Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 07.05.1939, Side 3

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 07.05.1939, Side 3
SÖNNUDAGUR 3 Svo í'er ég úl og í'ram í eld- hús, hita kaffi lranda gestinum, ber þaS síðan inn og kleinur níeS . . . — Þakka, segir hún og fer aö drekka kaffið. Pá hef ég máls: — Hvaðan ber þig aS í dag? — Af Akranesi, kom þangaS mcS ifagrahesinu í gær? — Attu heima í Reykjavík? Já, en ég er ættuð vestan af fjörðum, móSir min og faSir minn búa þar enn. — HvaS ertu gömul? — Fimmlán ára; en þú? Séxtán, verS seytján fyrir jólin. HvaS heitir þú? — Eg heiti Ásta. ,en ég hefi alltaf veriS kölluS Dilla og vil lielzl láta kalía mig því nafni. — 0, já. — Hvernig er þaS eiginlega, erlu einn hérna í bænum? — Nei, en fólkiS er ekki heima: — Kemur þaS heim í kvöld? — Ekki býzt ég viS því, viS verSum ein í kotinu í nótt. Hvernig lizl þér á þaS. — Mér stendur alveg á sama; állu bækur? — Já, segi ég og rétti henni reifara, ástarsögu, sem auSvit- aS endar meS ósköpum. — Pessa bók liefi ég ekki séS, segir hún, er hún skemmti- leg? — Já reglulega spennandi. — Má ég lrafa liana í kvöld? AuSvitaS má hún þaS. Seint um kvöldiS vísa ég stúlkunni til rúms i öSrum enda baSstofunnar. Sjálfur sef ég í litlu herbergi hinumegin viS þiliS, þaS er svefnherbergiS mitt. En áSur en ég fer aS sofa spila ég uppáhaldsIagiS mitt á tnunnhörpuna, sem ég fékk í Reykjavík og sem kostaSi tólf krónur og fimmtíu aura. PaS var um æskuástir á draum- fögrum haustnóttum; en hún las fram á nólt, ég sá þaS á ljós plætunni. sem skein gegn um rifu á þilinu. Mig dreymdi ungar stúlkur, baS voru fallegir draumar, eins og ilmsætar rósir væru lagSar viS vit manns. Eg vaknaSi snennna. Hugs- anir mínar voru samkenndar draumum næturinnar. Var ég orSinn skotinn í þess- ari Reykjavikurstelpu, ég, sem aldrei varS skotinn í neinni stelpu, nema þessari einu, en þaS var nú engin alvara í þeirri ást? Hún var lika vestan af FjörS- um, dökklnerð, yndislega vax- in, meS grá augu. Nú var hún komin í Kennaraskólann og sjálfsagt tekin til við annan. Nei, ég var ekkert skotinn; bara svolíliS hrifinn, máske af því að Iiún skyldi koma svona til mín í einveruna. Ekki var það nú annaS. Eg hluslaSi dálilla stund á andardrátt hennar bak við þil- iS. Álti ég annars að snara. mér inn lil hennar og segja ósköp blíSur og stimamjúkur? — Rilla mín, viltu lofa mér að koma upp í lil þín, mér lízt svo rækalli vel á þig? Já, hvað mundi hún segja? Mundi hún leggja sínar mjúku hendur um hálsinn á mér og segja: — Ástin mín, það er velkom- iS — eSa, oj, bara. Pvílíkur dóni. En hvaS þú ert púkó, aS ég slcyldi láta þig tæla. mig inn i þetta greni. Pú ert þá svona. Og hún nnmdi hlaupa burt svo fljótt, sem hún gæli og allstaS- ar nmndi hún segja söguna um, þá svívirSu og frekju, er ég liefSi sýnt henni----Nci, slikt og þvílíkt. PaS var ekki nema endemis vitleysa aS láta sér detla þelta i hug. En álti ég þá ekki aS setjast á stokkinn hjá henni oa lesa fyrir hana kvæSiS. sem ég hafSi orkt um einhveria imvndaSa heimasætu, sem kom til daladrengs, kenndi honum aS þekkja lifiS og brevtti lífs- afli hans í svellandi þrár? Mvndi hún þá sparþa i mig fætinum og skipa mér aS fvgja mig burt? Eftir allar þessar ráS gátur fór ég aS klæSa mig og meSan ég sýslaSi viS úlpuna og brækurnar gleymdust þessi í- mvnduSu ástaratlot. En þegar ég geng fram baS- stofugólfiS er hún enn farin aS lesa skáldsöguna. Rétt í því að ég opna hurSina segir hún: — Komdu hérna snöggvast og sjáðu hve þetta er skrambi sniSugt. HcfurSu tekiS eftir hve þaS er fallega sagt? Svo benli hún einhversstaSar á síSu í bókinni, skotraði augun- um, einlcennilega mögnuSum og hrífandi til mín, en ég l’ór aldrei lengra en aS rúmgaflin- um. Eg fau'Si henni morgun- kaffiS í rúmiS. Hún leil á mig brosandi, en ég l’lýtti mér út. Pegar ég kom næst inn var hún búin að klæSa sig og stóð á gólfinu. — Pakka fyrir kaffið, segir lúm og réttir mér hendina. — Ekkert að þakka. Svo göngum við út á hlaS. VeSriS er yndislegl. Ofurlílill vindþytur í lofti. Annars kyrrt. Fagurt haust. Frosl. — HvaS verS ég lengi á leiS- inni? spyr hún eftir aS hafa virl fyrir sér útsýniS. — Sjálfsagf eina fimm klukkutíma. Eg ætla aS fýlgja þér dálítinn spotta til gamans. Eg þarf bara aS sækja liúfuna mína, segi ég og bý mig lil aS ná i hana. — Nei-he, þú þarft þess ekki. HeldurSu kannske að ég þurfi fylgd um hábjartan dag. Pú mátt heldur ekki vera aS því aS fvlgja mér, þú þarft aS sinna húsmóSurstörfunum. Vertu saJl. Hún rétti mér hendina. þessa silkimjúku hendi. Svo var hún farin. Eg slóS kyrr í sömu sporum orSlaus og lmeykslaSur. Var hún að hæSa mig. Pví sagði hún aS ég þyrfti aS sinna hús- móSursiörfunum? — Eg horfSi á eftir henni meSan hún fjarlægSist í birtu haustmorgunsins. Eg skildi hana ekki . . . 1 lyfjabúðinni: Pessir dropar drepa bakteríurnar á einu augnablki. ViSskiptamaSurinn: — PaS er nú svo, en liafiS þiS enga dropa, sem drepa þær hægt og hægt?

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.