Alþýðublaðið - 27.05.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 27. maí 196
Austurhæjarbíó
Sími 11384
MITT ER ÞITT
0G ÞITT ER MITT
Bráðskemmtileg, ný amerísk gam-
anmynd í litum og Cinemascope.
íslenzkur texti.
Frank Sinatra
Dean Martin.
Sýnd kl. 5 og 9.
GaenEa Bíó
ABC-MORÐIN
eftir Agatha Christie.
Sýnd kl. 5 og 9.
— islenzkur texti
Stjörnubíó
Sími 1893P
ELVIS f VILLTA VESTRINU
íslenzkur texti.
Afar spennandi og skemmtileg ný,
amerísk kvikmynd í litum og Cine-
mascope
Elvis Presley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími ‘10249
ÓKUNNI GESTURINN
(Stranger in the House)
Æsispennandi mynd í litum eftir
skáldsögu Georges Simenon.
James Mason
Geraldine Chaplin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Háslfóíafoíó
SÍMI 22140
ENGINN FÆR SÍN ÖRLÖG FLÚIÐ
(Nobody runs for ever)
Æsispennandi mynd frá Rank —
tekin í Eastmanlitum, gerð eftir
sögunni „The High Commissioner"
eftir Jon Cleary.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
Christopher Plummer
Lilli Palmer.
Börrnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Yfélmnti ó>akinu
mi.vikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Hafnarhíó
Sfmi 16444
HÚMAR HÆGT AÐ KVÖLDI
Efnismikil og afburða vel leikin
bandarísk stórmynd með
Katharine Hepburn.
Ralph Richardson.
íslenzkur texti.
TOYKJAYÍKUg
SÁ, SEM STELUR JÆTI
sýning fimmtudag.
Aðgöngumiðasalsi. i Tnð er opin
frá kl. 14, sími 13191.
UTVARP
SJONVARP
Bæjarbíó
Sími P,110y'
ANGELIGUE 0G SQLDÁNINN
Sýnd kl. 9. —
NAKIÐ LlF
sýnd kl. 7.
Kópavo^sbíó
Sími 41985
LEIKFANGID LJÚFA
(Det kære legetöj)
Nýstárleg og opinská ný, dönsk
mynd með litum, er fjallar skemmt1
lega og hispurslaust um eitt við-
kvæmasta vandamál nútímaþjóðfé
lagsins. Myndin er gerð af snillingn
um Gabriel Axel, sem stjórnaði
stórmyndinni „Rauða skikkjan"
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Aldursskirteina krafizt við inngang
inn.
Laugaráshíó
Sími 38150
INTERMEZZ0
með Ingrid Bergman og Leslie
Howard.
Sýnd kl. 5 og 9
Nýja híó
BATMAN
Islenzkur texti.
Ný, amerísk litmynd fyrir alla aðdá-
endur ævintýramynda.
Adam West
Burt Ward
Cesar Romero
Burgess Meredith
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd 5 og 9.
ÍS-MlÐJUDAGUR 27. MAÍ
7.00 Morgunúh’arp
12.00 Hádegisútvarp.
114.40 Við, sem lieima sitjurn.
Jón Aðils leikari les lrffivisögu
hunds“ eftir P. G. Wodehouse í
Iþýðingu Asmundar Jónssonar (1).
15.00 Miðdegisútvarp
16.15 Operutónlist.
17.00 Endurtekið efni: Mendelssohn
Iog Weber.
18.00 Þjóðlög.
19.00 Fréttir
119.30 Daglegt mál.
19.35 Samtalsþáttur um æðarfugl
og æðarvarp. Gííli Kristjánsson
ritstjóri ræðir við Gísla Vagnsson
Ibónda á Mýrum í Dýrafirði.
20.00 Lög unga fólksins.
. 20.50 Leiðsögn eða refsing
Hannes J. Magnússon rithöfundur
flytur erindi, — fyrri hluta.
