Alþýðublaðið - 27.05.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1969, Blaðsíða 4
r (**5T 4 Alþýðubraðið 27. maí 196 Guðjón B. Baldvfnsson skrifar um: m UUINHGA Að loknum samningum Forystumenn stéttarfélaga eiga að vera þjónar launþega, ekki stjórn- máfaflokka — Kjarasamningar eiga aS vera einfaldir, ekki orffa- og talnaflækjur — Vinnurannsóknir — Allt breytist og á aff breytast. Loksins eru langþráðir samning- ar undirritaðir og samþykktir á frjálsum vinnumarkaði. Fólkið and- ar léttar, nema kröfuharðir og harð- drægir andstæðingar 6amkomulags- ins, sem vi'ldu meira, eða eitehvað annað en fékkst. Og varla er blekið þomað á frum ritinu hjá sáttasemjara, þegar ná- búakriturirm skýtur upp kolli. Um- bjóðendur láglaunafótks tala um uppmælingamennina, hálaunamenn- ina meðal launafólks, sem fái nú að njóta góðs af baráttu þeirra, sem standa í neðstu rim launastigans. Þeir sem barðast börðust fyrir því á þingi A.S.I. að velja núverandi oddvita þess, kveina nú yfir því að pólitískir ævintýramenn séu óheppi- legir til forystu í s-téttairfélögum. Sem sagt sannleikurLmi kemur fram í ýmsum myndum, og það fleiru en svo að ftllum verði gerð skil í senn. Kannski er auðveldast og réttast að staldra fyrst við það síðastnefnda, sem er mjög einfalt að afgreiða í orðum, en margslungið viðfangs í franikvæmd. Barátta fyrir réttindum launþega í þjóðfélaginu er barátta fyrir jafn- rétti þegnanna í heild. Barátta fyrir hækkun launa er í nútímaþjóðfélagi samtvinnuð aukinni ihagkvæmni í rekstri, aukinni framleiðslu og það ekki aðeins að magni til, heldur og að gæðum. — Undirstöðuatriði heii- brigðrar baráttu eru þau að þeir, sem veijast oddvitar stéttarfélaganna eigi þjónustulund, heilsteypta skap- gerð, og séu víðsýnir þ.e. hafi yfir- sýn um aðstæðnr í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Fn umfram allt að þeir séu þjónar umbjóðenda sinna, en ekki handbendi annarra afla í þjóðfélaginu s.s. stjórnmálaflok'ka eða eigin valdagirni. Nú hefi ég nefnt viðkvæmt mál. En þetta er mál, sem launþega varð- ar, og sem þeir eiga að hafa va'k- vakandi áhuga á. Það gernr ekki verið ætlun neins að banna oddvit- um stéttarfélaga að hafa skoðanir á landsmálum, en hitt ætti að vera bannað af sjálfu sér, að stjórnmála- skoðanir valdi því hvaða afstöðu launþeginn tekur um hagsmunamál sín. I’ess vegna verður sá maður að vera „vei af guði gerður". sem allt- af velur rétt þegar „flokkinn" hans grernir á við hagsmunastefnu stétt- arfélagsins hans. Við eigum sem hetur fer marga forystumenn, sern ekki hafa brugð- izt, en okkur slrortir fræðslustarf í ■launþegasamtökunum, og það er eitt helzta viðfangsefni okkar nú að hcfjast handa um úrbætur á því sviði. Ef við lítum t.d. á síðustu samninga, þá blasir við hve auðvelt er að gera þá flókna og erfiða nema fyrir töluglögga og vana menn. Eiga ekki kjarasamningar að vera auðskildir þeim, sem við þá eiga að búa? Er nauðsyn að fela sann- leikann með orða og talnaflækjum? Vandamálin. eru ekki Ieyst þó að samið hafi verið um launakjör í 'eitt ár. Enginn ábyrgur launþegi getur lagt sig til hvíldar og sofið rólegur næsta ár, þó að lokið sé löngum samningaumleitunum. Kjara mál eru breytingum undirorpin, og þjóðfélagið þarf að aðlagast hags- munum heildarinnar. Launþeginn hlýtur að verða meðábyrgur um rekstur þjóðfélagsfns. Hagsmunir 'hans eru þeir, að atvinnurekstrinum sé stjórnað með hagsmuni hans fyrir augum. Framtið hans efnalega velt- ur á því að vel