Dagblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31.0KTÓBER 1981. 13 Erlent Erlent Erlent Erlent J Býr til sjókort um sokkin skip Mike Weiner stundar óvenjulega at- vinnu. Hann býr til — og selur — sjávarkort, þar sem merkt eru inn skipsflök á hafsbotninum. Á þessu er hann orðinn sæmilega efnaður. Hér áður fyrr var það mikið sport að leita að skipum sem sokkið höfðu. Fyrr á öldum, meðan fjármunir voru i gulli og silfri, sem geymzt gat óskemmt í sjónum, létu strákar og ungir menn sig dreyma um að finna skipsflök full af fjársjóðum. En Mike Weiner einbeitir sér að ekki fyrir þá sem leita að sjórœningjafjársjóðum heldur fyrir fiskimenn FÓLK skipum sem sokkið hafa á síðustu öld, mörg í seinna stríði. Og hann hefur aðallega hagsmuni fiskimanna i huga — enda var hann sjálfur fiskimaður og veiddi makríl í sjónum við Florida, áður en hann fór út í kortagerðina. Hann hafði tekið eftir því að utan á skipsskrokka sem liggja í sjó safnast alls konar gróður. Litlir fiskar fara þá þangað í fæðuleit — og á eftir þeim koma stórir fiskar. Aflamenn, sem vita af slíkum stöðum, telja þá fengsæla. 19000 flök skammt undan ströndinni Weiner komst fyrir tilviljun að því að flotamálastjórn Bandarikjanna, svo og strandgæzlan, áttu talsvert af kortum, sem sokkin skip voru merkt inn á. En staðarákvörðun var yfirleitt ónákvæm og gat skakkað allmörgum kíló- metrum. Hann fékk sér lóran-mælinga- tæki og með aðstoð þeirra tókst honum að vinna miklu betri kort. Alls hefur hann upplýsingar um 19000 skipsflök á botni Atlantshafsins undan Bandaríkjaströnd. Flest þeirra eru skammt frá ströndinni og ekki á miklu dýpi. Kortin hans seljast vel. Og fjögra mánaða gamla dóttur sína hefur hann skirt í höfuðið á einu hinna sokknu skipa. Hún heitir Andrea Dee eftir skipinu stóra, Andreu Doriu, sem varð öldum hafsins að bráð, árið 1956. Tveggja öxla tengi- vagn meö sturtum. Verö 87.600. Vöruflutningahús meö kælivél ætlaö fyrir flutning á hangandi kjöti. Selst ódýrt. Einnig nokkrar Caterpillar gröfur og hjólaskóflur á hag- stæöum kjörum. Tækjasalan hf ....vantiþig tæki- erum viötil taks Pósthólf 21 202 Kópavogi 2T91-78210 Eigum þessi sófasett aftur fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar við allra hæfi 20—30% út — eftirstöðvar á 9—10 mán. Opið laugardag frá 9—12 Húsgagnasýning sunnudag frá kl. 14— 17 Húsgagnaverzlun Guðmundar Smiðjuvegi 2 — Kópavogi Sími 45100 Bröyt X-20 árg 1975 3500 tímar. Verö 375.000. Til sölu eftirtaldar vélar og tæki. Scania LB 80—50 1973 á grind. Verö 138.000. Fiskimaðurínn með eitt korte sinna. „Gróðurínn á skipsflökunum laðar fiskana að," segir hann. Vinsæll megrunarkúr Enn einu sinni hafa Ameríkanar fundið upp hinn eina og sanna megrun- arkúr og á hann að leiða til mikils þyngdartaps án sveltis — súkkulaði er meira að segja ekki sett á bannlista. Þetta er hinn svonefndi Beverly Hills megrunarkúr og hefur hann nú verið í margar vikur á metsölulista í Banda- ríkjunum. Höfundur er Judy Mazel. Fyrstu sex vikur kúrsins má fólk aðeins snæða ávexti en síðan þarf það ekki að hafa nokkrar áhyggjur af næringunni ef vissum reglum er fylgt: að morgni skal aðeins snæða ávexti, um hádegið kolvetnaríka fæðu eins og t.d. brauð, spaghetti eða hveitiþræði og eggja- hvítuauðugt fæði að kvöldi, eins og t.d. fisk og kjöt. Tækjasalan hf .... vanti þig tæki- erum viö til taks Læknar eru hins vegar ekki neitt sér- legz hrifnir af þessum megrunarkúr frúarinnar og segja hann jafnvel hættu- legan fyrir maga og hjarta. BÓKAGERÐARMENN TAKIÐ EFTIR: Sumarhus ti/sölu Nýlegt sumarhús í landi Miödals, Laugardalshreppi, ertilsolu Húsið er fullfragengið aðutan. en óklætt að innan. • 38 fm* + 15 fm* svofnloft. * • Tvöfalt glor. ■ • 2' glerullareinangrun. g • Tvöfalt gólf. • Kalt vatn. I • Salerni og rotþró frágengið. |^| • Milliveggjagrind uppsett. • UPOoliuofn. G: * Lóö girt og ræktuö að hluta. Sófasett fyrir fólk, sem gerir kröfur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.