Dagblaðið - 20.10.1981, Page 27

Dagblaðið - 20.10.1981, Page 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981. Sjónvarp 27 Þriðjudagur 20. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 'l'il- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Örninn er scslur” eftir Jaek Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sifldcgistónleikar. Félagar í Meios-kammersveitinni leika ..Blásarakvintett” i A-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen / Vinarokteltinn leikur „Oktett” í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Margrét Sæmundsdóttir frá umferðar- skólanum Ungir vegfarendur kemur og ræðir um notkun endur- skinsmerkja og les söguna um Endurskinskarlinn. 17.40 Á ferfl. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á veltvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áflur fyrr á árunum" (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlislnrháliflimil i sl. vor. Ungverska fílharmóníú- sveitin leikur. Stjórnandi: Lri Segal. Einleikari: Josef Kahchst- ein. Pianókonsert nr. 2. cftir Bcla Bartók. 21.30 Útvarpssagan: „Marin.i eftir séra Jón Thorarcusut. Hjörtur Pálsson byrj.ir lcstur sögunnar. 22.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar lcikur. Hans Ploder Franzson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú cr Itann cnn á norðan”. Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. 23.00 Á hljúðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Mannsröddin — mónódranta eftir Jean Cocteau. Ingrid Bergman flytur i enskri þýðingu Maximilians Ilyin. Siðasti þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmcnn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hulda Á. Stefánsdóltir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kattafárið” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (2). 9.20 Tóttleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmuudur Hallvarðsson. Rætt við Halldór Halldórsson útvegsfræðing um starf hans i frystihúsi í New Bedford í Bandaríkjunum. 10.45 Kirkjutónlist. Rolf Karlsen og Kammerkórinn í Álasundi flytja tónlist eftir Rolf Karlsen og Johann Sebastian Bach; Káre Hanken stj. 11.15 Með Esju vcstur uin í hring- ferð. Seyðisfjörður - Reykjavík. Höskuldur Skagfjörð segir frá. Þriðji og síðasti þáttur. 11.40 Morguntónleikar: Barokktón- list. André Pepin, Claude Viala og Raymond Leppard lcika á flautu, selló og sembal tónverk eftir Jean-Baptiste Loeillet, Pierre Gaultier og Georg Friedrich Hándel. gjmi.l'ifflffil Þriðjudagur 20. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. ’.O.OO Fréttir og veður. 10.25 Auglýsingar og dagskrá. .10.30 Pélur. Tékkneskur teikni- myndaflokkur. Ellefti þáttur. 20.40 Vikingarnir. Nýr flokkur. Fyrsli þáttur. Hainar Þórs. Breskur heimildamyndaflokkur frá BBC i tiu þáttum um vikinga- tintann, frá seinni hluta áttundu aldar til fyrri hluta elleftu aldar. Höfundur og leiðsögumaður er Magnús Magnússon. 1 fyrsta þætti er fjallað um vikingatimann, list víkinganna og goðafræði, og greint á milli veruleika og goðsagnar i frásðgntim af víkingunum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.10 Hart á móti hörðu. Banda- Tískur sakantálamyndaflokkur. Annar þáltur. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. RÍKISFÉHIRÐIR óskar eftir starfsmanni nú þegar til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Próf frá verzlunardeild æskilegt. Uinsóknir sendist til Ríkisféhirðis Arnarhvoli, 101 Reykjavík. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sim- um 97-7402 og7466. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ NESKAUPSTAÐ Fíat 127 árg. 1981, ekinn 2 Til sýnis og sölu í dag. Bílasalan Skeifan Skeifan 11 — Símar 84848 og 35035. Þeir eru ekki árennilegir, þessir heiðursmenn, sem þarna eru væntanlega á leið til að bæ. Ekkert hefur verið til sparað að gera búninga og vopn sem upprunalegasta. börnum á milli sin á spjótsoddum. En þeir voru líka miklir smiðir, kaup- menn og landkönnuðir. Þeir opnuðu verzlunarleiðir á stóru svæði og komust til Kanada í vestri og til arabalandanna í austri. Frásögn Magnúsar er fléttuð saman við myndir af fjölbreytilegasta tagi. Gerðar voru eftirlíkingar af vík- ingaskipum og járnsmiður á Norður- Englandi smíðaði sverð og axir með þeim aðferðum sem viðhafðar voru á vikingaöld. Vikingarnir voru nefni- lega slyngir í handverki, bæði málm- smíði, vefnaði og tréskurði, skipa- byggingum og myntsláttu. Þá verður lesið úr samtímaheimild- um og sýndir margir góðir gripir af söfnum. í fyrsta þættinum, Hamar Þórs, segir Magnús landi vor frá átrúnaði víkinga á heiðin goð, Ásatrúnni, og menningu þeirra. Sagt er frá stöðu þeirra gagnvart öðrum þjóðarheild- um á þessum tlma og hvernig þetta tímabil einkenndist af stofnun láta greipar sópa um einhvcrn auðugan konungsrikja og bættri siglinga- tækni. í næsta þætti kemur Haraldur hár- fagri til og ræðst á England. Síðan rennur það upp fyrir hinum heiðnu víkingum að mikil auðæfi er að finna á landsvæðum sem orðin eru kristin — og að þangað má sigla á skipum. Þýðandi þessara þátta, sem sagðir eru afar skemmtilegir, er Guðni Kol- beinsson en þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. -IHH. Sjávarpláss á suðurströnd landsins. 1 slfku umhverfl gerlst sagan Marlna — að visu fyrr á öldum. MARINA — útvarpssagan kl. 21.30: Rómantísk f rásaga af lífi fólks við sjóinn áður fyrr í kvöld hefst lestur nýrrar útvarps- sögu og er hún eftir séra Jón Thoraren- sen, heitir Maripa og kom út árið 1960. Þetta er rómantísk skáldsaga um lif fólks ( verstöð fyrr á öldum. Marina er lítil (elpa, þegar sagan hefst, dóttir ú(- gerðarþópda á bænum GuUtjörn. Hún á sér aðdáanda á sama aldri, sem heitir Magnús Hjaltason frá Eyrarbæ. Segir sagan frá samskiptum þeirra í uppyext- inum en einnig greinir þar frá ýmsu öðru fólki og fegurð náttúrunnar á þessari sjávarströndu. Séra Jón Thorarensen er fæddur í Dölunum 1902 en ólst upp hjá föður- systur sinni í Kotvogi í Höfnum. Hann reri þaðan til fiskjar tíu sumur, eina haustvertíð og eina vorvertíð. Prestur varð hann í Hruna árið 1930 en síðan lengst af í Nesprestakalli í Reykjavík. Séra Jón er mikill áhugamaður um þjóðfræði og gaf út vinsælt rit með slíku efni, Rauðskinnu- Auk Marinu hefur hann ritað skáidsöguna Útnesja- menn, sem hiaut góðar undirtektir. Hjörtur Pálsson flytur söguna. -IHH.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.