Alþýðublaðið - 17.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1921, Blaðsíða 3
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Jólaverðið hefir verið ákveðið. Spyrjið ykkur fyrir á Jóhannshorni. Melis á 0,55 ]/2 kg. Hveiti príma á o 45, og ann að eftir þessu. Nýjir ávextir með nýju verði. Hangið kjöt, kæfa og ísl. srojör. Vindlar, Carmen og Bonarósa og fleiri þektar teguudir 2—3 kr. ódýrari kassinn en annars staðar. — Sannfærist um að hér er ekkert auglýsingaskrum um að ræða. Mánaðarmenn og aðrir fastir viðskiftaraenn ssndið jóla- pantanir ykkar sem fyrst; drægið það ekki til síðustu stundar. Hér íáið þið kaupbætismiða, happadrættismiða upp á 50 til 500 krónur. Jófcu 0gm. Oddsson Langaveg 63. Sírai 339, Ný epli og appelsínur fást hjá Kaupfélaginu. VerzlBBla „Sképjoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomlð: Kryddvörur alls- konar. Ávextir f dósura. Matvör- ur aliskonar. Hreinlætisvörur o. iii. m. fl. Pantarúr sendar heira. Hangikjöt og ísienzkt smjör fæst hjá Kaupfélaginu. Lesið! Lesið! Jólavörur! - Sólaverð! Hangikjöt, íslénzkt smjör, Tó!g, Kæfa, Rúllupylsur, Bökunarfeiti, Stnjörlíki, Kaffi, Kókó, Te, Syk ur, Súkkulaði, Kex, Kökur, Hveiti nr. 1 og a!t krydd til bökunar, Sultutiu, Avextir nýjir og niður- soðnir, Sælgæti, Tóbak, Vindlar, Sigareftur, Kerti og spil og margt flelra, Koraið og kaupiði Vöt- urnar sendar heira, ef óskað er. Verzlun Guðjóns Jónssonar. Hverfísgötu 50. Sími 414. Á Jðlabopðlð. Gerið svo vel og kaupið ykkur hið ijúffenga hapgikjöt 4 1,70 V* kg. Smjör ísl. 2 75 V* kg. Lax reyktan 2,75 */a kg. Sauðakjöt frosið. Hveiti bezta tegund. Ger púlver. Kridd. Möndlu-, Vanille- ! og Sitrónu-dropa. Átsúkkulaði. Vindla og Gosdrykkí. Til ljósa Sólarijós 55 pr. líter. Kerti fyrir börn, stór og smá. Spil (kort), — Flestar nauðsynlegar vörur eru ávalt til í verzl. „Von* Vinsamlegast Gnnnar Signrðsson. C. W. S. Gerduft og C. W. S. Eggjaduft gera kökurnar yðar ljúffengastar. Fæst í Kauplélaginu. RafmagnsbOFðlampi til sölu mjög ódýr á afgr. Alþbl. „Best Patent* heitir hveitið hjá Kaupfélaginu — létt og bragð- gott í alls konar kökur. Á Spltalas£ig 4 er bezt gert við prímusa. Þórshafnar saitkjöt fæst í smá- kaupum og heilum tunnum í Gamla bankanum. Cows head dós&mjólk fæst í Kaupféiaginu. Leirker — afar hentug til geymslu á al!s konar matvælum — fást í Gamla bankanum. Sf!d og sardínur ( olíu og tómat- sósu fást í Kaupíélaginu. Steinolía, sérlega hrein og hitagóð tegund fævt í Gamla bankanum. Send heim ef óskað er. Sícui 1026. Handsépur og alls konar hrein- lætisvörur eru beztar i Kiupfélaginu. Gamllr stúdentar og unglr! Veitingar bestar og ódýrastar f Mensa Academica. Þurkaður saltfiskur fæst í Gsmiia bankanum. Laukur og kartöflur ódýrast hjá Kaupfélaginu. Hertur smáfiskur, ýsa, keila og súgfirskur steinbftur fæst ( Gamla bankanum Spil og kerti stór og smá fást hjá Kaupfélaginu. Þetta og hitt. Reykjanesvitinn var »tekinn út* 20. nóv. 1878 — Úttektar- mennirnir ákváðu, að hátt á þriðja þúsund króaur þyr/ti í ofanálag á byggiaguca. F. Árið 1874 voru fluttar út írá íslandi, meðal annars: 17 tn. af sild, 87 þúsund álftafjaðrir, 21^/2 þúsund pör af sjóvetiingum, og nær 33 þúsund pd af beinum (sbr. beinakex), 435 tófuskinu, og rúm /7 þús. ungi&mbaskinn, 10 kindur, og 7 peysur (duggara- peÍKur) aller úr Suðuramtinu. — Sama ár fluttust ti! iandsins 136 þúsund puiid af kaffirót. Rótsr- kaffið hefir löngum verið þjóð- drykkur okkar ísiendingE. F EldgOS hiö íyrsta er menn hafa sögur af hér á landi, var úr Eld- borg. Næst var eldgos og jökul,- hlaup úr Kötlu 894 Hið fyrsta eldgos við Reykjaaes er menn vití um, var árið 121Í, siðan hefir a því svæði verlð uppi eldur rainst 10 sinaum, en ekki oijög áber- í ndi nú uth síðustu áratugi F. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Frioriksson. Fienumíðj&n Gateubcxg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.