nafn þitt verður nefnt i sam- bandi við eitthvað spennandi. Þú færð kveðjur langt að. En þú gætir hitt leiðinlcgt fólk i kvöld. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þú ert um það bil að kynnast persónu, sem á mörg svipuð áhugaefni og þú. Óvænt ferðalag gæti borið að höndum. Vinátta og ástarsambönd standa með blóma. Steingeilin (21. des.—20. jan.): Þú heyrir slúður, sem þér líkar ekki. Reyndu nð finnu þann, scm kom sögunni af stað og segðu hreint út hvað þéi *ýr í brjósti. Vinir þímr standa algjörlega með þér. Afmælisbarn dagsins: Einkalif þitt verður skemmtilcgra á næsta ári en þvi siðasta. Þér tekst að koma miklu i framkvæmd og þú lærir að nota fristundirnar skynsamlega og jafnvel gróðavænlega. Það blæs byrlega fyrir ástinni og yfirleitt virðast tengsl þín við annað fólk vera góð. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugard^ga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aðfá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.