Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Síða 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Síða 8
8 SUNNUÐAGUR Frá Gosa þjóL Framhald af 6. síðu. og úrræðabetri, eí vanda bar að höndum. Aldrei bilaði honum hugur og aldrei þóttust menn vita til að honum mistækjust liandtök. Hann var lengi i'or- maður í Porlákshöfn og er sagt, að hásetar hafi haft bæði elsku og traust á honum. En eigi vita menn hvort hann byrjaði lor- mennsku eftir að bann byrjaði búskap eða áður”. Gosi veður Pjórsá. Eitt sinn, þegar Gosi var að koma úr verinu, réðist hann vinnumaður í Pjórsárholti. Ear voru fyrir menn úr Land- sveit, sem þurflu að komast austur yfir Pjórsá. En með því að enginn bátur var við Hross- hyl, föluðu þeir hesta að hónd- anum í Pjórsárholti lil að kom- ast ylir á Nautavaði. Hestar voru þar fáir og magrir og vildi J)óndi elrki iána þá. Gosi segir þá að þeir muni gela vaðið ána og J)ýðst til að fara með þeim. Tveir voru þessa fýsandi, en einn treystist eigi. Sagl er að Gosi hafi borið hann, en leitt hina tvo, sinn við hvora hönd yfr ána. Að því búnu óð hann út yfir aftur. Áður en Gosi lagði af stað í þessa svaðilför, fyllti hann vasa sina af grjóti, og liið sama lét Jiann hina gera; það hugkvæmdist honum lil þess að þeir flytu síður uppi. „Sá á ekki að stela.....” Þegar Gosi var formaður í Porlákshöfn, var eilt sinn hjá honum strálrur háseti eða bálf- drættingur. Dag nokkurn skömmu fyrir lokin, brá liann Gosa á einmæfi og hað hann að hjálpa sér. Segist hann l)afa stolið brennivínskút og orðið þess var, að gengið sé húð úr húð að leita þjófaleit, og nú Ireysti liann sér ckki til að finna öruggan felustað. Gosi sá að strákur var mjög vandræða- legur, vorkenndi lionum og sagði; „Pú áttir ekki að stela, fyrst þú kannl ekki að fela. Komdu með kútinn”. Strákur gerði það. Gosi rak kútinn ofan í grúlarkagga, tók hann upp aftur og setti liann við búðar- dyrnar. Par stóð hann þegar leitarmenn komu og nokkra daga eftir það, en enginn hreyfði við honum, því allir héldu að lýsi væri í honum. IJá er Gosi leyfði stráknum að liirða kútinn, tók liann það loforð af honum, að liann stæli aldrei framar, og er sagt að strákur hafi efnl það. „Á einhverju verða mennirnir ‘ að lifa”. Einu sinni bar svo við, að Gosi liafði l'lutl skreið sína úr lJorláks!iöfn lil geymslu á Eyr- arbakka. I’egar hann kom að vitja hennar, var honum sagt, að búið væri að stela frá hon- um hausahundraði. I5á brosti Gosi við og sagði: „Hvað er um að tala? Maður lifandi! Á ein- bverju verða mennirnir að lifa” Og það fylgir sögunni, að engu liafi hann stoliö sér í staðinn i það skiptið, sem hann þó ann- ars kvað vera vana sinn, ef frá sér væri stolið. Engn hægt að stela. Eftir að Gosi var fluttur bú- ferlum frá Steinsholti í Hrepp- um að Baugsslöðum í Flóa, bar það við dag nokkurn, að hann átti erindi niður á Eyrarbakka. Kom hann þar að, sem niénn voru við smíðar og allmikið af nöglum og öðru smíðaefni lá á víð og dreif um staðinn. Pegar Gosi kom þar að, varð einum smiðanna að orði:„Hér getur úþ engu stolið, Gosi”. Hann svar- aði því litlu og hvarf að vörmu spori. Eftir dálílinn líma kom lann aftur, vappaði góða slund uin smiðaplássið og spaugaði dð smiðina. Pegar hann var farinn tóku smiðirnir eflir þvi, að allir naglarnir voru horfnir, og skildu þeir ekki hverju 'þetta sætti. Seinna sagði Gosi svo frá, að liann hefði fengið sér tjöru neðan í skóna. ,,Farðu til helv . . . .” l’egar málaferlin stóðu yfir út af Kambsráninu þverneitaði Gosi öllum áburði um sekt sína í sambandi við það mál og margvíslega aðra glæpi, sem á liann voru bornir. Var hann setlur í gæzluvarðhald, látinn liggja á kistu eða fjölum úti í skemmu og ekkert í kringum hann nema fötin, sem hann var í. Hafði hann járn á höndum og fótum og var látinn þola sult, en munntóbak liaft svo iiærri honum, að hann fann af því lyktina, en náði því þó eigi. l’að kvað hann sig hafa áll I verzt með að þola. Morgun einn kom Jónsson, fulltrúi sýslumanns inn í skemmuna til Gosa og er sagl að hann hafi kastað á Gosa þessum orðum: „Nú eru níu menn, sem vilja sverja upp á þig mannsmorö”. I’á svaraði Gosi reiður: „Farðu niðri hel- víti og sæktu þann tíunda, svo það slandi rétt á”! „Tvisvar verður gamall maður barn”. Gosi var dæmdur til að hýð- ast tvisvar, 27 vandarhöggum í hvert sinn. En baðst þess að mega laka út alla refsinguna 1 einu. Var hann hýddur 54 höggum á Sandlækjarþingi í viðurvist margra Eystrahrepps- manna, er áður höfðu verið sveitungar hans í mörg ár og höfðu bæði liaft ótta af honum jg þó að sumu leyti metið hann mikils. Var þessu svo hagað til l>ess að liann skyldi því tilfinn- anlegar auðmýkjast. En hann ear hinn rólegasti, og þá er flett var upp skyrlunni á haki hon- um og tekið að hýða, mælti hann: „Tvisvar verður gamall maður barn, maður lifandi”. T-á var hann 66 ára gamall. Skoti nokkur biðlaði til ungrar stúlku, en fékk hryggbrot. — Eg get ekki gifzt yður, vegna þess að ég elska yður ekki, sagði hún, en ég vil vera yður sem systir — Gott, sagði hann, hvað held- urðu að hvort okkar fái í hlut þeg- ar faðir þinn deyr? Ábyrgðarmenn: Ritstj. Þjóðviljans og Nýs lands Vikingsprent. h.f.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.