Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 07.05.1939, Page 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 07.05.1939, Page 7
SUNNUDAGUR 7 skærin nr. 3. Það gekk hljóð- laust fyrir sig. — Dásamlegt! Á morgun ger um við tilraun með okkar stóra fyrirtæki. — Hvaða? Ég hvísla liást en nógu hátt: — Einkabankann. — En hafðu ekki svona hátt. Fólkið hérna niðri getur heyrt til okk- ar. Þú veist að við heyrum allt, sem það segir. Ekkert hljóð. Fullkomin þögn. Við sofnum með hamingju- samt bros á vörum. í dag mætti ég neðrihæðar- frúnni, hún skaut sér úr vegi. Vinnukonur hússins hvísla: Hann lítur hreint ekki þannig út. Veslings frúin hans. Ég hef einnig veitt því eftir- tekt að lögregluþjónn spígspor ar fyrir framan húsið þegar tekur að kvölda. Maðurinn á neðri hæðinni hefur látið setja nýjan lás fyrir dyrnar sínar. Ég hef misst allan áhuga fyr- ir lagfæringu dyrabjölluþráðar- ins, — við höfum leigt nýja í- búð þar búurn við næstu ,viku að minnsta kosti. Þýtt úr sænsku. Jón úr Vör Ofðsendíng tíl lesenda. Sunnudagur tekur með þökkum við smásögum, frumsömdum og þýddum, kvæðum og greinum. Því miður getur h’ann enn ekki borgað ritlaun. Sunnudagur er óhræddur að birta sögur og kvæði nýrra höf- unda og lítt þekktra og hann flyt- ur nöfn þeirra út til þúsunda les- enda um allt land. Þeir höfundar úti á landi, sem senda Sunnudegi efni til birt- ingar ættu að láta fylgja mynd af sér og helztu æviatriði. Skritið ut- aná: Sunnudagur. Ritstjórn Þjóð- viljans. Reykjavík. S K Meiri kombínasjónir. Við höldum áfram með of- hleðslu-kombínasjónir, þar sem frá var horfið síðustu viku. I skák þeirri, er hér fer á eftir, sýn- ir dr. Aljechin, að hann hefur þessa tegund af kombinasjónum fyllilega á valdi sínu. Skákin er tefld í New York og Aljechin tefl- ir 17 aðrar samtímis. Hvítt: Svart: dr. Aljechin. Kussmann. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. c2—c4 e7—e6 4. Rbl—c3 c7—c5 5. c4xd5 e6xd5 6.Bcl—g5 Bc8—e6 Svartur hefði átt að leika Bf8— -e7 fyrst. Nú fær hann þess fyrst um sinn. ekki tíma til 7. Bg5xf6 Dd8xf6 8. e2—e4! d5xe4 9. Bfl—b5f Be6—d7 10. Rc3xe4 Df6—b6 11. Bb5xd7j Rb8xd7 12. 0—0 c5xd4 13. Rf3xd4 Ha8—d8 13. — Bf8—e7 hefði hvítur svar- að með 14. Rd4—f5 og svartur getur ekki hrókað. 14. Rd4—f5 Rd7—e5 15. Ddl—e2 g7—g6 Svartur ætlar að hrekja riddar- ann til baka, leika Bg7 og hróka síðan. En nú er svarta drottning- in ofhlaðin, hún þarf bæði að hindra De2—b5f og Re4—f6 mát, og þetta notar Aljechin sér strax 16. De2—b5f!! Re5—d7 17. Hfl—el Bf8—b4 Hvítur hótaði Re4—f6 mát. Ef 17. — Bf8—e7 kemur 18. Re4—d6f Ke8—f8 19. Helxe7 Db6xb5 20. He7xf7f Kf8—g8 21. Rf5—e7 eða h6 mát. 18. Re4—f6ff Ke8—f8 19. Rf6xd7i Hd8xd7 20. Db5—e5! Gefst upp. Hvtur hótar De5xh8 mát, De5—e8 mát eða De5—g7 mát. Og það er einni hótun um of fyrir svartan. Hér kemur svo aftur ítalski leikurinn fyrir í bréfskák, sem er frá þvi í vetur. Ábyrgðarmenn: Ritstj. Þjóðviljans og Nýs lands Víkingsprent h.f. Á K Hvítt: Svart: Herrmann. Agarkoff. 1.. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Bf8—c5 4. c2—c3 Rg8—f6 5. d2—d4 e5xd4 6. c3xd4 Bc5—b4f 7. Rbl—c3 Rf6xe4 8. 0—0 Bb4xc3 9. d4—d5! Bc3—f6! Eg hef minnst á þessa byrjun áð- ur. Þetta afbrgði af ítalska leikn- um er kallað Möllerssóknin eftir dönskum skákmanni Jörgen Möll- er, er fyrstur athugaði leikinn 9. d4—d5. 10. Hfl—el Rc6—e7 11. Helxe4 d7—d6 Hér leikur hvítur venjulega Bcl— g5. 12. g2—g4 h7—h6 Bezt hefði verið fyrir svartan að hróka og svara g4—g5 með Bf6—e5. Að vísu fær hvítur þá peðið til baka og hefur tvo bisk- upa móti biskup og riddara, en kóngsstaðan er ekki traust. Dd8—d7 Bf6—e5 d6xe5 f7—f6 c7—c6 Re7xc6 0—0 Dd7—f7 ? Nú standa svarti kóngurinn og svarta drottningin á sömu ská- linu, og svartur má því vara sig á, að hvítur leppi ekki drottninguna. 21. Hdl—d6 Rc6—d8 Til neyddur. Ef Bc8—e6 þá 21. Hd6xe6 Df7xe6 22. Bb5—c4. 22. De2—d3 Bc8—e6 23. Bb5—a4 Kg8—h8 24. Ba4—c2 g7—g5 Til að losna við máthótun á h7. 25. h4xg5 h6xg5 26. Be3xg5! Hf8—e8 Eftir 26. — f6xg5 leikur hvítur 27. He4xe5 eða He4—e2 —h2f— h7. 27. Bg5xf6f Df7xf6 28. He4xe5! Kh8—g8 Betra var Df6—f7 29. Dd3—h7f Kg8—f8 30. He5—f5! Gefið. Biskupinn er ofhlaðinn. Guðmundur Arnlaugsson. 13. h2—h4 14. Ddl—e2 15. Rr’3xe5 16. f2—f3 17. Bc4—b5 18. d5xc6 19. Bcl—e3 20. Hal—dl

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.