sé rekið fyrirtækið, sem hann vinnur við, að 'byggð séu upp. atvinnufyrirtæki, sem ihafa framtiðarmöguleika, að hafður sé hemill á fjárfestingu landsmanna, samkv. áætlun um þjóðarbúskap og rekstur, að launþegar fái aðstöðu til að fylgjast með rekstri þess fyrir- tækis, sem þeir vinna við, og íhlut- unarrétt um stjórn þess. Velmeguni byggist á velreknum fyrirtækjum, þar sem gætt sé. fyllstu hagkvæmni, gerðar undirbúnar rekstraráætlanir, og samskipti stjórnenda og launþega byggð á trúnaði og hreinskiliunn upplýsingum um rekstrarmöguleika og arðsemi, þ.e. fjárhagslega útkomu. Vinnurannsóknir þurfa að fara fram, iaunakerfið að verða sveigjan- legra en nú er, og ágóðahlutur tek- inn upp, sem launabót til vinnu- aflsins. Samtök iaunþega og vinnuveit- enda þurfa að gangast fyrir auk- inni fræðslu í verklegum og bókleg- um efnum, eftir því, sem nauðsyn krefur í hverri atvinnugrein fyrir sig. Þjóðfélagið þarf að stórauka aimenna verklega menntun, og fræðslukerfið þarf að aðlaga að þörf atvinnulífsins. Verkefnin eru óteljandi, og það er vandi að velja livar byrja skal, en vandinn er ekki levstur með því að bíða eftir aðjeinhverjir aðrir en aðilar sjálfir leysi hann. Samstarfs- nefndir oðila á vinnumarkaðnuin þurfa að komast á fót. Sú fjárfest- ing, sem nauðsynleg reynist i þessu efni, borgar sig margfaldlega á skömmum tíma, ef vel er að málum' staðið. I-aunþegar verða sjálfir að taka til hendinni og knýja fram úrbæt- urnar. llla rekin fyrritæki eru eidur í búi þjóðariniuar. Samvitund þegn- anna er undirstáða góðs árangurs, og hún skapast ekki nema með hreinskilni og samstarfi aðila. Krónutalan í launaúmslaginu þarf að haida gildi sínu. Það er verkefni launþegasamtaka að tryggja kaup- mátt krónunnar, en það tekst aldrei með minnkandi verðgildi krónunn- ar að bæta hag 'Íaunþegans. Forusta launþegasamtakanna má ekki staðna í formum, sem einu sinni voru góð. Allt breytist og á að breytast. í barnœsku heyrði ég effa ías einltvens staðar gamansögu eða dæonisögu um karl nokkurn, sena hngðist gerasit slyngur kaup isýsluimaðiur. Hann átti einn kálf og baldi hanin vera góða sölu vörui sem og reyndist. Bauð feaaai kálfinn nágranna sínum til kaups, og keypti sá káifinn. En fcarli pótti sem hann hefði 'enn eigl nóg graett á kálfgney inu og seldi haran tveimur til viðbótar. Aaiðvitað fór svo, að allt komst upp, og fékk karlinn skðmm i .hattinn. Aif einhverjum ástæðum flaug mér þessi saga í hug, þegar ég iboufði og hiýddi á sjóruvarps Þáttinn .^Setið fyrir svörum“ í igærilcvöldi (20. mai). Man ég ekki eftir. að ég hefi heyrt spill ingu í opintberum rekstri dregna rækilegar fram í dagsljósið á svo f-áum mínútum. Það var Halldór E. Sigurðs :son alþingismaður og yfirtendur skoðandi landsneikninga, sem 'sat fyrir svönuim, en spyrjendur voru fréttameninirnir. Eiður Guðnason og Magnús Bjamfreðs son. Fyrir hinium almenina borgara imun margt hafa skýrzt við það að hlus'ta á þetita samtai þre menminganna. Haildór var skýr og ákveðinn í svörum, enda Ihalfði hann þekkinguna til að •be'"t, söfcum staitfis síns; þó virt ist iiann vera sanmgjarn. Margt Ragnar ióhannesson: Að selja mörgum sama kálfinn i/ af því, sem ámælis vert þylcir, og þama kom til uimræðu, er sVo að kalla á hvens mannls vör urn, en fékk hér nánari staðffiest ingu. Ekki miun hér rætt verða ýt 'aidega um einstök atriði, enda brestur undirritaðan til þess Iþekkingu. En sum þeirra hljóta að hafa hneyksiað margan mann inn. Það er t.d. yfirgengilegt