Dagblaðið - 20.10.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 20.10.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981. LAUGARÁS B I O DB Dagblaö án ríkisstyrks Fantasía Walt Disneys með Fíladelfíu-sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Leopold Stokowski. í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á næstunni er þessi heimsfræga mynd nú tekin til sýningar. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkafl verfl. SÆMRBiP ■ 1 J Simi 50184 Undrin í Amityville Æsispennandi og dularfull amerísk mynd, byggð á sönnum viðburði er gerðist í bænum Amityville í New York fylki i ársbyrjun 1977. Sýnd kl. 9. Bönnufl börnum. flllSTUBBCJARRiíl Gleðikonu- Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist í Judea á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons gengið Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian <>g Eric Idle. íslenzkur texti. Hækkafl verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Superman II Hetjurnar frá IMavarone Hörkuspennandi amerísk stór- mynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Back o.n. Endursýnd kl. 9. Bláa lónið (The Blue Lagoon) íslenzkur texti. Afar skemmtileg og hrífandi ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aflalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Síflustu sýningar. Mynd þessi hefur alls staflar verifl sýnd vifl metaflsókn. Hækkafl verfl. miðlarinn (Saint Jack) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum, sem fékk verðlaun sem „bezta mynd” á kvikmyndahátið Feneyja. Leik- stjóri Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ben Gazzara Denholm Elliott íslenzkur texti. Sýndkl.5,7,9og 11,15. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími32075 Life of Brian í fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yFirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sinum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkafl verfl. 9 til 5 Tbe Pöwer Befaind Tbellmne JANE ULY DOLLY FONDA TOMUN PARTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl.5,7,15 og 9.30. TÓNABÍÓ Sími 3118Z Lögga eða bófi (Flic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAN Ll' HAM STRISSER BISSE Belmondo i topform. med sex og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT MASSER AFACTION!!! Til p 16 _____ EUROPA Belmondo í toppformi. ★ ★★★K.K..BT. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Michael Galabru Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 7.30 og 9.30. Hringadrott- inssaga (The Lord of The Rings) Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa frábæru mynd i örfáa daga. Sýnd í Star Scope-stereó. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5. Hefnd drekans (Challange Me, Dragon) Afar spennnandi og viðburðarík, ný karatemynd, sem gerist í Hong Kong og Macao. Aðalhlutverkin leika karatemeistararnir Bruce Liang, og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 9. Cannonball Run Hörkuspennandi og viöburðarik litmynd með Stuart Whitman, Peter Cushing. Endursýnd kl. 3,05 5,05,7,05,9,05 og 11,05 - sakir BURT REYNQtDS - ROGBl MOQHE FMRMIFRMCETT - DOM DBUSE Frábær gamanmynd, eWfjörug frá byrjun til enda. Víða frumsýnd núna við metaðsókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. Hækkað verð. Spánska f lugan Fjörug ensk gamanmynd, tekin í sólinni á Spáni, með Leslie Philips, Terry-Thomas. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 -------Mlur D Kynlrfs- könnuðurinn Skemmtileg og djörf ensk litmynd, með Monika Ringwald, Andrew Grant Bönnufl börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 3.15,5,15, 7.15,9.15 og 11.15 LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR OFVITINN í kvöld kl. 20,30, sunnudag kl. 20,30, fáar sýningareftir. JÓI miðvikudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. ROMMÍ fimmtudag, uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. sími 16620 Bílbeltin hafa bjargað yUMFERÐAR RÁÐ I Útvarp VÍKINGARNIR -1. þáttur Hamar Þórs — sjónvarp kl. 20.40: Nú sjáum við forfeðurna! Ja, nú verður spennandi að setjast fyrir framan skjáinn í kvöld. Þá hefst brezki heimildarmyndaflokkurinn um víkingaskeiðið, sem landi vor Magnús Magnússon hefur samið. Magnús er einnig þulur og leiðsögu- maður. Þetta eru tíu þættir og áreið- anlega mjög fróðlegir. Það er ekki ónýtt að fá svona fræðslu um for- feður sína. Mikil vinna hefur verið lögð í þátt- inn og hann er kvikmyndaður í Rúss- landi, Tyrklandi, Ítalíu, á Stóra-Bret- landi og svo aðsjálfsögðuá Norður- löndum og Grænlandi. Við sjáum Magnús sigla á eftirlíkingum vikinga- skipa og renna sér á skautum úr beini, eins og gert var í þann tíð. Víkingarnir hafa fengið á sig óorð fyrir að brenna bæi og henda smá- Magnús Magnússon, höfundur og leiðsögumaður f víkingaþáttunum frá BBC. A HUÓÐBERGI — útvarp í kvöld kl. 23.00: RJ0RN TH. BJÖRNSS0N HÆTTIR — hef ur veríð með þáttinn í 16 ár Fyrir sextán árum fékk Björn Th. Björnsson hugmyndina að þættinum Á hljóðbergi og hefur stjórnað honum allar götur síðan. Nú ætlar hann að hvíla sig og þáttinn í bili og munu margir sakna hans. Þarna hafa verið fluttir margir merkir upplestrar á erlendum málum og hlustendur þannig fengið óminn af menningu framandi þjóða. Síðasti þátturinn er í kvöld og þá fáum við að heyra Ingrid Bergman lesa upp á ensku. Hún les mónó- drama — leikrit fyrir eina persónu — eftir franska skáldið Jean Cocteau. Heitir það Mannsröddin. Cocteau var mikiil vinur Picassos og Strav- inskis. Hann samdi mörg leikrit og skáldsögur, málaði og gerði kvik- myndir. Ein frægasta þeirra var Or- feus, sem hefur verið sýnd hér á 'landi. Svo vonum við bara að Björn Th. finni upp á einhverju öðru til að gera fyrir útvarpið eða sjónvarpið, því hann er snjall við hvort tveggja. -IHH. Björn Th. Björnsson stjórnar þætti sínum Á hljóðbergi f sfðasta sinn f kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.