Alþýðublaðið - 31.05.1969, Page 8

Alþýðublaðið - 31.05.1969, Page 8
20 Alþýðublaðig 31. maí 1969 Frmhald úr opnu 'fcerfis, þá hefur enn ekfci verið 'fcent á aðra eðlilegri fram- fcvæmd þessara mála, en í giidi er'f. „Álítur þú að bann'a eigi jafn vel skipasiniði fyrir fclenzka að íla erfilendis, til að hlúa að og byggja upp íslenzkan skipasmíða iðnað?“ VERÐUM AÐ HLÚA AÐ STÁLSKIPASMÍÐ- INNI y/Ekki hef ég séð neinar rök- stoddiar kröfur um bönn í þessu efni. En að sjálifsögðu verðum við að Múa að fremsta megni að þessatm nauðsynlega þætti ís- tenzks iðnaðar og þá ekki sízt stál ski pasmí ð i nn i til naaðsyn 'legrar þjónjustu við hinn endur bfyggSa flotia okkar, sem á örfá- um árum hefiur að miegin'hluta breytzt í sfeáiskip. Að þeissu hefiur ríkiss'tjórnin undir forystu iðnaðarroáfaráð- herra unnið, með margvísl'egri fyrirgreiðsíliu sem hér yrði of langt mál upp að telja. Þarna eins og á flestuim sviðum þjóð lífsins helfur atf omiargnefndum 'ástæðum verið við ýmiskonar ibyrjiunarörðugleika að etja, sem ivohahdi tékst að yfírstíga. StærSta ákvörðun rífcisstjórn- arinnar tíl sttíðnings þesgari iðn greln mun áreiðanlega vera sú, að láta inntendia aðila smíða tvö farþega- Og vörulfliutniinga sfcrp fyrir ríkísSkip. Mun hið fyrría þeirra væntantega verða sjósett uim eða upp úr næstu imlán,aðamóturo‘<. „Verðsveífliur ieru tíðar á ís- lenzkum sjávarafurðum. Erekki mögulegt að koma upp eins kon ar jöfnun'arverði til að leggja í várasjóð og er það rétt að ýmis samtök fiskiðnaðarims séu slík- fum hugmyndium andvíg? FRUMVARP, SEM EKKI Á SÉR HLIÐSTÆÐU „Eftir langan aðdraganda og raikið og erlfitt undirhúni'ngs- (sfearf, tó:kst á s.I. vetri að semja tfrumvarp um verðjölfniunarsjóð fiskiðniaðarins og var frumvarp þetta nýl'&ga saroþykkt sem lög frá Alþingi. Verk þetta var mik ið vandarnál tækhilega séð og algjör tilraunasmíð, þar sem hlið 'stæða miuin engin finnast er lendis. Húgmyndin er okkur þó ekki algjöflegá frájnándi þótt á öðr- ron’svíðúim ’ hatfi Verið, en hér á ég við lögin um Hlutatrygginga sjóð, sem sett vöru 1949, en sjóð urinn beitir nú Aflatrygginga síóðttr. f>á hefúr og tímahundin verðtrygging verið í gildi á ýmsum tímuim og hetfur ríkis sjóður lagit fram stórkostlega f jármuini í þessu skyni, Eftir að frumvarpið vaf lagt' fram, er mér tjáð úr þingnefnd, sem um málið fjall'aði, að nokk urrar tregðu og all't að því and isfeöðu hefði gætt hjá ýmsum að ilum um framigang málsins. Um meginlhugsiu'nina, það að milda verðsveiflur afurða á er lendum mörkuðum, hygg ég að ökki geti verið imiki'M ágiieining ur þegar liitið er til reynslu lið inna ára“. „Hvað vilt þú, Eggert, segja mér að lökum um álit þitt á tframitíð sj'ávarútvegsins á ís- landi?“ „Þetta er viðaimikil spurning tii að svara i örfáum orðum. Jón Ármann Héðinsson afhendir ráffherra tiilögur landhelgisnefnd- arinnar í vetur. i í ' \ NAUÐSYN A AÐ EFLA ARÐVÆNLEGAR IÐNGREÍNAR I Reynisla undanfarinna 2ja — 3jia ára hefur einu sinni enn minnt okkur á þá staðreynd, Ihve miklum erfiðleifcum það er bundið, fyrir hellt þjóðfélag, að ivera jafn háð einni jafn sveiflu kenndri a'tvi'nnuigrein og sjávár- útvegur hlýtur ávallt að vera. Með þessar staðreyndir í huga ber ökkur að eílía aliár þær iðn igreinar, sem arðvæntegar geta talizt