Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 22

Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) 1 Til sölu D Til sölu lítil Jun-Air loftpressa. Uppl. í síma 74161. Til sölu Victor 203 reiknivél, án strimils, meö safn- minni og prósentu. Uppl. í síma 29847 eftirkl. 18. JE eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 50084. Vantarþig kerru? Ef svo er smíöum viö meðal annars; snjósleöakerrur, fólks- og jeppakerrur og hestakerrur. Setjum líka dráttarkúlur á bíla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—039 Til sölu nýleg Toyota prjónavél, meö boröi. Allar nánari uppl. í síma 71327 eftir kl. 18. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófaborð, símaborð, kommóöa, svefnbekkir, myndir, Ijósakrónur úr kopar, rokkar, stólar, hjónarúm með dýnum og margt fleira. Fornsalan Njálsgötu 27, sími 24663. Til sölu teiknivél, tegund Neolt RL, og teikniborð tegund Neoltino, stærð 120 x 80. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 30790. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Til sölu er eldhúsborð og 4 stólar, stofuskápur og hansahillur og isskápur. Uppl. í síma 20483. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Bækur til sölu: Strandamenn og Dalamenn eftir séra Jón Guðnason, íslenzkir samtíðar- menn, Árbækur Reykjavíkur eftir Jón Helgason, Alþýðubókin (frumútgáfa) eftir Laxness, og stórt safn fágætra ís- lenzkra bóka nýkomið. Bókavarðan Skólavörðustíg 20. s. 29720. Sólbekkur til sölu, með himni og rafmagnslyftu. Uppl. í sima 16928 eftirkl. 19. 1 Óskast keypt D Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa- pör, gardinur, dúka, blúndur, póstkort, leikföng og gamla lampa. Margt annað kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730 eða 10825, opið 12—18 mánudaga til föstudaga og 10— 12 laugardaga. Framköllunarvél og Repro myndavél. Óska aö kaupa framköllunarvél, þarf ekki að hafa þurrkara. Sömuleiðis Repro myndavél. Uppl. veittar í síma 23113 eftir kl. 19. 1 Verzlun D Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. i síma 44192. Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki- grund 40, Kópavogi. Við erum verzlunar- fyrirtæki í Svíþjóð sem höfum umboð fyrir sportvörur i Evrópu. Við óskum eftír umboðsmönnum sem fyrir oiginn reikning gmtu unnið markað fyrír vel seijanlega fyrsta flokks vöru. Við óskum elnnig eftír íslenzkum umboðsmanni tíl að selja islandspe ysur úr ull. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðs- ins, Þvarholti 11, sími 27022. Þú ættir að sjá hvað ég hermi glæsilega eftir snáki. Seljum margs konar gjafavörur, einnig mikið af handavinnu, mörg jóla- munstur. Opið mánudaga til fimmtud- aga frá 13 til 18, föstudaga 13 til 19 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd Kópavogi, sími 72000. Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápurogjakka). Kjallarinn, sími 12880. 1 Fyrir ungbörn D Til sölu Mother Care barnavagn, verðkr. 2500—3000. Uppl. í síma42199eftirkl. 19. Til sölu vegna brottflutnings, Marmet barnavagn, skermkerra, bílstóll, hókukspókus stóll, bamarimlarúm, barnastólar, burðarrúm, hoppróla, regn- hlífakerra, burðarpoki, leikgrind og systkinastóll á vagn. Uppl. í síma 28194. Til sölu Silver Cross barnavagn og barnarimlarúm. Uppl. í síma 52480. Til sölu barnavagn (Swallow) og baðborð. Einnig 4ra ára gamalt stórt sófaborð. Uppl. í síma 72186. I Húsgögn D Sófasett til sölu. Uppl. ísíma 27197 eftirkl. 18. Til sölu sófaborð með glerplötu, vel með farið, stærð 1.20x0.60. Uppl. í síma 71489. Vel meö farið borðstofusett úr hnotu til sölu. Uppl. í síma 74688. 2ja og 3ja sæta sófar með röndóttu velúráklæði til sölu, verð 3500 kr. Uppl. að Hvassaleiti 53, sími 33465. Til söhi vandað vel með farið sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll og tvö borð, amerískt eldhúsborð með sex stólum, kommóða og hansahillur. Uppl. í síma 38057. Danskt pólerað hjónarúm til sölu með náttborðum og snyrtiborði. Uppl. í síma 92-3558. Til sölu vandað hjónarúm. Uppl. í síma 50211. • Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13. sími 14099. Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu. svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður hljóm- tækjaskápar, og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Útsala Miklubraut 54, kjallara. Sófasett og hvíldarstólar, stórkostleg verðlækkun, auk þess 30% staðgreiðslu- afsláttur. Einstakt tækifæri. Líttu inn. Opið frá 14—19 alla daga nema föstu- daga og laugardaga, sími 71647 á kvöldin. Heimilistæki D tsskápur. