Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Útgáva
Main publication:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 19.04.1964, Síða 12

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 19.04.1964, Síða 12
JK Oddný Guðmundsdóttir: Ellikvæöi Eg þekki skáld, sem oft eru að yrkja og gráta ævinnar liðna vor. Mikið er, Kvernig mannaumingjarnir láta, að mæna á sín eigin spor. Þá fagnaði lífinu einlæg og óspillt sálin. /Eðra mannlífs hún beið. Nú sönglar hún rám við svikin áhugamálin, syndug og öllum leið. GATAN Ráðning á gátunni í síðasta Sunnudegi er ofur- einföld — kannske hefur hún verið of einföld, því litlu áður en blaðið var fullbúið hitti ég menn sem ekki höfðu ráðið hana. Ráðningin er: eldspýta; Hér er næsta gáta: Hver er sú vél Ei svo stór um víðlendan hnöttinn, sem egg álftar ei gjör af málmi, og ólík því né mistilteini ? að öllu leyti. Hún tafarlaust starfar Aldrei uppdregin og stöðvast ekki, eins og klukka, svo ára tveimur né knúð af eldi, tugum skiptir. vatni og vindi. I lienni myndast ailt Ef hún í iðjunnl er manna hendur augnablik tefur munu geta gert, úti er um verknð, og margt það, enduð er gáta. er manna hendur ei megna V erðlaunagetraunin neinn veginn. Verölaunagetraunin þessu valdi til að vernda hagsmuni sjálfra sin. Þeir verja stórfé í að gefa út blöð og bæklinga, sem skapa pólitískar skoðanir i landinu. Þeir eyða miklum peningum í kosningar og kosningaundirróður. Þeir eiga meirihluta þingsins, og með tilstilli þess hafa þeir mikil áhrif á löggjöfina og menntamálin, og fram- kvæmdavaldið er i þeirra höndum. Þeir stjórna landi og atvinnuvegum eftir meg- inreglum sem eru undir- staða auðvaldsskipulags um allan heim. Og valdið, sem þeir vinna öll þessi afrek með, er peningar, Þetta er það sem vér jafnaðarmenn meinum með auðvaldi." Hver er höfundurinn? láni. Er slikt vald til hér á landi? Já. Vér vitum að megin peningaráð landsins eru í höndum útgerðar- manna og nokkurra stór- kaupmanna. Vér vitum einn- ig, að þeir nota þessi umráð sín sem vald. Og ennfremur vitum vér, að þeir beita Fyrsta áfanga verðlauna- getraunarinnar lauk í síð- asta blaði. Næsti áfangi, er stendur um 3 mánuði, verð- ur með nokkru öðru sniði, verður nú spurt um höfunda óbundins máls og lesendur, sem margir eru vafalaust miklir áhugamenn um mál- aralist, þurfa að svara því hver hafi málað tiltekið málverk. Hver er höfunduriuu? „Þú hefur heyrt, að oss er kennt, að hér á landi sé auðvald ekki til. Þess vegna eigi jafnaðarstefnan erindi hingað. Einn af sagn- fræðingum vorum orðaði þessa auðvaldslygi skemmti- lega fávíslega. Hann sagði, að stéttaerjur hér á landi væri barátta öreiga við ör- eiga. Þetta þótti viturlega mælt í herbúðum þeirrar ör- eigastéttar, sem græðir á því að vera talin allslaus. En vor á meðal, sem töpum á örbyrgðinni, þykir þetta öfugmæli bera vitni um sæmilegan þekkingarskort á hugmyndum jafnaðarmanna um auðvald. Auðvald er það vald sem ræður yfr auði og stjórnar með auði. Það skiptir engu máli, hvort það á auðinn að lögum eða hefur hann að Hver málaði? 144 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.