miðað við okfcar aðstæðurt íenlda er iðnaðurinn líklegasta 'starfsgireinin ti'l að geta .tekið .við stærstium hópi þess fólks- fjölda- ier á vinnumiarkaðinn kemur árlega. Þr'átt fyrir að góður árangur næðist í þsssa átt, þá verðum viff enn um ófyrirsjáantegan tíma ma'tvæláöfiluinarlþjóð og þá fyrst og fnérost í fiski. —■ ■ÞeSs Vegna má einskis láta ó- freistað til " eflingar sjávarút vegi þjóðarinnar, en undirstaða IþeBs að raenn fáist þar til at- ibatfna, er að tryggður vierði þar efflil'egur rekstrargrundvöllur, þæði við veiði og vinnsiu atfians Á leiS í vinnu. í landi. Með tilkomu góðs aifla á ýfirstandandi vetrarvertíð og þeirra lagasetningia, sem komu í kjölfar gengisbreytingarinnar síðustu, hefur um sinn rofaff til uim alla starlfrækslu í sjávarút- vegi þótt l'angt sé frá því að all ur vandi batfi þar verið leystur. — Varanileiki þessa bættn ástands, veltur þó að allstórnm hliuta á okkiur sjáltfum. OF FÁIR MENNTA- MENN SNÚA TIL ATVINNULÍFSINS í þessu sambandi langar mig til þess aff mlmna hétf á atriði, Sem ég veit að tfleiri hafa 'áhyggjutf atf, en Það er hvé fáír af menntam'önnum ok'kar, snúa aff námi loknu til átvinnulífs- ins. Þá er mér efst í huga sjáv- arútvegur og iðnaffur. Það virð- ist of útbreitt að skrifstofustóll inn hjiá því opinhera eða í þjón lustugreinum verði niðilrstaðan af lönlgu og dýru miámi. Hér þarf að verð'a breyUng á, sem á að 'gelta veitt nýjum straumum og þar með nýju iífi í undirstöffu- grein 'eins og sjávarútveginn. Viff þurfum naluðsyntega á: því að halda, að beizia alla þá Staitfs'krafta er við ráðuin yfir hsfur m'ennitun'ar, er kostuð heF lur verið m:eð fjármunum, sem fcomnir eru bieint og óbeint frá undirstöðuatvinnugreinum þjóð- arinnar. \ Fjölbreytni í veiði og vinnslu sj'ávaraftens, er eifit brýnasta verkefnið í sjávarútvegsmálum, ásamt stöðugri og betri nýtingu flotans og vinnslusöðvanna í landi. J OPINBERIR AÐILAR VILJA TAKA VÍSIND- IN í ÞJÓNUSTU ATVINNUVEGANNA R annsóknaraffst aða vísinda- manna okkar í sjávarútvegi hef- ur stórlega batnað á undanförn luiffi árum, sem vissuíléga gefur góðar vonir um heiUadrjúgan árangur Aufc nýs húsnæðis að Skúlagötu 4 hatfa þeir féngið i bendur fyrsta rannsóknarskipiff — síldarleitatfskipið Árri'a Frið- riksson — og hafin er smíði á enn síærra hafrannsóknarskipi, sem ákveðið hetfur verið að beri natfn Bj'arna Sæmundssoniar og sem væntanliéga kemigt í notkun á næsta ári. — Þetta sýnir að það opinbera og hlutaðeigandi aðilar, vilja taka vísindin í þágu' •atvinnuveganna og öl'l vonum við að þessi bætta aðstaða sjái dagsljósið í bættri umgengni á 'fis’kimiðúinum sj'áWum óg betri nýtingu atflans í landi. BJARTSÝNN T’ Á FRAMTÍÐINA Að þessuim orðum s'ögðum, 'ásamt því <er ég fyrr sagði um endurnýjun flötans, þá tel ég að eins og nú liorfir sé rökstudd éstæða fjl bjartsýni um framtið íglenzks sjávarútvegs. Til þess ‘ságt áð njóta ávaxtanna atf góð um afla og hæ’kkandi verðlagi sjávaratfurða“. | í þágu okkar mikilvægustu að þær vonir bregðist elcki, verff starfsgreina og liggur þá ekki um við að vera við því búin aff beinast við að ætla að sá kraft taka á okkur áföll sj'áVarútvegs ur búi í ungu fólki, sero notið ins rétt eins og við teljum sjálf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.