21.15 Einsöngur í útv’arpssal:
21.30 Utvarpssagan: „Babelsturn-
inn“ eftir Morris West. Geir
Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn
Hannesson les (2).
22.15 Iþróttir. Jón Asgeirsson segir
frá. J
22.30 Djassþáttur
23.00 Á hljóðbergi
Robert Burns — í ljóðum og lög-
um. /
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1969.
20.00 Fréttir. 1
20.30 Munir og minjar
Vernd og eyðing.
Þór Magnússon, þjóðminjavörður,
fjallar um varðveizlu gamalla
bygginga víðs vegar um land,
sem eru í umsjá Þjóðminja-
safnsins. *
21.00 Á flótta T
Barnaræningjarnir.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
21.50 íþróttir. !
’ó
Sími 31182
HEFND FYRIR DO’ LARA
(For a Few Dolla^ More)
— Islenzkur texti -
Víðfræg og óven; ' -pennandi ný, ‘
Itölsk-amerísk stármynd ( litum'
og Techniscope Wlvndin hefur sleg-1
ið öll met í aðsókn um víða ver-
öld og sums V '' hafa jafnve!
James Bond mvnrii nar orðið að
vfkja.
Clint Eastwooo
Sýnd kl. 5 og 9
3önnuð innan 16 ára
Verkakvermafélagið Framsókn.
AÐALFUNDUR
félagsins vBrður haldinn fimmtudaginn 29.
maí n.k. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Félagskonur, fjölmennið.
Stjórnin.
Hrapaði í
Áhnannaoiá
Ungur maður hrapaði í klett-
unum í Almannagjá á laugardags-
kvöldið, og mun hann hafa slasazt
alvarlega. Engir sjóniarvottar eru að
slysinu og var það með naumind-
um, að pilturinn gat gert vart við
sig. F.kki er enn vitað, hve hátt fallið
var, þar sem skýrsla mun ekki hafa
verið tekin af piltinum, sem liggur
í sjúkrahúsi. Pilturinn mun hafa
legið nokkra stund í urðinni eftir
fallið, en tókst ekki að vekja á sér
athygli. Skreiddist hann siðan með
erfiðismunum að tjaldi í grenndinni
og tilkynntu tjaldbúar lögreglunni
og skátum um slysið.
Lögreglan flutti piltinn í sjúkra-
körfu til Reykjavikur. Tókst lög-
reglumanninum, san flutti bann að
tala við piltinn nokkur orð. Mun
pilturinn hafa ætlað að stytta sér
leið eftir klettunum. Talið er, að
pilturinn sé kjálkabrotinft og hafi
hlotið aðra áverka á höfði, cn auk
þess er talið, að 'hann hafi hlolið
innvortis meiðsli.
SVINASTIA
Framhald af bls. 1
anna og margir þeirra illa til reika.
Skátar og Flugbjörgunarsveitin ráku
hjálparbúðir á staðnmn og skráðu
skátarnir 60 manns sem þeir aðstöð-
uðu vegna meiðsla eða aðkallandi
vandamála. Þá hjálpaði Flugbjörg-
unarsveitin mörgum.
Ástæða þess, að flestir tjöldliðu á
völlunum, er sú, að Bolabás var
lokaður tjöldum, vegna skemmda
sem þar urðu í fyrra, en segja má
að Bolabás sé flakandi í sárum vegna
umgengninnar í fyrra.
Jaröýtur - Traktorsgröfur
Höfum til leigu litlar óg stórar jarðýtutr traktorsgröf-
ur og bílkvana, til allra framlkvæmda, innan og utan
borgarinnar.
Síðumiila 15 — Símar 32480 — 31080.
Heimasímar 83882 — 33982.
Hatnarfjörður -
Nágrenni
Gerum við flestar tegundir sjónvarpstækia
SJÓNVARPSÞJÓNUSTAN SF. Li,
Lækjargötu 12 — Sími 51642.
.f.
I. DEILD.
LAUGARDALSVÖLLUR:
FRAM - VALUR
í kvöld kl. 20-30 leika
Mótanefnd.
I