1750 krónur gefins - 01.01.1920, Blaðsíða 4
1750 krónur gefins
Kostaboð.
Frá í dag til jóla seljum við, meðan birgðir hrökkva,
mót greiðslu 'strax:j
Karlmanna Chevreaux stígvél, randsaumuð, sem með
hámarksverði kostuðu kr. 63,00, nú fyrir kr. 57,00.
Karlmanna Doxcalf stígvél, 'randsaumuð, sem með
hámarksverði kostuðu kr. 56,00, nú fyrir kr. 50,00.
Karlmanna Boxcalf stígvél, sem með hámarksverði ‘
:: :: kostuðu kr. 58,00, nú fyrir kr. 48,00. :: ::
Kven Lackstígvél, há sköft, áður kr. 70,00, nú kr. 59,00.
Kven Lackstígvél, há sköft, áður kr. 66,00, nú kr. 55,00.
Kven Lackskór, reimaðir, áður kr. 52,00, nú kr. 44,00.
Auk þessa lága verðs fylgir happdrættismiði hverjum
5 króna kaupum, sem, ef heppnin er með, færir hand-
hafa kr. 1000,00, kr. 500,00, kr. 250,00 í peningum.
Allur algengur skófatnaður annar, af ótal tegundum, svo
og Qúmmístígvél og Skóhlífar, með hámarksverði, sem þó
er mikið lægra en annarsstaðar, saman borið við gæðin.
Það er, var og verður bezt að skifta við
Lárus G. Lúðvígsson
skóverzlun.
Allskonar
Aluminium
Eir
Látún
]árn
Postulíns
Leir
Gler
Trje
V V V V V
Vörur.
AA A AA
Borðbúnaður og barnaleikföng.
Úr mestu að velja í
9
Verzlun
lóns Þórðarsonar.
Bóndi nokkur jí Ameríku sendi vinnumann sinn, sem var nýkominn úr borg-
inni og ókunnugur sveitabúskap, út í haga að mjólka kú, sem hann átti, og fær
honum til þess fötu og stól. Hann leggur af stað, og er búinn að vera ærið
lengi í burtu, og bóndi fer að skygnasf eftir honum, en ekkert sjest til hans.
Loksins, þegar liðið er fast að hádegi, sjer bóndi mann koma, sem er allur
rifinn og tættur og forugur upp fyrir haus, og þekkir þar sinn inann og spyr^
hvað á hafi gengið. Hann segir, að sjer hafi verið ómögulegt að koma beljunni
á stólinn.
Presfurinn sendi vinnumann sinn á laugardagskvöldi eftir hesti, ?r hann
ætlaði að kaupa af manni, er Davíð hjet og bjó hinummegin vig stóra á. Um
nóttina óx áin, svo að vinnumaður tafðist og komst ekki heim fyr en fólk var
gengið í kirkjuna. Hann fer líka strax í kirkjuna, en í því hann gengur inn
gólfið vill svo til, að prestur segir í stólnum: „En hvað segir Davíð um þetta?"
Vinnumaðurinn hjelt, að spurningin væri til sín og svarar hátt: „Hann segist
skuli senda hestinn þegar þjer sendið peningana".
Sápur
Fégurðar- og
hreinlætisvörur
Aliskonar krydd.
Reykjavíkur
A p ó t e k.
L. H. Míiller
Austurstræti 17.
Landsins stærsta sérvezlun í karlmannafatnaði.
Vetrarfrakkar 59,00, 68,00, 80, 105,00, 120,00 og upp eftir.
Alfatnaðir 69,00, 75,00, 80,00, 85,00, 95,00 og upp eftir.
Vinnubuxur frá 8,00. — Vinnujakkar frá 10,50
Loðhúfur allar stærðir.
Trefiar úr ull og silki.
Manchettskyrtur, stórkostlegt úrval, mislitar og
hvítar, úr bómull hör og silki, frá 5,75 upp í 29,00.
Flibbar linir og stífir, allar stærðir og gerðir.
:: Bindi og slaufur ljómandi fallegt úrval. ::
NB. Allir, sem kaupa fyrir jólin fyrir 5 kr.,
hafa tækifæri til að fá í jólagjöf
kr. 1000 - 500 - 250.
L. H. Míiller
Austurstræti 17.
Prentsmiðjan Gutenberg — 1920.