Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 31.10.1965, Blaðsíða 3
VIÐEYJARSTOFA.
Við hættum síðast þar sem
Haraldur sagði frá því erhann
stal hestinum og fór í Hafn-
arfjörð til þess að bjarga Ieik-
félaga síuum. Haraldur heldur
nú áfram:
FJÓRÐI HLUTI
Æskuminningar
Haraidar
Jónssonar
prentara
— Áður en ég fór til Hafn-
arfjarðar hafði ég raunar far-
ið lengra út úr bænum. en
það var í hina áttina.
ÚTILEGUMENN
f HRÚTAGILI
— Þegar ég var 9 ára gam-
all kom mamma mér fyrir til
mæðgna á bæ sem kallaður
var Melkot, og var fyxir ofan
túngarðinn í Selkoti í Þing-
vallasveit. Maður konunnar
hafði lokið við að byggja bæ-
inn áður en hann varð blind-
ur, en fór svo á sveitina og
var eftir það tima og tíma á
hverjum bæ, „boðinn niður“,
það sem hann átti eftir ólifað,
en kona hans og dætur voru
áfram í bænum.
Þessar konur voru yndisleg-
ar man-^skjúr, sílesandi og
yrkjandi, þær voru bezta fólk
sem ég hef kynnzt. Konan hét
Gunnfríður en dóttirin Ing-
veldur, og hún orti töluvert
í kvennablaðið.
Mig minnir að gamli maður-
inn héti Einar.
Þær áttu 12 ær í kvíum og
átti ég að passa þær. Svo var
það dag nokkurn í glaða sól-
skini, blæjalogni og feikna-
legum hita að ég sé á leið að
heiman að maður kemur
stökkvandi upp Hrútagilsbarm-
inn. Ég var á leið að gá að
ánum, sem áttu að vera ein-
mitt þarna.
Þegar ég er kominn á gil-
barminn bæjarmegin sé ég
manninn kominn á hinn barm-
inn — beint _uppaf þar sem
ærnar voru, Ég var þá með
mikla útilegumannatrú Og
heyrði sjálfan mig raula:
..Útilegumenn í Ódáðahraun
eru máske að smala fé á laun“
og ég var sannfærður um að
maðurinn væri útilegumaður
og myndi taka mig ef hann
næði mér. „Já. hann tekur
m;~ i hann má ekki taka
ærnar!“ hugsaði ég.
Svo hleyp ég í dauðans of-
boði fyrir ærnar, styggi þær
eins ég get og þær hlaupa
heim.
Skelfing var ég nú hræddur
um líf mitt!
Blessunin hún Gunnfríður
stóð á hlaðinu þegar ég kom
heim.
— Heillin mín, sagði hún,
hvernig stendur á því að þú
ke. "• svona snemma heim
með ærnar _ og svona hratt?
Ég sagði henni að ég hefði
séð útilegumann, sem líklega
hefði "^Bað að taka ærnar.
— Þú ert blessað barn!
Þetta hefur verið maður frá
Kárastöðum að leita að skepn-
um. Farðu nú með ærnar til
baka — og komdu svo heim.
Ég geri eins og hún segir
mér, en þegar ég kem helm
aftur eru þær búnar að hita
súkkulaði og baka, þótt fú.æk-
ar væru. — Þetta fékk ég fyr-
ir vitleysuna og hræðsluna, og
þakklæti að auki fyrir um-
hugsunina um ærnar. —• Held
urðu að þær hafi skilið barns
sálina?
SKEMMTISIGLING
OG KIRKJUGANGA
Eitt þótti mér merkilegt v
pabba: Hvernig hann vissi þa '
sem enginn gat hafa sagt hor, -
um.
— Já, ég skal segja þér eiti
dæmi af þvi.
Þegar ég var strákur lang-
aði mig oft til að f& lánaðan
bátinn hjá pabba og fara in-
í Viðey, en þorði aldrei
nefna bað við hann. Svo vnr
það á sunnudegi i sterku -
skini og blíðskaparveðri
mamma segir við pabba að
langi til að rölta eitthvað -’ú
með Kristbjörgu systur sir"
fyrst ekkert sé að gera. Fr
spyr mömmu hvort hún v';’ i
ekki biðja pabba að lána c
ur bátinn inn i Viðey. I'
gerði það, að mér áheyrandi.
Þá segir hann við mig:
— Treystirðu þér til að á-
byrf?iast bátinn?
Ég kvaðst halda að það væ~i
óhætt að lána okkur hann.
— í trausti þess að þú genr
eins og þú getur lána ég þér
bátinn — en þín ábyrgð er
ekki mikils virði, því þú ert
enginn sjómaður 1 þér, sagði
hann,
Ég kvaðst skyldu skila bátn-
um i Selsvörina, ef hann vildi
SUNNUDAGUR 291