Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Eksemplar
Hovedpublikation:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 19.04.1964, Side 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 19.04.1964, Side 7
sínum og nota til þess þræði úr pálmablöðum. En það var ekki fyrr en 1959 að þeir komust í sam- band við umheiminn. Og þvert ofan í útbreiddar skoðanir reyndust þeir mjög vingjarn- legir. Indíánarnir komu þá til þorpsins Diauarum róandi á bátum, gerðum úr trjádrumb- um. Venjulega ganga Súja- menn naktir en í tilefni heim- sóknarinnar höfðu nokkrir þeirra farið í brækur. Kon- urnar voru í mittisskýlum. Ættflokkurinn lifir á bökk- um Suia Missu sem fellur í ána Shinga. Af ströndinni er ekki hægt að koma auga á þorpið: skógurinn hylur það eins og þéttofið tjald. Á hreinsuðu svæði í þéttum skógi finnum við þessa sér- kennilegu byggð: á langa stafi, sem bundnir eru milli trjástofna er stráð laufum — u 'ir þessum þökum hanga raðir af hengirúmum, fléttuð- um úr pálmablaðaþræði. Þaraa liggja sömuleiðis leir- pottar, trékvarnir, bogar og örvar. Fiskirí Indíánar þessir veiða oft fisk með því að nota eitur sem þeir vinna úr jurtinni timbo. Þeir klifra upp í tré og skera sér allvænar sneið- ar af fléttum þessum og bera þær síðan lengi þar til þær hafa leystst upp í trefjar sem þeir síðan hnýta saman í vendi og hafa yfir þeim sær- ingar í hljóði. Að svo búnu snara karl- mennirnir vöndum þessu á herðar sér og labba sig að vatni stóru og fylgja þeim á eftir konur og börn með körf- ur og hnífa. Karlfólkið velur sér þrönga vík og girðir hana af og síðan stökkva þeir of- an í vatnið með háværum óp- um. Hræra þeir í vatninu með vöndum sínum og brátt er yfirborð víkurinnar þakið ljósbláum safa. Fiskar reyna að komast undan en eru skotnir af boga vð girðing- una og brátt dasast þeir af eitrinu og leita upp á yfir- borðið. Þá koma konur og börn einnig út í vatnið og drepa fiskana með kylfum og Framhald á bls. 142. Ciíholundurinn (Jaidwcll og leikkonan lluth Hoinan. Btjórinn hafði gert hana að fallegri ungri stúlku. Síðla þennan dag var hún greftruð með fegurð sinni í grafreitnum hjá hátíðasvæð- inu. Á síðustu stundu sárbað Jói um að útförinni yrði frestað til næsta dags, en út- fararstjórinn hlustaði ekki á hann og skildi hann heldur ekki. Börn Júlíu, nema hin tvö elztu, voru ekki viss um hvað hafði orðið af móður þeirra. Nokkur ár liðu þangað til þau gátu trúað að líkið, sem útfararstjórinn hafði komið með, hefði verið af Júlíu móður þeirra. „En konan í kistunni var fögur frú,“ sögðu þau. „Já," sagði Jói við þau, „Júlía — móðir ykkar — var fögur frú.“ Svo gekk hann að komm- óðuskúffunni, tók þaðan myndina og sýndi þeim. Sjónvarpsfrelsi Þegar kanasjónvarpið og mótmæli hinna sextíu gegn því voru til umræðu hér í þessum pistlum síðast, var gert ráð fyrr þvi að óspari yrði skírskotað til há- stemmdra orða og göfugra hugsjóna til að verja þetta lævísa tæki sem amerískir hafa hér til að troða lands- fólkinu í vasa sinn á snyrti- legan hátt og enn rækilegar en áður. Að skírskotað yrði til virðingar fyrir eignar- rétti, til mannúðar og per- sónulegs frelsis og til mik- ils þroska þjóðarinnar. Það stóð heldur ekki á því að svo yrði gert. Og það var einnig komið með nokkrar aðrar röksemdir fyrir kana- sjónvarpi, sem mér komu satt að segja nokkuð á ó- vart: heimilisfriðurinn var til nefndur svo og heims- menningin. Þarna var sem sagt fundin prýðileg lausn á erfiðri glímu foreldra við ýmsa óþarfa athafnasemi unglinga — stillið þeim upp fyrir framan keflavíkursjón- varpið og svissið á. Hvilík- ur dauðans aumingjaskap- ur! Og svo voru margir þættir svo dæmalaust góðir og fræðandi og opnuðu fólki víða sýn um allan heim. Það var nú eitthvað annað að fá þetta allt saman ó- keypis og fyrirhafnarlaust en að neyðast til þess í sjónvarpsleysi að lesa ein- hverjar langlokur eftir Halldór Laxness eða Gunn- ar Gunnarsson til að vera kúltíveraður maður, að mað- ur tali nú ekki um það erfiði sem er leikhúsferð samfara. Það getur vel verið að dagskrá keflavíkursjónvarps- ins sé skárri en dagskrá sjónvarpsstöðva í Banda- ríkjunum yfirleitt eins og lífsreyndir menn halda fram. En eins og ýmsir á- gætir menn hafa þegar bent á skiptir það ákaflega litlu máli: það sem skiptir máli að halda uppi sjálfstæðri ís- lenzkri menningarstarfsemi margfalt erfiðari en ella. Og það mætti máske drepa á eitt atriði sem minnir enn á þá fáránlegu aðstöðu sem við erum í: hefðu komma- djöflarnir, þjóðvarnarhyskið og fína fólkið ekki hamazt lengur eða skemur gegn þessu dátasjónvarpi og dag- skrá þess myndu hinir kok- hraustu sjónvarpsmenn varla minnast á „góða fræð- andi“ þætti — þeir hefðu svo sannarlega ekki fengið annað að éta úr amerískum menningardalli en bein og ruður. Vissulega er íslenzkt þjóðfélag grátbrosleg skrýtla. Og mig langar til að segja litla sögu og sanna vegna margskonar hjals um sjálf- stæða dómgreind landans. Fyrir tæpum tveim árum hittum vð ágæta húsmóður: hún var að kvarta yfir því að vinkonur sínar væru for- fallnar í sjónvarpi, það væri ekki hægt að heimsækja þetta fólk lengur, það væri löngu hætt að tala saman eða við aðra menn, og það væri hörmung að sjá börnin sem væru látin glápa úr sér augun þar til þau sofnuðu örmagna á gólfinu. Hún var sem sagt mjög hneyksluð og gröm. Svo hittum við hana aftur fyrir skömmu, tveim dögum eftir að áskor- un hinna sextíu var birt í dagblöðum 1 horni stofunn- ar stóð nýtt sjónvarp, og konan var mjög æst. Það er nú sérhver djöfuls frekjan í þessum mönnum, sagði hún. Menn mega ekki vera í friði til að gera það sem þeim sýnist. Menning, ussss. Meeenning. Nei, ég segi það nú bara: þessir menn geta étið skít . . . Eins og segir í ágætu leikriti Erlings Halldórsson- ar um Reiknivélina: hver getur bannað okkur að leggjast á fjórar fætur eins og svín, ef við vilium það sjálfir. A. B. er það, að einokun erlends stórveldis á sjónvarpsrekstri gerir alla viðleitni okkar til sxjjmtdswxj- RUNNUDAGUR — 139

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.