1750 krónur gefins - 01.01.1920, Blaðsíða 3
1750 krónur gefins
Bókaverzlun
Ársæls Árnasonar
Fjölbreyttasf úrval á landinu! Fegurst og vandaðast band!
íslenzkar ljóðabækur: Jakob Jóh. Smári: Kaldauermsl (silkiband)
Davíð Stefánsson: Svartar fjaðrir — Stefán frá Hvítadal: Söngvar
förumannsins — Þorst. Erlingsson: Þvrnar (margskonar band) —
St. G. St.: Andvökur og Vígslóði — J. Thorarensen: Sprettir og
Snæljós (saman) — Ljóðmæli eftir Þorst. Gíslason •— Bólu-Hjálmar
Gr. Thomsen (öll söfnin í einu bindi) — Matthías Jochumsson —
Kristján Jónsson — Hannes Blöndal — ]ón Thoroddsen — ]ón
Þorláksson — Stgr. Thorsteinsson — Guðm. Guðmundsson — Pál
Ólafsson — Huldu — Sigfús Blöndal— Byron: Manfred — Goethe:
Ljóð, Faust Heine: Ljóð — Schiller: Ljóð — ísl. söngbók
ísl. söngvasafn Isl. ástaljóð — Svanhvít. — —■ Af öðrum bókum
• má nefna: Þúsund og eina nótt — Isl. gátur, þulur og skemtanir —
Mannasiði — Oræfagróður — Arin og eilíðina — Oldur —
Eins og gengur Fornar ástir — Leikrit ]óh. Sigurjónssonar
:::::::::: (öll í einu bindi) o. fl. ::::::::::
Af þeim kynstrum, sem til eru af útlendum bókum, má benda á
heildarritsöfn eftir Björnson, Ibsen, Kielland, Hamsun, Selmu
Lagerlöf, St. St. Blicher, ]ohs. Jörgensen, Peter Nansen, Turgenjef.
Nexö: Ditte Menneskebarn (öll) — Vitsed: Kulturens Historie I—III
(afar eiguieg bók) Gran: Nordmænd I—III Erken: Stor
Kokebok 1— Bruun: Danmark, Land og Folk I—III — Bergsöe:
Fra Piazza del Popolo — Th'e New Age Encyclopædia — Rathenau:
Gesammelte Schriften — Schoenaich-Carolath: Dichtungen I—VII —
Georg Brandes: Shakespeare, Goethe, Taler, Samlede Skrifter
o. fl. Fortids Kunst i Nor^es Bygder — Moe: Norske stor-
gaarder — Cervantes: Don Quijote I—II (stórkostlega vönduð út-
gáfa, — Schnitler: Renæssance og Ðarok Khajjam: Rubáiyat
(sjá bókaskrána í síðasta hefti Eimreiðarinnar) — Rolfsen: Ver-
denshistorie I—II — Úrvalssöfn af Ijóðum flestra hinna merkari
skálda á Norðurlöndum Afar-mikið úrval af erlendum bókum.
Góð bók er meira en eigri; hún er tryggur vinur.
Getið þér hugsað yður nokkra jólagjöf betri ?
A. V. Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni?
Þjónninn kemur heim og þarf að segja greifainnunni, að maðurinn hennar
hafi orðið bráðkvaddur á dýraveiðum úti í skógi, en vill gera það með sem
vægustum orðum, svo að henni verði sem minst bilt við, og segir: „Jeg þarf að
láta greifafrúna vita, að greifinn hefir dálítið..........dáið".
Meö afslætti
sel eg til jóla:
Rafmagns-
Ðorðlampa
Ljósakrónur
Straujárn
Suðuvélar
S£2“ Munið einnig að rafmagns-
inníagningar allskonar eru bezt
af hendi leystar og ódýrastar
::: hjá mér :::
Jón Sigurðsson
raffræðingur.
Austurstræti 7. Sími 836.
Orðsending
Kökugerðin á Laugaveg 5
mælist til þess við viðskiftavini sína, að
Jólapantanir þeirra komi eigi síðar en næst-
komandi Miðvikudagskvöld, á
:::: eftirfarandi vörum: ::::
Is
Fromage
Tertum
Kransakökum.
NB. Hverjum 5 króna kaupum
fylgja happadrættismiðar, sem
geta gert hvern þann, er hlýtur,
1000 kr., 500 kr. eða 250 kr. ríkari
■ Virðingarfylst
}ón Símonarson
Sími 873.
„Indæla fröken! Sje það satt, að mannkynið sje komið af öpum, mikið
undur hlýtur sá api að hafa verið fallegur, sem þjer eruð komnar frá“.
Kærkomnar
lólagjafir!
Fataefni úr alull á Kr. 80.00 í fötin.
Ðuxnaefni frá Kr. 35.00 í buxur.
Hvít Kjól- og Smoking-vesti Kr. 30.00.
Kærkomnari og nytsamarí
Jólagjafir, en þær, sem hér eru
nefndar, fær k o n a naumast
:: gefiö m a n n i sínum eöa
unnusta
Happdrættis-seðill meö
hverjum 5 króna kaupum.
Klæðaverzlun
H. Andersen & Sön,
Sími 32. Aðalstræti 16. Sími 32.