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp sem passar í eldhúsborð. Uppl. í síma 53586. Til sölu ársgamall - - , gulur kæli-frystiskápur, góð greiðslu- kjör. Til greina koma skipti á nýlegum stórum kæliskáp, með eða án frystihólfs. Óska einnig eftir 85 cm háum kæliskáp. Uppl. ísíma 41079. Gram frystiskápur, 146 lítra, til sölu. Uppl. i síma 12873 eftir hádegi. Tilsölu 385 litra frystikista. Uppl. i síma 25297 eftir kl. 19. Þvottavélar. Við höfum að jafnaði á lager endur- byggðar þvottavélar frá kr. 3000, 3ja mánaða ábyrgð fylgir vélunum. Greiðsluskilmálar. Rafbraut, Suður- landsbraut 6, sími 81440. Wesinghouse tauþurrkari til sölu vegna flutnings, tekur 6 kíló. Verð 8 þús. Uppl. í síma 75278. 4ra ára Zanussi frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 76925. Óska eftir að kaupa notaðan ódýran ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—022 Til sölu af sérstökum ástæðum Toyota 2000 saumavél, vel með farin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. 013 Lítill ísskápur til sölu. Uppl. í síma 45824. 1 Hljómtæki D Óska eftir að kaupa Kenwood magnara, 2 x 30 til 60 vött. Á sama stað eru til sölu boxgræjur. Uppl. í sima 42343 eftir kl. 17. Pioneer plötuspilari, tveir 40 v Pioneer hátalarar, Marantz magnari og Sony kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 92-3948 eftir kl. 17. Pioneer hljómtæki til sölu, magnari, segulband og plötu- spilari. Allt sem nýtt, lítið notað. Verð 6000 kr. Kostar nýtt tæpl. 7000 kr. Uppl. í síma 18596 eftir kl. 16. Kolbeinn. Til sölu Marantz græjur, magnari á 4000 kr., kassettutæki á 3500 kr., plötuspilari á 2500 kr. og tveir hátalarar á 2000 kr. eða allt selst saman á 12000 kr. Uppl. í síma 92-3908. Til sölu 60 w Carlsbro gítarmagnari með 50w hátalaraboxi. Uppl. í síma 42579. Ódýrar hljómplötur. Kaupi og sel hljómplötur. Holan Aðal- stræti 8, sími 21292. Opið kl. 10—18 mán.-fim. kl. 10—19 föstud. Lokað á laugardögum. I Hljóðfæri D Óska eftir að kaupa lítið rafmagnsorgel. Uppl. í síma 93- 6730. Til sölu HH 100 vatta gítarmagnari. Uppl. í síma 97-8325. Þýzkt Ibackpíanó til sölu, mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 38968. Til sölu er nýlegt VHS myndsegulband með minni, full- komin tegund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022æftir kl. 12. 029 Sjónvarpsstöðvar. Áhugamenn um video og félagasamtök: Til sölu fullkomið ferða-heimilisvideo (220 V—12V) ásamt upptökuvél með aðdráttarlinsu: Hitachi, VT—7000 E, Portable-player-Recorder, Hitachi VT— TU70 E, Tuner-timer, Hitachi VKC— 770 E upptökuvél. Mjög góðar töskur eru með þessum tækjum en þau eru nánast ónotuð. Um gæti verið að ræða tvö slík sett. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-997 Urval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Viö leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlið 31, sími 31771. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar 'videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Simi 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Urval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sími 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Ljósmyndun D Til sölu Super 8 kvikmyndavél, teg. Beaulieu 4008 ZM m/skiptanlegri linsu og fjölda af fylgihlutum og einnig er til sölu Pentax 6x7 m/105 mm linsu, vélin er glæný. Sími 42217. Pentax ME super ’ myndavél til sölu, alveg ónotuð, einnig lítið notuð Pentax ME. Uppl. í síma 38968. Til brottflutnings eða niðurrifs er til sölu skúr, 8x12 m, klæddur með bárujárni, ásamt talsverðu magni af timbri. Væri hentugur handa hestamönnum. Uppl. í síma 24869 eftir kl. 18. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. 1 Byssur D Haglabyssa, Winchester, cal. 12, einskota með poka og hreinsi- tækjum er til sölu. Uppl. í síma 33980 á vinnutíma. Rifflaáhugamenn. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga,Laug- ardalsvelli. Timar. Þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Símsvari 86616. Skotfélag Reykjavíkur. 1 Safnarinn D Nýtt frímerki 21.10. Margar gerðir af umslögum. Áskrif- endur greiði fyrirfram. Kaupum ísl. fri- merki, gullpen. 1974, póstkort og bréf. Verðlistar 1982 komnir: Facit, Afa Michel og Borek. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. 1 Dýrahald D 4 poodle hvolpar til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 97- 8605. Til sölu stór, brúnn, sjö vetra hestur, þægur í húsi. Uppl. í síma 92-7652. Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir 1 hest í vetur, helzt í Víðidal eða nágrenni. Get tekið að mér að gefa á móti öðrum upp í leigu. Uppl. í síma 78763 á kvöldin. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Uppl. að Nautaflötum ölfusi, sími 99-4473.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.