að 'heyra, að emhættismenn, sem lekkrt þuartfa að ferðast vegr a starfls sínis, skuli hafa bólastyrki. Eitt aitriði lamgar mig ti3 að dveljast örlítið við, þar sem það liggur ,ekki eins í augum uppi og mörg önnur. Það var neffnda farganið og bitlingastússið. En það er svo sem alkunna að rnarg • ir opinberir starfsmenn gegna mörguim störfum og stöðium og þiggja laun fyrir þau öll, til dæmis alþingisanenn, sem sumir eru bitlingum vafðir sem skratt inn skömmunum, þótt grúi al mennra borgara væri fær um að leysa þessi störff fullvel af hendi, og heifði auk þess til þess drjúg •um rýmri tíma. Það var, að mig minnir Eiffur, sem spurði Halldór hvort það ætti sér allivíða stað, að starfs menn ríkisins seldm vinnutíma sinn fleiri aðilum en einum, jaffnvel mörguim. Ekki neitaði Haildór því, enda er ekki hægt •að leymia því. Vitaniega verður ekki hjá því komizt, að ýmis störf, sem aldr lei geta talizt affalstarf, séu unn in í hjáverkum. En á tvennt er að líta í þvi sambandi: 1.) að viffkomandi hlaði ekki á sig svo mörgum störfiuim, að hann geti engu þeirra sinnt, svo að við hlítandi sé; 2) að greiðsla fyrir aukastörfin sé í hófi og þá tillit til þess tekið hver laun \ið fcomandi þiggar hjá öðrum aðil iuim. En um það er en'gum biiöffum að fletta, svo augljóst er það öll um lýð, að ýimsir ríkisstarfs rnenin hljóta að vera of hlaðnir störfum. Og þótt hið opinbera sé yfirleitt ekki að hampa launa greiðslum, þá er vitað, að sumir þi'ggj'a igeysiimikið fé fyrir nefnda- og aukastörf og stund um miðlungi mikla vinnu. Dæmin eru mýmörg, og Skal hér aðeins vikið að einu þeirra — ekki vegna þess að það sé öðrum hneykslanlegra, heldur vegna þess að það liggur í aug um uppí og er alimikið umtalað með almenningi. í útvarpsriáði eiga sæti einir þrír ritstjórar dagblaða, sem eru jaffnóramt alþingismenn og hafa Sennilega ýmis aukastörf í sam bandi við ,það. Höldum o'kkur við þetta þrennt: ritstjórnina, þing- 'men'nskiuna og útvarpsráðdð, en þar er um launuð nefndastörf að ræða. Ritstjórn dagblaðs hlýtur að vera tímafrekt s'tarf. enda þótt fleiri ritstjórar komi til. Oft bafa msnn orðið að láta sér nægja það starff eitt saman. Alþingi situr nú að störffum mestan hluta árs, og ýmsir telja. að þingm'enniskan ein sé og ættl að vera ærið starf fyrir hvern mann. Þiugstörffin eru tímafrek, iÞingffundir 'eiru haldnir efftir há degi hvem virkan dag, en nefnd ir muinu starfa á morgnana. Þá er ótalinn sá tími, sem það tek mr þlngmenn að kynna sér þíng mál, semja fmmvörp, greinar gerðir, ræður o. s. frv. Loka Iþurtffa þeir tíma til þess að sinna kjördæmum sínum og máleín um þeirra, en það starf hlýtur að haffa stónaukizt með stækkun kjördæmianna eftir síðustu kjör dæmabreytinigu. Loks skal tekið niefndarstarf ið, seta í útvarpsráði, sem hér er tekið sem dæmi, af handa 'hófi, .um fjölmörg auka- og nefndastörf, sem þingroenn og ríkisstarlflsmenin taka að sér. Útvarpið er risavaxin ríkis stofnun, sem'enn hefir fært út kvíamar við tilkomu sjónvarps ins. Þaff hefir, að sjálfsögðu, ffjölmenmu starfsliði á að skipa, en samff hlýtur hlubverik útvarps ins aff vera mikiff og víðtækt. ‘Það er áríffandi, að þeir sem þar eiga sæti, gefi sér góffan 'tíma til að kymna sér störff og bag stofnunarinnar sem hezt,, en þau eru fjölbreytileg og jafn vel bneytiteg frá degi til dags. •Neffndiairmenn mega ekki láta sér nægja að vera eimgöngu Franíhald ai 9. síðu, __j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.